Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Blaðsíða 22
26
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1981.
I gærkvöldi
I gærkvöldi
Horft innundir jólaumbúðimar
Jón Einar Bjarnason, vélstjóri, Hring-
braut 85, Keflavik, verður jarðsunginn
frá Keflavikurkirkju í dag, þriðjudag-
inn 8. des. kl. 2.00e.h.
Þórður Auðunsson á Eyvindarmúla,
Fljótshlíð, var jarðsunginn frá Hlíðar-
endakirkju laugardaginn 5. desember.
Að ósk hins látna, var útförin ekki
auglýst.
Jóhanna Lovisa Jónsdóttir, áður til
heimilis að Sólvallagötu 36, lézt 30.
nóvember. Hún var fædd 4. nóvember
1904 norður í Fljótum. Foreldrar
hennar voru Jón Sæmundur
Ingimundarson og Guðrún Björns-
dóttir. Hún var gift Guðmundi
Halldórssyni og eignuðust þau þrjár
dætur. Jóhanna verður jarðsungin í
dag frá Dómkirkjunni í Reykjavík kl.
15.
Einar Ásmundsson lézt 28. nóvember.
Hann fæddist á Fróðá í Fróðárhreppi
á Snæfellsnesi 23. ágúst 1901. Sonur
hjónanna Ásmundar Sigurðssonar og
Katrínar Arndisar Einarsdóttur. Einar
var kvæntur Jakobínu Þórðardóttur,
þau eignuðust átta börn. Einar lærði
járnsmíðaiðn í Landbúnaðarháskólan-
um í Kaupmannahöfn. Eftir að heim
kom stofnaði hann vélsmiðju. Einar
/erður jarðsunginn í dag frá Dómkirkj-
jnni kl. 13.30.
Halldór Sigurðsson, beykir, Kirkju-
hvoli, Fossvogi, er lézt 30. nóvember,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 9. desember kl. 13.30.
Helgi Pálsson, kennari, frá Haukadal í
Dýrafirði, til heimilis að Norðurbrún 1,
sem lézt í Borgarsjúkrahúsinu 2. des.,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju,
miðvikudaginn 9. desember kl. 10.30.
Jakob Jónsson, Miðstræti 3 Reykjavík,
lézt í Landspítalanum að kvöldi 6.
desember.
Tyrfingur Agnarsson, Bræðraborgar-
stíg 22, lézt í Landspítalanum 6. desem-
ber.
Vilborg Sigurðardóttir, Bólstaðarhlíð
13, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 10. desember kl.
10.30.
Ragnheiður Kristín Jónsdóttir frá
Kjós, Háteigsvegi 19, lézt 5. desember.
Rósbjörg Beck, andaðist i Landspital-
anum að kvöldi 6. desember.
Anna Einarsdóttir Long, Nóatúni 32,
andaðist í Landspítalanum föstudaginn
4. des.
Guðfinna Gísladóttir verður jarðsung-
in frá Fossvogskirkju fimmtudaginnlO.
desember kl. 13.30.
Guðríður Danía Kristjánsdóttir,
Hraunbæ 4, verður jarðsungin .frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 9.
desember kl. 15.
Fundir
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur jólafund sinn i félagsheimili kirkjunnar
fimmtudaginn 10. desember kl. 20.30. Dagskrá
verður fjölbreytt, veizlukaffi, jólahugvekja sem sr.
Karl Sigurbjörnsson flytur. Félagskonur fjölmenni
og taki með sér gesti.
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins
í Reykjavík heldur jólafund fimmtudaginn 10.
desember kl. 20.00 í húsi SVFÍ i Grandagarði. Flutt
verður jólahugleiðing o.fl. Kaffiveitingar, jólahapp-
drætti, glæsilegur vinningur. Félagskonur. mætið
stundvíslega.
Fóstrufélag
íslands
Jólafundur félagsins verður með hefðbundnum
hætti í kvöld, 8. desember að Grettisgötu 89 kl.
20.30.
Aðalfundur
pöntunarfélags
Náttúrulækningafélags
Reykjavíkur
verður haldinn mánudaginn 14. desember kl. 21 að
Laugavegi 25.
Tilkynningar
Jólamarkaður
Goðatúni 2
við Hafnarfjarðarveg í sömu byggingu og Blóma-
búðin Fjóla. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13.00.
