Dagur - Tíminn - 30.08.1996, Side 13

Dagur - Tíminn - 30.08.1996, Side 13
|Dagur-'3Imrátn Föstudagur 30. ágúst 1996 - 25 Heilsuhomið Ljúffengar, safaríkar gulrætur frá Vala- nesi, 100% lífræn ræktun, þær gerast ekki betri. Járntöflur meö fólínsýru og B12, einstak- lega góöar fyrir konur á meögöngu. Kanne brauödrykkurinn bætir hreinsun líkamans, eykur súrefniö í blóöinu og er því frískandi morgunsopi. Góö vítamín fyrir húö, hár og neglur, Hár pantotén frábært fyrir unglingana. Skallin plus, vinur magans, bætir melt- inguna, minnkar magasýrur, góður vinur. Gingkó Bilóba, bætir blóörennslið og minniö, töflurnar sem Dlfur Ragnarsson mælir svo mikiö meö. Ostrin, frábær fæöubót fyrir alla. Lifrænt ræktaö kaffi, hreinn eöaldrykk- ur. Munið Ijúffengu súrdeigsbrauöin á miö- vikudögum og föstudögum, súrdeigs- brauö eru án hveitis, gers og sykurs! Egg úr hamingjusömum hænum, alltaf fersk og Ijúffeng og nú er nóg til! Veriö velkomin!! Alltaf eitthvaö nýtt!! Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889, sendum I póstkröfu. Húsbíll Vantar þig húsbíl fyrir næstu sumur, sem þú vilt ditta aö í vetur. Tilboö óskast í VW rúgbrauð, innréttaö- an húsbíl. Pláss fyrir a.m.k. tvo fulloröna og eitt barn. Hækkanlegur toppur og loft- lúga. Til sýnis í Duggufjörunni 11nnbænum. Bein sala, en þarf ekki aö stgr. Uppl. í slmum 853 5829, 462 4231. Messur . Laufássprestakall. j Guðsþjónusta í Svalbarðskirkju sunnudaginn 1. sept. ki. 14.00. Ræðuefni: Hvenær hef ég tíma fyrir Guð? Sóknarprcstur. Möðruvallaprcstakail. Guðsþjónusta verður í Möðruvallakirkju næstkomandi sunnudagskvöld 1. sept. kl. 21.00. Séra Birgir Snæbjörnsson, prófastur predikar. Aðalsafnaðarfundur eftir guðsþjónustu. Sóknarprcstur. Dalvíkurkirkja. Messa sunnudaginn 1. sept. kl. 11.00. Sóknarprestur. Akureyrarkirkja. Guðsþjónusta sunnud. 1. sept. kl. 11.00. SAJ. Guðsþjónusta á sunnud. kl. 11.00. BS. Akureyrarkirkja. Fjórðungssjúkrahúsinu Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvcgi 26, Akureyri. Messa laugardag kl. 6 og sunnud. kl. 11. Messa á ísafirði laugardag kl. 6 og sunnu- dag kl. 11. Kaþólska kirkjan. Samkomur HVÍTASUtltlUKIRKJAtl v/SKARBSHLÍÐ Föstud. 30. ág. kl. 20.30, bænasamkoma. Laugard. 31. ág. kl. 20.30. samkoma í um- sjá unga fólksins. Sunnud. 1. sept. kl. 11.00. safnaðarsam- koma, (brauðsbrotning) Ester og Vörður verða boðin velkontin heim. Sunnud. 1. sept. kl. 20.00, Vakningasam- koma, Ester og Vörður munu tala, en þau hafa verið sl. ár að vinna á heimili fyrir fíkniefnaneytendur í Noregi. Samskot tekin til starfsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Hjálpræðislicrinn, Hvannavöll- um 10, Akureyri. í dag kl. 10-17 er flóamarkaðurinn opinn. Ótrúlegt úrval af góðunt fatnaði. Sunnud. kl. 20, almenn samkoma, Edna og Ame Kallevik frá Noregi syngja og tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. Takið eftir /\ Þríhyrningurinn - andleg miðstöð. Skyggnilýsingafundur. Miðlamir Lára Halla Snæfells og Skúli Við- ar Lórenzson verða með skyggnilýsinga- fund í Lóni við Hrísalund föstudaginn 30. ágúst kl. 20.30. Aliir hjartanlega velkomnir. Miðaverð kr. 1000,- Þríhyrningurinn - andleg miðstöð, Akureyri, sími 461 1264. Þríhyrningurinn - andleg mið- stöð. * Verðum með opið hús sunnudaginn 1. september frá kl. 14-16. Fólki er velkomið að