Dagur - Tíminn - 06.11.1996, Blaðsíða 15
.JDagur-'Sínxímt
Miðvikudagur 6. nóvember 1996 - 27
Bestu þakkir fyrir ykkar framlag til listarinnar
Þetta verk er hluti sýningarinnar EILIFT LIF í Listasafninu á Akureyri og er styrkt af Degi-Tímanum
ÁHU GAVERT f ICVÖUD
Sjónvarpið kl. 23.15
Handboltaleikir
kvöldsins
Islandsmótið í handbolta er í fullum
gangi og keppnin í Nissandeildinni er
jöfn og æsispennandi, bæði á toppi og
botni deildarinnar. Allt getur gerst, svo til
allir geta unnið alla og á þessari stundu
að spá hverjir standa uppi
sem sigurvegarar í mótslok. Að loknum
ellefufréttum í kvöld verða sýndir valdir
kaflar úr leikjum kvöldsins, en þátturinn,
verður endursýndur klukkan 16.15 á
morgun.
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingí. Bein útsending frá þingfundi.
16.45 Leiðarljós (513) (Guiding Light). Banda-
rískur myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
18.00 Myndasafnið.
18.25 Fimm komast á sporið (6:13) (Five on
a Secret Trail). Myndaflokkur gerður eftir sög-
um Enid Blyton.
18.50 Hasar á heimavelli (13:25) (Grace und-
er Fire III).
19.20 Listkennsla og listþroski (3:4).
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Víkingalottó.
20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur i umsjón
Ernu Indriðadóttur.
21.05 Þorplð (5:44) (Landsbyen). Fyrstu 12
þættirnir eru endursýndir en síðan fylgja á eftir
32 nýirjosettir.
21.35 Á næturvakt (6:22) (Baywatch.Nights).
22.20 Á elleftu stundu. Viðtalsþáttur í umsjón
Áma Þórarinssonar og Ingólfs Margeirssonar,
Dagskrárgerð: Jón Egill B.ergþórsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 íþróttaauki. Sýnt verður úr leikjum
kvöldsins (Nissandeildinni f handknattleik.
Þátturinn verður endursýndur kl. 16.15 á
fimmtudag.
23.45 Dagskrárlok.
STÖÐ2
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Kaldi-Luke (Cool Hand Luke).
Luke Jackson er dæmdur í þrælkunarvinnu fyr-
ir að skemma talsverðan fjölda stöðumæla i
ölæöi. Þetta er strangur dómur en Luke er ekki
á þeim buxunum að láta bugast. Leiðtogi
fangahópsins hefur hom í síðu hans og Luke
býður honum birginn. Hann ávinnur sér jafn-
framt virðingu hinna fanganna með botnlausri
fyrirlitningu sinni á harðsvíruðum fangavörðun-
um. Paul Newman var tilnefndur til óskarsverð-
launa fyrir leik sinn í myndinni og George
Kennedy hlaut verðlaunin fyrir leik í aukahlut-
verki. Leikstjóri erStuart Rosenberg. 1967.
15.00 Fjörefni (e).
15.30 Hjúkkur (16:25) (Nurses) (e).
16.00 Fréttir.
16.05 Svalur og Valur.
16.30 Sögur úr Andabæ.
16.55 Köttur út’ í mýri.
17.20 Doddi.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.0019 20.
20.05 Elríkur.
20.25 Beverly Hills 90210 (19:31).
21.20 Ellen (8:25).
21.50 Baugabrot (1:6) (Band of Gold).
22.45 Kynlífsráðgjafinn (7:10). (The Good
Sex Guide Abroad).
23.15 Kaldi-Luke (Cool Hand Luke). Sjá um-
fjöllun að ofan.
01.25 Dagskrárlok.
STÓÐ 3
08.30 Heimskaup - verslun um víða veröld.
17.00 Læknamiðstöðin.
17.20 Borgarbragur (The City).
17.45 Fréttavaktin (Frontline) (10:13) (E).
Gamanmyndaflokkur sem gerist á fréttastofu.
18.10 Heimskaup - verslun um víða veröld.
18.15 Barnastund.
19.00 Glannar (Hollywood Stuntmakers).
19.55 Nissan-deildin - bein útsending.
21.30 Ástir og átök (Mad about You).
21.55 Banvænn leikur (Deadly Games)
(3:13). Á þessu stigi málsins hefur Sjakalinn
fengið til aöstoðar viö sig fyrrverandi yfirmann
Gus, Metcalf, svo áætlanir hans standist. Vopn
Metcalfs er gljáandi málmarmur sem býr yfir
ýmsum lifshættulegum eiginleikum. I samein-
ingu ætla þeir að ræna bensinflutningabil og
fylla hann af sprengiefni. Gus og Lauren eru i
æðisgengnu kaþphlaupi og öllu máli skiptir að
stöðva aðgerð glæpamannanna.