Frá Ferðafélagi íslands
Myndakvöld verður haldið að Hótel Heklu, mið-
vikudaginn9.des. kl. 20.30 stundvíslega.
Efni: Trygvvi Halldórsson og Bergþóra Sigurðar-
dóttir sýna myndir úr ferðum F.Í., ennfremyr
nokkrar myndir frá Búlgaríu, Sviss og víðar. Allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi.
Útivistarferðir
Þriöjudaginn 8. desember kl. 20.30 mynda- og kaffi-
kvöld að Freyjugötu 27 Emil Þór sýnir m.a. úr sið-
ustu Lýsuhólsferð og Bjarni Veturliðason sýnir frá
Hornströndum. Allir velkomnir. Nýársferð i Þórs-
mörk — 1.—3. janúar. Útivist
Kiwanisklúbburinn Hekla
Jólahappdrætti: Vinningsnúmer: 1. des. nr. 574, 2.
des. nr. 651, 3. des. nr. 183, 4. des. nr. 1199, 5. des.
nr. 67, 6. des. nr. 943, 7. des. nr. V51 8. des. nr. 535.
Happdrætti ungra
framsóknarmanna
Degið hefur veriö í jólahappdrætti Félags ungra
framsóknarmanna 7. desember var vinnings-
númeerið 4964, desember 2122.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Fótaaðgerðir fyrir ellilífeyrisþega í Hallgrímssókn
eru hvern þriðjiidag kl. 13—16 í félagsheimili kirkj-
unnar. Tímapantanir í síma 16542.
Frá Tækniskóla íslands —
útgerðardeild
Þeir sem útskrifast hafa úr útgerðardeild Tækni-
skóla íslands hafa stofnað með sér félag. Hlutverk
félagsins er aö gæta hagsmuna og efla samheldni
meðal félagsmanna.
Stofnfundur var haldinn að Hótel Loftleiðum
laugardaginn 21. nóv. 1981. Þeir sem ganga í félagið
fyrir 1. júní 1982 teljas! stofnfélagar.
Félagið hefur opnað skrifstofu að Borgartúni 29,
Reykjavík, í samvinnu við Iðnfræðingafélag ís-
lands.
Stjórn félagsins skipa: Formaður: Sigvaldi Péturs-
son; ritari: Sigurbjörn Svavarsson; gjaldkeri: Aðal-
steinn Finsen; meðstjórnendur: Helgi Þórisson,
Sigurður Bergsteinsson, Pálmi Vilhjálmsson.
Það ber ekki á öðru en jólin séu á
næsta leiti, sérstaklega ef tekið er til-
lit til þess ógrynnis auglýsinga sem
varpað var á skjá sjónvarpsins í gær-
kvöldi. Allur þessi varningur sem
óvarningur var boðinn falur, með
viðeigandi brosi, sem hinn eini sanni
jólakjörgripur og ef draga má álykt-
anir af öllum þessum fjölda er ekki
annað að sjá, en valið verði erfitt inn-
undir jólaumbúðirnar þessa næstu
fæðingarhátíð frelsarans.
En hvað með það. Dagskrá ríkis-
fjölmiðlanna í gær var að öðru leyti
mjög fjölbreytt og að mér fannst
nokkuð skemmtileg og jákvæð,
svona i hita og þunga aðventunnar.
Annars horfir/hlustar undirritaður
iðulega lítið á þessa fjölmiðla heldur
notar jafnan kvöldið til annars, þó sá
hinn sami sé ekki svo langt leiddur að
Frá skrifstofu forseta íslands
Nýskipaður sendiherra Pakistan,. hr. Abid Zahid,
afhenti nýlega forseta íslands trúnaðarbréf sitt að
viðstöddum Ólafi Jóhannessyni utanríkisráðherra.
Sendiherra Pakistan hefur aðsetur i Berlín.
AA-samtökin
REYKJAVÍK Kl.
