Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Side 3

Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Side 3
iDagur-ÍEtmímT Þriðjudagur 22. október 1996 - 3 F R É T T I R Flugumferðarstjórar Klíkuskapur eða kjarabarátta? Stjórn félags flugum- ferðarstjóra er ósátt við að konu, sem ekki tók tilskilin inntökupróf, skuli hleypt í verklegt nám í flugumferðar- stjórn. Konan hefur unnið lengi hjá flugum- ferðarstjórninni og er systir forstöðumanns rekstrarsviðs. Við erum auðvitað óhress- ir með að ekki sé farið eftir þeim reglum sem eru í gildi,“ segir Þorleifur Björnsson, formaður félags flugumferðarstjóra. „Við erum ósáttir við að það sé verið að mismuna fólki í þetta nám. Það var ráðið í þetta eftir klíku í eina tíð, en formlegt val tekið upp til að fyrirbyggja að menn kæmust inn bakdyramegin. Við ætlum að skrifa flugmálstjóra og spyrja hvort búið sé að breyta reglunum." Nám í flugumferðarstjórn er eftirsótt og komast færri að en vilja. Til þess að komast á grunnnámskeið, sem eru haldin reglulega, þurfa menn m.a. að taka úrtökupróf, standast lækn- isskoðun og gera verklegar æf- ingar. Ásgeir Pálsson, fram- kvæmdastjóri flugumferðar- þjónustunnar, staðfestir það að umrædd kona sé eini neminn í verklegu námi, sem ekki hafi farið í gegnum þennan feril, en Nýjustu spár vísinda- manna benda til að vatnshæðin verði að ná 1510-1515 m og samkvæmt síð- ustu samanburðar- mælingum á rennsl- inu í Grímsvötn munu líða a.m.k. sex dagar þangað til þeim punkti er náð, e.t.v. líða vikur. Flugvél Flugmálastjórnar fór með jarðvísindamenn innanborðs í gær sem námu boð úr GPS-tækinu á ís- hellunni norðan Grímsvatna. Þar kom í ljós að vatnshæðin það eigi sér skýringar í kjara- deilu flugumferðarstjóra fyrir ári, en ekki í fjölskyldutengsl- um. „Þegar flugumferðarstjórar sögðu upp í fyrra, var sett í gang viðbúnaðaráætlun og þá þurftum við á öllu því fólki að halda sem við gátum fengið. vötn þótt það fari minnkandi. Nú er það 200- 250 m á sekúndu en var milli '400 og 500 fyrir helgi. Allar spár um hlaup eru óbreyttar, það eru rúmlega 3 rúmkílómetrar af vatni þarna og ef að líkum lætur verður væntanlegt hlaup allt að 10-falt hærra en flóð- toppar hafa verið í síðustu Skeiðarárhlaupum,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson hjá Raunvísindastofnun en hann flaug yfir Grímsvötnin í gær. Grímshlaup hafa vanalega hlaupið á bilinu 1450-1455 Hún hafði tekið grunnnám- skeiðið, sem aðstoðarmaður og var með langa starfsreynslu. Þess vegna var hún tekin inn í viðbúnaðaráætlunina og henni lofað að hún kæmist í þetta nám. Þetta var ansi harðvítug deila og það er kannski ekkert metrar þannig að staðan nú er algjörlega einstæð. GPS-tækið sem miðlað hefur upplýsingum um vatnshæð verður tekið niður við fyrsta tækifæri vegna mikils kostnaðar og viðbúnaðar samfara mæling- unum, m.a. ræður þar úrslitum kostnaður við þyrluferðir. „Það er ekki búist við því úr þessu að tækið hafi neitt úrslitagildi hvað varðar spár um hlaupið og eng- in ástæða til að brottnám þess komi niður á öryggi. Þess í stað er hugmyndin að setja önnur skrýtið þótt flugumferðastjórar hafi nú horn í síðu fólks, sem var reiðubúið að koma í þeirra stað. Okkur bar hins vegar skylda til að tryggja hér örugga flugumferðarstjórn og ef loforð eru gefin í slíkri baráttu, verður auðvitað að standa við þau.