Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Side 39
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981. 43 Sjónvarp Þetta er sennilega siöasta mynéin sem tekin var af John Lennoe og Yoko Ono saman. Tveimur dögum siöar var Lennon látirin. Mynd þessi birtist i bókinni „Bara Lennon” eftir Illuga Jökulsson. DAGBÓKIN, útvarp í dag kl. 14.00 Dagbókin helguð minn- ingu Lennons Dagbókarmennirnir Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson helga þáttinn í dag minningu John Lennon, en nú er liðlega ár liðið frá því Lennon féll fyrir morðingjahendi. Lennon er vart þörf að kynna. Hann var einn frægasti, og á seinni árum virtasti, tónlistarmaður þessarar aldar. Hann var stofnandi og tals- maður The Beatles, frægustu rokkhljómsveitar allra tíma. Eftir að samstarfi fjórmenninganna lauk, hélt Lennon áfram á tónlistarbrautinni, ýmist einn síns liðs eða með konu sinni, Yoko Ono. >að var aldrei nein lognmolla í kringum Lennon. Hann var ekki bara tónlistarmaður, heldur mikill baráttu- maður. Helztu baráttumál hans voru friður og jafnrétti, og beitti hann ýms- um ráðum til að koma skoðunum sínum á framfæri. Fræg varð vikudvöl hans og Yoko Ono í rúmi í hótelher- bergi, en ætlunin með þeirri legu var að vekja athygli á andstöðu þeirra hjóna gegn styrjaldarbrölti og vígbúnaðar- kapphlaupi. Það kemur fram i nýrri íslenzkri bók eftir Illuga Jökulsson um Lennon,en hún nefnist ,,Bara Lennon”, að þrátt fyrir allt bröltið, velgengnina og frægðina, hafi Lennon verið ónógur sjálfum sér. Hann var alla tið leitandi en virtist ekki finna sjálfan sig. Hartn lagðist í óreglu, en þar fann hánnekki svariðfrekar en aðrir. Það var ekki fyrr en undir það allra síðasta að Lennon sættist við sjálfan sig, lífið og tilveruna. ÞYRNIRÓS VAKNAR, útvarp í kvSld kl. 21.10 VILL VEKJA ÞYRNI- RÓS AF ALLTOF LÖNGUM BLUNDI Halli og Rós hafa verið gift í nokkur ár og komið sér þægilega fyrir. Atvinnurekstur Halla blómgast, hann er sem einn þeirra sem hefur „komið sér áfram í liftnu”. Fyrr á árum hafði hann þekkt glæsilega stúlku sem heitir Sonja. Hún er nú orðin þekkt sýningadama erlendis, en kemur í heimsókn til þeirra hjóna. Henni virðist einsýnt að breyting þurfi að verða á högum Rósar, mál sé til komið að „Þyrnirós vakni”. Þannig er í stórum dráttum söguþráður i nýju íslenzkuleikritisem flutt verður í útvarpinu í kvöld. Leikritið er eftir Agnar Þórðarson og nefnist „Þyrnirós vaknar”. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Með hlutverkin fara Sigríður Þor- valdsdóttir, Gísli Alfreðsson, Guðrún Þórðardóttir og Hákon Waage. Flutningur Ieiksins tekur 40 mínútur. Tæknimenn: Jón örn Ásbjörnsson og Hreinn Valdimarsson Agnar Þórðarson er fæddur í Reykjavík 1917. Hann lauk prófi 1 íslenzkum fræðum frá Háskóla íslands 1945 og stundaði síðan fram- haldsnám í Englandi 1947 —48. Um skeið dvaldist hann einnig i Banda- ríkjunum. Hann varð bókavörður við Landsbókasafnið 1951. Fyrsta út- varpsleikrit hans var „Förin til Brasilíu” 1953. Agnar hlaut miklar vinsældir fyrir framhaldsleikritið „ Víxlar með afföllum” sem flutt var 1958. Hann hefur einnig skrifað skáldsögur og smásögur. tandnf ||í) Kínversk veizla í kvöld KAFFIVAGNINN VIÐ GRANDAGARÐ - SÍMI 15932 IRSé Þetta er fyrsta bók höfundarins. Hún er ný- stárleg, þvi enginn íslenskur ráðherra hefir áður sett saman bók um ráðuneytið sitt. Vilhjálmur kemur víða við og ræðir m.a. stöðuveitingar, írafár á Alþingi, námsmanna- hasa og kalda stríðið um peningana. Gamansemi Vilhjálms gægist víða fram. Og oft er seilst eftir svipmyndum utan dyra þótt Hverfisgata 6 sé þungamiðja bókarinnar. Frásögnin er opinská en laus við alla beiskju. 180 myndir eru í bókinni. Verð kr. 320.00 ÞJÓÐSAGA Veðrið Veðurspá dagsins I Gert er ráð fyrir norðaustanátt um lallt norðanvert landið og éljagangi j ] Þurrt og bjart á Suðurlandi. Fyrirj Inorðan 8—10 stiga frosl en 6—7| I stiga frost á Suðurlandi. ] Kl. 6 í morgun. lAkureyri, snjókoma -8, Bergen I | léttskýjað -7, Helsinki léttskýjaðj -14, Kaupmannahöfn snjókoma -3,] [Osló snjókoma -8, Reykjavík, létt- fskýjað -6, Stokkhólmur snjókoma - [; 5, Þórshöfn þrumuveður + 11. Veðrið hér og þar IKI. 18.00 ígær I Aþena léttskýjaðl5, Berlin alskýjað j 11, Chicagoskúr -2 Feneyjar þoka 2,. I Frankfurt snjókoma 0, Nuuk heið- skírt -6, London þokumóða 0, Luxemborg skýjað 0, Las Palntas | skýjað 20, Mallorka skýjað 15, iMonlreal él 0, New York snjó- koma -3, París skýjað 9, Róm léti- I skýjað 14, Malaga alskýjað 18, Vín fskýjað 3, Winnipeg -9. Gengið GENQISSKRANING Nr. 236 - 1 10. desember 1S81 kl. 09.15. Ferðe -----------------—------ manna Eéninflkl. 12.00 Kaup Sala gjaldayrir 1 BandarfttjadoHar 8,157 8,181 8,999 1 Starlingspund 15,584 15,630 17,193 1 Konadadoilcr 6,889 6,909 7,599 1 Dönsk króna 1,1188 1,1221 1,2343 1 Norskkróna 1,4171 1,4213 1,5634 1 Sssnskkróna 1,4753 1,4797 1,6276 1 Finnskt mark 1,8717 1,8772 2,0649 1 Franskur franki 1,4317 1,4359 1,5794 1 Betg. Irankl 0,2126 0,2132 0,2345 1 Svbsn. franki 4,4259 4,4390 4,8829 1 HoSonzk florina 3,3165 3,3263 3,6589 1 V.-þý*ktmark 3,6261 3,6368 4,0004 11 ftöísk Ifcs 0,00676 0,00678 0,00745 jl Austurr. Sch. 0,5164 0,5179 0,5696 |l Portufl. Escudo 0,1262 0,1265 0,1391 1 Spénskur pasati 0,0849 0,0852 0,0937 1 Japsnsktyen 0,03735 0,03746 0,04120 [t Irsktound 12,880 12,918 14,209 j SDR Isérstök 9,5221 9,5502 ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 — SÍMI 13510 0110* Sfcnsverl vegna gengtsskránlnger 22100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.