Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.04.1997, Blaðsíða 1

Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.04.1997, Blaðsíða 1
HELGARUTGAFA "^^"^- ^^"Í^feh^ Vei"ð í lausasölu 200 kr. nanV'Kmmxtm ^^ r Laugardagur 26. apríl 1997 - 80. og 81. árgangur 78. tölublað fí j x 1 Fréttir og þjóðmál Kópasker Úrbein- aðurí fjörunni Unnið er að því að úrbeina búrhvalinn, sem rak á fjörur bæjarins Hjarðar- áss í Öxarfirði nýverið, af jap- önskum kaupanda sem hyggst flytja hausinn á honum til Reykjavíkur og úrbeina hann þar en skrokkurinn verður úr- beinaður í fjörunni. Beinin verða flutt til Japans og verða í framtíðinni á safni þar. Einnig hafa verið tekin sýni úr hvaln- um fyrir Hafrannsóknarstofn- un. Kjötið af hvalnum er farið að úldna og er nánast óh'ft í fjörunni áveðurs, þvílik er lykt- in. Tveir unglingar frá Kópa- skeri söguðu tvær tennur úr búrhvalnum og höfðu á brott með sér, en vitað er hverjir þar voru á ferð og tennurnar munu því skila sér til löglegs eiganda. Gífurlegt magn af kjöti og fitu kemur af svo stórri skepnu, en fitulagið er að jafnaði um 15 cm þykkt, og verður það urðað undir sjávarbökkunum. GG Unnið að hvaiskurði ífjörunni við Hjarðarás, skammt sunnan Kópaskers. Mynd: Halldór Þór Amarson Ferðaþjónusta Halim Al kostar Tyrki 700 milljónir íslendingar hunsa lyrkland vegna Halims. Dýr myndi Hafliði allur segir einhvers staðar og dýr er Halim Al allur ef reiknað er út tekjutap tyrk- neskrar ferðaþjónustu hvað varðar ferðamenn frá íslandi. Ef höfðatölusamanburður er notaður gagnvart Dönum t.d., myndu árlega fara héðan um 8.000 manns til Tyrklands en landið hefur vaxið gríðarlega sem ferðamannaparadís að gert könnun innan ferðaþjón- undanförnu. Sohpiu Hansen ustunnar og spurt hvort aðilar málið virðist aftur hamla því að hafi hug á að skipuleggja ferðir héðan fáist fólk til Tyrki Helgi mark- Sam- heimsækja og giskar Pétursson, aðsstjóri vinnuferða- Landsýnar, á að ís- lenskir ferðamenn séu innan við 100 sem fari árlega í sólina í Tyrklandi. „Reyndu að selja ferðir undir slag- orðinu: Takið börnin með ykkur til Tyrk- lands," segir Helgi. Utanrfkisráðuneytið hefur Helgi Pétursson markaðsstjóri Samvinnuferða-Landsýnar „Reyndu að seljaferð- ir með sktgorðinw Takið börnin með til lyrklands." til Tyrklands. Þetta ræðst vegna þess að Tyrkir munu á næst- unni eiga veruleg viðskipti við okkur á sviði orkuvinnslu þegar íslensk verktakafyrirtæki skipuleggja borun eftir heitu vatni í Tyrklandi. Spurt var af hverju engir fslenskir túristar væru í Tyrklandi og svarið var að á meðan ástandið væri svona í samskiptum Sophiu Hansen og Halims Al þyfti ekki að reyna það þrátt fyrir mjög hagstæð tilboð, ný og góð hótel og góða dvalarstaði. Hafa Norð- urlandabúar sótt mjög á þetta nýja markaðssvæði að undan- förnu, aðrir en íslendingar. Gárungafrasinn: „Halim heim" hefur nú aftur fengið h'f í ljósi þessarar umræðu innan ferðaþjónustunnar. BÞ Alþingi Efnavopnin á hraðferð Þingsályktun um staðfestingu á alþjóðlegum efnavopna- samningi verður væntanlega afgreidd með hraði á Alþingi á mánudaginn. Utanríkisráðherra undirritaði samninginn fyrir ís- lands hönd í janúar 1993, en nú 4 árum síðar hefur ráðuneytið ekki enn skilað honum af sér til þingsins, þótt nefndarmenn í utanríkismálanefnd hafi nokkr- um sinnum spurt eftir honum. Frestur til skila á fullgildingar- skjölum rennur út á miðnætti aðfaranótt þriðjudags. Væntan- lega verður mælt fyrir tillög- unni á þingfundi á mánudag og hún endanlega afgreidd. Það var ekki fyrirhugaður þingfund- ur á mánudaginn, en því var beint til forseta að boða til fundar til að bjarga þessu máli fyrir horn. „Það væri áhts- hnekkir fyrir okkur að ljúka þessu ekki á réttum tíma," seg- ir Geir Haarde, formaður utan- ríkismálanefndar. Bls. 3 Þjónustu- gjöld eru ofhá

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.