Dagur - Tíminn - 26.11.1996, Page 10
'10 - Þriðjudagur 26. nóvember 1996
Jlcigur-'Stairm
!(EQ/Q2Q^
KARFA • Lengjubikarinn
Bikarinn til Kefíavikur
Bakverðir Keflvíkinga, Guðjón Skúlason og Falur Harðarson fagna sigri.
ISHOKKI •
U 18 ára
Tapleikirí
SkoUandi
Fyrstu opinberu landsleikir
íslands í íshokkí voru háð-
ir í nágrenni Glasgow í
Skotlandi um helgina. íslenska
landsliðið, skipað leikmönnum
yngri en 18 ára, lék tvo leiki við
skoskt úrvalslið í ung-
lingaflokki. Fyrri leiknum lykt-
aði með sigri heimamanna 1'5:4
og þeim síðari með 16:1 sigri
Skota.
íslenska liðið átti að leika
gegn skoskum jafnöldrum sín-
um frá Paisley í gærkvöld, en
úrslit voru ekki kunn fyrir
vinnslu blaðsins.
HANDBOLTI •
2. deild karla
Ifíkingur og
Þór taplaus
Úrslit í leikjum
helgarinnar:
Þór-HM 27:23
ÍH-Hörður 27:21
Vfldngur-Hörður 35:14
KR-Ármann 38:26
Staðan er nú þessi:
Víkingur ’ 8 8 0 0 251:147 16
Þór 7 7 0 0 225:150 14
Breiðablik 6 5 0 1 190:101 10
HM 7 3 1 3 171:163 7
ÍH 8 2 2 4 180:207 6
Fylkir 5 2 1 2 121:107 5
Ármann 6 114 141:186 3
Keflavík 5 0 1 4 103:161 1
Hörður 7 0 0 7 138:226 0
Ögri ' 6 0 0 6 110:199 0
HANDBOLTI
Jafntí
Víkinni
Úrslit í 1. deild
kvenna:
Víkingur-Valur 14:14
Fylkir-Haukar 13:30
Staðan er nú þessi:
Haukar 9 8 1 0 238:145 17
Stjarnan 8 6 0 2 195:145 12
Vfldngur 9 5 2 2 160:147 12
FH 8 42 2 158:150 10
KR 7 4 1 2 130:137 9
Fram 7 2 2 3 120:122 6
ÍBV 8 3 0 5 153:178 6
ÍBA 9 2 2 5 169:208 6
Valur 9 1 2 5 139:164 4
Fylkir 8 0 0 8 140:207 0
BLAK
ÍS sigraði
Stúdentar lögðu KA að velli
1:3 í leik liðanna í 1. deild
karla í KA-heimilinu sl.
föstudagskvöld. Kvennalið fé-
laganna mættust einnig sama
kvöld og sigraði ÍS í þeirri við-
ureign 3:0.
Staðan er nú þessi í
1. deild karla:
ÞrótturN 6 6 0 18:1 18
Þróttur R 5 4 113:7 13
ÍS 7 34 11:14 11
KA 6 15 6:16 6
Stjarnan 4 0 4 2:12 2
/
rslitaleikur Lengjubikar-
keppninnar bauð upp á
allt sem íslenskur körfu-
bolti hefur fram að færa. Hraði,
góður sóknarleikur, fallegar
körfur, hæfilega góður varnar-
leikur, nokkur mistök og góð
dómgæsla einkenndu þennan
fyrsta úrslitaleik vetrarins í
LaugardalshölUnni. Áhorfendur
fengu góða skemmtun sem var
hverrar krónu virði.
Keflavflc og KR eru hklega
„heitustu" lið landsins í dag. í
upphafi leiks virtist sem KR
hefði hreinsað vígtennurnar úr
gini Keflavíkm'ljónsins en svo
var alls ekki, þær voru nefni-
lega ekki komnar niður. Um
miðjan fyrri hálfleik höfðu KR-
ingar náð 13 stiga forskoti, 43 -
30, nokkuð sem jafngott lið og
KR á að geta haldið ef leikmenn
leggja sig allir fram og leika
hver fyrir annan. Hermann
Hauksson sem er að sanna sig
sem besti leikmaður deildarinn-
ar fór fyrir liði sínu og var með
100% skotnýtingu í fyrri hálf-
leik. Ingvar og Hinrik áttu góð-
an dag sem og Jónathan Bow
sem hefur margsannað sig sem
einn af bestu leikmönnum
deildarinnar.
