Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1981. Fólk Fólk Fólk Fólk FLOTT SKAL ÞAÐ VERA —nýiskemmtistaðurinn, Broadway heimsóttur Ogsvo ... er það vísa dagsins. Þessa fengum við aðsenda frá höfuóborg Norðuriands og höfundurinn ku vera Jökull Guðmundsson: Bæði voru blöðin góð sem börðust um síðdegisvöidin, en billegra nú er blaðaþjóð að hlunda yfirþeim á kvöldin. Ekki meira um það. Þetta byrjaði víst allt hérna forðum daga þegar opnaður var staður undir nafninu Þórs- café, sem túlka má sem hálf gerðan samruna íslenskunnar og útlenskunnar. Síðan fór skriðan af stað og hver staðurinn hóf starfsemi sína af fætur öðrum, Holly- wood, Texas, Manhattan, Dallas og núna síðast Broad- way sem opnaður var með pompiogprakt fyrr í vikunni. Allar þessar erlendu nafn- giftir hljóta að vekja upp svo- litla minnimáttarkennd gagn- vart blessaðri íslenskunni, en hvað sem þvílíður, þá er óhætt að segja að þessi skemmtistað- uf, sem sækir nafn sitt til einn- ar frægustu listagötu Banda- ríkjanna, er á allan máta glœsi- legur. Greinilegt er að ekkert hefur verið til sparað við byggingu þessa húss, enda eigandi hans Óli Laufdal þekktur fyrir allt annað en nirfilskap í skemmt- anabransanum. Ljósmyndari DV, Friðþjóf- ur Helgason, var mættur á staðinn þegar opnunarathöfn- in fór fram ogsmellti nokkrum myndum af mannskapnum. -SER. Þaö er nú alveg sjálfsagt aö kyssa manninn sinn fyrir svona afrek. Skemmtanastjórinn Baldvin Jónsson fylgist kampakátur með. Óli Laufdal eigandi staðarins og kona hans Kristin KetHsdóttir lyfta glösum gestum sinum tH dýrðar. „ÓMETANLEGT SAFN KJÖRGRIPA" Þorsteinn setur eina afþessum gömiu og góöu á fóninn. D V-mynd Bjarnieifur. & 'tfff'st Þeir sem gifta sig með pompi og prakt leita gjarnan að vistlegum sölum úti í bœ til að taka á móti gestum sínum eftir athöfnina. Skálafell á niundu hæð Hótel Esju hefur verið vin- sæltfyrir slikar samkomur og fleiri skyldar. Nú hefur hótel- stjórinn ákveðið að þau brúð- hjón sem taki salinn á leigu fái smábónus eða glaðning J'rá hótelinu í staðinn. Þeim verður sem sagt boðið að eyða brúðkaupsnóttinni í sjálfri svítunni að Hótel Esju. Ekki amaleg tilhugsun eftir fyrstu nóttina í hjónaband- inu að vakna hress og endur- nœrður uppi á áttundu hæð með útsýni yfir Akrafjall og Skarðsheiði o.s.frv. -JB. —segir Þorsteinn Hannesson, fyrrverandi tónlistarstjóri, sem núgrúskarígömlumplötum útvarpsins „Það er eins með þessar gömiu upptökur og önnur menningarleg verðmæti, að þau verða seint metin til fjár. Þetta eru allt ófáanlegar plöt- ur og náttúrulega kjörnir safngripir og í mörgum tilfellum má líta á þær sem l'orngripi,” sagpi Þorsteinn Hannesson fyrrverandi tónlistarstjóri Útvarpsins, en hans starfi þessa dag- ana felst í þvi að grúska í gömlum og gildum upptökum og hljómplötum sem Útvarpið hefur sankað að sér í gegnum árin. Hann var spurður að þvi hvenær elstu plötur Útvarpsins hefðu verið teknar upp. „Ætli það hafi ekki verið eitthvað i kringum 1935 sem fyrstu upptökurn- ar voru gerðar,” segir Þorsteinn og heldur áfram, ,,og síðan komu segul- bandsupptökur upp úr 1945, en allan þennan tíma fra ’35 hefur Útvarpið safnað 78 snúninga plötum og ætli fjöldi þeirra nú sé ekki eitthvað í kringum 40 þúsund. En upptökur út- varpsins, ætli þær skipti ekki nokkr- um þúsundum.” Og hvað segir svo fyrrverandi tón- listarstjóri Útvarpsins um tónlistar- smekk landsmanna? „Ætli hann sé nokkuð frábrugðinn smekk annarra þjóða. Sumir hafa engan smekk, aðrir mikinn og góðan. Þó má að vissu leyti segja, að tónlist- arsmekkur íslendinga sé að því leyt- inu til frábrugðinn smekk annarra þjóða, að áður en Útvarpið kom til sögunnar var nánast engin tónlist til i landinu. Fólk þekkti einfaldlega ekki til þessa fyrirbæris. En eftir á séð, þá eru það einkum þrjú atriði sem ein- kenna uppgang tónlistar hér á landi. í fyrsta lagi er það þegar Útvarpið kernur til sögunnar. í öðru lagi, þegar Sinfóníuhljómsveitin hefur sitt starf og í þriðja lagi hinn stórfelldi upp- gangur hljómplötunnar nú hin síðari ár. Síðasta atriðið er kannski mikil- virkast, því það sér hver maður í hendi sér hversu mikil breyting það er, að nú eru gefnar út jafn margar plötur hér á landi á ári og gefnar voru út á 20 árum hér áður fyrr,” segir Þorsteinn. Á myndinni getur að lita fyrstu hljómplötuna sem Utvarpið tók upp, en það var árið 1935. Hún geymir viðtal Vilhjálms Þ. Gislasonar fyrrverandi útvarpsstjóra við listmálarann Jóhannes Kjarval á fimmtugsafmæli hins síðarnefnda. DV-mynd Bjarnleifur. „Vissulega má segja að Útvarpið hafí þróað tónlistarsmekk Islend- inga," segir Þorsteinn Hannesson fyrrvermndi tónlistarstjóri. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1981. 