Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.03.1997, Síða 2

Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.03.1997, Síða 2
Ferð fimm skáta þvert yfir ísland hef- ur gengið samkvœmt áœtlun. Ferðalang- arnir héldu gfir Jök- ulsá á Fjöllum í gœr- morgun og út á Ódáðahraun, erjið- asta hluta ferðarinnar. Við komum að Nýhóli á Fjöllum um áttaleytið í gærkvöld og þar var okk- ur tekið með kostum og kynj- um. Við gistum þar í nótt. Nú förum við að raða í okkur og leggjum svo af stað út á Ódáða- hraun upp úr tíu. Næstu þrír dagar verða erfiðasti hluti leið- arinnar," segir Ólafur Jónsson, einn skátanna fímm úr Hjálpar- Öllum tiltækum jeppum á staðnum var smalað saman og voru þau keyrð út á Font sama kvöld. Þau lögðu svo af stað á laugardagsmorgun og gengu inn á Þórshöfn. Á sunnudags- morgun lögðu þau svo af stað frá Þórshöfn inn á Möðrudals- öræfm og komu að Nýhóli á mánudagskvöld og gistu hjá Ragnari bónda Guðmundssyni. Snjólítið á Ódáða- hrauni „Við höfum fengið alls konar veður. í fyrradag (sunnudag) fengum við skínandi blíðu, sól og fallegt veður en í gær (mánudag) fengum við skaf- renning og lítið skyggni. Það rættist þó úr því í Hólsmynninu, þegar við nálguðumst Nýhól,“ segir Ólafur. Fimmmenningarnir ætla sér þrjá daga til að fara yfir Ódáða- hraun og niður með Skjálfanda- fljóti í Kvíahraun og Laugafell en þó gæti það teygst í íjóra daga því að Ólafur segir að Fimmmenningarnir komu til Þórshafnar á föstudaginn og var tekið þar frábærlega vel. Bíllinn þeirra hafði bilað og voru þau keyrð út á Font til að geta hafið ferð sína á tilsettum tíma á laugardagsmorguninn. Myndir: Guðjón Gamalíelsson „Það er óvíst. Það getur verið að við tökum okkur einn dag í tilefni páskanna. Ef allt gengur að óskum getur verið að það verði búið að koma fyrir páska- Iambi í skálanum í Laugafelli handa okkur og þá stoppum við kannski,“ segir Ólafur. Fimmmenningarnir höfðu heyrt af frönsku lögreglumönn- unum sem höfðu orðið að hætta á miðri Ieið sinni yfir landið en voru samt bjartsýn þegar þau höfðu símasamband við Dag- Tímann frá Nýhóli á þriðju- dagsmorgun enda engin ástæða til annars. Veðrið var þá eins og það best gerist á Fjöllum, „stór- glæsilegt, heiðskírt og sól“ og veðurspáin ekki af verri endan- um. „Það er ekkert sem gefur tilefni til annars en bjartsýni," sögðu þau. Þetta er í fyrsta skipti eftir því sem best er vitað að farið er á gönguskíðum þvert yfir fs- land, frá Fonti alla leið á Reykja- nestá. Til áréttingar má geta þess að leið fimmmenninganna liggur yfir Ódáðahraun niður með Skjálfandafljóti í Kvía- hraun og þaðan í Laugafell, norður við Hofsjökul að Hvera- völlum, í Fjallkirkju í Langjökli og suður fyrir jökulinn að Þing- völlum og Bláíjöllum áður en þau komast í Krýsuvík og síðan á Reykjanesið. -GHS sveit skáta í Garðabæ sem ætla að fara næstu vikurnar á gönguskfðum þvert yfir ísland, frá Fonti á Langanesi suður á Reykjanestá. Ólafur segir að fimmmenn- ingunum hafi verið tekið af stökum höfðingsskap á Þórs- höfn á föstudaginn þegar þau komu þangað á biluðum jeppa. hraunið virðist snjólítið og þau verði hugsanlega að leggja lykkju á leið sína til að þræða skaflana. Ólafur segir að þau stefni að því að komast í Lauga- fell, skála Ferðafélags Akureyr- ar, á föstudag eða laugardag. Páskafrí í Laugafelli? - En ætla þau kannski að taka sér páskafrí á leiðinni? Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ*) ÁKR. 10.000,00 1980-1.fl. 15.04.97 - 15.04.98 kr. 412.927,80 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 26. mars 1997. SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.