Veiki hlekkurinn í KR-liðinu í
úrslitaleiknum var, þótt ótrúlegt
sé, færasti leikmaðurinn á vell-
inum, David Edwards sem tap-
aði boltanum 7 sinnum og átti
„aðeins“ 10 stoðsendingar þeg-
ar hann gat átt 20. Hann er að
öllum lfldndum haldinn þeirri
áráttu að hann einn geti unnið
leiki. Leikur hans í undanúrslit-
unum og aftur í úrslitaleiknum
minnti einna helst á fyrstu Am-
eríkanana sem komu hingað.
Þeir hófu flestar sóknir og luku
þeim líka án þess að aðrir leik-
menn kæmu þar mikið við sögu
og voru þá yfirburðamenn í ís-
að er langt síðan að
spennan í KA-heimiIinu
hefur verið jafn rafmögn-
uð og hún var á leik KA og
Stjörnunnar í 1. deild karla á
laugardaginn. Gestirnir höfðu
undirtökin í fyrri hálfleiknum,
en heimamönnum tókst með
góðum stuðningi áhorfenda og
betri varnarleik að snúa leikn-
um sér í hag í síðari hálfleikn-
um. Lokatölurnar urðu 28:27
og KA mjakast nær toppmnn,
en Stjörnumenn sigla enn lygn-
an sjó eftir íjóra tapleiki, sem
allir hafá tapast með eins
marks mun.
Fyrri hálfleikurinn var hinn
fjörlegasti. KA-menn byijuðu
með látum og spiluðu glimr-
andi góðan sóknarhandknatt-
leik á upphafsmínútunum, en
gestirnir voru fljótir að ná sér.
Varnarleikur liðsins var sterkur
og í sóknarleiknum fór Valdi-
mar Grímsson, þjálfari, fyrir
sínum mönnum og skoraði ófá
mörk með lúmskum skotum.
Garðbæingarnir höfðu því tögl
og hagldir fram að leikhléi, en
lenskum körfubolta. Síðan hef-
ur mikið vatn runnið til sjávar.
Keflvíkingar sýndu mikinn
styrk eftir að hafa lent í basli í
upphafi.Þeir jöfnuðu leikinn
fyrir leikhlé í 55 - 54. í seinni
hálfleik héldu þeir áfram að
leika eins og liðið sem valdið
hefur, allir lögðu sig 110% í
leikinn og það skóp sigurinn.
Falur Harðarson fór á kostiun
og réðu KR-ingar lítið sem ekk-
ert við hann og Guðjón Skúla-
son átti sína spretti sem og
Kristinn Friðriksson. Það
ánægjulega fyrir Keflvfldnga er
hvað Kristinn er farinn að sýna
á sér nýja og skemmtílega hlið.
Leikur hans er nú mxm fjöl-
breyttari en áður, hann er ekki
bara viðskotaill stórskytta held-
ur góður alhliða leikmaður sem
brýst jöfnum höndum í gegnum
varnir andstæðinga sinna og
dælir niður þriggjastiga körfum
eftir þörfum. Þá er mér til efs
að Guðjón Skúlason hafi í ann-
an tíma leikið betri varnarleik
en hann hefur gert í vetur.
Leifur Garðarson og Helgi
Bragason dæmdu þennan leik
vel og ef enginn hefði gert fleiri
mistök en þeir hefði bikarinn
jafnvel lent á öðrum stað.
Körfuknattleikssambandið
getur verið ánægt með þessa
fyrstu Lengjubikarkeppni. Hún
fór vel af stað og á eftir að vaxa
ásmegin á komandi árum.
Áhorfendur' hefðu mátt vera
fleiri en þar sem þetta er í
fyrsta sinn sem keppnin er
haldin og fólki lítt kunn er ekki
að efa að innan fárra ára verð-
ur úrslitaleikurinn leikinn fyrir
fullri Höllinni. Það eina sem
setti leiðinlegan svip á úrshta-
leikinn voru nokkrir sauð-
drukknir áhorfendur á bandi
Keflvfldnga sem urðu sjálfum
þá munaði þremur mörkum á
liðunum, 13:16.
