Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Blaðsíða 12
24 - Þriðjudagur 22. október 1996
jBagnr-CEhmrm
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 18. október til 24.
október er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldi til kl. 9!00 að morgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum.
Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga
vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akur§yri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu millikl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Þriðjudagur 22. október. 296. dagur
ársins - 70 dagar eftir. 43. vika. Sól-
ris kl. 8.40. Sólarlag kl. 17.43. Dag-
urinn styttist um 7 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 krap 4 vanvirða 7 hreyfing
8 frístund 9 óhreinka 10 svelg 11
dulur 13 áhald 14 ávaxtasafinn 17
dygg 18 viðkvæm 20 kraftar 21 sjó
22 frostskemmd 23 léir
Lóðrétt: 1 vefengja 2 hyskið 3 úrillur
4 græðiinga 5 mistur 6 keröld 12 úr-
gangsefni 14 ein 15 illgresi 16 skart-
grip 19 stúlka
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 áls 4 sló 7 sök 8 kol 9 agi
10 efi 11 glæran 13 orð 14 gerðir 17
arð 18 nóa 20 uni 21 gin 22 far 23
Una
Lóðrétt: 1 ása 2 lögg 3 skilorðir 4
skerðingu 5 lofa 6 ólin 12 ærð 14
gauf 15 erna 16 róin 19 ala
G E N G I Ð
Gengisskráning
21. október 1996
Kaup Sala
Dollari 67,080 67.410
Sterlingspund 106,830 107,370
Kanadadollar 49,830 50,140
Dönsk kr. 11,3830 11,4440
Norsk kr. 10,2850 10,3420
Sænsk kr. 10,1170 10,1730
Finnskt mark 14,5680 14,6540
Franskur franki 12,8940 12,9680
Belg. franki 2,1140 2,1267
Svissneskur franki 52,9100 53,2000
Hollenskt gyllini 38,8300 39,0600
Þýskt mark 43,5800 43,8000
Itölsk Ifra 0,04370 0,04398
Austurr. sch. 6,1920 6,2310
Port. escudo 0,4325 0,4351
Spá. peseti 0,5178 0,5210
Japanskt yen 0,59570 0,59930
Irskt pund 107,400 108,060
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Lífið er frábært
í augnablikinu.
Carpe Diem.
Fiskarnir
Kokkur í
merkinu mat-
reiðir ál í
kvöld og hlýtur litla aðdá-
un fyrir. Það er enda
ógaman að vera kokkál-
aður.
Hrúturinn
Asni í merkinu
heldur áfram
að vera það í
dag og langt fram á kvöld.
Er það eins með þig?
^ Nautið
Rakari í merk-
inu fer í hár
saman í dag og
hlýst af miski. Mjög ófag-
leg framkoma.
Tvíburarnir
Konur merkis-
ins hreint ótrú-
lega myndar-
legar í dag og kvöld. Kyss-
um þessar elskur.
Krabbinn
Þú notar Ariel
Utra á mann-
inn þinn í dag
enda þýða engin vettl-
ingatök. Hann ætti að láta
þetta sér að kenningu
verða.
Ljónið
Hundur í
merkinu kemst
í bláa spólu í
dag og breytist fyrirvara-
laust í klámhund. Þetta er
óstuð.
JflÉ) Meyjan
Bláeygt fólk í
merkinu verð-
' ur ýkt kúl í dag
og á stórfengleg viðskipta-
tækifæri ef rétt er á spöð-
unum haldið. Brúneygð-
um er aftur bent á að fara
aftur að sofa.
Vogin
Þú sleppur fyr-
ir horn í
ákveðnu máli í
dag en stjörnurnar eru til-
neyddar að gefa gula
spjaldið. Herða sig á sið-
ferðissvellinu, Jens.
Sporðdrekinn
Megabeibi í
merkinu verð-
ur allt að vopni
í dag, útlit, auðæfí og vin-
sældir allt í toppstandi.
Sporðdrekar eru sérlega
hátt skrifaðir hjá himin-
tunglunum.
Bogmaðurinn
Þú dettur nið-
ur á einhverja
lausn í dag og
meiðir þig svolítið. Annars
góður dagur.
Steingeitin
Þú ert orðinn
nettfúll yfir að
fá alltaf hálf-
slappa spá. Iss
maður, bara að skipta um
merki.