Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1982, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð,
sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavél-
ar, klæðaskápar, borðstofuborð, borð-
stofuskápar, kæliskápar, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31,sími 13562.
Hjónarúm til sölu,
með dýnum. Uppl. í síma 36792.
WC, handlaug á fæti,
sturtubotn og baðkar ásamt tilheyrandi
blöndunartækjum til sölu. Sími 44831
eftir kl. 19.
Perkings dísilvél til sölu,
52 hestöfl, 4ra gíra gírkassi fylgir. Uppl. i
sima 93-7178 á daginn.
Kvenmenn ath.
Til sölu er ódýr farmiði til Kaupmanna-
hafnar. Uppl. hjá auglþj. DV í sima
27022 e.kl. 12.
H—921
Apple II
„Europlus” 16 K til sölu, sem ný. Sími
78981.
ísskápur, Philips,
splunkuný kommóða með 6 skúffum og
ný hillusamstæða, 3 einingar, til sölu.
Uppl. í sima 26662.
Nýleg þvottavél
til sölu, einnig hillusamstæða. Uppl. i
síma 81614.
Til sölu ITT 20”
litsjónvarpstæki, 2ja ára. Inniloftnet
fylgir. Verð kr. 7 þús. Litill góður kæli-
skápur. Verð 4 þús. Fíat 127 árg. ’74.
verð 10 þús. Simi 37658 kl. 18—20 og
9—10.
Burðarrúm á 250,-,
ný hoppróla á 200,-, brúðarkjóll með
slöri, nr. 10—12, á 600, hjónarúm með
bólstruðum gafli á 3000,-, Grundig
magnari PS 2000, Grundig plötuspilari
V 1000, 2 Scope hátalarar, 60 vött, 2
Kenwood hátalarar, 60 vött, á 9000,-,
góð vél í Fiat ásamt öllum varahlutum:
Uppl. í síma 99-3441.
Til sölu kerruvagn,
Silver Cross kerra, göngugrind, göngu-
poki, hrærivél, Husqvarna saumavél og
lítið s/h sjónvarpstæki. Uppl. í síma
76096 eftir kl. 17.
Til sölu Kawasaki
Intruder 440 snjósleði. Nýr og ónotaður.
Uppl. í sima 39535 eftir kl. 19.
Reiknivélar, ritvélar, Ijósritunarvélar.
Seljum næstu daga notaðar ritvélar,
reiknivélar og Ijósritunarvélar á mjög
hagstæðu verði.Gísli J. Johnsen hf.,
Smiðjuvegi 8, Kóp. sími 73111.
Notuð teppi til sölu,
stærð 7 X 4 og 5 x 2,5. Uppl. hjá auglþj.
DV i síma 27022 e. kl. 12.
H—984
Til sölu hjónarúm
með áföstum náttborðum og dýnum,
eins manns svefnsófi með skúffu,
eldhúsborð, kerruvagn, ný hoppróla.
Uppl. ísíma 34946.
Til sölu, vegna flutnings,
borðstofuskápur úr furu, ísskápur,
frystiskápur og spegill. Allt nýlegt og vel
meðfarið. Uppl. i síma 10304.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar
og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf.
Tangarhöfða 2, sími 86590.
Óskast keypt
Stórt borðstofuborð
eða fundarborð óskast keypt, má
gjarnan vera sporöskjulagað. Þóra sími
27757 eða 19977.
Óska eftir rafmagns
þilofnum i einbýlishús, þurfa helzt að
vera olíufylltir. Uppl. í síma 94-7189
eftir kl. 18.
Hitatúpa.
20—30 kílóvatta rafmagnshitatúpa
óskast. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—909
Óska eftir að kaupa
eftirtalda hluti: loftpressu 500—700
1/m—7—14 bör, 3—400 1 loftkút 5—7
hp 3ja fasa rafmótor. Skrifborð, stærð á
borðplötu (1.20x60) — (1.50x70) sm
með góðum skúffum, þarf ekki að líta
vel út. Litla tölvureiknivél fyrir strimil. 2
stk. aflóga skrifstofustóla, mega
þarfnast viðgerðar. Vöruhillur Pexions
hæð 2 m 30 sm breiðar hillur. Uppl. um
seljanda, hlut, verð, ástand og sima
hringist inná DV eftir kl. 12 i sima
27022.
_______________________________H-885
Óska eftir að kaupa
notað píanó. Til sölu á sama stað offset
plötugerðarvél. Uppl. í síma 31560.
Verzlun
Bókaútgáfan Rökkur.
Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá 15—
19 alla virka daga nema laugardaga 6
bækur í bandi á 50 kr. eins og áður.
(Allar 6 á 50 kr.). Greifinn af Monte
Cristo, 5 útg. og aðrar bækur einnig
fáanlegar. S. 18768 eða að Flókagötu 15
miðhæð, innri bjalla.
Útleysingar.
Get tekið að mér útleysingu á vörum
gegn greiðslufresti. Tilboð merkt „Vörur
126”sendist DV.
Fatnaður
Víravirki á upphlut
til sölu. Uppl. í síma 52296 á kvöldin.
Fyrir ungbörn
Svalavagn.
Rúmgóður svalavagn óskast til kaups.
Uppl. í síma 77730 eftir hádegið og á
kvöldin.
