Dagur - Tíminn - 20.11.1996, Side 15

Dagur - Tíminn - 20.11.1996, Side 15
|Dagur-®TOnmt Miðvikudagur 20. nóvember 1996 - 27 . Bestu þakkir fyrir ykkar framlag til listarinnar - OM * Þetta verk er hluti sýningarinnar EILÍFT LÍF í Listasafninu á Akureyri og er styrkt af Degi-Tímanum ÁH U GAVERT f K V Ö Tu D Sjónvarpið kl. 18.25 Fmimijolaini Myndaflokkurinn um krakkana fjóra og hundinn þeirra sem byggður er á Fimm-bókunum eftir Enid Blyton fell- ur í kramið hjá ungu kynslóðinni og mörgum þeirra sem eldri eru og muna eftir bókunum úr bernsku sinni. Nú er jólaleyfi hjá krökkunum en Quentin frændi þeirra er á því að þeim veiti ekkert af því að læra í fríinu og fær mann að nafni Roland til að segja þeim til. En það kemur á daginn að hann er ekki allur þar sem hann er séður. Stöð 2 kl. 20.30 Upplausn í Beverly Hills Ungmennin í Beverly Hills 90210 eru á dagskrá Stöðvar 2 öll miðvikudagskvöld. Unglingsárin eru að baki og nú verða Brandon og félagar að takast á hendur meiri ábyrgð í Iífinu. Það gengur þó ekki alltaf áfallalaust eins og áhorfendur Stöðvar 2 hafa fengið að sjá. I þætti kvöldsins ber það meðal annars til tíðinda að Kelly er alvarlega að hugleiða að hætta í skólanum. Hún segir Donnu og Clare frá ákvörðun sinni en þeim líst báðum illa á hana. Dylan stendur hins vegar með Kelly og segir hana hafa allan rétt til haga lífi sínu eins og hún telji best. Fórnarlömbm gerð hlægileg Athyglisverðasta frétta- efni ljósvakamiðlanna helgina 16.-17. nóv- ember sl. var tvímælalaust umijöllun Stöðvar 2 um árás- armál á Suðurnesjum, þar sem maður réðst inn í hús til miðaldra hjóna og barði menn sem muni. Athyglis- verðast, en ekki í jákvæðri merkingu, þar sem efnistökin voru hreint óborganleg. Ríkissjónvarpið afgreiddi málið með þremur máls- gremum, en Stöð 2 splæsti dýrmætustu mínútum frétta- tímans á sunnudagskvöldið með því að heimsækja fórn- arlömbin, mynda heimUisföð- urinn þar sem hann sýndi á leikrænan hátt hvar hann hefði staðið þegar hinn óboðni getur kom inn, hvern- ig aðkomumaður hefði barið sig, tekið síðan súnann og slitið hann, barið honum hingað og þangað og hús- freyjan opnaði sig í lokin og sagði sína sögu. Ekki þótti Stöðvar 2 mönnum nóg kom- ið hér, heidur höfðu þeir upp á bróður fórnarlambsins sem var einmitt að tala við hann í síma þegar maðurinn réðst inn og svaraði hann örstutt spurningum fréttamanns um hvort hann hefði áttað sig á hvað var að gerast. Nú er rýni ljóst að það var ekki mikið „í fróttum" þessa helgi eins og berlega kom í ljós í öllum fréttatímum ljós- vakamiðlanna, en efnistökin í þessu máli voru hreinlega fráleit. f stað þess að kveikja samúð áhorfenda - sem sennilega hefur verið ætlun- in, því fróttagildið var ekki á heimsmælikvarða - urðu við- brögð rýnis þau að drama- tískt atvik varð hjákátlegt, hallærislegt og farsakennt. Nokkuð sem ekkert á skylt við fréttamennsku, því miður. S J O N V A R P U T V A R P 0 o svn © SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending. 16.30 Viöskiptahornið Endursýndur þátt- urfrá þriöjudagskvöldi.' 16.45 Leiöarljós (523) (Guiding Light) 17.30 Fréttir 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl- an 18.00 Myndasafnið 18.25 Fimm í jólaleyfi (8:13) (Five Go Adventúring again) 18.50 Hasar á heimavelli (15:25). 19.20 Listkennsla og listþroski (4:4). Ný Islensk 'þáttaröö um myndiistarkennslu barna i skólum. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur í umsjón Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur. 21.05 Þorpiö (7:44) (Landsbyen). Dansk- ur framhaldsmyndaflokkur um gleöi og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. 