Dagur - Tíminn Reykjavík - 18.09.1997, Page 9

Dagur - Tíminn Reykjavík - 18.09.1997, Page 9
jDagur-ÍEhmmt Húsnæði í boði Til sölu nýleg sérhæö meö bílskúr í Graf- arvogi í Reykjavík. Söluverð 9,5 millj. Áhvílandi 6,0 millj. húsbréf. Möguleiki aö taka nýlegan bll upp í. Uppl. gefur Jóhann í síma 465 1200, 982 8965 eða 587 5802._______________ Herbergi til leigu á Akureyri. Aðgangur að eldhúsi, baöi og WC. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 461 2248. Slökun Slökunar- og yogatímar mínir hefjast í október og standa yfir í 8 vikur. Nýir nemendur velkomnir en eldri nem- endur ganga þó fyrir. Ekki fleiri en 5 í hóp. Eins og undanfarin ár býð ég einnig upp á nudd. Nánari upplýsingar í síma 462 6511. Steinunn P. Hafstaö, kennari, Hamragerði 1, Akureyri. Takið efsir Hjólhýsa- og tjaldvagnaeigendur. Tekið verður á móti hjólhýsum og tjald- vögnum til geymslu á Eyrarvík laugardag- inn 20. september milli kl. 10 og 12 og 13 og 17. Eigendur. Atvinna i boði Rafvirki óskast til starfa hjá Elektro Co ehf. á Dalvík. Uppl. í síma 466 1413 og 854 1961 (Páll). Bifreiðar Til sölu Daihatsu Rocky árg. ’84. Uppl. í síma 463 1358. Kaup Óska eftir aö kaupa Ijósalampa, helst nýlegan. Uppl. í síma 892 2809, 852 2809 og 461 5660. Heilsuhornið Þar sem úrval, gæöl og þjónusta fara saman! Vítamín og fæðubótarefni fýrir alla: Eyebright fyrir augun. Lynolax fyrir meltinguna (bragðgott). Dong Quai fyrir konur. Freyspálmi fyrir karlmenn. Trönuberjasafi og töflur gegn blöðrubólgu. Bio selen plús Zink, frábært bætiefni fyrir eldra fólk. Þetta er bara örlítið sýnishorn af bætiefn- um. Ljúf, slakandi leirböö fyrir þreytta I slátur- tlðinni. Ilmollur I góðu úrvali. Glutenlausar vörur. Gerlausar og sykurlausar vörur. Það nýjasta núna, hitakjarnar til aö hita stiröar axlir og heröar, einnig litlir hita- kjarnar fyrir ungabörn. Silkipokar til að leggja yfir þreytt augu, kælandi og hvílandi. Sjón er sögu ríkari. Llttu inn, við tökum vel á móti þér. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889, sendum I póstkröfu. Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviögeröir og breyt- Ingar. Setjum rennilása í úlpur, buxur, galla, stakka ofl. Fatnaði veitt móttaka frá 13-16. Burkni ehf., Gránufélagsgötu 4 (JMJ-húsiö, 3. hæö). Jón M.Jónsson, klæöskeri, sími 462 7630. Ýmislegt Bændur - verktakar. Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góð dekk á góðu veröi. Við tökum mikið magn beint frá framleið- anda sem tryggir hagstætt verö. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002 Traktorsdekk & básamottur. Eigum gott úrval af Vredestein traktors- og landbúnaöardekkjum. Sterk og góð vara frá Hollandi. Beinn innflutningur tryggir góöa þjónustu og hagstætt verö. Muniö þýsku básamottumar á góða verð- inu. Gúmmívinnslan hf. - Akureyri, sími 461 2600. Nýtt! GSM vinnujakkar. Athafnamenn athugiö, vorum aö fá loö- fóðraöa mittisjakka úr beaver næloni, með sérhönnuöum GSM brjóstvasa, frá Jobman á aöeins kr. 6.950,- Frábær hreyfigeta, litur blár. Sandfell hf„ Laufásgötu, Akureyri, síml 462 6120. Oplö vlrka daga frá 8-12 og 13-17. ÖKUKEIMNSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Greiðsluerfiðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipulagn- ingu hjá einstaklingum, fyrirtækjum og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiöslan efh., Laugavegi 103, 5. hæö, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Sala Til sölu Passap prjónavél með mótor og deco munstri. Fleiri fylgihlutir. Einnig til sölu Over lock saumavél I borði, einnig vélprjónagarn og lopapeysur og aðrar prjónavörur. Uppl. I slma 462 5676 eftir kl. 20. Nuddstofa Ingu Trimform, Trimform professional 24, þetta sem virkar. Japanskt baöhús, jafnt fyrir einstaklinga sem hópa, konur og karla. Algjör stress- bani, þar sem dekrað er viö einstakling- inn á allan hátt. Sjúkranudd, íþróttanudd, sogæöanudd, kínverskt nudd, acupressure, acupunct- ure. Nuddpottur og gufa innifalið I öllum tím- um. Hjá okkur er fagmennskan í fyrirrúmi. Nuddstofa Ingu, KA-heimilinu.sími 462 6268. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, simboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leðurllki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. Gisting í Ðeykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúöir, aöstaöa fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grimi og Önnu, sími 587 0970, og hjá Sigurði og Mariu, simi 557 9170. INTERNET TILBOÐ 33,6 INNBYGGT MÓTALD + FRÍ UPP" SETNING + FRÍ INTERNET ÁSKRIFT TIL 1 . NÓV. '97 VERÐ KR. 1 Z.9DD,- Glerárgata 30 Síml 461 2290 Fax 461 2293 Barnagæsla Kona á þrítugsaldri óskar eftir aö passa börn fyrir hádegi. Uppl. í síma 462 2231. Fimmtugur er í dag Baldvin Valdemars- son, Langholti 12, Akureyri. Hann og kona hans, Magnea Steingrímsdóttir, taka á móti gestum að Lóni við Hrísalund föstudaginn 19. september eftir kl. 20.30. Messur Grundarkirkja. Sunnud. 21. sept. Guðsþjónusta verður í Grundarkirkju kl. 13.30 og í Kristnesspítala kl. 15. Sóknarnefnd. Fundir FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. j T , <&lauða ^otgið . i^T ' ** *** s 00 ... 60,50 min. j * <J)iatfyn ■fcÓMUjnit ' (Spiimni &inkalr{} kvenna (klfáárUanir) i3wti.sk afjþteyincj 905-2000 EBBBBBBHOHHHHHBHHBHHOnnBBBHBHBBHHi ENGIN HUS ÁN HITA Snjóbræðslurör, mótar og tengi Hagstætt verð Versliö við [j fagmann. [! DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI SÍMI 462 2360 Opið á laugardögum kl. 10-12. Fimmtudagur 18. september 1997 - 21 Stóðrétt Réttað verður í Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit 21. sept. kl. 10. Fjallskilastjóri. Rýmingarsala Rýmingarsala er hafin í tískuversiuninni Box, Brekkugötu 7. Allt á að seljast, nýjar sem gamlar vörur. Góður afsláttur. Verslunin hættir. Verslunin Box Brekkugötu 7 M Til sölu Olíuverzlun íslands hf. á Akureyri óskar eftir tilboði í Peugeot J5 1400 sendibíl árgerð 1991, skemmdan eftir árekstur. Bíllinn ertil sýnis hjá Olís v/Tryggvabraut. Þeir sem hafa áhuga geta sent inn tilboð fyrir 24. september á skrifstofu Olíuverzlunar íslands hf., Tryggvabraut 1,600 Akureyri, merkt TILBOÐ. Olíuverzlun íslands hf. Akureyri. fBORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Laugavegur 53b uppbygging lóðar Til kynningar er tillaga að uppbyggingu að Laugavegi 53b. Um er að ræða verslunar- og þjónustuhúsnæði ásamt íbúðum. Tillagan verður til sýnis í kynningarsal Borgarskipulags og byggingar- fulltrúa að Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 09:00 -16:00 virka daga og stendur til 9. okt. 1997. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags, Borgartúni 3, 105 Reykjavík eigi síðar en 9. október n.k. ÚTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 97007 Bygging aðveitustöðvarhúss á Fáskrúðsfírði Útboðsgögn verða seld á skrifstofum RARIK, Rauðarárstíg 10, Reykjavík og Þverklettum 2-4, Egilsstöðum frá og með föstu- deginum 19. september nk. Verð fyrir hvert eintak er 5.000 kr. Skila þarf tilboðum á umdæmisskrifstofu RARIK Austurlandi, Þverklettum 2-4, 700 Egilsstaðir, fyrir kl. 14 mánudaginn 6. október nk. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda sem óska að vera nærstaddir. Vinsamlega hafíð tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK-97007 Bygging aðveitustöðvarhúss á Fáskrúðsfírði. RARIK Rauðarárstíg 10-105 Reykjavík Sími 560-5500 - Bréfasími 560-5600

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.