Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Side 19
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981. 19 Menning Menning Menning Menning Menning UTA NVELTUBA RNK) í SAMFÉLAGINU Geirí glerhaus Höfundur: Indríði Úlfsson Skjaldborg, Akureyri, 1981 Ný bók el'tir Indriða Úlfsson hefur verið fastur liður á jólabókamarkaði undanfarin 13 ár. Enn er komin úl bók eftir hann, sú 14. i röðinni, svo að af- köstin eru söm við sig. Með bókum sinum virðisl Indriði hafa haft það höfuðmarkmið að skemmta lesendum sínum og hefur hann Iagt mest upp úr hraðri ævintýralegri atburðarás og l'yndni en að mínum dómi ol't sýnt skynsemi lesenda litla virðingu með þvi að vinna efni sitt hroðvirknislega og bera á borð ólrúverðugar persónur og ódýra brandara án markmiðs innan sagnanna. Nú hefur höfundur snúið við blaðinu. í hinni nýju bók, Geira glerhaus, lætur hann ævintýri og ótrú- legar skrýtlur víkja fyrir hversdagslegri atburðarás og lekur á einu helsla vandamáli nútímans, þ.e. hvernig barnið getur orðið uianveltu í samfé- laginu. Einhver kann að draga þá ályklun af framansögðu að nú hafi Indriði brugðist lesendahópi sinum sem væmi nýrrar skrýtlusögu en svo er alls ekki. Frásagnargleðin er helsti höl'und- arkostur lndriða og bregst honum ekki þó að hann slái á ofurlíiið alvarlegri strengi en i l'yrri bókum og glettni og gamánsemi er ollð inn í frásögnina. Höfuðpersóna sögunnar er Geiri glerhaus, 10 ára drengur sent fengið helur viðurnefnið vegna þess að hann gelur ekki einbeitl sér að náminu, er si- lejll annars hugar og man ekki slund- inni lengur það sem hann á að læra. Hann er illa læs, sauðalegur og kann ekki fótbolta. í rauninni liggur orsök þessa ckki í heimsku drengsins heldur hjá fjölskyldunni sem vanrækir hann. Faðirinn er kaupmaður haldinn óþol- andi æltarhroka og mennlasnobbi. Móðirin fylgir manni sínum í skoðun- um og eyðir ótrúlega mörgum kvöldum i að sit ja veislur með honum og systkin- in skammast sín fyrir æltlerann bróður sinn. Öll fjölskyldan er mjög uppiekin af eigin hugðarefnum, foreldrarnir af viðskiptalífinu og veislunum og sysl- kinin af námi og félagslifi. Litill liini er aflögu lyrir Geira lilla sem orðinn er hálf útanvellu bæði heima og í skólan- um. Þá er það einn daginn að inn i lif Itans kemur óvænlur vinur, litil lifandi kanína sem Geiri helgar að inestu tíma sinn upp frá því. Á ýnTsu gengur á heimilinu vegna þessarar kaninu og er l.iún af lleslum illa séð. Ekki er réllláli gagnvart væntanlegunt lesendum að rekja söguþráðinn nánar en þó verður að gela þess að um sumarið er Geiri sendur i sveil og stelst hann lil að hafa kaninuna með sér. í sveiúnni fær hann goll allæii og snýr þaðan aflur i bókar- lok nýr og betri maður að því er besl verður séð. Tími sögunnar er sem sagl u.þ.b. eilt ár í lífi Geira og umgerðin borgin um velurinn en sveitin að sumrinu. Um- hverfi er annars fremur lauslega lýsl en aðaláhersla lögð á að segja frá Geira. Höfundur hefur náð góðum lökunl á þessari persónu enda hlýtur hann hér að fjalla um vandamál sem hann gjör- þekkir, þ.e. nemanda sem á í erfið- leikum. E.t.v. hefðu forsendur erllð- leikanna mált fá skýrari mynd þó að hver maður sjái að heimili Geira er ekki gróðrarstía fyrir viðkvæma sál. En ríkisheimili kaupmannsisn er að mörgu leyti ekki dæmigerl nútímaheimili þó að tímaskortur Ijölskyldunnar sé dæmigerl böl fjölskyldulífsins í dag og nokkuð skprtir á að foreldrarnir lái á sig irúverðuga mynd í huga lesandans. Heimilisfólkið er alll fremur óaðlað- andi, einkum faðirinn. Hann er for- ríkur og uppsnúinn af merkilegheilum og sýnir aldrei neinar lilfinningar. Hann er kominn af þýskum herloringj- um í föðurælt en móðurættin er upp- runnin í Hreppunum. Magga, syslir Geira, er montin líka enda Ijóngáluð og slrax farin að hugsa um slúdenls- prófið 12áragömul. Kristleifur, bróðir Geira, er einna skáslur við liann. Hann er gáfaður eins og aðrir í ættinni og tekur stúdentspróf foreldrunum lil ánægju um vorið. Móðirin er lillaus