Dagur - Tíminn - 01.11.1996, Qupperneq 10

Dagur - Tíminn - 01.11.1996, Qupperneq 10
22 - Föstudagur 1. nóvember 1996 íDaguÆhmnn 3tucu) c‘t d jei/di uni ficlguui? Akureyri Afmæli Tvíburarnir Guðmundur Helgi Haraldsson, bóndi á Halllandi, og Jón Haraldur Haraldsson, Brekkugötu 37, Akureyri, verða sjötugir 3. nóvember. í tilefni dagsins taka þeir og ijölskyldur þeirra á móti gestum í starfsmannasal KEA, Sunnuhlíð 12, Akureyri, milii kl. 15 og 18 sama dag. 50 ára afmæli I.augardaginn 2. nóvember verður Ingvar Björnsson, Akurgerði llb. Akureyri, fimmtugur. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Listmunauppboð í Sjallanum Gallerý Borg, Kristalbúðin og List- húsið l'ing halda iistmunauppboð í Sjallanum, sunnudaginn 3. nóv. kl. 21. Boðin verða upp um 70 málverk eftir alla hclstu listamenn þjóðar- innar og má þar nefna Kristínu Jónsdóttur, Jóhannes S. Kjarval, Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Gunniaug Scheving og Jón Engil- berts. Einnig verða boðin upp um 10 persnesk teppi, handunnin. Uppboðsverkin verða sýnd í Mánasal Sjallans laugardaginn 2. nóv. kl. 16-18 og sunnudaginn 3. nóv. kl. 14-18. Þorvaldur Þorsteins í Gailerí + Sýningu Porvaldar Þorsteinssonar, „Bláar myndir“, lýkur um heigina í Gallerí +, Brekkugötu 35. Opnun- artími gallerísins er frá kl. 14-18 á laugardögum. Á norrænni slóð í Deiglunni Á sunnudaginn lýkur sýningunni „Á norrænni slóð“ sem stendur yfir í Deiglunni. Um er að ræða farsýn- ingu sem ijallar um sögu Norður- landanna og hugmyndir um nor- ræna menningu. Minjasafnið, Amtsbókasafnið og Norræna félag- ið eru umsjónaraðilar með sýning- unni, sem er opin alla daga frá kl. 14-18. Kvikmyndaklúbbur Akureyrar Næstu helgi sýnir klúbburinn myndirnar Hatrið (La Haine) og Frankie Starlight. Ilatrið er frönsk frá 1995 og hefur vakið mikla athygli í Frakk- landi, en hún lýsir aðbúnaði inn- flytjenda í úthverfum Parísar, óeirðum og hatri íbúanna á lög- regiunni. Hatrið verður sýnd sunnudaginn 3. nóv. kl. 15 í Borg- arbíói. Frankie Starlight er írsk mynd sem íjaliar um dverginn Frankie og minningar hans um móður sína. Fylgst er með nokkr- um árum í sögu hennar. í aðalhiut- verkum eru Gabriel Byrne og Matt Dillon. Allir velkomnir. Fræðslufundur Mígreni- samtakanna á Akureyri Mfgrenisamtökin halda fyrsta fræðslufund sinn á Akureyri laug- ardaginn 2. nóv. næstkomandi kl. 14 á Hótel KF.A. Auk kynningar á samtökunum mun Gunnar Friðriksson, sérfræð- ingur í heila- og taugalækningum, ílytja fyrirlestur um mígreni, orsak- ir, einkenni og meðferð. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Skákfélag Akureyrar Ilausthraðskákmót Skákfélags Ak- ureyrar fer fram sunnudaginn 3. nóv. kl. 14. Teflt er í Skákheimilinu að Þingvallastræti 18 og eru aliir velkomnir. Guðspekifélagið á Akureyri Fundur verður haldinn sunnudag- inn 3. nóv. kl. 16 í húsnæði félags- ins að Glerárgötu 32, 4. hæð. Gest- ur fundarins verður Þorsteinn Antonsson rithöfundur, og mun hann ræða um hina neikvæðu þætti í eðli mannsins og umbreyt- ingu þeirra. Tónlist og