Dagur - Tíminn Reykjavík - 24.07.1997, Qupperneq 3
®agurJ(Emmm
Fimmtudagur 24. júlí 1997 -15
LIFIÐ I LANDINU
Hann haföi ekki svo
mikið sem afgreitt í
verslun fyrir 11 ár-
um. Haföi ekki snef-
il af þekkingu á við-
skiptum. Og opnaði
verslun, svo aðra
og aðra...
Jákup Jacobsen er Færey-
ingurinn sem sló í gegn á
markaðnum með ódýrum
húsbúnaði í Rúmfatalagernum.
Fyrir 11 árum átti hann ekkert
nema fullar
hendur fjár eftir
tæp 10 ár á
sjónum. Nú á
hann 1. verslun
í Þórshöfn, 4 á
íslandi og eina í
Kanada auk
stórar hálf-
byggðar versl-
anamiðstöðvar í
Smárahvamms-
landinu sem
ætlunin er að
opna í mars-
byrjun á næsta
ári.
möskvana í netunum og þá kom
ein kona um borð. Við fórum og
vöktum þá sem voru sofandi til
að sjá þetta fyrirbæri enda bún-
ir að vera á sjónum í íjóra mán-
uði og það var algert sjokk að
sjá konu aftur.“
Rúmfatalagerinn
tilviljun
Tekjurnar voru háar í fiskeríinu
á þessum tíma en útgerðin varð
gjaldþrota og Jákup settist á
skólabekk í eitt ár. Hann bjóst
við að fara aftur á sjóinn en um
sumarið var hann í fríi í Dan-
mörku og rambaði þar inn í
búð sem heitir JYSK sengetöj.
Þar stóð hann og var að rabba
við samferða-
l Jdkup er maður
framkvcemd-
anna. Það var
ekki fyrr en
gdmarnir voru
komnir upp d
bryggju að hann
10 ár á
sjónum
Pínulítil skonsa
þjónar sem
skrifstofa for-
stjórans í Skeif-
unni og heim-
sótti blaðamað-
ur hann þangað fyrir skömmu.
Síðan lögum um eignarhald út-
lendinga í fyrirtækjum var
breytt hefur Jákup átt meiri-
hluta í Rúmfatalagernum en
landi hans og hægri hönd, Ják-
up Purkhús, á um 20% hlut. Og
svo mikið er víst að Jákup hefur
ávaxtað togaratekjur sínar vel.
Þrettán ára fór Jákup fyrst á
sjóinn og var á hafi meira og
minna fram að 24 ára aldri.
„Þetta voru mjög langir túrar,
allt upp í 5 mánuðir. Þetta var
ágætt þegar ég
var 17-18 ára
en ég gæti
aldrei gert þetta
í dag,“ segir
Jákup enda
voru piltarnir
ungir og
drykkjuskapur
mikill eins „og þegar maður er
meðal úlfa verður maður úlfur
sjálfur. Við fiskuðum upp við
Svalbarða og þar er svart 6
mánuði á ári og ljós sex mánuði
á ári. Ég held að engin önnur
þjóð hafi sent menn í svo lang-
an tíma í burtu. Á þessum 5
mánuðum fórum við aldrei í
höfn. Við fengum bara olíu hjá
Rússunum. Engar konur og
ekki neitt. Ég man að einu sinni
kom norskt skip að tékka
mann sinn a
færeysku. Kom
þá starfsmaður
aðvífandi og
spurði hvort
hann kynni
finnsku. Jákup
neitaði því en
fór að spjalla
við starfsmann-
inn. JYSK var
þá ungt fyrir-
tæki, hafði
hugsað sér að
færa kvíarnar
. , r . út til Færeyja
for ao velta fynr en hætt við. Þar
sem hann stóð í
sínum sumar-
leyfisfötum
bauð Jákup
þeim samstarf
og um haustið
opnaði verslun-
in í Þórshöfn
fyrir togaratekjurnar.
„Ég hafði ekkert verið í bis-
ness áður. Og um borð í skipinu
vorum við oft að gera grín að
strákum sem væru að selja
gardínuefni og svoleiðis. Okkur
fannst það bara ekki karl-
mannsvinna."
sér hvort menn
þyrftu innflutn-
ingsleyfi...
„.. .það var al-
gert sjokk að sjd
konu aftur.((
Kaos
Verslunin í Þórshöfn opnaði ár-
ið 1986 og 11 mánuðum síðar
opnaði hann verslun í kjallara
Byko í Kópavogi. „Ég veit ekki
af hverju ég
kom hingað,"
segir Jákup en
segist hafa
komið hér oft
14-15 ára gam-
all með línu-
skipi. Hann
skellti sér í mál-
ið, gerði engar markaðskann-
anir og það var ekki fyrr en
gámarnir voru komnir upp á
bryggju að hann fór að velta
fyrir sér hvort hann þyrfti leyfi
til innflutnings. „En þetta gekk
rosalega vel. Það kom ótrúlega
mikið af fólki. Fyrsti dagurinn
var algert kaos. Við urðum að
loka búðinni og taka inn í holl-
um. Svo datt það niður því fólk
hélt að þetta væri svona mark-
aður sem var opinn í fjóra
Jákup segir margt líkt með íslendingum og Færeyingum. „Færeyingar eru eiginlega eins og íslendingar úti á
landi.“ Þó er færeyska þjóðin komin skemur á veg í sumu að mati Jákups. „Það er t.d. bara einn pítsastaður í
Færeyjum - og hann gengur mjög illa.“
daga.“
Fólk áttaði sig og þremur
verslunum síðar er ljóst að Ják-
up var réttur maður á réttum
stað. „Þetta var eitthvað nýtt,
hola sem enginn gerði neitt
með. Það var enginn að gera
neitt mikið með sængur o.þ.h.“
Pabbi, ekki tala!
Fyrstu árin var Jákup í stöðug-
um ferðaiögum milli íslands og
Færeyja því hingað fluttist hann
ekki fyrr en fyrir fjórum árum,
með konu sinni Eriku og börn-
unum sem nú eru orðin ljögur á
aldrinum 1-9 ára. Börnin eru
orðin flugmælt á íslensku en
þrátt fyrir 10 ára viðskipti á ís-
iandi er Jákup ekki búinn að
losa sig við færeyskan hreim og
orðaforða - þegar hann talar ís-
iensku. Þannig að börnin
skammast sín fyrir pabba. „Þau
viija helst ekki að ég tali þegar
við förum út saman. Ég get t.d.
ekki sagt „thrá“,“ sagði Jákup
og eftir nokkrar endurtekning-
ar skildist blm. að ætti að vera
„þrjá“. í sjónvarpsviðtali einu
bögglaðist hann lengi við að
segja „þrjár skóverslanir" eins
og hann vildi en gafst loks upp
fyrir íslenska Þ-inu og endaði
með því að segja: „á milli tvær
og ijórar“. „Og ég tala líka
slæma færeysku núna. í Kan-
ada tala ég enskuna, í símann
dönskuna svo að ég hef bara
búið mér til tungumál sem er
milli færeyskunnar og íslensk-
unnar...“ lóa