Dagur - Tíminn Reykjavík - 24.07.1997, Síða 8

Dagur - Tíminn Reykjavík - 24.07.1997, Síða 8
20 - Fimmtudagur 24. júlí 1997 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík er í Háaieitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5, opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyíjaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Sunnuapótek, kjörbúð KEA í Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá 11-15 og lokað sunnudaga. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10.00- 12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 24. júlí. 205. dagur ársins - 160 dagar eftir. 30. vika. Sólris kl. 4.08. Sólarlag kl. 22.57. Dagurinn stytt- ist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 saklaus 5 hnakkakerrt 7 vísa 9 oddi 10 heiðrar 12 tæp 14 veggur 16 eiri 17 níska 18 deila 19 skel Lóðrétt: 1 sæti 2 áburður 3 trýnin 4 elska 6 hindmn 8 berklar 11 risa 13 ánægju 15 haðferð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fold 5 Jesús 7 órói 9 má 10 sfðla 12 dulu 14 pus 16 mág 17 spaug 18 sté 19 rif Lóðrétt: 1 fjós 2 ljóð 3 deild 4 húm 6 sálug 8 ríkust 11 aumur 13 lági 15 spé G E N G I Ð Gengisskráning 23. júlí 1997 Kaup Sala Dollari 70,130 72,750 Sterlingspund 119,860 120,470 Kanadadollar 51,770 52,090 Dönsk kr. 10,2460 10,3010 Norsk kr. 9,5030 9,5550 Sænsk kr. 9,1040 9,1540 Finnskt mark 13,2360 13,3140 Franskur franki 11,5720 11,6380 Belg. franki 1,8881 1,8995 Svissneskur franki 47,9200 48,1900 Hollenskt gyllini 34,6300 34,8400 Þýskt mark 39,0100 39,2100 Itölsk líra 0,04014 0,04038 Austurr. sch. 5,5410 5,5750 Pod.escudo 0,3866 0,3890 Spá. peseti 0,4633 0,4661 Japanskt yen 0,61800 0,62170 frskt pund 105,320 105,980 Jlagur-'Œtmtrat E G G ffl H S K U G C I Þú... Höttur... kominn að ræna mig? Ertu brjálaður? Veistu ekki hver ég er? Við Hilda erum að fara að versla. Viltu koma með? S A L. V O R Ekkert mál. En þú verður að undirrita þetta. Hór stendur að ég afsali mér réttinum til þess að kvarta yfir að það sé ekkert gott til að borða. Hvað vinn ég þá með því að Y'i koma mér undan versl- unarferð? 1 im I a 1 REKKUÞORP Þessar bökur hafa minnkað um fjórðung. D Y R A G A R U R I N N K U B U R Ég vil fá sokka og nærföt í jólagjöf. ________ Stjörnuspá Vatnsberinn: Alltaf bestur, sí og æ. Ætlar þessi ferill aldrei að enda? Gefðu öðr- um séns, - ok, í næstu viku? Fiskarnir: Þú ferð á fund á Ingólfstorgi til að mótmæla Kjaradómi, hittir óvart Bubba, Hrafn Jökids og fleiri að mótmæla Hæsta- réttardómi. Dómur um dóm? Skiptir ekki máb. Þú ert með rétta fólkinu. Fólk- inu. Hrúturinn: Ekki renna þér á hjólabretti á Akureyri. Það er fangelsisbrot. Nautið: Olé Olé Olé Olé Ragnar Gríms- son. Við Bill er- um laaangflott- astir! Pú á Davíð! Búbba, sástu hvernig ég tók þá! Tvíburarnir: Þú ert orf, hún er hrífa. Var nokkurn tímann betra par? Krabbinn: Kjallari Keisar- ans í kvöld. Hæ Stína stuð! Ætl- ar þú aldrei að þroskast? Ljónið: Þú lendir í part- íi hjá fréttastofu Stöðvar 2, spyrð Eggert hvað hann sé þung- ur og...ertu tryggður? % Meyjan: í dag er þinn dagur. Dagur- Tíminn. Vogin: Þinn tími er kominn. Dagur- Tíminn. Ertu búinn að borga áskrift- ina? Sporðdrekinn: Með uxa í Ijóni og Úranus í tungli er staðan slík að ég myndi ekki opna heftið í dag. Borgaðu með korti. Bogmaðurinn. Þú ferð í bóka- búð og ætlar að kaupa „Ég heiti ísbjörg ég er ljón“. í staðinn biður þú um „Ég heitir ís- björg og er bogmaður“. Steingeitin: Ef þú værir sjónvarpsþula væru lesenda- bréfadálkarnir fullir af skít í þinn garð. Þakkaðu bara fyrir.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.