Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Blaðsíða 11
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981 11 Já, það voru mörg vandamálin, sam þurfti aö yfirstíga á öldinni, sem leiö... Sp. Hvernig á ég að meta hvort kyn- ferðislegar þarftr mínar eru óhóf- legar eða bara í meðallagi? Sv. Óhófsemi í kynlífi kemur mjög fljótt fram. Helstu einkennin eru bakverkir, sljóleiki, verri sjón, suö fyrir eyrunum, dofi í fingrum og lömun. Sp. Er ráðlegt að hætta öllum ásta- leikjum við ftmmtugsaldurinn? Sv. Ef þú vilt lifa mikið lengur, þá er það best. Læknar telja að fólk ætti að afneita sér um allar holdsins lystisemdir þegar það hefur náð fimmtugsaldri. Allar þær freistingar sem fallið er fyrir stytta skrefin í kistuna. Sp. En ef ég get nú ekki alveg hætt, er mér óhætt að gera það oft? Sv. Einu sifini i mánuði er mjög hæfilegt. Sp. Drottinn minn dýri, alls ekki oftar? Sv. Ef likamleg ástand þitt er mjög gott, þá geturðu prófað einu sinni í viku. En það er líka algjört hámark! (Þýll ogendursagt JB) Spurningar þessar og sv>ör eru úr bókunum „Purity and Truth: What a Young Husband ought to kmw ";I897| og „Forbidden Fruit for Young Men” (1887). Rélta gjöfin er best. B/ackSL Decker höggborvélin vinnur erfitt verk betur en aðrar vélar. Nú er úr fleiri vélum að velja: H720H,H68Vog H264 ^Ýtið á takkann og höggborvélin vinnur auðveldlega á erfiðasta efni. ®Tveir hraðar gefa meiri möguleika. % Kraftmikil 400 watta vél. 0Hægt er að nota alla B/ackEiDecker fylgihluti. 0 Ný og betri lögun fer betur í hendi. 0Fullkomin viðgerðarþjónusta. B/ackEL DeckEr m : ' & m ÚTSÖLUSTAÐIR Byggingavöruversl. T. Hannessonar, Slöumúla 37 Rvlk. Ingþór Haraldsson, Ármúla 1 Rvík. Málning og jámvörur, Laugavegi 23 Rvik. Versl. Brynja, Laugavegi 29 RvH(. Versl. Júko, Borgartúni 19 Rvlk. Slippbúðin, Mýrargötu 2 Rvfk. Versl. Stapafell, Keflavík. Versl. Bláfell, Grindavlk. Versl. Lœkjarkot, Hafnarftröi. Vorsl. Axels, Sveinbjömssonar, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Kf. Stykkishólms, Stykkíshólmi. Kf. Önfiröinga, Rateyri. Kff. V-Baröstrendinga, Patreksfiröi. J. Fr. Einarsson, BolungarvAt. Versl. J.S.B., BBdudal. Kf. SkagfirÖinga, Sauöárkróki. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Versl. Siguröar Fanndal, Siglufiröi. Versl. Noröurfoll, Akureyri. Versl. Grfmur og Ámi, Húsavfk. Kf. Langnesinga, Þórshöfp. Versl. Siguröur Sigfússori, Höfn Homafiröi. Versl. Eifasar Guðmundssonar, Eskifiröi. Bifreiöaþjónustan, Neskaupstaö. Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Versl. Póls Þorbjörnssonar, Vestmannaoyjum. G. Þorsteinsson & Johnson hf. ARMULA 1 - SIMI 85533 .VERSLUN ÁHUGALJÓSMYNDARANS' Video og kvikmynda- Ijós, 1000 vött, Ijós með kælingu. Verð kr. 1,195,- Þrrfóturinn, sem alla áhugaljós- myndara vantar. Osram hamarflass, gide nr. 44 Verð kr. 2,180,- Mjög fyrirferðar- lítill, en sterkari en flestir stærri. Verð kr. 495,- LJÓSMYNDAVÖRUVERZLUN LAUGAVEGI82 SÍM112630

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.