Dagur - Tíminn Reykjavík - 24.07.1997, Page 4
16 - Fimmtudagur 24. júlí 1997
|Dagur-'0&rttrm
UMBUÐALAUST
... villir hann, stillir hann
Ragnhildur
Vigfúsdóttir
skrifar
Forseti vor hefur komið
þjóð sinni í uppnám vegna
orða og athafna í óopin-
berri heimsókn sinni til Banda-
ríkjanna. Þetta virtist allt svo
slétt og fellt. Ekkert sem gat
farið úrskeiðis. Hann átti að
selja þá hugmynd að Leifur Ei-
ríksson hefði fundið Ameríku
og íslendingar ættu þar af leið-
andi að græða eitthvað á því
árið 2000. Ekki veitir af að hala
inn pening til að vega upp á
móti kostnaði við kristnitökuhá-
tíðina. Hverjum ætli hafí dottið í
hug að láta gera teiknimynd
um Snorra Þorfinnsson í anda
Pocahontas? Það hlýtur að vera
auglýsingastofa því svona góð
hugmynd getur ekki hafa komið
upp á starfsmannafundi á for-
setaskrifstofunni. Það skiptir
sosum engu máli hver á heið-
urinn, þetta er reglulega vel til
fundið og von-
n'islicyan kaiípi Hverjlim œtli hafi ingararfinum.
ttSi/ dottið í hug að láta VtðGuð-
ingastíl eða hvort henni væri
boðið með á kortersfundinn í
Hvítahúsinu. Ætli hún sé lasin?
Hafi ekki jafnað sig á tíma-
muninum? Úrvinda eftir öll af-
mælin sem þau hafa neyðst til
að þræða í sumar með tilheyr-
andi kvöldvökum og safnferð-
um? Eða gleymdi Ólafur Ragn-
ar að minnast á hana um leið
og hann brá sér í gervi stjórn-
málamannsins, sem er honum
enn svo tamt? Hér á árum áður
heyrðist hann yfirleitt segja
mér finnst, ég tel o.s.frv. nema
rétt fyrir kosningar þá var það
„við alþýðubandalagsmenn". í
kosningabaráttunni og alll til
þessa dags hefur hann aldrei
klikkað á því að segja Við Guð-
rún Katrín. Par til nú. Hvernig
túlka stjórnmálaskýrendur
það?
Hugmyndin um Snorrahontas er þrælgóð og Walt Disney mun áreiðan-
lega kaupa útgáfuréttinn af forsetaskrifssofunni.
stofnun kaupir svo myndina
eins og aðrar stórmyndir sem
byggja á ís-
lenska menn-
forsetaskrifstof-
unni. Ég treysti
því fyrirtæki ein-
hverra hluta
vegna betur í
kvikmynda-
bransanum. í
huganum heyri
ég Hilmi Snæ
leiklesa föður-
inn og Margréti
Vilhjálmsdóttur
rún Katr-
ín...
En það var
ekki Snorri-
hontas sem
kom þjóðinni í
uppnám heldur
hlýtur að vera aug- yfiriýsmgar
^ ° tnrcptíiTic
lýsingastofa því
gera teiknimynd
um Snorra Þor-
finnsson í anda
Pocahontas? Það
forsetans um
sjávarútvegs-
stefnu ESB,
móðurina. Það SVOna góð hugmynd sem væri að
getur ekki hafa
komið upp á starfs-
mannafundi d for- ®ama( ha'lti,og'
J J Sovet foröum.
setaskrifstofunni. úps> t)vl'líkt
hnossgæti fyrir
er að segja þeg
ar myndin verð-
ur gefin út með
íslensku tali.
Demi Moore og
George Clooney
hljóta að
hreppa hlut-
verkin í amer-
ísku útgáfunni.
morgu leyti
ríkisstyrktur
atvinnuvegur,
rekinn með
Námsgagna- gúrkutíð!
fréttamenn í
Ekki nóg með að
ópólitískur forseti færi út á hál-
an ís heldur virðist hann, einn
og óstuddur, hafa herjað út
heimboð bæði hjá kollega sín-
um forsetanum og varaforset-
anum. Allt án þess að utanrík-
isráðuneytið eða forsætisráðu-
neytið hafi komið þar nærri.
