Dagur - Tíminn Reykjavík - 09.07.1997, Side 3

Dagur - Tíminn Reykjavík - 09.07.1997, Side 3
iDagur-ÍEhmrm Miðvikudagur 9. júlí 1997 - 15 LIFIÐ I LANDINU Áður fjölmenntu krakkarnir þangað til að hanga þar á kvöldin. Nú hafa þau ráðið sig þang- að til að sendast um bœinn á vespu. Nýja fyrirtœkið heitir Mótorsendill og er til húsa í gömlu sjoppunni við Kleppsveg 35 í Reykjavík. Þetta fyrirtœki er svolítið sérstakt. Það hjálp- ar krökkunum að átta sig á því hvað þau vilja í lífinu. Hjálpar krökkum aðná <->ömsson heiðurinn i erf/síamaðurinn Þetta er í alfaraleið. Við sjáumst hér og erum til. Við vorum búin að bíða eftir þessu húsnæði í þrjár vik- ur. Það er svo stutt héðan í allar áttir, bein leið upp í Grafarvog eða niður í bæ. En gamlir kúnn- ar koma hingað daglega til að spyrja um sjoppuna, fólk er með það í minninu að hér hafi verið sjoppa og halda að hún sé hér ennþá,“ segir Mummi, starfsmaður og einn af for- sprökkum fyrirtækisins, en hann er einmitt þekktur úr for- varnarstarfi sínu í Mótorsmiðj- unni. Framkvæmdastjóri þessa nýja fyrirtækis heitir Marsibil Jóna Sæmundsdóttir og eru starfsmenn á skrifstofunni tveir, Sólveig Edda Vilhjálms- dóttir og Mummi. Sendlarnir eru Qórtán, þar af þrjár stelpur, og er meiningin að þeir starfi á tví- skiptum vöktum. Starfsemin er óhefðbundin að því leytinu til að þegar sendlarnir taka til starfa er gerður við þá samningur. Ef þeir standa sig ekki eru þeir ekki sendir út í kuldann eins og venjulega tíðkast heldur er reynt að leysa málið, til dæmis með því að semja við þá upp á nýtt. Heiðar Valur Bergmann, Gunnar, Loftur Matthíasson og Arnar ívarsson eru allir á svipuðum aldri, 16 til 17 ára. Myndir: E.ól. verða upp með sér og gera allt til þess að standa sig. Þau eru ofsalega dugleg og áhugasöm og vilja vera vinn- andi allan dag- inn,“ segir Marsibil og Mummi bætir við að krakk- arnir séu mjög virkir þátttak- endur í öllu starfsferlinu, þannig hafi til þeirra tekið að listaverk á húsið að utan Fyrirtækið er og í raun nýjung hér á landi. Fyrirtækið styður starfsmenn- ina til að öðlast ökuréttindi á Starfsemin verður skeiimöðru eða , , . ^ bíl auk þess að natturulega að standa undir sér en á ekki að skila hagnaði. “ dæmis að ser einn mála Dugleg og áhugasöm „Þau eru alveg ofsalega sam- viskusöm og ábyrg. Það er eins og maður geti treyst þeim bara við það eitt að treysta þeim. Það er kannski ekkert voðalega algengt að þeim sé treyst. Þau -í'=vrs5ssr starfsemin er e nú þegar með sex ve- spur og verður þeim fljótlega fjölgað um helming til að fullnægja eftirspurn auk þess sem draumurinn er að hafa tvo bfla til að bæta þjónustuna. Starfsemin er starfsmannavæn vera nokkurs konar félags- miðstöð og at- vinnuúrræði þarna er það ekki bissnes- sinn sem ræður för. Starfs- mennirnir hafa ýmsa mögu- leika, geta til dæmis sótt nám- skeið í vinnutímanum því að markmiðið er að hjálpa þeim að átta sig. Fyrirtækið hefur verið starfandi í einn mánuð. „Starfsemin verður náttúru- lega að standa undir sér en á ekki að skila hagnaði að öðru leyti,“ segir Mummi og bætir við að í Mótorsmiðjunni hafi hann horft á eftir svo mörgum krökkum í vitleysu þó að auð- vitað hafi það ekki gilt um alla krakkana þar. 16 ára krakkar séu að vissu leyti í „einskis- mannslandi" og skólinn geti ekki séð þeim fyrir því aðhaldi sem þau þurfi. Eitthvað annað þurfi að koma til. „Svo verðum við bara að vera dugleg að flétta körfur eða setja upp leiksýningu. Þar kem- ur bara félagsmiðstöðin til sög- unnar,“ segir hann. Spila póker í pásunum „Við sitjum bara hér og bíðum. Svo kallar bara Solla á síman- um ef það er sending. Þá fer einn okkar. Annars sitjum við bara hér og erum að spila. Um daginn fórum við í fótbolta. Við finnum okkur alltaf eitthvað að gera,“ segir Heiðar Valur Berg- mann. 17 ára. Honum og félög- um hans finnst gaman að send- ast um bæinn á vespu og svo er félagsskapurinn fínn. Þeir spila póker uppá sígarettur í pásum, nú eða spila fót- bolta milli þess sem þeir send- „ÞdU eril alveg voðalega þungt,“ segir hann. Listamaður í hópnum Þorgeir Óðinsson, 17 ára, er listamaðurinn í söm og áhyrg. ast um bæinn. „Manni finnst ofsalega samvisku- eins og allir séu að stara á mann þegar maður kemur með sendingarnar. Það er í fyrsta sinn á íslandi sem þetta er gert en maður venst því líka,“ segir Árni Hann á hússins. Yngvi Árnason, 16 ára. Hann segir að það séu mest- megnis bréf sem þau sendist með en stundum líka litlir pakkar. „Við erum með kassa aftan á hjólinu ef þetta er hópnum. Hann hefur verið áhugamaður um veggjakrot í mörg ár og á heiðurinn af út- liti hússins. Hann tók sig til í síðustu viku, gerði uppkast að listaverkinu og eyddi svo nokkrum dögum í að útfæraþað á veggjum húss- ins. Þorgeir var líka fenginn til að útfæra merki fyrir- tækisins því að það þótti ekki nógu skemmti- legt. „Þetta er náttúrulega eins og að mála mynd. Þetta tók þrjá daga. Mað- ur fékk sér kaffi, spilaði og fór í sendingar inn á nilli. Það fóru 15 jrúsar í þetta,“ segir hann og kveðst stefna að því að fara í mynd- listarnám, helst er- lendis. Þjónusta Mótor- sendlanna er að sjálfsögðu hræódýr. í Reykjavík og Kópavogi kostar ferðin 700 krónur og svo bætast 200 krón- ur ofan á við hvern stað í sömu ferð. í hinum sveitarfélögunum á höf- uðborgarsvæðinu kostar ferðin 800 krónur og svo bætist sama upphæð ofan á við hvern stað. -GHS "■ "aiaverkinu á úthliðuf1'

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.