Tjamargata 5 (91-12010) Grænahúsið 14.00
Tjarnargata 5 Græna húsið Enska 19.00
Tjarnargata 5 (91-12010) Græna húsið
opinn fjölskyldurfundur 21.00
Tjamargata 5 (91-12010) lokaður uppi 21.00
Tjarnargata 3 Rauða húsið, Hádegisfundur 12.00
Tjamargata 3 (91-16373) Rauða húsið 21.00
Hallgrímskirkja, Byrjendafundir 18.00
Neskirkja, 2. deild 18.00
Neskirkja 21.00
LANDIÐ:
Akureyri, Sporafundur 21.00
Akureyri, (96-22373) Geislagata 39 12.00
Hellissandur, Hellisbraut 18 21.00
Húsavík, Höfðabrekka 11 20.30
Neskaupstaður, Egilsbúð 20.00
Selfoss, (99-1787) Sigt. 1, Sporafundur 20.00
Þriðjudagur
REYKJAVÍK
Tjarnargata 5 (91-12010). Græna húsið kl. 14.00.
Tjarnargata 5 (91-12010). Græna húsið kl. 21.00
Tjarnargata 3 (91-16373). Rauöa húsið, samloku-
deildkl. 12.00
Tjarnargata 3 (91-16373) Rauða húsið kl. 21.00
Neskirkja kl. 21.00
Ingólfstræti 1A, uppi kl. 21.00
LANDIÐ
Akureyri, (96-22373). Geislagata 39. kl. 21.00
Húsavík, Höfðabakka 11 kl. 20.30
ísafjörður, Gúttó við Sólgötu kl. 20.30
Keflavik (92-180) Klapparstíg 7 kl. 21.00
Keflavíkurflugvöllur kl. 11.30
Laugarvatn, Ðarnaskóli kl. 21.00
Þegar togari er inni ólafsvík, Safnaðarheimili kl.
21.00
Siglufjörður, Suðurgata 10 kl. 21.00
Staðarfell Dalasaýsla (93-4290) Staöarfell kl. 19.00
efé/ag
bókagerðar-
manna
Fróttatilkynning frá
Félagi bókagerðarmanna
30. ágúst sl. lauk hugmyndasamkeppnt um merki
Félags bókagerðarmanna.
Alls bárust 21 tillögur frá 18 aðilum, sem allir
nema einn eru lærðir bókagerðarmenn.
Dómnefnd Félags bókagerðarmanna var sam-
mála um að hugrnynd Hallgrims Tryggvasonar,
setjara í Blaðaprenti hf., væri best og veitti honum
kr. 5.000,00 i verðlaun.
önnur verðlaun hlaut Þorbergur Kristinsson,
útlitsteiknari hjá Hilmi hf., kr. 2.000,00.
Þriðju verðlaun hlaut Hjörtur Guðnason, offset-
Ijósmyndari hjá Prentmyndastofunni hf., kr.
1.000,00.
Verðlaunahugmynd Hallgríms Tryggvasonar
fylgir hér með.
Fréttatilkynning frá Norræna
húsinu
Hér á landi er staddur 5 manna hópur finnskra og
sænskra listamanna í tilefni af þjóðhátiðardegi
Finna, sem var 6. des. Þeir fluttu dagskrá sem nefn-
ist Sá sjunger Finland á fullveldishátið Suomi félags-
ins í Norræna húsinu þá um kvöldið.
Þessa dagskrá flytja þeir fyrir almenning í Norr-
ænahúsinu fimmtudaginn 10. des. kl. 20:30.
Þeir sem fram koma eru Kurt Ingvall leikari og
Vivi-Ann Sjögren leikari, bæði frá Finnlandi, Ann-
Katrin Hellberg klarinettuleikari, Birgitta Lundkvist
söngkona og Carl-Otto Erasnie frá Svíþjóð. Ljóð og
textar eru eftir finnsk og finnlandssænsk skáld og
rithöfunda, m.a. Claes Andersson, Bo Carpelan,
hann sé búinn að fá sér vídeóið.
Allt þetta gamla góða var á sínum
stað í útvarpinu, s.s. lög unga fólks-
ins, útvarpssagan og heldri tónlistin
SigumundurErnir
Rúnarsson
og ekki má gleyma ágætum umræðu-
þætti Árna Johnsen og Eiríks Ragn-
arssonar þegar líða tók á kvöldið, en
hann var bæði fróðlegur og skemmti-
legur. Þó fannst mér ástæðulaust, i
Lars Huldén, Elvi Sinervo, Arvo Turtiainen og fl.
Tónlistin er eftir finnsk tónskáld, m.a. Jjean Sibeli-
us, Leif Segerstam o.fl. Þjóðvísur eru í útsetningu
Jorma Panula og Rainer Kuisma.
Aðgangur kostar 40 kr.