umræður. Ailir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Flóamarkaður á Hjálpræðishernum Flóamarkaöur á Hjálpræðishern- um er opinn alla föstudaga kl. 10- 17. Þar or ha;gt að gera góð kaup, því flestar ilikur eru seldar á að- eins 100 kr. Markaðurinn er til húsa á Hvannavöllum 10 og þar er líka tekið á móti fatnaði alla daga vikunnar. Önundarfjörður Holtsprestakall í Önundarfirði Barnaguðsþjónusta í Flateyrar- kirkju sunnudaginn 3. nóv. kl. 11.15. Bænir og söngvar. Guð- spjallið í myndum. Börnin lita og læra. Afmaúisbörn fá glaðning. Náttsöngur (completorium) í Flateyrarkirkju á miðvikudögum kl. 18.30 og í Holtskirkju á fimmtu- dögum kl. 18.30. Sunnudaginn 10. nóvember næstkomandi verður haldið upp á 60 ára afmæli Flateyrarkirkju. Akranes Útgáfutónleikar Sönghópsins Sólarmegin í tilefni af útkomu geisladisks held- ur Sönghópurinn Sólarmegin út- gáfutónleika í sal Grundaskóla á Akranesi laugardaginn 2. nóv. næstkomandi kl. 15. Á efnisskrá tónleikanna verður sitthvað af efni disksins, sem inni- heldur kiassísk og þjóðleg lög auk annarra í poppstil. í sönghópnum Sólarmegin eru 10 söngvarar og söngstjóri er Guðmundur Jóhanns- son. Hópurinn hefur sungið saman síðan 1990 og haldið tónleika reglulega víða um land. Nokkrir í sönghópnum syngja styttri eða lengri einsöngskafla og í tveimur lögum er leikið undir á hljóðfæri. Sönghópurinn mun einnig halda tónleika á Sólon fslandus 10. nóv. og í Hafnarborg 12. nóv. Báðir tón- leikarnir hefjast kl. 20.30. Höfuðborgarsvæðið Benedikt Kristþórsson í Gallerí Horninu Laugardaginn 2. nóv. opnar Bene- dikt Kristþórsson sýningu í Galleríi Horninu að Hafnarstræti 15. Sýn- ingin ber yfirskriftina „Kyrralífs- teikningar" og samanstendur af lágmyndum unnum í pappír. Bene- dikt hefur haldið eina einkasýn- ingu; í Luxemborg árið 1992 og hefur tekið þátt í nokkrum samsýn- ingum, síðast sýningunni Samtímis í Norræna húsinu fyrir réttu ári. Málþing um húsvernd í Reykjavík Húsverndarnefnd Reykjavíkur boð- ar til málþings um nýja stefnu- mörkun Reykjavíkurborgar í hús- verndarmálum. Málþingið verður haldið í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 2. nóv. kl. 10-16. Skipulagsnefnd Reykja- víkur samþykkti árið 1994 að hidja undirbúning að framtíðarstefnu- mótun í húsverndarmálum í Reykjavik og á málþinginu verður inntak og uppbygging hinnar nýju stefnumótunar kynnt ftarlega. Fjallað verður um tillögur starfs- hóps um friðun og verndun ein- stakra bygginga, götumynda, svæða og byggðamynsturs. Málþingið er öllum opið, þátt- tökugjald verður til greiðslu á létt- um hádegisverði og kaffi að upp- hæð kr. 500,- Aðalfundur SSH SSII, Stuðnings- og sjálfshjálpar- hópur hálshnykkssjúklinga, verður með aðalfund í ÍSÍ-hótelinu Laug- ardai, mánudaginn 4. nóv. kl. 20. Stjórnarkjör. Gunnar Guðmunds- son sálfræðingur verður með fyrir- iestur. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður spiiuð sunnudag- inn 3. nóv. kl. 14 í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. Fyrsti dagur í 4 daga keppni. Kaffiveitingar. Aliir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórnar. Opið öllum. Göngu-Hrólfar fara fra Risinu kl. 10 í fyrramálið í létta göngu um bæinn. Vilhjálmur Árnason lögfræðing- ur er til viðtals fyrir félagsmenn á þriðjudag. Panta þarf viðtal í s. 552 8812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstu- dag, ki. 20.30. Húsið öllum opið. Frá Hana-nú í Kópavogi Vikuleg iaugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka. Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Síðdegisuppákoma í Hinu Húsinu verður í dag, Tóstudag, ki. 17. Slam-skáldið Kurt Heintz frá Chic- ago þrumar ljóðum og myndbönd- um inn í skilningarvit úhorfenda og Birgitta Jónsdóttir kynnir „Kameljónið", sem er nýútkomið á smáskífu með undirspili Reptilicus. Mike Pollock ílytur ljóð með tón- listarlegu ívafi og Berglind Ágústs- dóttir leiðir okkur inn í ævintýra- legan furðuheim sinn. Seinast en ekki síst kynnir Bang Gang nýút- komna smáskífu sína „Listen Baby". Aðgangur er ókeypis. Stjórnin í Kjallaranum Hljómsveitin Stjórnin verður í diskóstellingum í Leikhúskjaliaran- um í kvöld, föstudag, og spilar eig- in lög í bland við diskótónlist ár- anna 1980-1990. Sigga Beinteins og Grétar Örvars eru sem fyrr í broddi fylkingar ásamt Jónsa á gít- ar, Halla á trommum og Þórði á bassa. Sönghátíð í Mosfellsbæ í Mosfellsbæ eru nú starfandi 7 kórar og skólahljómsveit. Á morg- un, laugardag, ætla aliir þessir að- ilar, í samvinnu við menningar- múlanefnd Mosfellsbæjar, að sam- eina krafta sína og sönggleði og efna til sönghátíðar í íþróttahúsinu á Varmá. Að sjálfsögðu hafa þeir með sór enn einn syngjandi bæjar- búa, sem er Sigrún Hjálmtýsdóttir (Viddú). Dagskráin verður bæði létt og fjörug, kiassfsk og sígild. Ilún hefst ki. 16 og aðgangur er aðeins kr. 300. Basar á Hallveigarstöðum Húsmæðrafélag Reykjavíkur held- ur sinn árlega basar sunnudaginn 3. nóvember að Hallveigarstöðum við Túngötu og hefst hann kl. 14. Sem fyrr verður mikið úrval af fallegri handavinnu að ógleymdu sérlega fallegu jólaföndri. Allur ágóði af sölu basarmuna rennur til líknarmála. Basar á Hrafnistu Á Hrafnistu í Reykjavík er nú unn- ið að miklum krafti við undirbún- ing á úrlegri sölu ú handavinnu. Konur og kariar bjóða til sölu það sem þau hafa unnið ú iiðnum mán- uðum. Þarna er um að ræða hvers kyns handavinnu. Ýmislegt sem hvergi fæst annars staðar. Heitt súkkulaði með rjómavöfflum verð- ur einnig á boðstóium á morgun. Basarinn verður opinn á morgun, iaugardag, kl. 13.30-17 og mánu- daginn 4. nóvember frá kl. 10-15 í vinnustofunni Súðinni á 4. hæð í E- álmu á Hrafnistu í Reykjavík. Langur laugardagur í Kaffigalleríi Ömmu í tilefni af „Löngum laugardegi" á morgun verða ýmsar uppákomur í Kaffigalleríi Ömmu í Réttarholti, sem staðsett er á 1. hæð hand- verkshússins Eldgömlu ísafoldar, Þingholtsstræti 5, á milli kl. 13 og 17. Vinnustofur hússins verða opn- ar og hjá Ömmu munu nokkrir rit- höfundar lesa úr framlögum sínum til jólabókaflóðsins í ár. Á meðan munu Trausti og Kalli klæða Smíðagalleríisbílinn í jólabúning- inn