“ vj tæki á Grímsvötnin sem munu skrá loftþrýsting og hitastig og verður út frá þeim gögnum hægt að reikna út sigferil Grímsvatna í hlaupinu, sem eru mjög gagnleg vísindalega. Þetta er miklu einfaldari og ódýrari aðgerð og þess vegna er hún valin,“ segir Magnús Tumi En var þá yfirleitt þörf á að setja GPS-tækið upp? „Það eyddi náttúrlega óvissu um túna, ástandið hefur breyst núna og þetta var vel tilraunar- innar virði,“ segir Magnús Tumi. Freysteinn Sigmundsson hjá Norrænu eldíjallastöðinni flaug einnig yfir Grúnsvötnin í gær. Hann segir að hans tilfinning sé að þótt vatnið sé lagt af stað þá muni það taka töluverðan túna að koma niður á sand. „Það gæti jafnvel tekið einhverjar vikur,“ segir Freysteinn. „Þótt tímasetning hlaupsins sé óviss er það alveg víst að það verður mjög stórt.“ BÞ Bridge Góð byqun hjá lands- liðinu Island byrjaði vel á Ólympíu- mótinu í bridge sem nú fer fram á Rhodos í Grikklandi. Mótið hófst á sunnudag og hlutu íslendingarnir 72 stig þann dag úr fjórum leikjum og sigruðu m.a. feiknasterkar sveitir Bandaríkjanna og Ítalíu. í morgun var spilað við Kýpur, Holland, ísrael og Slóveníu. Þegar blaðið fór í prentun voru komin úrslit úr fyrstu þremur leikjunum. Leikurinn gegn Kýp- ur vannst 25-5, góður sigur hafðist gegn Hollendingum, 21- 9 en í 7. umferð tapaði íslenska sveitin 12-18 fyrir ísrael. Staðan eftir 7 umferðir var þannig að ítalir voru efstir með 147 stig en ísland hafði hlotið 130 stig og var í níunda sæti. BÞ Akureyri Erilsöm helgi Samkvæmt upplýsingum Lögreglunnar á Akureyri var helgin óvenju erilsöm án þess að komið hafi til stór- slysa. Mikill fjöldi var í miðbæn- um, nokkuð um pústra og minniháttar líkamsárásir. Brögð voru ennfremur að því að borgarar reyndu að hindra lögreglu í starfi og þurftu nokkrir að gista fangageymslur. Þá hafði lögregla töluverð af- skipti af fólki í heimahúsum og kom Bakkus þar undanteking- arh'tið við sögu. BÞ Suðurnes Missti framan af fingri Skipveiji um borð í Sand- gerðisbátnum Unu í Garði missti framan af baug- fingri handar um kl. 10.00 í gærmorgun. Þá var báturinn staddur um 4 1/2 milu vestan Eldeyjar og var að draga net þegar maðurinn lenti undir blý- teini með þeim afleiðingum að hann missti framan af baug- fingri vinstri handar auk þess sem annar fingur marðist. Hann var fluttur á Sjúkrahúsið í Keflavík. BÞ Reykjavík Lést eftir árekstur Tvítug stúlka lést í umferð- arslysi eftir að ölvaðm- maður ók á hana og ann- an mann aðfaranótt laugardags á mótum Mýrargötu, Ægisgötu og Geirsgötu. Jafnaldri stúlk- unnar sem var með henni slas- aðist h'tið. ökumaður ók af vettvangi eftir áreksturinn og ber við minnisleysi. Hann kom síðan í fylgd föður súis til lögreglu morguninn eftir og var úr- skurðað að hann hefði sannar- lega orðið valdur að slysinu. Stúlkan sem lést hét Harpa Steinarsdóttir frá Sauðárkróki. Skjaldbreið, hús alþingis við Kirkjustræti 6 í Reykjavík, verður líklega rifið. Rætt hafði veríð um að endur- byggja það, líkt og húsin við hliðina, sem þingið á Ifka, en talið er að það kosti um 80 milljónir króna. Ól- afur G. Einarsson, forseti alþingis, segir ekkert vit í að gera húsið upp. „Það er ónýtt og þetta er ómerki- legt og forljótt hús. Það á sér heldur enga merkissögu, eins og hin Kirkjustrætishúsin. Það hentar illa fyr- ir skrífstofur og mér finnst skynsamlegra að rífa það og byggja þarna hús, sem fellur að götumyndinni. Ég hef reifað þá hugmynd í forsætisnefnd en það er seinni tíma mál.“ Myn&bg Grfmsvötn Vatnsstreymið í Grímsvötn sam- svarar ennþá um 40 Elliðaám hefur hækkað um 2 metra síðustu Qóra dagana sem nemur rúmlega meðalrennsli Jök- ulsár á Fjöllum eða 40 Elliðaám. „Sem stendur hækkar vatnið um hálfan metra á dag sem þýðir að enn er töluvert írennsli í Gríms- Allar spár um hlaup eru óbreyttar, vœntanlegt hlaup verður allt að 10- falt hærra en flóðtoppar hafa verið í síðustu Skeiðarárhlaupum.

x

Dagur - Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.