Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.03.1997, Síða 10
22 - Miðvikudagur 26. mars 1997
jDagur-(Emnrat
í unt páó
Guðsþjónustur
Ólafsfjarðarprestakall
Messa á skírdagskvöld fellur niður.
Föstudagurinn langi: Krossljósa-
stund kl. 21.
Páskadagur: Mátíðarguðsþjónusta
kl. 8. Helgistund á skiðasvæðinu kl.
13.15.
Annar í páskum: Hátíðarguðsþjón-
usta á Hornbrekku kl. 14.
Hvammstangakirkja
Aftanmessa á skírdag kl. 18. Há-
tíðarguðsþjónusta á Sjúkrahúsinu
kl. 17 á skirdag
Hátíðarguðsþjónusta á páskadag
kl. 8 árdegis.
Tjarnarkirkja á Vatns-
nesi
Hátíðarguðsþjónusta á páskadag
kl. 11 árdegis. Hátíðarsöngvar.
Glerárkirkja
Fimmtud. 27. mars.
Skírdagur: Fermingarmessa kl.
10.30. Fermingarmessa kl. 13.30.
Messa kl. 20.30.
Föstud. 28. mars.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 14.00.
Sunnud. 30. mars.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl.
8.00. Léttur morgunvcröur að
messu lokinni. Barnastarf kl.
11.00. Ilelgihald á Skallinum í
1 lliðarfjalli kl. 12.00
Mánud. 31. mars.
Annar páskadagur: Fermingar-
messa kl. 10.30.
Priðjud. 1. apríl.
Kyrrðarstund kl. 18.10.
Akureyrarkirkja
Miðvikudagur 26. mars.
Mömmumorgunn frá kl. 10-12 í
safnaðarheimili.
Fimmtudagur 27. mars, skírdagur.
Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30
og 13.30.
Fyrirbænamessa ki. 20.30. Föstu-
dagur 28. mars, Jostudagurinn
langi.
Lestur Passíusálma. Hefst f Akur-
eyrarkirkju kl. 12.
Messa á Hlíð kl. 16. Altarisganga
kl. 18.
Kyrrðarstund við krossinn kl. 21.
Sunnudagur 30. mars, páskadag-
ur.
Hátíðarmessa í Akuroyrarkirkju.
kl. 8.
Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar-
kirkju kl. 11.
Hátíðarguðsþjónusta á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu kl. 11. llátíðarguðs-
þjónusta á Seli kl. 14.
Mánudagur 31. mars, annar í
páskum.
Hátíðarguðsþjónusta f Miðgarða-
kirkju í Grímsey kl. 14. Hátíðar-
guðsþjónusta í Minjasafnskirkjunni
kl. 17.
Miðvikudagur 2. apríl.
Mömmumorgunn kl. 10-12. Kríla-
messa, helgihald með þeim allra
yngstu.
Kaþólska kirkjan
Akureyri
Fimmtudagur 27. mars, skírdagur.
Messa kl. 18.
Föstudagur 28. mars, fóstudagur-
inn langi. Messa kl. 15.
Laugardagur 29. mars. messa kl.
23.
Sunnudagur 30. mars, páskadag-
ur. Messakl. 18.
Mánudagur 31. mars, annar
páskadagur. Messa kl. 11.
Eyjafjarðarsveit á
páskum.
Fimmtudagur 27. mars, skírdagur.
Messa í Munkaþverárkirkju kl. 21.
Föstudagur 28. mars, fóstudagur-
inn langi. Messa í Möðruvalla-
kirkju kl. 13.30.
Sunnudagur 30. mars, páskadag-
ur. Messa f Kaupangskirkju kl. 11.
Laufássprestakall
Fimmtudagur 27. mars, skírdagur.
Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju
kl. 20.30. Föstudagur 28. mars,
fósludagurinn langi. Guðsþjónusta
í Laufásskirkju kl. 14.
Sunnudagur 30. mars, páskadag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta í Sval-
barðskirkju kl. 14. Mánudagur
31. mars, annar páskadagur.
Helgistund með altarisgöngu kl.
20.30.
Hríseyjarkirkja
Sunnudagur 30. mars, páskadag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.
Stærra-Árskógskirkja
Sunnudagur 30. mars, páskadag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
Möðruvallaklausturs-
kirkja
Sunnudagur 30. mars, páskadag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Dvalarheimilið Skjald-
arvík
Sunnudagur 30. mars, páskadag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30.
Glæsibæjarkirkja
Sunnudagur 30. mars, páskadag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 21.
Bægisárkirkja
Mánudagur 31. mars, annar
páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14.
Bakkakirkja
Mánudagur 31. mars, annar
páskadagur. II átíðarguðsþj ónusta
kl. 16.
Húsavíkurkirkja
Föstudagur 28. mars, fóstudagur-
inn langi. Föstuguðsþjónusta kl.
