Dagur - Tíminn Reykjavík - 30.04.1997, Síða 13
jDagur-Cínmm
Miðvikudagur 30. apríl 1997 - 25
Húsnæði óskast
Stúlka óskar eftir að taka herbergi á
leigu í sumar.
Reyki ekki, er reglusöm.
Hafiö samband í síma 462 1036,
Lilja.
Húsnæði til leígu
3ja herb. íbúö á neöri hæö í tvíbýlis-
húsi á Eyrinni.
Laus strax.
Uppl. í síma 462 4080._______
Til leigu tvö samliggjandi herbergi,
snyrting og góö geymsla.
Gott útsýni. Gæti hentaö sem lítil ein-
staklingsíbúð eöa fyrir einhverja starf-
semi t.d. skrifstofur.
Hagstæö leiga til lengri tíma.
Upplýsingar í síma 461 1172 og 461-
1162.
Atvinna óskast
Kerfisfræðingur frá TVÍ óskar eftir
framtíöarstarfi á Akureyri.
Uppl. í síma 588 8038.
Sveitastörf
Óska eftir starfskrafti í sveit.
Þarf að vera vanur.
Uppl. í síma 466 1511.
Fataviðgerðir
Tökum aö okkur fataviögeröir.
Setjum rennilása í úlpur, buxur, galla,
stakka ofl.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 13-16.
Burkni ehf.,
Gránufélagsgötu 4, (J.M.J. húslnu, 3.
hæö).
Jón M.Jónsson,
klæöskeri.
Sími 462 7630.
Hundasnyrting
Margrét Kjartansdóttir hundasnyrtir
veröur í Gæludýraverslun Norðurlands
dagana 5.-9. maí og tekur aö sér aö
klippa og snyrta allar tegundir
hunda.
Upplýsingar í versluninni í síma 461
2540.
Pianóstillingar
Verð viö píanóstillingar á Akureyri
dagana 8.-15. maí.
Uppl. t símum 462 5785, 551 1980
og 895 1090.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiöur.
Garðyrkja
Garöeigendur athugiö!
Tek aö mér klippingu og grisjun á
trjám og runnum.
Felli einnig stærri tré og fjarlægi af-
skurö sé þess óskað.
Uppl. í símum 461 1194 eftir kl. 20,
verkstæöi 461 1135 á kaffitímum,
bílasími 853 2282, GSM 893 2282.
Garötækni,
Héöinn Björnsson,
skrúögarðyrkjumeistari.
Fundir
□ RÚN 5997043019 -1 Lokaf.
Athugið
Heilsuhornið
Sveskjuþykkniö eftirsótta loksins
komiö aftur.
Erum enn aö bæta viö í bauna- og
kornúrvaliö okkar lífrænt ræktuðu frá
eöalmerkinu Ekoland.
E-vítamín hefur stundum veriö nefnt
yngingarvítamín. Gott E-vítamín unniö
úr hveitikímsolíu. Skoöaðu innihaldiö
vandlega þegar þú kaupir þitt E-vItam-
ín!
Þarftu aö hressa þlg upp fyrir prófiö,
sauðburöinn eöa bara voriö?
Þá er Heilsuhorniö rétti staðurinn til
aö heimsækja.
Þar er úrvalið af fæöubótarefnunum
sem kemur þér I gang.
Góöar snyrtivörur á góöu veröi fyrir
alla.
Nuddolfur og ilmolíur.
Ilmandi sérblandaö vor-te.
Veriö velkomin, alltaf eitthvað nýtt!
Heilsuhorniö, þar sem fara saman úr-
val, gæöi og þjónusta - fyrir þína
hellsu!
Heilsuhorniö,
Skipagótu 6,
Akureyri.
Sími 462 1889,
sendum í póstkröfu.
Mömmumorgnar í safnaðar-
hcimili Akureyrarkirkju mið-
vikudaginn 30. apríl kl. 10-12.
Frjáls tími og spjall. Leikföng og bækur
fyrir bömin.
Allir foreldrar velkomnir með bömin sín.
Gangið um kapelludyr.
Samkomur
HvlTASuntiummn
Miðvikud. 30. aprfl. Almenn samkoma
kl. 20.30. Ræðumaður John Beynon frá
Skotlandi.
Allir em hjartanlega velkomnir.
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú (gegnum samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
DENNI DÆMALAUSI
Loksins fann mamma matreiðslubók
sem ég get sœtt mig við.
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð-
islegu ofbeldi. Sfmatími til kl. 19.00 í
síma 5626868.______
Minningarkort Akurcyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma-
húðinni Akri og Bókvali._____________
Minningarkort Gigtarfélags Islands
fást í Bókabúð Jónasar.
