Dagur - Tíminn - 20.12.1996, Side 13

Dagur - Tíminn - 20.12.1996, Side 13
jDagur-©ttrám Föstudagur 20. desember 1996 - 25 Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. Húsnæði til leigu Herbergi til leigu í miöbænum á Akur- eyri. Ýmsar stæröir. Uppl. í síma 461 2812 milli kl. 9 og 18 virka daga. Húsnæði óskast Óska eftir litllli íbúö á Akureyri til leigu strax eftir áramót. Skilvísi og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 473 1429 eftir kl. 19. ðskum eftir 4ra herb. íbúö til leigu. Erum reglusöm og reyklaus. Skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 461 3274, 464 3294 og 464 3274.__________________________ 4ra manna fjölskylda óskar eftir íbúö á Akureyri sem fyrst. Uppl. í símum 463 1280 og 564 4417. Nuddstofa Ingu GJAFAKORT VIÐ ALLRA HÆFI. Vöövanudd - Slökunarnudd. Japanskt baöhús og trimmform, þetta sem gefur árangur. Hjá okkur er nuddpottur og vatnsgufa innifalin í öllum tímum. Fagmennska í fyrirrúmi. Guðfinna Guövarðardóttir, nuddfræöingur, Ingibjörg Ragnarsdóttir, lög.g. sjúkranuddari. Nuddstofa Ingu KA heimilinu, sími 462 6268. Takið efdr 16. Þríhyrningurinn - andleg miðstöð. Heilun næstkomandi laugar- dag, 21. des., frá kl. 13.30- Þríhymingurinn óskar ykkur öllum gleði- legra jóla og farsældar á nýju ári. Komið og notalegan stað. Þríhyrningurinn - andleg miðstöð, Furuvöllum 13, II. hæð, sími 4611264. Takið eftir Sálarrannsóknafélagið á Akur- eyri. f/ Sálarrannsóknafélagið á Akureyri ^ óskar félagsmönnum sínum sem og öðrum gleðilegra jóla og farsæls kom- andi árs. Heilun hefst ekki fyrr en á nýju ári og verð- ur auglýst síðar. Með kveðju, stjórnin. Gjafir og áheit Gjöf til þeirra sem höllum fæti standa, kr. 100.000,- frá Krossanesverksmiðjunni. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Akureyri. Athugið. Engin samkoma sunnudaginn 22. des. Jóladagur. Hátíðarsamkoma kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vottar Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Opinber fyrirlestur á laugardaginn kl. 17. Stef: „Varðveittu trúartraust þitt allt til enda.“ HvímsumumiVAti v/SKARÐSHLtÐ Hvítasunnukirkjan, Akurcyri. Sunnud. 22. des. Syngjum jólin inn. Söng- samkoma þar sem ýmsir söngkraftar úr kirkjunni okkar koma fram. Jólahugleiðing: Elín Svava. Aðfangadagur kl. 16.30-17.30. Hátíðar- samkoma. Kór Hvítasunnukirkjunnar syng- ur. Anna Júlíana Þórólfsdóttir og Erdna Varðardóttir syngja einsöng. Vörður L. Traustason flytur jólahugvekju. Jóladagur kl. 14. Hátíðarsamkoma. Lof- gjörðarhópur Hvítasunnukirkjunnar ásamt kór syngja. Ræðumaður: Rúnar Guðnason. Föstud. 27. des. kl. 20.30. Unglingasam- koma. Sunnud. 29. des. kl. 14. Vitnisburðarsam- koma og brauðsbrotning. Gamlársdagur kl. 22. Fjölskyldukvöld. Grín, glens og gaman ásamt fæðu fyrir and- lega og líkamlega manninn. Við kveðjum gamla árið og heilsum nýju ári með bæn fyrir landi og þjóð. En einhverjir verða úti með bömunum og kveðja gamla árið og heilsa því nýja með stjömuljósum og flug- eldum með ýtmstu varkámi. Nýársdagur. Hátíðarsamkoma. Lofgjörðar- hópur Hvítasunnukirkjunnar ásamt kór og kvartett syngja. Þið emð hjartanlega velkomin. Gleðileg jól og farsælt komandi ár! K.F.U.M. og K. ÍÉPwíl Jóladagur. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Bjami R. Sigur- vinsson. Allir velkomnir. Nýársdagur. Samkoma kl. 20.30. Ræðu- maður: Guðmundur Ómar Guðmundsson. Allir velkomnir. „Mega aparnir koma út að leika?" Messur Glerárkirkja. ríl Sunnudagur 22. des. - 4. -dl Ib: sunnudagur í aðvcntu. ** Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Börnin fara í safnaðarsal undir síðasta sálmi fyrir predikun og eiga þar sína samveru. Jólafundur æskulýðsfélagsins kl. 17. Fyrsta bamasamveran á nýju ári verður sunnud. 19. janúar kl. 11. Þriðjudagur 24. des. - aðfangadagur jóla. Aftansöngur kl. 18. Lúðrasveit Akureyrar leikur í anddyri kirkjunnar frá kl. 17.30. Miðvikudagur 25. des. - jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einleikur á sel- ló: Stefán Arnarson. Fimmtudagur 26. des. - annar dagur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Bamakór Glerárkirkju syngur. Strengjasveit nemenda úr Tónlistarskólanum á Akureyri leikur. Þriðjudagur 31. des. - gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Guðmundur Guð- mundsson predikar. Miðvikudagur 1. jan. - nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 16. Hríseyjar- og Möðruvallaklausturs- prestakall. Stærra-Árskógskirkja. 23. des. Kveikt verður á leiðalýsingunni í kirkjugarðinum á Þorláksmessu kl. 18. 25. des. Hátíðarguðsþjónusta verður í kirkj- unni ájóladag kl. 14. Hríseyjarkirkja. 24. des. Aftansöngur verður í kirkjunni á aðfangadagskvöld kl. 18. Glæsibæjarkirkja. 25. des. Hátíðarguðsþjónusta verður í kirkj- unni á jóladag kl. 11. Sr. Guðmundur Guð- mundsson héraðsprestur mun annast athöfn- ina. Möðruvallaklausturskirkja. 25. des. Hátíðarguðsþjónusta verður í kirkj- unni á jóladag kl. 14. Sr. Guðmundur Guð- mundsson héraðsprestur mun annast athöfn- ina. Dvalarheimilið Skjaldarvík. 25. des. Hátíðarguðsþjónusta verður á Dval- arheimilinu Skjaldarvík á jóladag kl. 16. Bakkakirkja. 26. des. Hátíðarguðsþjónusta verður í kirkj- unni á annan í jólum kl. 14. Bægisárkirkja. 26. des. Hátíðarguðsþjónusta verður í kirkj- unni á annan í jólum kl. 16. Hulda Hrönn M. Helgadóttir. Dalvíkurprestakall. Dalvíkurkirkja. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíð- armessa á jólanótt kl. 23.30. Altarisganga. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 17. Altar- isganga. Tjarnarkirkja. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 13.30. Urðakirkja. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 16. Dalbær. Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sóknarprestur. Breiðabólsstaðar- og Þingeyraklausturs- prestakall. Sunnudagur 22. des. Hvammstangakirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Kyrrlát bænastund kl. 18.30. Beðið fyrir bágstöddum, sorgmæddum og kvíða- fullum. Aðfangadagur jóla. Aftansöngur í kl. 18. Jólanótt, 24. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 23.30. Jóladagur. Þingeyraklausturskirkja. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sameiginleg fyrir Þingeyra- og Undirfellssóknir. Annar dagur jóla. Sjúkrahúsið á Hvammstanga. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Vesturhópshólakirkja. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Sameiginleg fyrir Tjamar- , Vesturhópshóla- og Breiðabólsstaðarsóknir. Gamlársdagur. Hvammstangakirkja. Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur. Breiðabólsstaðarkirkja. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 16. Sameiginleg fyrir Tjamar-, Vest- urhópshóla- og Breiðabólsstaðarsóknir. UÉTTÉ Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð J , 6 af 6 1 44.110.000 0 5 af 6 2L. + bónus 0 1.071.781 3. 50,6 4 63.710 4. 4 af 6 250 1.620 j- 3 af 6 O. + bónus 961 180 Samtals: Heildarvinningsupphæð: Á íslandi: 46.014.601 1.904.601 Upplýsingar um vinningstölur (ást einnig í simsvara 568-1511 eða Grænu númeri 800-6511 og í textavarpi á siðu 453. Messur Þórshafnarprestakall. Aðfangadagur. Þórsver. Hátíðarmessa kl. 17. Jóladagur. Hátíðarmessa í Svalbarðs- kirkju kl. 14. Annar í jólum. Hátíðarmessa í Sauðanes- kirkju kl. 14. Gamlársdagur. Hátíðarmessa í Svalbarðs- kirkju kl. 17. Sóknarprestur. Holtsprestakalli Önundarfirði. Aðfangadagur. Aftansöngur í Flateyrar- kirkju kl. 18. Jóladagur. Hátíðarmessa í Holtskirkju kl. 14. Annar jóladagur. Bama- og fjölskyldu- messa í Flateyrarkirkju kl. 11.15. Gamlársdagur. Aftansöngur í Flateyrar- kirkju kl. 18. Nýársdagur. Hátíðarmessa í Holtskirkju kl. 14. Kaþólska kirkjan, Wtrffp Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. LdW.1 If J ]viessur um jólin: Mánudagur 23. des. Messa kl. 18. Þriðjudagur 24. des. Jólamessa kl. 24. Miðvikudagur 25. des. Jóladagsmessa kl. 11. Fimmtudagur 26. des. Messa kl. 11. Messur Laufássprcstakali. Aðfangadagur: Aftansöngur Svalbarðskirkju kl. 16. Annar dagur jóla: Hátíðarguðs- þjónusta í Laufásskirkju kl. 14. Aðfangadagur: Aftansöngur í Grenivíkur- kirkju kl. 22. Gamlársdagur: Aftansöngur í Grenivík- urkirkju kl. 18. Sóknarprestur. Athugið Hornbrckka Ólafsfiröi. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar eiliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromyndum, Skipagötu 16. Vinningshafar Vinningar í afmælisleik Ó. J. Kaaber og KEA Hrísalundi Akureyri. Vinningar af- hentir í Hrísalundi. Vinningur 13-20 - Skólatöskur Erla Vilhjálmsdóttir, Heiðarlundi 8E Þórveig B. Káradóttir, Eikarlundi 13 Anna M. Eggertsdóttir, Vættagili 1 Vigdís Jónsdóttir, Hamarsstíg 38 María Þórðardóttir, Grundargerði 1G Kristín Gunnbjörnsdóttir, Vestursíðu 18 Pála Ragnarsdóttir, Lönguhlíð 9C Þuríður Sveinsdóttir. Hjalllundi 11 Vinningur 4-12 Dun-Let burðarrúm Anna María Halldórsdóttir, Eikarlundi 8 María Valberg, Auðkúlu 2, 541 Blönduós Hólmfríður Sigurðardóttir, Þverholti 1 Inga Þorláksdóttir, Lerkilundi 28 Gréta Mörk, Hjallalundi 11E Arna Rán Arnarsdóttir, Furulundi 7C Heiðrún Árnadóttir, Stóra-Dal, EyjaQarðarsveit Þórey Steinþórsdóttir, Furulundi 4B Arnheiður Kristinsdóttir, Grundargerði 7C Vinningur 1-3 Róðrarbátur Ingibjörg Sigurðardóttir, Múlasíðu 9 Heiða Hrönn Theodórsdóttir, Hjallalundi 22 ívan Bjarni Jónsson, Stekkjargerði 14 íbúð óskast Óska eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð á Akureyri strax eftir árannót. Helst í nágrenni Dags-Tímans. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 462 6028 og 588 3237 Blaðberar óskast Röskir blaðberar óskast á Stór-Reykjavíkursvæð- inu sem ailra fyrst. Upplýsingar í síma 800 70 80. Ingibjörg eða Júlía. fflagur-QItntttui

x

Dagur - Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.