17.
Sunnudagur 30. mars, páskadag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis.
Hátíðarguðsþjónusta f Miðhvammi
kl. 10. Hátíðarguðsþjónusta á
sjúkrahúsinu, 3. hæð, kl. 10.45.
Raufarhafnarkirkja
Fimmtudagur 27. mars, skírdagur.
Fermingarmessa kl. 14.
Föstudagur 28. mars, fóstudagur-
inn langi. Helgistund kl. 11.
Sunnudagur 30. mars, páskadag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Hólar í Hjaltadal
Fimmtudagur 27. mars, skírdagur.
Kvöldmáltíðarguðsþjónusta í Ilóla-
dómkirkju kl. 21.
Föstudagur 28. mars, fóstudagur-
inn langi. Allir prestar héraðsins
koma saman kl. 14 í Dómkirkjunni
og lesa úr Passíusálmunum fram
til kl. 17. Sunnudagur 30. mars,
páskadagur. Hátíðarmessa í Hóla-
dómkirkju kl. 14, Viðvfkurkirkju kl.
15.30 og í Rípurkirkju kl. 21.
Samkomur í Sjónarhæð, Skírdag-
ur: Almenn samkoma kl. 17.
Föstudagurinn langi: Almenn sam-
koma kl. 17.
Laugardagur: Unglingafundur kl.
20.30.
Páskadagur: Almenn samkoma kl.
17.
Hafnarfjarðarkirkja
Skírdag 27 mars
Fermingar kl. 10.30 og kl
14.00. Gunnar Gunnarsson
leikur á þverílautu. Helgistund
með altarisgöngu kl.20:30. F.yj-
ólfur Eyjólfsson leikur á þver-
flautu. Helgistund með altar-
isgöngu kl 16:00
Föstudaginn langa 28 mars
Guðsþjónusta kl 14.00. Natalía
Chow, sópran syngur einsöng.
Strengjasveit kennara Tónlist-
arskóla Hafnarfjarðar leikur.
Laugardag 29 mars
Miðnæturmessa kl. 23:30. End-
urnýjun skírnarheita og pásk-
um fagnað. Hljómkórinn syng-
ur.
Páskadag 30 mars.
Árdegisguðsþjónusta kl.08:00.
Páskum fagnað í morgunskini.
Jóhann Stefánsson leikur á
trompet.
Morgunverður í Strandbergi
Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00
Sólvangur
Guðsþjónusta kl. 15:30
Hraungerðisprestakall
Helgihald i í Flóa um páskahá-
tíðina
Laugardælakirkja
Skírdagur
Messa kl. 14.
Hátíðarmessa í
Hraungerðiskirkju
Páskadagur
kl. 13.30.
Barnaguðsþjónusta eftir hátíð-
armessu.
Hátíðarmessa í Vill-
ingaholtskirkju
Annar páskadagur
kl. 13.30.
Barnaguðsþjónusta eftir hátíð-
armessu.
Páskavaka í Dóm-
kirkjunni
Laugardag fyrir páska kl. 20.30
er klukkustundarlöng guðs-
þjónusta í Dómkirkjunni þar
sem páskaljósið er tendrað og
ungmenni verða skírð. Kam-
merkór Dómkirkjunnar syngur
við athöfnina.
Akureyri
Skautasvellið
verður opið frá 13-16 aila daga
um páskana og frá 19-21. Uppl.
4612440
Kjarnaskógur
Útivistarsvæðið í Kjarnaskógi er
opið alla páskana, leiktæki og
grillstæði opin. Gönguleiðir
troðnar og skíðabrautir fyrir
gönguskíði.
Amtbókasafnið
veður lokað alla páskana en
opnar aftur kiukkan 10:00 1.
apríl (ekki gabb). Munið breytt-
an opnunartíma, safnið opnar
nú ailtaf klukkan 10:00 á
morgnana.
Snjóbrettamót
verður haldið í Hiíðaríjalli á
laugardaginn og hefst það
klukkan 13:00. Það eru Holan,
Týndi hlekkurinn og Pepsí sem
standa fyrir mótinu.
Háskólinn á Akureyri
Á laugardaginn mun dr. Unn-
steinn Stefánsson halda opinn
fyrirlestur við Iláskólann á Ak-
ureyri og hefst hann klukkan
14:00 og verður við Þingvalla-
stræti í stofu 16. Fyrirlesturinn
nefnist Hafið umhverfis ísland.
Höfuðborgarsvæðið
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spiluð verðm félagsvist að
Fannborg 8 (Gjábakka) mið-
vikudaginn 26. mars kl. 20.30.
Skattahópur Heim-
dallar
Miðvikudagskvöldið 26. mars
verður fundur kl. 20.30 í
skattahópi Heimdallar þar sem
m.a. verður ijallað um hvernig
staðið skuli að skipulagningu
skattadags ársins 1997.