Samúðar- og hcillaóskakort
(_l Gideonfélagsins.
(ft
mJKt Samúðar- og heillaóskakort
Gideonfélagsins liggja frammi
í flestum kirkjum landsins, einnig hjá
öðmm kristnum söfnuðum.
Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og
nýjatestamentum til dreiftngar hérlendis
og erlendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.
Minningarkort Glcrárkirkju fást á eft-
irtöldum stöðum: I Glerárkirkju, hjá As-
rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu
Sigurðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og
versluninni Bókval.
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar.
Félagar og aðrir velunnarar em vinsam-
lega minntir á minningakort félagsins
sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og
Bókvali.
Iþróttafélagið Akur vill minna á minn-
ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum
stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og
versluninni Bókval við Skipagötu Akur-
eyri,_______________________________
Minningar- og tækifæriskort Styrktar-
félags krabbameinssjúkra barna fást
hjá félaginu f sfma 588 7555. Enn fremur
hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar
um land.
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í síma
553 2288 og hjá Body Shop, sími 588
7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur
51).________________________________
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðviku-
daga frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar t' boði, dagblöð liggja
frammi og prestur mætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
Atvinna
Óskum eftlr starfskrafti til afleysinga
vlö ræstingar.
Fjölhreinsun Noröurlands,
sími 896 6812.
Vantar þig
jeppa, vinnubíl
eða snjóbíl,
eða aiia þrjá
i einum?
Til sölu Toyota Extra Cap
árg. 1990, bensín.
Uppl. í síma 854 5313
og 462 2777.
Akureyri
Kærleiksdagar
Áhugafólk á Akureyri um andleg
málefni stendur fyrir kærleiksdög-
um næstu helgi, 2.-4. maí að
Narfastöðum í Reykjadal. Tilgang-
urinn er að gefa fólki tækifæri á að
rækta kærleika sinn og samkennd
gagnvart hvort öðru og einnig tit
þeirra sem eru mannfólkinu ósýni-
legir. Á dagskrá eru hugleiðslu- og
bænastundir, skyggnilýsingarfund-
ir og fyrirlestrar auk þess sem ein-
staklingar bjóða þjónustu sína í
miðlun, heilun, reiki og fleiru.
Skráning fer fram hjá Sálarrann-
sóknarfélagi Akureyrar milli kl.
13:30 og 16:00 alla virka daga í
síma 462 7677 og lýkur á morgun.
Tónlistarskólinn
Tónleikar yngri nemenda Tónlist-
arskólans á Akureyri verða
fimmtudaginn 1. maí klukkan
14:00 að Hólum, nýja sal Mennta-
skólans.
Handavinnusýning
Þeir eldri borgarar sem hafa sótt
opið hús og námskeið hjá Tóm-
stundarstarfi aldraðra í vetur
verða með handavinnusýningu í
Félagsmiðstöðinni við Vfðilund
sunnudaginn 4. maí klukkan 14-
18, á mánudaginn 5 mai klukkan
13-17 og á þriðjudaginn 6. maí
klukkan 13-15. Kaffisala verður í
sal Félagsmiðstöðvarinnar á
sunnudeginum milli 15 og 18.
Markaður í Árskógi
Hinn árlegi vormarkaður verður
haldinn á morgun, 1. maí milli
klukkan 13 og 17. Þar verður til
sölu postulín, handgerð kort, tré-
vinna, prjónavörur, leir, matvara,
fatnaður og margt fleira. Lifandi
tónlist og kaffisala á staðnum.
Vortónleikar Kórs
Glerárkirkju
Um næstu helgi, sunnudaginn 4.
mai' klukkan 15:00 heldur Kór
Glerárkirkju sína árlegu vortón-
leika í Glerárkirkju. Að þessu sinni
verður öll efnisskráin flutt án und-
irleiks, a capella, og verður hún
mjög ijölbreytt. Miðaverð er krón-
ur 1000 og er kaffihlaðborð í lok
tónleikanna innifalið.
Vortónleikar
Blásaradeildar
Laugardaginn 3. maí klukkan
16:00 flytja nemendur í Blásara-
deild Tónlistarskólans á Akureyri
ijölbreytta dagskrá í Glerárkirkju.
Þar koma fram 4 hljómsveitir og
eru nemendur sem koma fram um
70 á aldrinum 8 ára til tvítugs.
Myndlistarsýning Ólu
var opnuð síðasta laugardag í
Gamla Lundi við Eiðsvallagötu Ak-
ureyri. Sýningin er opin daglega
frá kl. 15 -21 til sunnudagsins 4.