22.45 Tíska (Fashion Television). New York,
Párís, Róm og allt milli himins og jarðar sem er
í tísku.
23.15 David Letterman.
24.00 Framtíðarsýn (Beyond 2000) (E).
00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3.
SÝN
17.00 Spítalalíf (MASH)
17.30 Gillette-sportpakkinn (e) (Gillette
World Sport Specials).
18.00 Taumlaus tónllst.
18.30 Melstarakeppni Evrópu.
20.15 Star Trek (Star Trek: The Next Gener-
ation).
21.00 llla farið með góðan dreng (Turk 182).
Tveggja stjörnu mynd um ungan mann sem
berst fyrir réttlæti. Aðalhlutverk: Timothy Hutton
og Robert Urich. Leikstjóri: Bob Clark. 1985.
22.30 (dulargervi (New York Undercover)
23.15 Sjúkleg þráhyggja. (Blindfold: Acts of
Obsession). Erótísk sakamálahrollvekja með
Shannen Doherty úr Beverly Hills 90210 i að-
alhlutverki. 1993. Stranglega bönnuð börnum.
00.45 Spítalalif (e) (MASH).
01.10 Dagskrárlok.
Lýsingar af íþróttakapp-
leikjum eru eitt af því
sem tþróttafíklar láta
ekki fara fram hjá sér bar-
áttulaust. Samt er það nú svo
að þegar menn telja sig hafa
orðið nokkurt vit á þeirri
íþrótt sem verið er að lýsa er
fátt sem veldur eins mikilli
sálarangist og svekkelsi og
þegar þeir sem lýsa eru stöð-
ugt að reyna að vera fyndnir,
en eru vi'ðs ijarri því, og hafa
svo í þokkabót takmarkaða
þekkingu á fþróttinni. Þannig
var sl. sunnudagskvöld þegar
reynt var að hlusta á lýsingar
á Bylgjunni af leikjum í úr-
valsdeildinni í körfuknattleik.
Pað endaði svo með því að
beðið var eftir fréttatíma Rík-
issjónvarpsins á miðnætti til
að fá úrslitin áður en gengið
yrði til náða. Á fimmtudags-
kvöldum sýnir Ríkissjónvarp-
ið þætti um sálfræðinginn
Frasier, djúpur húmor um
samskipti feðga, ráðskonu og
fleiri gott fólk sem léttir lund-
ina. Ys og þys út af engu var
heiti rómantískrar gaman-
myndar eftir Shakespeare
sem sýnd var á Stöð 2 á
föstudagskvöldið. Heiti mynd-
arinnar er sannnefni, þarna
mátti berja augum ys og þys
út af hreint engu, byggðu á
verki Shakespeare’s, Much
ado about nothing, algjört
rugl í einhverjum nútímabún-
ingi sem ég hef ekki trú á að
hafi höfðað til neinna nema
alæta á sjónvarpsefni. Páttur
um Cat Stevens gladdi hins
vegar hjartað á sunnudags-
kvöld, en þá var sýnt frá tón-
leikum sem kappinn hélt
skömmu eftir útgáfu plötunn-
ar Tea for the Tillerman. Haf-
andi hlustað á Moon shadow
ótal sinnum á plötu var eftir-
minnilegt að heyra hann
flytja þetta hugljúfa lag.
RÁS 1
09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn.
09.38 Segðu mér sögu, Ævintýri Nálfanna eftir
Terry Pratchett. (23:31) 09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegis-
tónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Myrkra-
verk eftir Elías Snæiand Jónsson. (3:5)
13.20 Póstfang 851. Práinn Bertelsson svarar
sendibréfum frá hlustendum. Utanáskrift: Póstfang
851, 851 Helia. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan,
Lifandi vatniö eftir Jakobínu Siguröardóttur. (18)
14.30 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Trúðar og
leikarar leika þar um völl.
3. þáttur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrót Jónsdóttir.
17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Víðsjá
heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Fóst-
bræðrasaga. Dr. Jónas Kristjánsson les.
18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og aug-
lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og
veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end-
urflutt. - Barnalög. 20.00 ísMús 1996. 20.40 Kór-
söngur. 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Þor-
steinn Haraldsson flytur. 22.20 Endurflutt sunnu-
dagsleikrit. Stórhríð eftir Ragnar Bragason. 23.00
Á Sjónþingi. 24.00 Fréttir.