persóna, heimavinnandi húsmóðir (að vísu með stúdentspróf), en hefur santt litinn líma aflögu handa yngsta barni sínu. Sú aðstoð sem Geiri fær heima er óraunhæf. Hins vegar er lólkið í sveil- inni allt fremur hlýlegl í viðmóli og •hjálpfúst, eins og Fjöru-Steini sem- er Geira ómelanleg hjálparhella við kanínufóslrið. Vert er að nefna eina persónu í sveitinni sérstaklega en það er Lára, vangefin stúlka sem með van- hæfni sinni verður lil að ýla mjög undir sjálfslraust Geira. Amma hennar gefur drengnum líka ómældan líma og Itlýju og minnir á hverl gildi það hefur fyrir seinþroska barn. Kanínan Sóti hefur skemmtilegt hlul- verk í sögunni. Hún verður n.k. lífsfyll- ing fyrir Geira i borginni. Þar á liann enga yini og fær lilla athygli heima. En Sóla skorlir ekki tíma, hann er mjúkur og hlýr og jafnan til staðar þar sem Geiri leitar til hans. í sveitinni verður kanínan ekki eins mikilvægur félagi. Og í lokin má líta svo á að hún lái tákn- rænt hlutverk. Geiri hefur öðlast mjög aukið sjálfstraust, fólkið i Hraungerði helur trú á honum, hann fær verkelni við sitt hæfi og hann er að verða læs með óbeinni hjálp gömlu konunnar. I lok bókar ákveður Geiri Bókmenntir Hildur Hermóðsdóttir að gefa kanínunni frelsi, hann treystir sér til að lifa án hennar. Frelsi Sóta finnst mér gefa vísbendingu um batn- andi ástand Geira og væntanlegl Irelsi lians undan því oki sem á hontnn hefur hvilt. Með Geira glerhaus hefur Indriði Úlfsson sligið stórl skref frant á við sem rithöfundur. Saml er enn um að ræða hjá honum ýmsa galla sem hefði mátt laga með meiri vandvirkni. Fyrsl vil ég nelna að hann byrjar Irásögnina i nútíð en eftir eina blaðsíðu stekkur hann yfir í þátíðarfrásögn þar sem alls ekki er hægt að skipta þannig yfir. Stafavillur eru þó-nokkrar og er leilt að sjá slikl fara í gegnum -hendur bæði skólamanns og prófarkalesara. Ónákvæmni í frásögn og i málfari slingur á nokkrum stöðum augu les- anda. Sem málvillu má nefna sctningu neðst á bls. 125: „Svona stór stúlka má ekki gráta út af neinu.” Mállar Láru er bjagað i samræmi við vanþroska hennar en sumstaðar er eins og höfundur gleymi sér og lætur liana þá tala lullkomlega eðlilegl mál. Á bls. 1 I er talað um að Geiri væli rúmið en ekki er minnst á það siðar þó að slikl vanda- mál hlyti oftar að skjóta upp kolli t.d. þegar hann fer á nýjan stað. Eins vil ég ncfna viðhorf höfundar til sveitarinnar sem er býsna gamaldags. Raunar l innsl mér Itann lýsa borgarlífi núlimans en senda Geira 20 ár aftur i timann lil að fara i sveit. Sveitalifið er ekki leneur eins hægfara og i Hraungerði. Loks verð ég því niiður að segja að myndirn- ar í bókinni eru lélegar og liflausar. Þrátt fyrir nöldur um ýms galla á bókinni gef ég henni þá einkunn aö hún er býsna skemmtileg aflestrar og olt spennandi. Kostur á henni er lika að við lok lestrar hefur lesandinn góða von um að glerhausinn eigi eflir að spjara sig í lífsbaráttunni þó liann eigi liklega ekki eftir að fara i troðna slóð föður sins. En „frelsi er belra en fullur magi” eins og minnt er á i bókarlok og Geiri hefur i liuga á leiðinni lieiin. Geiri glerhaus höfðar örugglega lil flestra vel læsra og þroskaðra krakka og ástæða er lil að vera bjarlsýnn um næsiu bók lrá Indriða. H.H. NYTTFRA CASIO A—253 M-1230 LA-555 W-100 W-150 AX-210 CA-901 Eiginleikar: A-253 M-1230 W-100 W-150 CA-901 AX-210 LA-555 12/24 klst. Já Já Já Já Já Já 12 Dagatal Já Já Já Já Já Já Já Skeiðklukka Já Já Já Já Já Já Nei Niður-teljari Já Já Já Já Nei Já Nei Klst.-merki Já Já Já Já Já Já Já Vekjari Sónn Sónn/Lag Sónn Sónn Sónn Sónn/Lag Sónn Ljós Já Já Já Já Já Já Já Rafhlöðuending 5-7 ár 2 ár 5 ár 5 ár 15 mán. 18 mán. 18 mán. Vatnshelt Já Já 100 m dýpi 100 m dýpi Já Já Já Högghelt Já Já Já Já Já Já Já Kassi Ryðfr. stál Ryðfr. stál Ryðfr. stál Ryðfr. stál Ryðfr. stál Ryðfr. stál Gullhúðað Annað - 12 lög innbyggð - - Innbyggð tölva 3 lög Vfsaklukka - ■UMBOÐIÐ, BANKASTRÆTI8 SÍMI27510

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.