koma og skoða að- stöðuna hjá okkur og kynna sér starfið sem þar fer fram. Ath! Boðið verður upp á heilun á laugar- dögum í vetur, auglýst nánar síðar. Þríhyrningurinn - andleg miðstöð, Furuvöllum 13, II. hæð, Akureyri, sími 461 1264. Kaffi á könnunni. Söfn Friðbjarnarhús, minjasafn I.O.G.T., Að- alstræti 46. Opið alla Iaugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Síðustu opnunardagar í sumar em 31. ágúst og 1. september. Já... en ég nota nú yfirleitt beitið! - gs? (UMFERÐAR RÁÐ DENNI DÆMALAUSI en*srOh» «ut» ,Nei, égfór ekki í Kolaportið. Ég var svo heppin að finna þetta í ruslatunnunni hans Wilsons.“ Danskt „smörrebröd" í tilefni danskra daga á Akureyri verður „Smörrebrödsjomfruen“ Jakob Jakobsson á Café Karólínu föstudaginn 30.08 frá morgni til kvölds. Hann min bjóða uppá ekta danska smurbrauðsrótti. Síðasti Túborgjassinn Föstudagskvöldið 30.ágúst verðu síðasti Túborgjass sumarsins í Deiglunni á Akureyri. Á tónleik- unum koma fram m.a.Sigurður Flosason og Björn Thoroddsen. Jasskvöld hefst kl.21.30 og að- gangur er ókeypis. Jens Urup í Deiglunni Danski listamaðurinn Jens Urup sýnir verk sín í Deiglunni í tilefni danskra daga á Akureyri. Á sama tíma sýnir eiginkona hans, Guð- rún Sigurðardóttir, myndir sínar á Cafó Karóh'nu. Lok sumarsýningar Listasafns- ins Þessa helgina er síðasta sýningar- helgi í Listasafninu á Akureyri á sýningunum „Sjór og sveit“, vork eftir Gunnlaug Scheving, og „Úr iíkhúsi", ljósmyndir Andreas Serr- ano. Minjasafnið opið Um helgin er safnið opið frá kl.11-17. Nokkrar sýningar eru í safninu og er aðgangseyrir 250 kr. Sjallinn Vinir vors og blóma spila á dans- leik í Sjallanum á föstudagskvöld- ið. Á laugasdagskvöldið mun Stjórnin leika fyrir dansi. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í llisinu kl. 14 í dag. Guðmundur Guðjónsson stjórnar. Allir velkomnir. Göngu-Hrólfar fara kl. 10 í fyrramálið í létta göngu frá Ilisinu, Ilverfisgötu 105. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Sundbakkadagur í Viðey Á morgun, laugardag, verður Sundbakkadagur í Viðey. Örlygur Hálfdánarson, ætlar að ganga með Viðeyjargestum um svæðið .l’arna er mjög gott tækifæri til að kynnast á lifandi hátt horfnum húsum og athyglisverðri sögu. Gengið verður með þeim, sem þetta vilja nýta sór, austur á Sundbakka eftir komu Viðeyjar- ferjunnar kl. tvö, þrjú og fjögur. Á sunnudag kl. 14 messar sr. María Ágústsdóttir í Viðeyjarkirkju og síðan verður staðarskoðun eftir rnessu. Ljósmyndasýningunni lýk- ur á laugardag og hestaleigan hættir störfum á sunnudag. Önnur dagskrá í Viðey verður til 15. september. Þá lýkur messuhaldi og skipulögðum gönguferðum. Fftir það verður veitingahúsið fyrst og fremst opið fyrir hópa. Árbæjasafn Síðasta opnunarhelgi Árbæjar- safns er helgina 31. ágúst-1. sept- ember frá kl. 10-18. I.augardag- urinn verður eins og áður helgað- ur börnum og verður dagskrá fyr- ir þau kl. 15. Á sunnudag er aðal geymslu- skemma safnsins opin. Hverfishátíð í Hlíðunum í tilefni af formlegri opnun 30 km umfcrðarsvæðisins í Illíðunum laugardaginn 31. ágúst kl. 14 verður íbúum boðið til hverfishá- tíðar á milli Barmahlíðar og Mávahlíðar. Erla Sigurðardóttir sýnir í Ráð- húskaffi Laugardaginn 31. ágúst verður opnuð sýning á vatnslitamyndum Frlu Sigurðardóttur í Ráðhúskaffi