Ætlar hann sér að verða yfir-
utanríkisráðherra spyr frétta-
maðurinn fyrrverandi utanrík-
isráðherra, og útvarpshlustend-
ur fá á tilfinninguna að slíkt
hefði fyrrverandi forseti aldrei
komist upp með, a.m.k. ekki hjá
fyrrverandi utanríkisráðherra.
Annaðhvort vegna þess að nú-
verandi forseti er meiri töffari
en forverinn eða að núverandi
utanríkisráðherra er meiri
gunga en fyrirrennarinn og
lætur hann komast upp með
moðreyk. Hvað um það, þetta
er ekki það eina sem veldur
uppnámi hjá þjóðinni - menn
hafa áhyggjur af því að forset-
inn minnist vart á Guðrúnu
Katrínu. Pað kom aldrei fram
hvað henni finnst um Snorra-
hontas eða ævintýraferðir í vík-
AfrftfM'US OZ?A/ S/EG/ST VO/V/9
/90 /VIOG/ /S/?F/ &ÆSVST
Ær/-/ /VA&fSÚS Ö/?N SÉ
'oB/esyrru/z. ?
ílflH
Babe
Garri er ekkert sér-
staklega hrifinn af
hugmyndum forseta
íslands um teiknimynd um
Snorra Þorfinnsson í anda
myndar-
innar um
Pocahont-
as. Ein-
hvern veg-
inn er
auglýs-
ingastofu-
lykt af
hugmynd-
inni; Garri
sér fyrir
sér Gunn-
ar Stein í
Hvíta hús-
inu í hug-
mynda-
flæði um
hvernig sé
hægt að
markaðssetja landafundinn
árið þúsund. En þannig
fljúga hugmyndirnar úr
Hvíta húsi Gunnars Steins í
Hvíta hús Clintons.
Vandamálið er auðvitað
það að Pocahontas er alveg
skelfileg vella og einhver
leiðinlegasta teiknimynd í
gjörvallri sögu Disneyfyrir-
tækisins. Garri sá hinsvegar
frábærlega frumlega og
skemmtilega barnamynd á
dögunum sem nær væri að
nota sem módel í kvikmynd
sem Gunnar Steinn og for-
setavinir gætu notað. Petta
er myndin Babe sem fjallar
um litla grísinn Badda, eins
og hann er kallaður á ís-
fensku. Myndin er alvöru
kvikmynd þar sem húsdýr
eru í flestum aðaihlutverk-
unum. Til þess að menn
geri sér grein fyrir eðli
myndarinnar er best að
tekja söguþráðinn í stuttu
máli.
Grísinn Baddi
Myndin fjallar um grísinn
Badda sem fæddur er á af-
skekktu grísabúi, en örlögin
haga því þannig að hefð-
bundið grísalíf á ekki fyrir
honum að liggja. Hann flyst
á bóndabæ nokkurn þar
sem hann kynnist öðrum
húsdýrum og verður fljót-
lega
hand-
genginn
fjárhund-
um.
Baddi
fær þá
flugu í
höfuðið
að hann
sé fjár-
hundur
og fer að
haga sér
sem slfk-
ur. And-
stætt
grísaeðl-
inu verð-
ur hann
að gera fleira en gott þykir
og meðal annars að beita
nokkurri fólsku við sauðféð
á bænum og er honum það
heidur á móti skapi. Badda
langar fjarska mikið að
verða gott fjársvín og vinn-
ur að lokum hug og hjörtu
kindanna á bænum. I lok
myndar er Baddi grís sigur-
vegari og hefur sigrað alla
fjárhunda sveitarinnar í
mikilli keppni með miklum
yfirburðum.
Þessi saga er mjög upp-
byggileg og sýnir mönnum
hvernig hægt er að verða
annað og meira en það sem
í fljótu bragði virðist vera
eðli manns. Baddi hefur sig
upp yfir grísaeðlið og verð-
ur fremstur meðal fjár-
hunda. í þessari sögu krist-
allast að mati Garra íslenski
og ameríski draumurinn og
væri kvikmynd í þessum
anda tilvalið samvinnuverk-
efni forseta íslands og
Bandaríkjanna. Myndin
Babe er margfalt meira
listaverk en Pocahont.as og
menningarþjóð eins og ís-
lendingar verða að hafa það
í huga. Garri