Hópurinn fer austur fyrir fjall á vegum Norræna
félagsins og skemmtir á Selfossi 8. des.
Hópurinn hefur fengið styrk frá finnska mennta-
málaráðuneytinu og Norræna félaginu i Svíþjóð
vegna íslandsfararinnar.
Rauði Kross íslands kaupir
lýsi handa börnum í Póllandi
Stjórn Rauða kross íslands hefur ákveðið að festa
kaup á íslenzku þorskalýsi til þess að senda til Pól-
lands. Þegar hefur verið gengið frá kaupum á 13
lestum af lýsi fyrir 150 þúsund krónur, sem greiddar
verða úr Hjálparsjóði RKÍ, og eftir áramót er gert
ráð fyrir að keypt verði sama magn í samvinnu við
ríkisstjórnina, þannig aö alls verði unnt að senda 26
lestir af lýsi til Póllands að verðmæti alls 300 þús.
kr. Stjórn Rauða kross íslands hefur að undanförnu
fjallað um aðstoð við Pólland og á vegum RKÍ var
safnað ítarlegum upplýsingum um þarfir Pólverja,
aimennt efnahagsástand i iandinu og skort á nauð-
synjavörum.
Á grundvelli þessara kannana, og í samvinnu við
pólska Rauða krossinn var ákveðið að kaupa lýsi,
sem ætlað er fyrsf og fremst skólabörnum i Póllandi
og er ætlunin að skipuleggja lýsisgjafir í skólunum
líkt og gert var hér á landi fyrir u.þ.b. þrjátíu árum.
Fulltrúar Rauða kross íslands áttu fyrir skömmu
viðræður við formann og framkvæmdastjóra pólska
Rauða krossins og voru þær viðræður framhald af
upplýsingasöfnun RKÍ um ástandið í Póllandi. Þá
varð samkomulag um að pólski Rauði krossinn ann-
aðist dreifingu lýsisgjafanna og skipulegði í skólum
landsins, og verður það gert í samráði við Rauða
kross íslands.
Þá hefur RKÍ borizt frá Pólarprjón hf. á Blöndu-
ósi höfðingleg gjöf, þ.e. ullarpeysur í barna- og ung-
lingastærðum, og verður fatnaður þessi sendur til
Póllands og hefur RKÍ óskað eftir því við pólska
Rauða krossinn að peysurnar verði fyrst og fremst
gefnar fölluðum börnum.
Rauði kross Islands hefur áður tekið þátt i fjár-
mögnun lyfjasendingar, sem Norðurlöndin öll stóðu
sameiginlega að.
Árnað heilla
Nýlega voru gefin saman ( hjónaband á
Akureyri Harpa Jónsdóttir og Guðjón
Eiríksson. Heimili þeirra verður fyrst
ljósi umræðuefnisins, að þeir félagar
væru að blanda alls konar
fylliríisballöðum inn á milli talaðs
máls, en það kann að vera sérviska.
Tommi og Jenni stóðu að sjálf-
sögðu fyrir sínu í sjónvarpinu, burt-
séð frá því hvað þetta efni er þrosk-
andi fyrir yngstu áhorfendurna, en
þó held ég að allir, leytn eða ljóst,.
hafi gaman af þessum teiknimynda-
þáttum.
Svo vikið sé að aðalefni kvöldsins,
þá skal þess getið að mér fannst sjón-
varpsleikritið í alla staði mjög áhuga-
vekjandi, svo ekki sé minnzt á það
hversu gaman maður hefur að sjá
einhverja aðra lenzku á skjánum en
amerísku, sænsku eða ensku.
En sem sagt, ágæt dagskrá rikis-
fjölmiðlanna í gær og til fyrirmyndar
á tímum harðjandi samkeppni.
um sinn að Búrfelli Miðfirði Hvamms-
tanga. Prestur var sr. Birgir Snæ-
björnsson.
Afmæli
70 ára er í dag, 8. desember, Sigurður
B. Magnússon frá Nýjalandi. Hann
tekur á móti vinum og vandamönnum
eftir kl. 18 í dag að heimiii sínu að
Faxabraut81, íKeflavik.
60 ára afmæli á i dag, 8. desember,
Sigurður G. Ingólfsson, flugvirki,
Lyngmóum 14 Garðabæ. Sigurður er
á leið suður til Líbýu i dag.
Bella
Ileldurðu að brunatryggingin
nái yfir jólasteikina okkar.