Dagur - Tíminn Reykjavík - 09.07.1997, Page 9
iOngm*-ÍÐrainn
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- þyggt upp sjálfstraust þitt.
- þætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar þoðnir velkomnir kl. 10.30)
Bifreiðar
Húsnæði i boði
Til leigu herbergi á Brekkunni með að-
gangi að baöherbergi, eldunaraðstööu
og þvottavél.
Laust frá 7. júlí til 1. sept. '97,
Getur leigst með húsgögnum.
Uppl. í síma 462 6925.
Nýleg 3ja herb. raðhúsaíbúð til leigu frá
20. ágúst nk. í 1 til 2 ár.
Fyrirframgreiðsla æskileg.
Uppl. t stma 894 0804 eða eftir kl. 19 i
stma 461 2622.
Húsnæði óskast
Reyklaust par óskar eftir einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð á Akureyri frá og
með 15. ágúst.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið.
Uppl. í stma 481 1782 og 481 1279.
Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð til
leigu frá og með 1. sept.
Uppl. t síma 456 3697, Sólveig eöa
Steingrímur._________________________
Oska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb.
íbúð á Akureyri frá 1. september.
Langttmaleiga.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
iö.
Til sölu Toyota Corolla, ek. 101 þús.,
árg. '86, Ijósgræn.
Vel með farinn btll.
Uppl. t stma 464 3625.
Icelandic course
Adult Educational Inst.
The Interlingual Learning Technique.
Icelandic course for foreigners, july 7.-
august 7.
Beginners: 9 a.m.
Adv.: 1 p.m.
Mon.-Frid., 3 hours every day for 5
weeks.
Islenska f. útlendinga og nýbúa.
Fullorðinsfræöslan,
Gerðubergi 1,111 Rvk.,
sími 557 1155.
Kaup
Kaupi gamla munl.
Dánarbú, bækur, bókasöfn, skrautmunir,
myndir, málverk, silfur, jólaskeiöar, göm-
ul póstkort og húsgögn.
Uppl. í síma 567 1989.
Þjónusta
Greiðsluerfiðleikar
Erum vön fjárhagslegri endurskipulagn-
ingu hjá einstaklingum, fyrirtækjum og
bændum.
Höfum 8 ára reynslu.
Gerum einnig skattframtöl.
Fyrirgreiðslan efh.,
Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík,
sími 552 1350, fax 562 8750.
Takið eftir
Minningarkort Heimahlynningar
krabbameinssjúkra á Akureyri fást hjá
Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð
Jónasar, Bókvai, Möppudýrinu, Blómabúð-
inni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blóma-
smiðjunni.
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 £ síma
5626868.
Takið eftir
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma-
búðinni Akri og Bókvali.
Samúðar- og heillaóskakort
| Gideonfélagsins.
' Samúðar- og heillaóskakort
Gideonfélagsins liggja frammi í
flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum
kristnum söfnuðum.
Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og
nýjatestamentum til dreifingar hérlendis og
erlendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.____________
Minningarkort Glerárkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu
Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurð-
ardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í
Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega
minntir á minningakort félagsins sem fást í
Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.
Iþróttafélagið Akur vill minna á minning-
arkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð-
um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl-
uninni Bókval við Skipagötu Akureyri.
Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í
Bókabúð Jónasar._______________________
Minningar- og tækifæriskort Styrktarfé-
lags krabbameinssjúkra barna fást hjá fé-
laginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá
Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um
land.
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553
2288 og hjá Body Shop, sfmi 588 7299
(Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51).
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla mið-
vikudaga frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð
liggja frammi og prestur mætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
, iVll
H °p
111 ■ II Vik
-rj '|\r
Uppl. í síma 893 3911.
Tapað-Fundið Gullarmband með viðhengjum, m.a., git-
ar, hatti og Turkissteinum, tapaðist á
Akureyri fyrir nokkrum árum. Ef einhver
hefur séð þetta armband er hann vin-
samlegast beðinn aö hafa samband I
síma 555 4354 heima, eða 562 1520
vinna, Berglind Björk.
Bændur
Kvígur til sölu.
Tvær haustbærar kvígur og fjórar komn-
ar á sæðingaraldur.
Uppl. gefur Páll í síma 468 1109._
Traktorsdekk & básamottur.
Eigum gott úrval af Vredestein traktors-
og landbúnaðardekkjum. Sterk og góö
vara frá Hollandi. Beinn innflutningur
tryggir góða þjónustu og hagstætt verð.
Muniö þýsku básamotturnar á góöa
veröinu.
Gúmmívinnslan hf. - Akureyri,
sími 461 2600.
