Dagur - Tíminn Reykjavík - 18.09.1997, Page 8
20 - Fimmtudagur 18. september 1997
^Dagur-®tmimt
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 18. október til 24.
október er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum.
Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga
vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek em opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á Iaugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Fimmtudagur 18. september. 261.
dagur ársins - 104 dagar eftir. 38.
vika. Sólris kl. 6.59. Sólarlag kl. 19.43.
Dagurinn styttist um 7 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 varningur 5 hikandi 7 anga
9 tvíhljdði 10 sindur 12 skaði 14
klaka 16 súld 17 þöku 18 laug 19
dyggð
Lóðrétt: 1 hræðslu 2 heiður 3 kalt 4
reykja 6 sól 8 slá 11 blítt 13 kvæði 15
seyði
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 klút 5 fælin 7 spik 9 lá 10
tíðir 12 nóti 14 akk 16 móð 18 urður
18 þrá 19 rif
Lóðrétt: 1 köst 2 úfið 3 tækin 4 gil 6
námið 8 pískur 11 rómur 13 tóri 15
krá
1
G E N G I Ð
Gengisskráning
17. september 1997
Kaup Sala
Dollari 69,8100 72,3800
Sterlingspund 111,3240 115,4010
Kanadadollar 50,0060 52,4220
Dönsk kr. 10,3013 10,7845
Norsk kr. 9,5462 9,9992
Sænsk kr. 9,1188 9,5283
Finnskt mark 13,0385 13,8858
Franskur franki 11,6673 12,2411
Belg. franki 1,8877 2,0010
Svissneskur franki 47,8025 50,0977
Hollenskt gyllini 34,7730 38,5095
Þýskt mark 39,2730 41,0397
Itölsk líra 0,0401 0,0421
Austurr. sch. 5,5808 5,8477
Pod.escudo 0,3848 0,4052
Spá. peseti 0,4629 0,4888
Japanskt yen 0,5719 0,6052
l’rskt pund 103,8380 108,3190
S K U G G I
LIFANDIFISKUR í
VATNINU
S A L. V O R
Eg ætla að leita
að eímanúmeri
hjá neyðar-
þjónustu!
REKKUÞORP
Jói viil komast
á miðjan aldur núnal
Auðvitað. Éý Verð
að fá mér vinnu
svo ég hafi
eitthvað til að
kasta frá mérl
/
D Y R A G A R
U R 1 N N
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Þú verður vatns-
beri í dag. Ekkert
nýtt sko.
Fiskarnir
Þú verður hálfur
maður í dag, lat-
ur, ódæll, dörtí
þenkjandi og
hvapmikill. Þvílíkt stuð!
Hrúturinn
Þú tekur langan
sveig fram hjá
fiskum í dag sem
er eðlilegt. Ann-
ars er bara allt í gúddí.
Nautið
Málvöndun-
arsinni er að fá
hjartaáfall eftir
inntöku ensku-
sletta í spánum hér að ofan.
Sjitt, algjör bömmer. Nú, þá
datt hann. Greyið.
Tvíburarnir
Svíi nokkur hefur
höfðað meiðyrða-
mál á hendur
stjömunum eftir að gefið var
berlega skyn hér á dögunum
að illt væri Svíi að vera, hrein-
lega væri betra að vera ( ).
Stjömur fagna alltaf góðu
meiðyrðamáli og munu heldur
bæta í á næstunni.
Krabbinn
Þú verður amaba
í dag.
Ljónið
Þú verður vondur
við frænda þinn í
dag sem var tíma-
bært. í þessu jarðlífi er það
stundum harkan sex sem dug-
ar. Himnaríki bíður betri tíma.
&
svepta.
Meyjan
Þú svafst illa í
nótt og verður
fyrir vikið van-
svepta. Já van-
Vogin
Ensímið ptyamin
finnst í munnhol-
inu.
Sporðdrekinn
Fimmtudagar eru
stuðdagar. Ekki
reyna að láta
nokkum mann
segja þér annað.
Bogmaðurinn
Nammidagur í
kynferðislegu til-
liti. Oooooooo.
Steingeitin
Blakþjálfari í
merkinu brjálast í
dag, nennir ekki
að þjálfa meir en
syngur bara bíbí og blaka allan
daginn. Dapurlegt.