Stjörnumenn fengu að kynn-
ast því af hverju árangur KA-
liðsins er jafn góður í heima-
Sævar Árnason lék vel með KA.
Mynd: JHF
sér, liði sínu og bæjarfólagi til
skammar með ruddaskap og
svívirðingum í garð KR-inga.
Keflavíkurliðið á betra skilið en
að sitja uppi með þennan skrfl
leikjunum og raun ber vitni.
Vörn Akureyrarliðsins var feiki-
sterk í síðari hálfleiknum og
miklu munaði um þátt Sævars
Árnasonar, sem ekki á sæti í
byrjunarliði KA. Hann reyudist
liðinu mjög drjúgur, bæði í sókn
og vörn. Þrátt fyrir annan og
betri leik KA í síðari hálfleikn-
um, gekk liðinu illa að ná for-
ystunni, það gerðist ekki fvrr en
um tíu mínútur voru til leiks-
loka að KA náði frumkvaiðinu,
en eftir það varð róðurinn full-
þungur fyrir Stjörnuna.
Valdimar Grímsson var at-
kvæðamikill í sóknarleik Stjörn-
imnar í fyrri hálfleiknum, en
KA-menn náðu að loka fyrir
hann mestan hluta síðari hálf-
leiksins. Sigurður Viðarsson,
sýndi skemmtileg tilþrif og Ing-
var Ragnarsson var sterkur í
markinu og hornamennirnir,
Jón og Konráð eru öflugir. Það
dugði ekki að þessu sinni, en
ljóst er að Stjörnumenn, eru
með miklu sterkara lið, en
staða þeirra í deildinni segir til
um.
sem kemur óorði á alla hina
sem koma til að hvetja sína
menn og gleðjast með þeim á
sigurstund. gþö
KA-Stjaman 28:27
Gangur Iciksins: 3:1, 3:5, 5:8, 10:14,
(13:16). 16:18, 22:21, 25:22, 28:26,
28:27.
Mörk KA: Julian Róbert Duranona
10/1, Sævar Árnason 6, Sergei Ziza 4,
Leó Örn Þorleifsson 2, Jóhann G. Jó-
hannsson 2, Jakob Jónsson 2, Björg-
vin Björgvinsson 1, Erlingur Krist-
jánssón 1.
Varin skot: Guðmundur Arnar Jóns-
son 14.
Mörk Stjörnunnar: Valdimar Gríms-
son 12/4, Jón Þórðarson 4, Sigurður
Viðarsson 3, Rögitvaldur Johnsen 2,
Konráð Olavson 2, Viðar Erlingsson
2, Hilmar Þórlindsson 2/1, Magnús
Magnússon 1.
Varin skot: Ingvar Ragnarsson 14/1.
Staðan i 1. deildkaria
UMFA 9 8 0 1 241:222 16
KA 8 6 0 2 226:208 12
Fram 9 5 1 3 212:197 11
Haukar 842 2 199:193 10
ÍBV 9 5 04 216:211 10
Stjarnan 8 4 04 212:201 8
FH 9 4 0 5 211:237 8
Selfoss 9 3 1 5 236:250 7
Grótta 8 2 2 4 190:188 6
Valur 92 2 5 199:210 6
ÍR 9 2 1 6 215:224 5
HK 9 2 1 6 204:220 5
Næsta umferð deildarinnar
verður leikin 4. desember.
LeHaninn í tölum
KR 101 Keflavík 107
Hermann Hauksson 34 Falur Harðarson 31
David Edwards 25 Damon Johnson 26
Ingvar Ormarson 22 Guðjón Skúlason 22
Jonathan.Bow 12 Kristinn Friðrikss. 12
Ilinrik Gunnarsson 8 Albert Óskarsson 10
3ja stiga skot 36/14 Elentínus Margeirss. 3
Vítaskot 11/9 Kristján Guðlaugss. 3
Sóknarfráköst 15 3ja stigaskot 26/10
Varnarfráköst 18 Vitaskot 23/19
Varin skot 2 Sóknarfráköst 9
Bolta tapað 18 Varnarfráköst 23
Bolta náð 16 Varinskot 1
Stoðsendingar 23 Bolta tapað 18
Bolta náð 10
Stoðsendingar 16
HANDBOLTI • 1. deild karla
KA nálgast toppinn