Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Blaðsíða 7

Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Blaðsíða 7
JOagur-®mtmn Þriðjudagur 22. október 1996 -19 MENNING O G LISTIR Kristján Árnason málfræðingur segist ekkert hafa á móti „gemsa“-heitinu. Hann segir að það sé ágætt að fá fram hvað „liggi í loftinu" hjá fólki, ef gemsinn sé að festa rætur, þá það, allt í góðu lagi af hálfu íslenskrar málnefndar! Róltól Rómur Ruglsími Röltari Samtal („Afsakið, en það er samtal til mín...“) Seymur (sbr. gullþráður) Sérsími Simbi Símafis Símalengja Nærsími Nærsími er sími sem er nálægt þér, þú ert alltaf nærri með nærsímann og þú ert með nærsímann nærri þér. Nærsími er mál- fræðilega rétt orð og skylt orðum eins og nærmynd, nærbuxur, nærvera, nær- sýnn og nærgöngull. Hermann Björn Erlingsson Hafnafirði Símali Símarindill Símaþjónn Símberi (ætlaður til burðar) Símfari Símlingur Símon Símsnati (snuðrari, hnýsinn maður, skósveinn; sá sem Símsnatti (smávægilegur er- indarekstur) Pínusími Þeim sem vinna verkin flest og vantar meiri tíma. hentar eflaust alltaf best að eiga þínusíma. Sent inn undir kennitölu. Símson Sísími (gœluútgáfa Sísí) Skjóti Skolli Skotsími Skrafsími (srnœstu tækin mœtti kalla „skraflinga“) Skreppur Slefoeri Smási Smásími Smælingi (eina örugga leið hans í vasa hinna ríku) Snakksími Snakkur (oft er um lítilsverða hluti snakkað í tólið a tarna) Snarsími (í hraða nútímans) Snefill Spjalli Spari Sparsími Spaugarinn Spillir Sponsið Spori (því hann sparar manni sporin) Stuðsími Stubbsími Stúfur Styrsími Svelgur Sœlusími (sími hins ham- ingjusama eiganda) Taglsími Talberi Talboði Talhraðall Talli Talsími Talvaðm- Tilberi (sbr. tilbera í þjóðsögum en bylgjur GSM-símans fljúga ósýnilega um loftið og afla eig- endum sínum ýmissa gagnlegra upplýsinga) Tímatóti Tískusími Trausti Trítill Truflari (því aldrei er friður) Viðtal („Afsakið, en það er við- tal við mig...“) Vinur í vasa Víðsími Von I’arfasími Þarfasti þjónninn Þrasi Þráðlausalheimssími Þrjór (beygist eins og ,,skjór“) Ýlir Örsími (hann er örlítill, hann dregur örstutt, hann notar einhvers konar ör- bylgjur) Örtölvusími Örverpi (lítill sími með ör- bylgjusamband). Tífa Ég legg til að síminn verði kallaður TÍFA. Það er gam- alt íslenskt orð um máluga konu, nú þekkt í samsetn- ingunni kjaftatífa. Það gæti verið í karlkyni TÍFI. Guðný Ágústsdóttir Reykjavík. Tryggur (ertu með Trygg? Ég hef samband við þig í Trygg...ígegnum aldir hef- ur Tryggur greyið verið tryggur förunautur þeirra sem að heiman fóru.) Töggur (margur er knár, þótt hann sé smár) Uppi Valsími Vasasími (vasahnífur, vasapeli, vasapeningur) Vasalingur Vasi Veraldarsími Vettvangssími Viðsími Gásími Ég tel að hægt væri að kalla fyrirbærið gásíma. Fyrri hluti orðsins hefur nokkrar merkingar: 1) nafnorðið gá merkir gelt (sbr. hundgá) 2) nafnorðið gá merkir einnig gáska eða gleði 3) sagnorðið gá merkir að skoða eða athuga 4) sagnorðið gá merkir einnig að ganga Merking orðsins gá á vel við þessa tegund tækja. Tækin hringja (gelta) í tíma og ótíma án þess að tillit sé tekið til þess hvort hent- ar stað eða stund. Tækin sjást gjarnan í höndum ungs fólks sem er að leik eða skemmtun og þannig má tengja tækið við gáska eða gleði. Eftir að menn hringja í þessa síma er fyrsta setningin oftast: „Hvar ertu staddur?" og þannig má tengja orðið við merkingu númer 3. Hreiðar Eiríksson Akureyri. ÞJÓDLEIKHÚSID Stóra sviðið kl. 20.00: Söngieikurínn Hamingjuránið eftir Bengt Ahlfors Fimmtud. 