25 Þjónustuauglýsingar // Húsaviðgerðir 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viögerðir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu, og glugga- og hurðaþéttingar. Nýsmíði-innréttingar. HRINGIÐÍSÍMA 23611 Verzlun auóturltnöh unbraberölb | JaSIRÍR fef k Grettisqötu 64- s:n625 | i 3 Q (0 Flytjum inn beint frá Austuriöndum fjær m.a. Indlandi, Thailandi og Indoncsíu handunna listmuni og skrautvör- ur til heimilisprýöi og til gjafa. Höfum fyrirliggjandi indversk bómullartcppi, óbleiað léreft, batikefni, rúmteppi, veggteppi, borðdúka og púðaver. Einnig mussur, pils, blússur, kjóla, hálsklúta og slæður í miklu úrvali. Leðurveski, buddur, töskur, skartgrípi og skartgrípaskrín, perludyrahengi, bókastoðir, handskornar Balistyttur, spiladósir, reykelsi og reykelsisker og margt fleira nýtt. Einnig mikið úrval útskorinna trémuna og messing varn- ings. OPID Á LAUGARDÖGUM auöturienök unbraberolb Þjónusta Trósmiðir auglýsa: Húseigendur—stofnanir Nú getum við boðið upp á alhliða húsaviðgerðir, aðeins fram- kvæmdar af réttindamönnum, t.d. klseðningar utanhúss og innan, varanlegar viðgerðir á þökum, steypugöllum og sprungum. Hreins um upp harðviðarhurðir, gerum sem nýjar. Tökum einnig að okkur alla nýsmíöi og allt er viökemur tréverki. Pantið tímanlega. Verktakaþjónusta Ásgeirs og Páls Uppl. ísíma 10751 eftir kl. 19. RAFLAGNIR Annast allar raflagnir, nýlagnir, endur nýjanir, viðhald og raflagnateikningar. ÞORVALDUR Íöggiltur rafverktaki. Simi 76485 BJÖRNSSON milli kl. 12— 13 og eftir kl. 20. Efnalaug Nóatúns Rúskinns-, mokka- og fatahreinsun, fatapressun. Bflaþjónusta ALLT í BILINN1 Höfum úrval hljómtækja í biHnn. ísetningar samdægurs. Látið fagmenn , vinna verkið. önnumst viðgerðir allra tegunda hljóð- og myndtækja. EINHOLTI2. S. 23150. RADIO - VERKSTÆÐI Viðtækjaþjónusta LOFTNE VIDEÓ KAPALKERFI LOFTNET Samkvæmt ströngustu gæðakröfum reiknum við út og leggjum loft- nets-vidco- og kapalkerfí með hagkvæmasta efnisval I huga. Viðgerðir á sjónvarpskerfum, litsjónvörpum og myndsegulböndum. LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN •imi. 27044, kvöldslmi 24474 og 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940 Jarðvinna - vélaleiga LOFTPRESSUR SPRENGIVINNA Traktorsgröfur. Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Margra ára reynsla. Sími 52422 og 53314. L £iqxti] Langholtsvegi 169. Sími 36425 Leigjum palla til úti- og innivinnu, með eða án hjóla. Hentugasta lausnin Sími 36425 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. KÖRFUBILL tiiieigu lyftigeta 10,5 m. Rúmgóð karfa. Hentug- ur til hvers konar viðgerða utanhúss. Tökum að okkur þéttingavinnu, gler- ísetningar og fleira. Uppl. í síma 38998 S Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur i stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 MURBROT-FLEYQUh MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! HJóll HarOareon, Vélaklga SIMI 77770 OG 78410 VERKF ÆRALEIG AN HITI BORGARHOLTSBRAUT 40. SÍMI40409. Múrhamrar Hjólsagir Höggborar Juðarar Slipirokkar Vibratorar Beltavélar Nagarar Hitablásarar Vatns- og ryksugur Hrærivélar Ath. Við höfum hitablásara fyrir skemmur og mjög stórt húsnæði. s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Kjamaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga. loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4", 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 - Simer 77620 - 44508 Lóftpressur Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdœlur Háþrýstidœla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél, 31/2 kílóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fulíkomin tæki, rafmagnssnigla.Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. m Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Niðurföll, wc, rör, vaskar, baðker o.fl. Fullkomnustu tæki. simi 71793 og 71974 Ásgeir Halldórsson Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola úi niðurföll i bila plönurn og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir mcnn. Valur Helgason, sími 16037. Önnur þjónusta VÉLAEIGENDUR! Lekur blokkin? Er heddið sprungið? Margra ára reynsla i . iðgeröum á sprungnum blokkum og heUUum svo og annarri vandasamri suðuvinnu. Jórnsmíðaverkstæði H.B. Guðjónssonar Súðarvogi 34 (Kænuvogsmegin). Sími 84110 - Hoimasími 84901. Þorvaldur Ari Arason hrl. Lögmanns- og þjónustustofa. Eigna- og féumsýsla. Innheimtur og skuldaskil. Smiöjuvegi D-9, Kópavogi. Sími 40170. Box 321 Rvík Nýsmíði - innréttingar TRESMIÐI. jGetum bætt við okkur viðgerðum og inýsmíði, einnig glerísetningar og við- igerðir á gluggum. Uppl. í síma 16980 á verkstæði. SJÁUW§I mÉUMFERDAR fjED ENDURSWNI ||

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.