Óskum eftir að kaupa
ungbarnavöggu. Uppl. í síma 30519.
Til sölu Mothercare
kerruvagn, brúnn. Verð 1200. Á sama
stað óskast lítil skermkerra. Uppl. í síma
42693 eftir kl. 18.
Til sölu Mothercarc
skermkerra. Uppl. í sima 53990.
Silver Cross tvíburavagn
til sölu. Verð 2500 kr. Uppl. i síma
25886.
Til sölu er vel með farin
barnakerra og burðarrúm. Uppl. í síma
71773.
Vetrarvörur
Til sölu Evinrude vélsleði,
Qait Fliet ’75, sem nýr, ekinn 1300
mílur, 20,5 tommu belti, afturábak gír,
rafstart, elektronisk kveikja. Verðaðeins
25 þús. Uppl. í síma 92-8429 eftir kl.
19.
Vélsleði óskast.
Óska eftir nýjum eða nýlegum vélsleða,
helzt Kawasaki, Drifter 440, árg. ’80—
’82, eða sambærilegum. Á sama stað er
til sölu Evinrude Quietflight vélsleði ’76,
ekinn 990 mílur, 25 ha., 20 tommu belti,
afturábak gír, rafstart, hraðamælir og
snúningshraðamælir. Tilboð óskast.
Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e. kl.
12.
H—738
Óska eftir belti
í Evinrude skimmer 440 S árg. ’76, eða
samsvarandi i Johnson eða sleða með
ónýta vél en heilt belti. Uppl. í síma 92-
2468 eftir kl. 17.
Húsgögn
Til sölu Happy sófasett.
Uppl. í síma 74221 eftir kl. 19.
Til sölu hillusamstæða,
3 einingar, (frá Kristjáni Siggeirs) einnig
til sölu barnaburðarrúm á sama stað.
Uppl. í síma 50965.
Til sölu er stórt
og vandað borðstofuborð, 6 stólar og
skenkur frá Helga Einassyni. Uppl. i
síma 74844 eftir kl. 18.
Vegna úttlutnings
er hornsófi og glerborð til sölu á kr. 3000
og Philco ísskápur, h. 1.05 og br. 52 sm,
eins árs gamall, á kr. 3000, kostar nýr kr.
5000. Uppl. i síma 24438 í dag og á
morgun.
Búslóð
Ytri-Njarðvík.
Allt innbú að Þórustíg 28 til sölu vegna
brottflutnings af landinu. Uppl. í síma
92-3162 eða á staðnum.
Þjónustuauglýsingar //
Bílaþjónusta
ALLTI BILINN
Höfum úrval hljómtækja i bílinn.
ísetningar samdægurs. Létíö fagmenn .
vinna verkiö. önnumst vlðgeröir allra
' tegunda hljóð- og myndtækja.
EINHOLTI 2. S. 23150.
RADIO - VERKSTÆÐI
Viðtækjaþjónusta
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940
Þjónusta
Trósmiðir auglýsa:
Húseigendur—stofnanir
Nú gctum við boöið upp á alhliða húsaviðgcrðir, aðeins fram
kvæmdar af réttindamönnum, t.d. kiæöningar ulanhúss og innan,
varanlcgar viðgerðir á þökum, stcypugöllum og sprungum. Hrcins
um upp haröviöarhurðir, gerum scm nýjar. Tökum cinnig aö okkur
alla nýsmiði og allt cr viökcmur trévcrki. Pantið tímaniega.
Verktakaþjónusta Ásgeirs og Páls
UppL f >fma 10751 eftir kl. 19.
Efnalaug
Nóatúns
Rúskinns-, mokka- og
fatahreinsun, fatapressun.
Húsaviðgerðir
23611
23611
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórumj
sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnkiæðningar,
sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og
hurðaþéttingar. Nýsmíði-innréttingar.
HRINGIÐÍSÍMA 23611
Jarðvinna - vélaleiga
S
s
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot, spreng-
ingar og fleygavinnu I húsgrunnum og
holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu I öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleigo Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
VERKF ÆRALEIG AN
HITI
BORGARHOLTSBRAUT 40. SÍMI40409.
Múrhamrar Hjólsagir ' Jlöggborar Juðarar
Slípirokkar Víbratorar Beltavélar Nagarar
Hitablásarar Vatns- og ryksugur Hrærivélar
Ath. Við höfum hitablásara fyrír skemmur og mjög stört húsnæði.
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot, fíeygun, bonm og sprengingar.
Sigurjón Haraldsson
Sími 34364.
S
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur i stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
TÆKJA OG VÉLALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508
Loftpressur
Hrœrívólar
Hitablósarar
Vatnsdælur
Háþrýstidæla
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvól
Ljósavól,
31/2 kilóv.
Bettavélar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc rörum, baðkerum og niðurföilum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn.
Upplýsingar í síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Er strflað?
Niðurföll, wc, rör, vaskar,
baðker o.fl. Fullkomnustu tæki.
simi 71793 og 71974
Ásgeir Halldórsson
Er stíflað? Fjarlægi stíf lur
úr vöskum. wc rörum. baðkerum og nióur
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral
magtissnigla o.fl. Vanir ntenn,-
Valur Helgason, simi 16037.