Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.04.1997, Page 4
16- Þriðjudagur 22. apríl 1997 jftigur-ÍIImmm
UmbúðaUmst
Sposkur norskur þorskur
svo undarlega sem það kann að
hljóma.
Matseðlar alltaf eins
Hvergi nokkursstaðar er ætan
flsk að fá, meðfram öllum þjóð-
veginum, með einni eða tveim-
ur undantekningum. Enginn
þorir að sýna frumkvæði af ótta
við að vera öðruvísi. Matseðill-
inn hjá Hótel Valaskjálf á Egils-
stöðum gæti allt eins verið mat-
seðillinn hjá Hótel Reynihh'ð við
Mývatn. Það er engu líkara en
að Samband veitinga- og gisti-
húsaeigenda hafi gefið út sam-
ræmdan matseðil fyrir allt
landið, burtséð frá því hvaða
hráefni standi til boða í hverju
byggðarlagi fyrir sig. Ég hef hitt
að máli erlenda ferðamenn sem
voru með grátstafinn í kverkun-
um yfir því að fá ekki að borða
mat sem væri einfaldlega ís-
lenskur. Það var sama hvar þá
bar niður; allir vildu selja þeim
allt annað en það sem þá lang-
aði að borða. Og hvaða sérþarf-
ir hafði þetta blessaða fólk, sem
var komið yfir hálfan heiminn
til að eyða sparifé sínu á ís-
landi? Jú, það vildi fá soðna ýsu
með kartöflum og skyr með
rjóma í eftirrétt. Það var nú allt
og sumt.
Mun borgarinn duga?
En það fékkst bara ekki, því
miður. Það gat fengið hamborg-
ara og grillaðar samlokur, djúp-
steikta kjúklinga, lambakjöt á
okurverði og lax og silung fyrir
upphæð sem samsvaraði inn-
borgun á íjallajeppa. Þetta
blessaða fólk gat ekici skilið, í
fyrsta lagi hvers vegna væri
ekki hægt að kaupa ætan fisk á
íslandi, og í öðru lagi, þegar
hægt var að kaupa hann, hvers
vegna hann væri svona dýr.
Þegar ég sagði þeim að íslend-
ingar lifðu einna helst á pasta
og pizzum, og fengi sér þess á
milli hamborgara og djúpsteikt-
an kjúkling til hátíðabrigða, þá
langaði þetta fólk hreinlega að
fara aftur heim til sín þar sem
það gat fengið heiðarlega mál-
tíð fyrir skikkanlega þóknun.
Barátta verkalýðsms
Um daginn sá ég glaðbeitt-
an fréttamann Stöðvar
tvö gæða sér á þorski á
veitingastað Grand Hótels í Osló.
Hann virtist sérstaklega undr-
andi á því hvað þorskurinn var
bragðgóður og vel hanteraður
hjá norskum. I Noregi vakti það
líka furðu manna að íslending-
ar skuli ekki leggja sér þetta
hnossgæti til munns. Ég hef
reyndar heyrt þá skýringu að
það sé vegna þess að þorskur
rímar við norskur, og það úr-
skýrir náttúrulega eitt og ann-
að. Nokkru síðar fór ég í hádeg-
inu á veitingastaðinn Skrúð á
Hótel Sögu, en þar var fram
borinn saltfiskur í eins mörgum
útgáfum og nokkur maður get-
ur ímyndað sér;
allt frá saltfisk-
salati með æti-
þistli, sólþurrk-
uðum tómötum
og eggjum, í
forrétt, til
steikts saltfisks
að katalónskum
hætti. Sannköll-
uð veisla fyrir
bragðlaukana
og augun ekki
síður. Það eru
ekki nema örfá
ár síðan að við
áttuðum okkur
á því að salt-
fiskur er herra-
mannsmatur,
ekki bara eins
og hann kemur
„af skepnunni"
heldur eins og
Spánverjar eru búnir að venja
sig á að matreiða hann. Hvort
það verða einnig örlög þorsks-
ins skal ósagt látið. Líklega
verður langt þangað til okkur
Sviknir ferðamenn
Eftir þessa máltíð á Skrúð var
mér einnig hugsað til hinna
svokölluðu „öðruvísi“ fiskrétta,
svo sem eins og sæbjúga, ígul-
kera og annarra af þeirri sort,
sem þrátt fyrir að vera veiddir
við íslandsstrendur lenda oftast
á borðum Japana, en sjást ekki
á matseðlum íslenskra veitinga-
húsa. Hvenær skyldi koma að
því að hinar skrýtnu tegundir
sjávardýra, sem nú eru flutt út
til Japan, verði á borðum ís-
lendinga? Við hlæjum að aum-
ingja Japönunum, sem eru svo
vitlausir að halda að ígulkeraát
hjálpi þeim að öðlast aukin
þrótt neðan-mittis, og seljum
þeim gumsið á okurverði, nátt-
úrulega, og þykjumst góðir að
geta þó grætt
eitthvað á
þessu. En
hversu margir
ferðamenn í
Tókíó skyldu
ekki einmitt
vilja kaupa sér
jafn „exótísk-
an“ rétt og
ígulker, og
borga vel fyrir
það? Og hvers-
vegna ættu
ferðamenn,
sem koma
hingað til
lands, ekki að
geta pantað sér
ígulker, kúskel,
saltfisk eða
langhala, stein-
bít, já eða jafn-
vel þorsk á
veitingastöðum hringinn í
kringum landið? Jú, það er
vegna þess að það erum við
sem erum aðhlátursefnið þegar
kemur að matreiðslu fiskrétta,
Það er engu Itkara
en að Samband
veitinga- og gisti-
húsaeigenda hafi
gefið út samrœmd-
an matseðil fyrir
allt landið, burtséð
frd þvt hvaða hrá-
efni standi til boða
í hverju byggðar-
lagi fyrir sig.