ÉTylgstu með umjjöllun
um menningu og listir
í rúegi- T(manum
-besti tími dagsins
Styrktaraðiíi Leikfélags Akureyrar
DENNI DÆMALAUSI
Ég er orðin dauðleið á að þvo fötin af Denna.
Það eru allt of margir vasar á þeim til að fylla.
Miðvikudagur 9. júlí 1997 - 21
Norðurland
Listasumarsdagskrá
vikuna 7.-13. júlí 1997
Söngvaka í Minjasafns-
kirkjunni
Kl. 21 alla þriðjudaga og flmmtu-
daga til 29. ágúst. Hér gefst kostur á
að fræðast um íslenska alþýðutónlist
frá Dróttkvæðum til okkar daga.
Tónlistarmennirnir Rósa Kristín
Baldursdóttir og Pórarinn Hjartar-
son flytja klukkustundar dagskrá í
tali og tónum. Upplagt fyrir unga
sem aldna, erlenda ferðamenn og ís-
lendinga. Aðgangseyrir er 600 krón-
ur og innifalinn er aðgangur að
Minjasafninu sem er opið frá kl.
20.30 þessi kvöld.
Hanne Gravgaard sýnir í
Deiglunni
Hanna er fædd í Thisted í Danmörku
1950. Hón ótskrifaðist sem mynd-
listakennari frá Kaupmannahöfn
1973, en snéri sér þá að sálfræði-
námi og er nú starfandi sálfræðingur
í Kaupmannahöfn en kennir jafn-
framt við framhaldsdeild Emdrup
kennaraháskólans. Síðustu átta árin
hefur hún einbeitt sér að myndlist-
inni og er einkanemandi Alan Sta-
bell, stjórnanda málaradeildar Lista-
háskdlans á Fjóni. Ilanna hefur
haldið fjölda sýninga í skólum og á
bókasöfnum í Danmörku og í ráð-
hósinu í Gladsaxe, bæði ein og með
öðrum. f Deiglunni sýnir Hanna
akrýlmálverk og vatnslitamyndir. í
myndum hennar tekst Ijósið á við
skuggann eða myrkrið; og ljósið er í
myrkrinu og myrkrið í ljósinu. Form-
ið er abstrakt en minnir þó sterklega
á náttúrustemmningar, eða sálar-
landslag. Landamærin eru oft óljós
og koma á óvart. Sýningaropnun er
miðvikudagskvöldið 9. júlí kl. 20.30.
Sýningin er opin alla daga kl. 14 til
18 og stendur til 17. júlí.
Jazz í Deiglu: Kristian Blak,
Sharon Weiss og Heimamenn
Fimmtudagskvöldið 10. jólí. Kristian
og Sharon eru frá Færeyjum, hann
danskur að uppruna en hún bandar-
ísk. Kristian er þekktur fyrir tón-
smíðar sínar og fjölbreytta tónlistar-
iðkun, þar á meðal jazzleik inn á
plötur með ýmsum þekktustu spilur-
um Norðurlanda. llann leikur á pí-
anó en Sharon er blokkflautuleikari
og hefur haldið tónloika víða um
lönd ásamt þjóðlagahljómsveit sinni,
Spadimönnunum. Heimamenn eru
Jón Ilafnsson kontrabassaleikari og
formaður Jazzklóbbs Akureyrar,
Gunnar Ringsted gítarleikari og tón-
listarkennari, Karl Petersen slag-
verksleikari og tónlistarkennari og
Ragnheiður Ólafsdóttir söngkona.
Þau hafa leikið við ýmis og ólík tæki-
færi við góðan orðstír um landið
þvert og endiiangt. Efnisskráin mót-
aðist í nokkurra daga samstarfi tón-
listarmannanna og samanstendur af
verkum Kristians, þjóðlagajazzi frá
Shetlandseyjum og Norðurlðndunum
og ekki er loku fyrir það skotið að fá-
einir góðir og gildir standardar
hljómi inn á milli. Spennandi og
óvenjulegur Tuborgjazz í umsjá
Jazzklóbbs Akureyrar. Tónleikarnir
hefjast kl. 22.
Söngleikjalög í Deiglunni
Föstudagskvöldið 11. júlí flytja þær
Anna Sigríður Helgadóttir mezzó-
sópran og Pórhildur Björnsddttir pí-
anóleikari létta skemmtitónlist í
Deiglunni. Á efnisskránni eru lög úr
sönglcikjum og kvikmyndum auk
þekktra dægurlaga ór ýmsum áttum.
Þær stöllur hafa unnið saman af og
til í nokkur ár og segja þema tónleik-
anna vera frelsi, léttleika og ham-
ingju! Tónleikarnir hefjasl kl. 20.30
og miðavorð er kr. 1.000,-
Fenris í Skemmunni
Norræni leikhópurinn Fenris sem
settur er saman af hópi unglinga frá
Akureyri og vinabæjunum sýnir af-
rakstur vetrarstarfsins í íþrótta-
skemmunni fóstudags- og laugar-
dagskvöld kl. 20.30.