Höfuðborgarsvæðið
Lífsvog
Aðalfundur samtakanna Lífsvog,
verður haldinn í Sóltúni 20 þann 5.
maí næstkomandi og hefst kl.
20:30. Að loknum venjulegum að-
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug, vegna andláts og útfarar
móður okkar, ömmu, langömmu og
langalangömmu,
ÞURÍÐAR JÓNSDÓTTUR,
Pálmholti, Arnarneshreppi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á dvalarheimilinu Hlíð fyrir frá-
bæra hlýju og umönnun.
Jón Kjartansson, Ólafur Kjartansson,
Elín Kjartansdóttir, Guðrún Kjartansdóttir,
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.
alfundarstörfum og kosningu nýrr-
ar stjórnar verða flult framsöguer-
indi um starf og stöðu mála og
einnig hina lögfræðilegu hlið.
Ljóðakvöld
verður í Borgarbókasafni Reykja-
víkur Sólheimum 27 í kvöld klukk-
an 20:30.
Fyrstu útskriftarnem-
ar Melaskóla
Þið sem lukuð fullnaöarprófi frá
Melaskólanum vorið 1947, hvernig
væri að hittast f maí og minnast
tímamótanna? Vinsamlegast hafið
samband við Halldöru Gunnars-
dóttur í síma 562 5551 eða Dóru
Guðleifsdóttur f síma 5542643.
Sýning Helga
Heigi Jónsson sýnir um þessar
mundir þrjátíu og fimm málverk.
Sýningin er að Suðurhlíð 35 í
Reykjavík (Blómabúðin Garðshorn)
og stendur hún til 4. maí nk.
„Petite ecole...“
Frönskuskóli fyrir börn hefur verið
starfræktur hjá Alliance Francaise
í allan vetur og hefur aðsókn að
honum verið mjög góð. Ákveðið
hefur verið að bjóða upp á sumar-
námskeið, sem heijast mun 9. maí
og standa til 21. júní, samtals sjö
skipti. Námskeiðið er ætlað börn-
um á aldrinum 3-12 ára og er
námskeiðsgjald 5.500 krónur. Inn-
ritun á Franska bókasafninu alla
virka daga, milli klukkan 15 og 18,
Austurstræti 3, sími 551 3870.
Sjónvarpssamfélagið
í kvöld klukkan 20:30 mun dr. Þor-
björn Broddason prófessor í fé-
lagsfræði flytja erindi um rann-
sóknir sínar á vegum Félagsfræð-
ingafélag íslands í Odda í stofu 201
og hefst erindið klukkan 20:30.
Bláfjallaleiðin
í fyrstu gönguferð Hafnagöngu-
hópsins á sumarmisseri í kvöld
verður gengið á milli aðalmann-
(lutningamiðstöðva iandsins og
einnig rifjaðir upp gamlir áningar-
staðir á sömu slóðum. Allir vel-
komnir.
llugmyndin er að Ilafnagönguhóp-
urinn kynni í áföngum svonefnda
Bláijallaleið og það sem hún hefur
upp á að bjóða. En Bláfjallaleiðin
gæti orðið stofnstígur með margs-
konar tengistígum eftir endilöngu
Borgarlandinu frá Hafnarhúsinu
upp í Bláfjallaskála og tengst
Reykjavíkurveginum nýja.
Skemmtifundur
Ferðafélagsins
í kvöld efnir Ferðafélagið til
skemmtifundar í samkomusal sín-
um að Mörkinni 6 kl. 20.30. Þar
verður myndasýning Ólafs Sigur-
geirssonar úr ferðum félagsins og
minnt á sumarferðirnar um leið,
en að sýningu lokinni verður stig-
inn dans. Tilefnið er 70 ára af-
mæli félagsins. Allir eru velkomnir.
1. maí kl. 10.30 verður svo afmæl-
isganga á Hengil og kl. 13 verður
hellaskoðunarferð í Arnarker.
Brottför er frá BSÍ, austanmegin,
og Mörkinni 6.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
vorfund sinn þriðjudaginn 6. maí.
Farið verður til Sandgerðis og
fundurinn haldinn á veitingastað
þar. Farið verður frá lláteigskirkju
kl. 19. Þátttaka tilkynnist í síðasta
lagi 4. maí í síma: 581 2114 (Odd-
ný) eða 553 6697 (Guðný). Gestir
velkomnir.
Sauðárkrókur
Heimiskvöld
f fþróttahúsinu á Sauðárkróki í
kvöld klukkan 21:00 verður Karia-
kórinn Heimir með Ijölbreytta
söngskrá. Sigrún Hjálmtýsdóttir er
gestasöngvari á skemmtuninni.