jö£ss//e szfssoðo i/rzo
ZZ/ðO 3/?/?//
rfZVSG r/z FÆ/&S S/Ð/P/V
/Zz/A/O P/?/// /ZOAdX
ZP//</S/<OZPA/A/ /
Hugtakið verkalýðs-
barátta er að öðlast
nýjar víddir þessa
dagana. Eða öllu heldur er
þetta hugtak að endur-
heimta víddir sem ekki hafa
tengst hugtakinu frá því að
kommúnistar og kratar
börðust um hreyfinguna
fyrir rúmri hálfri öld. Ungt
fólk í dag telur flest að
verkalýðsbaráttan felist í
því að verkalýðurinn berjist
fyrir bættum kjörum og eigi
þar í höggi við at-
vinnurekendur.
Þetta er vissulega
réttur skilningur
eins og menn sjá
einna best á Isa-
firði þar sem Pét-
ur ísafjarðarkrati
stendur einn í
fylkingarbrjósti
og krefst þess að
fá bónusinn inn í
kauptaxta og 100
þúsund kall á mánuði. Það
sem Pétur ástundar er
verkalýðsbarátta par exell-
ance og skiptir þá engu þótt
hinn vestfirski verkalýður
sem Pétur er að berjast fyr-
ir sé meira og minna búinn
að semja og lýsa kröfugerð
leiðtogans óraunhæfa.
Einn á móti öllum
En verkalýðsbaráttan snýst
ekki um slaginn við vinnu-
veitendur eingöngu. Eins og
raunar Pétur Ísaíjarðarkrati
hefur nú fundið út, þá snýst
verkalýðsbaráttan ekki síð-
ur um baráttu verkalýðsins
við verkalýðinn. Pétur er
einn á móti hinum og hinir
eru allir á móti Pétri. Allir
eru þeir verkalýðsforingjar
og því er þetta sannkölluð
verkalýðsb ar átt a.
En þó jafnan sé bragð af
vestfirskum hákörlum er
verkalýðsbaráttan þar ekki
nema svipur hjá því sem
hún er milli verslunar-
manna í Reykjavík og ann-
arra verkalýðsforingja.
Magnús L. Sveinsson, for-
maður Verlsunarmannafé-
lagsins í Reykjavík, lýsti því
yfir í Degi-Tímanum um
helgina að ekki kæmi til
greina að VR borgaði meiri
skatta til ASÍ og sakaði ASÍ
um að sölsa undir sig hærri
félagsgjöld frá aðildarfélög-
um með ólögmætum hætti.
Þessi hvassi tónn Magnúsar
stingur verulega í stúf við
þann tón sem heyrðist hjá
VR í síðustu kjarasamning-
um við vinnuveitendur, en í
þeim viðræðum
virtist allt vera á
ljúfu nótunum.
Enda kom á dag-
inn að VR samdi
langt á undan
öðrum og var
bara skrambi
ánægt með sinn
hlut. Það er því
varla hægt að
tala um nokkra
verkalýðsbaráttu
við atvinnurekendur í því
tilfelli, svo rólega gekk þetta
fyrir sig. Hins vegar upp-
hófst hin eina sanna verka-
lýðsbarátta eftir að VR hafði
samið, því þá sökuðu önnur
félög VR um að hafa rofið
samstöðuna. Og VR svaraði
fullum hálsi.
Baráttudagur
Garri sér fram á að umræð-
an á næstu dögum muni
markast talsvert af því
hvort og hvernig verkalýðs-
hreyfingin í landinu eigi eft-
ir að klofna. Fer VR úr
Landssambandi verslunar-
manna? Fer VR kannski úr
ASÍ? Hvað verður með Al-
þýðusamband Vestflarða?
Verður það gert að Alþýðu-
sambandi Péturs ísafjarðar-
krata? Baráttudagur verka-
lýðsins, 1. maí, er framund-
an. í ár eru horfur á að
hann muni rísa óvenju vel
undir nafni - verkalýðurinn
mun nota daginn í að berj-
ast hver við annan.
Garri.
dettur í hug að borða hann
samkvæmt norskum uppskrift-
um. En það eru sem sagt Spán-
verjar sem hafa kennt okkur að
matreiða hráefnið sem við höf-
um selt þeim í gegnum árin.
Friðrik
Erlingsson
skrifar