21.35 Á næturvakt (8:22). 22.25 Á elleftu stundu. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 íþróttaauki. Sýnt veröur úr leikjum kvöldsins í Nissandeildinni í handknattleik. Þátturinn verður endursýndur kl. 16.15 á fimmtudag. 23.45 Dagskrárlok. STOÐ 2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Predikarinn (Wild Card). Spennu- mynd um fyrrverandi prédikara sem má muna sinn fífil fegri og frarhfleytir sér nú meö því að spila fjárhættuspil hvar sem hann kemur. 1992. Lokasýning. Strang- lega bönnuö börnum. 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.00 Fjörefnið (e). 15.30, Hjúkkur (24:25) (Nurses) (e). 16.00 Fréttir. 16.05 Svalur og Valur. 16.30 Snar og Snöggur. 16.55 Köttur út’ í mýri. 17.20 Doddi. 17.30 Giæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.05 Eiríkur. 20.30 Beverly Hills 90210 (21:31). 21.25 Ellen (10:25). 21.55 Baugabrot (3:6) (Band of Gold). 22.50 Kynlífsráðgjafinn (9:10) (The Good Sex Guide Abroad). 23.25 Predikarinn (Wild Card). Sjá um- fjöllun aö ofan. Lokasýning. 00.50 Oagskrárlok. STOÐ 3 08.30 Heimskaup - verslun um víöa ver- öld. 17.00 Læknamiöstöðin. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.45 Fréttavaktin (e) (Frontline) (12:13). Gamanmyndaflokkur sem gerist á fréttastofu. 18.10 Heimskaup - verslun um víða ver- öld. 18.15 Barnastund. 19.00 Glannar (Hollywood Stuntmakers). Áhættuleikarar leggja mikiö á sig til að skemmta áhorfendum. Tæknibrellur skipa veglegan sess í gamanmyndum og í þess- um þætti er tekiö hús á David Miller og sömuleiöis versluninni Boss Rlm. David Miller sýnir hvernig hann blés lífi í „Thing" í kvikmyndinni um Addamsfjölskylduna og Richard Edlund útskýrir nokkrar tækni- brellur sem notaöar voru í kvikmyndinni Draugabanar. 19.55 Nissandeildin - bein útsending. 21.30 Ástir og átök (Mad about You). 21.55 Banvænn leikur (Deadly Games) (5:13). 22.45 Tíska (Fashion Television). New York, París, Róm og allt milli himins og jaröar sem er! tísku. 23.15 David Letterman. 24.00 Framtíðarsýn (e) (Beyond 2000). 00.45 Dagskrárlok Stöövar 3. SYN 17.00 Spitalalif (MASH). 17.30 Gillette-sportpakkinn (Gillette World Sport Speoials). 18.00 Taumlaus tónlist. 19.25 Meistarakeppni Evrópu. Manchester United-Juventus. Bein út- sending. 21.30 Meistarakeppni Evrópu. Ajax-Aux- erre. . 00.15 Spænska rósin (Spanish Rose). Sþennumynd um fyrrverandi lögreglu- mann sem leggur til atlögu við glæpalýð Miami og spillt lögregluyfirvöld. Honum vegnar vel í baráttunni þar til hann kynn- ist lævísri og undurfagurri konu. Leik- stjóri: Bob Misiorowski. 1992. Strang- lega bönnuö börnum. 01.50 Spítalalíf (e) (MASH). 02.15 Dagskrárlok. RÁS 1 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu, Ævintýri Nálfanna. Lokalestur. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auð- lindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins. Lesiö í snjóinn. 13.20 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibréf- um. Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag- an, Kátir voru karlar. (5:18) 14.30 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Trúöar og leikarar leika þar um völl. 5. þáttur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrlr þjóöina: Gerpla eftir Halldór Laxness. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 IsMús 1996. 20.40 Kvöldtónar. 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvölds- ins. 22.20 Tónlist á síðkvöldl. 23.00 Spánarspjall. Síöari þáttur. 24.00 Frétt- ir.

x

Dagur - Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.