í stæðinu hans fyrir framan húsið. Afmælissýningu Sneglu að Ijúka í tiiefni af 5 ára afmæli Sneglu iist- húss stendur nú yfir samsýning 14 myndlistarmanna sem reka list- húsið. Sýningin ber yfirskriftina „Langt og mjótt“ og lýkur henni á morgun, laugardag, kl. 17. Snegla listhús er á horni Klapp- arstígs og Grettisgötu. Norræna húsið f dag, föstudag, kl. 17 verður opn- uð sýning í anddyri Norræna húss- ins ú leirlist eftir finnska lista- manninn Roger Westerholm (f. 1952). Sýningin verður opin dag- lega kl. 9-19, nema sunnudaga kl. 12-19. Henni lýkur sunnudaginn 24. nóvember. Sunnudaginn 3. nóv. kl. 14 verða sýndir þri'r þættir um Línu Langsokk sem heita: „Pippi (lyttar in i Villa Villekulla“, „Pippi ár sak- letare och g&r pá kalas“ og „Pippi g&r i affár“. Sýningin tekur rúm- lega 80 mín. og er með sænsku tali. Allir eru velkomnir og er að- gangur ókeypis. Bíósýningar í MÍR í nóvember og desember verða sýndar í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nokkrar kvikmyndir, sem annað hvort byggja á verkum nokkurra frægustu rithöfunda Rússa eða ijalla um ævi og störf ýmissa fremstu listamanna Rússlands. Fyrsta kvikmyndin í þessari myndaröð verður sýnd nk. sunnu- dag, 3. nóv. kl. 16, og hún er „Kós- akkar“, gerð eftir samnefndri skáldsögu Lévs Tolstoj. Mánudagskvöldið 4. nóv. kl. 20 verður svo sýnd kvikmyndin „Rim- skíj-Korsakov“, sem byggð er á ævi hins fræga rússneska tónskálds. Sú mynd er án skýringatexta, en enskir textar eru með „Kósökk- um“. Aðgangur að kvikmyndasýn- ingunum er ókeypis og öilum heimill. Margrét Guðmundsdóttir sýnir í Gallerí Listakoti Á morgun, laugardag, kl. 15-18 opnar Margrét Guðmundsdóttir „Haustsýningu“ í Gallerí Listakoti, Laugavegi 70, Reykjavík, og eru allir velkomnir. Sýningin stendur til 18. nóvember og er opin virka daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-14 og er aðgangur ókeypis. Tónleikar í Listasafni Kópavogs Dagana 3., 4. og 5. nóvember nk. verða tónleikar í Gerðarsafni. Helj- ast þeir allir kl. 20.30. Er þetta gert í tilefni þess að hafinn er und- irbúningur að byggingu menning- armiðstöðvar í Kópavogi, með sér- stökum tónlistarsal. Aðgangur verður ókeypis að þessum tónleik- um og komast um 200 áheyrendur á tónleikana hverju sinni. Húsið verður opnað kl. 20 og verða aðgöngumiðar afhentir við inn- ganginn meðan húsrúm leyfir. Nýjar sýningar í Nýlistasafninu Á morgun, laugardag, kl. 14 opna Steingrímur Eyíjiirö og Margrót Sveinsdóttir tvær einkasýningar í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3B, Reykjavík. í Forsal safnsins verða sýnd framiög 50 listamanna í hug- myndavinnu. Umsjón þeirrar sýn- ingar er í höndum Steingríms Ey- ijörðs og uppsetningu hafa nem- endur á 1. ári Fjöltæknideildar Myndlista- og handíðaskólans ann- ast. Sjálfur sýnir Steingrímur teikningar, texta, ljósmyndir og þrívíddarverk á neðstu hæð, en Margrót Sveinsdóttir sýnir oh'umál- verk í efri sölum. Sýningarnar eru opnar dagloga frá kl. 14-18 og þeim lýkur 17. nóv.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.