24. okt. Nokkur sæti laus laugard. 26. okt., laugard. 2. nóv. Nanna systir eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Föstud. 25. okt. Orfá sæti laus. Föstud. 1. nóv., Laugard. 9. nóv. Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fimmtud. 31. okt., 70. sýning Nokkur sæti laus sunnud. 3. nóv., föstud. 8. nóv. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Sunnud. 27. okt. kl. 14. Örfá sæti laus Sunnud. 3. nóv. kl. 14. Sunnud. 10. nóv. kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Smíðaverkstæðið kl. 20.30 Leitt hún skyldi vera skækja eftir John Ford Föstud. 25. okt, - Uppselt. Sunnud. 27. okt - Uppselt. Föstud. 1. nóv. - Örfá sæti laus. Miðvikud. 6. nóv. - Örfá sæti laus. Laugard. 9. nóv. - Laus sæti. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: I hvítu myrkri eftir Karl Ágúst Úlfsson Fimmtud. 24. okt. Uppselt. Laugard. 26. okt. Uppselt. Fimmtud. 31. okt. Uppselt. Laugard. 2. nóv. Uppselt. Sunnud. 3. nóv. Uppselt, Fimmtud. 7. nóv. Uppselt. Föstud. 8. nóv. Uppselt. Föstud. 15. nóv. Laus sæti. Laugard. 16. nóv. Laus sæti. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. ★ ★ ★ Miðasalan er opin mánud. og þriðjud. kl. 13.00-18.00, miðvikud.-sunnud. kl. 13.00-20.00 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. - Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. - Sími 551 1200. Sigrún Astrós Sýning föstud. 25. okt. kl. 20.30. Sýning laugard. 26. okt. kl. 20.30. Sýning laugard. 2. nóv. kl. 20.30. Dýriní _ Hólsaskógi eftir Thorbjorn Egner ÞýSendur: Hulda Valtýsdóttir og Kristjón fró Djúpalæk Lýsing: Ingvar Björnsson Búningar og leikmynd: GuSrún Auðunsdóttir Leikstjóri: Ingunn Jensdóttir. Sýning þriðjud. 22. okt. kl. 15.00 Uppselt Sýning fimmtud. 24. okt. kl. 15.00 Sýning laugard. 26. okt. kl. 14.00 Sýning sunnud. 27. okt. kl. 14.00 Sýning þriðjud. 29. okt. kl. 15.00 Sýning fimmtud. 31. okt. kl. 15.00 Munið kortasöluna okkar Sími 462 1400 Miöasalan er opin alla virka daga nema mónud. kl. 13.00-17.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. Sími í miðasölu: 462 1400. ÍT3 ROÍil IRI R m n wlniRsii rii gy T5. í [3 IJLi&B wJmÍ LEIKFÉLAG AKUREYRAR N AKUREYRARBÆR ÚTBOÐ Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í að steypa upp kjallara fyrir I. áfanga Giljaskóla við Kiðagil Akureyri. Verkið skal hefjast strax að loknu útboði og vera lokið 30. des. 1996. Helstu magntölur eru: Steypumót 1400 fm, stál 14 tonn og steypa 200 rúmm. Útboðsgögn verða afhent á Arkitekta- og verkfræði- stofu Hauks, Kaupangi v/Mýrarveg frá og með mánudeginum 21. okt., gegn 2.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð hjá Byggingadeild Akureyrar- bæjar að Geislagötu 9, Akureyri, föstudaginn 25. okt. 1996 kl. 10.00. Akureyrarbær, byggingadeild. J - besti tími dagsins! Faxnúmer auglýsingadeildar er 462 2087

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.