í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á sýning- unni eru vatnslitamyndir, sem all- ar eru náttúrustemmningar. Sýn- ing Erlu stendur til 30. september. Tónleikar í Digraneskirkju Á sunnudagskvöldið 1. september verða tónleikar í Digraneskirkju í Kópavogi þar sem bassasöngvar- inn Bjarni Thor Kristinsson og Jónas Ingimundarson píanóleikari ilytja íjölþætta efnisskrá. Tónleik- arnir heQast kl. 20.30. Tónleikar CAPUT hópsins í Nor- ræna húsinu Laugardaginn 31. ágúst mun CAPUT hópurinn halda „verk- stæðistónleika" í Norræna húsinu og hefjast þeir kl. 18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar í sumar hefur staðið yfír í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi sýningin VÆTTA- TAL. Sýningunni lýkur næst- komandi sunnudag. Ferðafélag Akureyrar Laugardaginn 31.08 verða farnar tvær ferðir. Genginn verður Gler- árdalshringurinn. Lagt af stað frá öskuhaugunum kl.08.00 og gengið inn dalinn um 6-7 km, þá verður Gieráin vaðin og komiö niður hjá vatnsveituvegi. Um 10 klst. gang- ur. Einniv verður ferða að Merki- gili í Skagafirði í fylgd staðkunns leiðsögumanns. Lagt af stað frá skrifstou félagsins kl.09.00 og ek- ið í Gilsbakka í Austurdal. Gangan tekur um 3-4 klst. Síðasta skipulagða gönguferðin sem Skíðadeild Leifturs og Ferða- málaráð Ólafsfjarðar standa fyrir verður farin laugardaginn 31. ágúst. Gengið verður í Eossdal. Gangað tekur um log 1/2 klst. Farið verður frá Kleifum kl. 12.45. Halló Höfn Verður haldin á hafnarsvæði Ak- ureyrar laugardaginn 30. ágúst. Milli 8 og 9 hafnarvigtin, morgun- spjall og kaffi; 14-17 við nýja hafnargarðinn við Strandgötu, blönduð dagskrá; 18-19 fiotkvíin, grillað og sungið; 21-22.30 kvöld- gleði við hafnargarðinn, logandi loftsýning. Vetrarstarf Krabbameinsfélags Akureyrar Starfið hefst mcð opnu húsi á skrifstofu fólagsins mánudaginn 02.09 kl.20-22. Opið hús verður að venju fyrsta mánudag í hverjum mánuði. Fastir viðtals- tímar á skrifstofunni frá 13-16 daglega og eftir samkomulagi á morgnana. Allir veikomnir. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HREINN JÓNSSON, bóndi, Klaufabrekkum, Svarfaðardal, sem lést 24. ágúst, verður jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 31. ágúst kl. 13.30. Jarðsett verður að Urðum. Jónína Hallgrímsdóttir, Jón Hreinsson, Vilborg Friðriksdóttir, Hallgrímur Hreinsson, Herdís Geirsdóttir, Sigurður Hreinsson, Arnfríður Friðriksdóttir, Soffía Hreinsdóttir, Gunnlaugur Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabarn. Eiginmaður minn, KRISTINN JÓNASSON, frá Knappsstöðum, Norðurgötu 16, Akureyri, sem andaðist laugardaginn 24. ágúst verður jarðsunginn frá Barðskirkju í Fljótum laugardaginn 31. ágúst kl. 14.00. Guðrún Ó. Guðmundsdóttir. Astkasr móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir, amma og langamma, BRYNJA SIGURÐARDÓTTIR, Eyrarvegi 20, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. ágúst síðastlið- inn. Magnús Stefánsson, Sigríður Jónsdóttir, Bára Stefánsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Smári Sigurðsson, Sigríður H. Stefánsdóttir, Hrafnhildur Stefánsdóttir, Halldóra Stefánsdóttir, Gerður Olofsson, Tommy Asp, Kári í. Guðmann, Grímur Laxdal, Daði Valdimarsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur - Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.