Café Menning
í kvöld verða þeir feðgar Þórarinn
Eldjárn skáld og sonur hans Kristján
Eldjárn með uppákomu á kafflhósinu
Café Menning á Dalvík, og hefst hón
kl. 21.30. Þar mun Þórarinn lesa eig-
in ijóð við undirleik Kristjáns og er
þetta tilraun af þeirra hálfu. Aðgang-
ur er ókeypis og tilvalið að bregða
sér í kaffi að hlusta á þá feðga.
Höfuðborgarsvæðið
Ferðafélag íslands
Kvöldganga að Tröllafossi miðviku-
daginn 9. júlí kl. 20. Auðveld ganga
með Leirvogsá. Brottför frá BSÍ,
austanmegin og Mörkinni 6.
Næstu helgarferðir:
11.-13. jólí Þórsmörk-Langidalur
11.-13. júlí Landmannalaugar og
nágr.
11. -13. jólí Hagavatn-Hlöðuvellir-Út-
hlíð, bakpokaferð
12. -13. júlí Yfir Fimmvörðuháls. Gist
í tjöldum í Þórsmörk.
12.-13. júlí Þórsmörk-Langidalur.
Gist í skála eða tjöldum.
Minnum á fjölda gönguferða um
„Laugaveginn". Alltaf gist í skálum
F.í. Nýjung: ódýr ungmennaferð um
„Laugaveginn" fyrir aldurshópinn
13-16 ára þann 24.-27. júlí.
Heimsleikar heyrnarlausra
í tilefni af heimsleikum heyrnar-
lausra í Kaupmannahöfn mun In Tra-
vel Scandinavia bjóða upp á ferð með
táknmálsleiðsögn á íslendingaslóðir í
Kaupmannahöfn. Ferðin verður farin
sunnudaginn 17. jólí 1997 og hefst á
Ráðhústorginu, nánar tiltekið hitt-
umst við á tröppunum fyrir framan
Ráðhósið kl. 11. Gönguferðin endar á
Kóngsins Nýjatorgi og alls tekur ferð-
in 3-4 klukkustundir. Þátttökugjaid er
DKK 100,- á mann, unglingar 12-16
ára greiða hálft gjald og börn undir
12 ára greiða ekkert.
Halldór Baldursson í
Gallerí Gúlp
f Gallerí Gólp stendur nó yfir sýning
á verkum eftir llalldór Baldursson.
Gallerí Gólp er handhægt ferðagall-
erí sem hefur verið starfrækt undan-
farið eitt og hálft ár með vikulegum
listsýningum. Þessa vikuna er galler-
íið statt á aulýsingaslofunni Hið op-
inbera, lngólfsstræti 5. Þangað eru
listunnendur boðnir velkomnir til að
komast í návígi við list Halldórs
Baldurssonar.
Ratleikur á Miklatúni
í kvöld er öllum sem áliuga hafa
boðið í léttan og skemmtilegan rat-
leik á Miklatúni, þar sem allir íá fína
æfingu í grundvallaratriðum korta-
lesturs og notkun áttavita. Gott væri
ef þátttakendur tækju með sér átta-
vita. Ratleikurinn hefst kl. 20 á tón-
inu bak við Kjarvalsstaði.
Geldinganesið kannað í
gönguferð
í miðvikudagsgöngu Ilafnagöngu-
hóps'ns 9. jólí verður gengið um Geld-
inganes. Þó fábreytni virðist ríkja í
náttórufari og mannvistarminjum í
Geldinganesi, leynist þar þó ýmislegt
forvitnilegt ef vel er að gáð. Áð verður
við Helguhól og lítið fjörubál kveikt og
fleira sér til gamans gert. Áætlað er
að gangan taki tvo til þrjá tíma. Mæt-
ing við Hafnarhósið kl. 20 og farið í
rótu uppundir Geldingaháls og til
baka að göngu lokinni. Einnig er hægt
að koma í gönguna við grandann ót í
nesið kl. 20.30. Allir eru velkomnir í
ferð með Hafnagönguhópnum.
Sniglabandið skemmtir
Sniglabandið mun skemmta á eftir-
töldum stöðum um helgina: 11. júlí á
skemmtistaðnum Dubliner og 12. jólí
í Útihlíð í Biskupstungum. Þess má
geta að Sniglabandið hefur einnig
opnað heimasíðu hjá Nýherja: http://
int.is/sniglabandid, og e-mail: sband-
@itn.is. Hefur verið mikið sótt á
heimasíðuna síðan hón var opnuð
enda mikið af gagnlegum upplýsing-
um.