Páskabarokk
Laugardaginn 29. mars nk. kl.
16 verða haldnir hinir árlegu
„Páskabarokk“ tónleikar í
Listasafni Kópavogs - Gerðar-
safni.
Laugardagsgangan
Vikuleg laugardagsganga Hana
nú verður laugardaginn fyrir
páska. Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl. 10.
Passíusálmarnir í
Hallgrímskirkju
Passíusálmar séra Hallgríms
Péturssonar verða lesnir í Hall-
grímskirkju í Reykjavík á föstu-
daginn langa. Lesturinn hefst
kl. 13.30 og gert er ráð fyrir að
hann standi til um það bil
18.30.
Hestamannafélagið
Gustur
Svokölluð dymbilvikusýning
verður haldin í Reiðhöll Gusts í
kvöld og hefst hún klukkan
20:30. Miðaverð kr. 1000 fyrir
fullorðna og kr. 500 fyrir börn.
Forsala er í Reiðhöllinni f dag
kl. 16:00
Vatnslitamyndir í
Stöðlakoti
Guðrún Svava Svavarsdóttir
opnar sýningu á vatnslitamynd-
um, akvarell, í Stöðlakoti, Bók-
hlöðustíg 6, á skírdag 27. mars
kl. 14.
Parsifal á föstudaginn
langa
Richard Wagner félagið á ís-
landi mun sýna óperuna Parsi-
fal af myndbandi (laserdisk) á
föstudaginn langa kl. 13. Sýn-
ingin verður í Safnaðarheimili
Dómkirkjunnar í Lækjargötu
14a, 3. hæð.
Aðgangur er ókeypis
Opnunartímar um
paskana:
Sundstaðir
Laugardalslaug, Vesturbæjar-
laug, Sundhöll og Breiðhoits-
laug Árbæjarlaug
27. mars, skírdagur kl. 08.00-
20.30
28. mars, föstudagurinn langi
Lokað
29. mars, laugardagur kl.
08.00-20.00
30. mars, páskadagur Lokað
31. mars, annar í páskum kl.
08.00-20.00
Skíðasvæði
Bláfjöll, Skálafell, Hengill - sím-
svari 580-1111
27. mars, skírdagur kl. 10.00-
18.00
28. mars, föstudagurinn langi
kl. 10.00-18.00
29. mars, laugardagur kl.
10.00-18.00
30. mars, páskadagur kl.
10.00-18.00
31. mars, annar í páskum kl.
10.00-18.00
Skautasvell í
Laugardal
- símsvari 568-5533
27. mars, skírdagur kl. 10.00-
18.00
28. mars, föstudagurinn langi
kl. 10.00-18.00
29. mars, Iaugardagur kl.
10.00-18.00
30. mars, páskadagur kl.
10.00-18.00
31. mars, annar í páskum kl.
10.00-18.00
Á Skautasvellinu og skíða-
svæðunum fer opnun eftir veðri
- hringið í símsvara áður en
lagt er af stað.
Akstur Almennings-
vagna bs fram yfir
páska
Akstur á vegum Almennings-
vagna bs. verður eins og venja
hefur verið undanfarin ár um
páskahelgina:
Skírdagur og annar í páskum
Ekið eins og á sunnudögum
Laugardagur
Akstur hefst á venjulegum tíma.
Ekið eftir laugardagstímatöflu.
Föstudagurinn Iangi og páska-
dagur
Ekið á öilum leiðum samkvæmt
tímaáætlun sunnudaga. Akstur
hefst þó ekki fyrr en kl. 14.
Fyrsta ferð leiðar 170 er kl.
13.45 frá Ártúni og leiðar 140
kl. 14.16 frá Hafnarfirði.
Næturvagn verður ekki í ferð-
um um páskahelgina.
Akstur SVR um bæna-
daga og páska
Skírdagur:
Akstur eins og á sunnudögum.
Föstudagurinn langi:
Akstur hefst um kl. 13 og ekið
samkvæmt sunnudagsáætlun.
Aukaferðir og akstur nætur-
vagna falla niður.
Laugardagur:
Ekið samkvæmt laugardags-
áætlun. Aukaferðir og akstur
næturvagna falla niður.
Páskadagur:
Akstur hefst um kl. 13.00 og
ekið samkvæmt sunnudags-
áætlun.
Annar í páskuni:
Akstur eins og á sunnudögum.
Allar nánari upplýsingar má fá
í þjónustusíma SVR, 551 2700.
Sauðárkrókur
Yfir strikið
Danshljómsveitin Yfir strikið
spilar á Kaffi Krók, Sauðar-
króki, föstudaginn langa, 28.
mars, frá miðnætti til kl. 4.