Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1982, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1982, Síða 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1982. 21 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bólstrun Klæöum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Eigum ennfremur ný sófasett á góðu verði. Bólstrunin, Auð- brekku 63, sími 45366, kvöldsími 76999. Heimilistæki Til sölu góð Philco þvottavél. Uppl. í síma 73202. Þvottavél. Nýuppgerð AEG, Lavamat, Nova þvottavéi til sölu. Uppl. í síma 17529 milli kl. 18 og 20 na^tu kvöld. Vegna brottflutnings. Hoover 1100 þvottavél til sölu, hvít að lit, sérlega góð. Uppl. í sima 25337. Til sölu notuð þvottavél, 3ja fasa, sem sýður og vindur. Uppl. í síma 31705 milli kl. 8 og 12 og eftir kl. 19. Hljóðfæri Óskum eftir að kaupa gott notað píanó. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 71744 eftir kl. 17. Frönsk horn. Tvö tvöföld frönsk horn til sölu. Uppl. í síma 42872 eftirkl. 17. Rafmágnspíanó til sölu. Uppl. í síma 29562 milli kl. 17 og 20. Hljómtæki Hagstætt verð. Til sölu Fisher útvarpsmagnari, 2x90 vött RMS i 8 ohm. Hægt að tengja tvo plötuspilara, tvö segulbönd, equaliser og video. Einnig til sölu Pioneer PL 200 plötuspilari með Concord STD pickup og afrafmögnunarmottu. Uppl. í síma 94-3173 eða 94-3138 (Bjarni). Til sölu Crown samstæöa, verð 3500, einnig Lady símastóll. Uppl. í síma 78760. Dual, gamall og góður plötuspilari, til sölu. Verð samkomulag. Uppl. i síma 40876, eftir kl. 18. í síma 86566 kl. 13—18. Til sölu glæsilegar nýlegar Pioneer græjur í rekka. og með Bose hátölurum. Uppl. í síma 92-1388. Einstakt tækifæri. Til sölu Tehcniks magnari 2x35 W. eins árs. Uppl. í síma 40496 eftirkl.19.___________________________ Til sölu Pioneer kassettutæki CTF 1250 Pioneer og Tuner TX-D1000. Uppl. í síma 92-3951. Ljósmyndun Til sölu Vivitar 365 litstækkari með góðri linsu, lítið notað. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 21059. Til sölu Nicon FM 35 mm myndavél (boddí). mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 39388. Til sölu hús, flass, og mótor á Minolta XG-Xl, linsa 35—70 mm Tokina. Glænýtt, keypt i desember. Selst sér eða allt á 8600 kr. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H—972 Svarthvítur Durst 1000 ljósmyndastækkari fyrir filmur allt að 4x5 tommur með 150 mm og 105 mm Schneider kreuznach componon linsum, Condenser og Opal ljósi til sölu. Uppl. í síma 96-23464 á daginn. Sjónvörp o 22ja” ITTlitsjónvarp til sölu, 14 mánaða gamalt. 8 þús. kr. staðgreiðsluverð, 8 þús. og fimm hundruð ella. Uppl. i sima 22377 milli kl. 19 og 22. Vil skipta á 3ja ára 26 tommu Finlux litsjónvarpi fyrir 22 tommu litsjónvarpstæki. Uppl. i síma 39721 eftirkl. 18. Videó Video. Óska eftir að kaupa videóleigu í fullum rekstri. Uppl. leggist inn á augld. DV fyrir 20. jan. ’82 merkt „Öruggar greiðslur 934”. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tór- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Úrval kvikmynda, kjörið í barna- afmæli. Uppl. í sima 77520. Videohöllin, Síöumúla 31. s 39920 Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka dagafrákl. 13—19, laugardaga frá 12— 16 og sunnudaga 13—16. Góð aðkeyrsla, næg bílastæði. Videohöllin, Síðumúla 31, s. 39920. Video-augað. Brautarholti ,22, simi 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir VHS, erum með Betamax myndefni, leigjum út videotæki fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—19 nema laugardaga. Sunnudaga frá kl. 14,—16. Videoking-Videoking. Leigjum út Beta og VHS myndefni fyrir aéeins 25 kr. á sólarhring, einnig Beta myndsegulbönd, nýir meðlimir vel- komnir, ekkert klúbbgjald. Mikið úrval. Opið alla virka daga 13—21 og 13—18 um helgar. Videoking, Laugavegi 17, sími 25200 (Áður Plötuportið). Videosport sf. Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17 til 23, á laugardögum og sunnudögum frá 10—23. Uppl. í síma 20382 og 31833. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, videomyndir, sjón- varp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við alvöru 3 lampa video- kvikmyndavél í verkefni. Yfirfærum kvikmyndir á videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur, kassettur og fleira. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10-13, sími 23479. Laugarásbió-myndbandaleiga. Leigjum út í VHS kerfin, allt frum- upptökur. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Dýrahald Hross i óskilum. Að Flögu í Villingaholtshreppi eru fjórar hryssur í óskilum. Allar eitthvð tamdar, litir og einkenni. 1. Rauðskjótt, ca 4—5 vetra, ómörkuð. 2. Dökkrauð stjörnótt, frekar litil, járnuð, mark biti framan hægra og hálft af aftan vinstra. 3. Steingrá fullorðin, mark biti aftan hægra. 4. Steingrá, fullorðin, járnuð, mark biti aftan hægra. Hrossin verða seld laugardaginn 30. jan. næstkomandi, kl. 14, hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tíma og greitt áfallinn kostnað. Hreppsstjóri Villingaholts- hrepps. Dýravinir. Hvolpar fást gefins. Sími 16941. Tveir hestar til sölu, 5 og 6 vetra. Uppl. isima 37971 milli kl. 5 og 7. Rauð, 8 vetra hryssa til sölu. Lítið tamin, selst ódýrt. Uppl. í síma 81387. Hestur til sölu, rauður, 8 vetra hefur allan gang, mjög viijugur og góður, verð 15 þús. kr. Uppl. í sima 93-8259. Byssur Til sölu Mossberg riffill og hleðslutæki, cal. 243, einnig Topper haglabyssur, einskota, cal. 12. Uppl. í síma 42519. Safnarinn Frímerkjasafnarar. Sendið mér 75 eða fleiri notuð íslenzk frímerki og þið fáið í skiptum fjórum sinnum fleiri mismunandi útlend frí- merki. Páll Gunnlaugsson, Brekkustíg 31 A, 230,Ytri-Njarðvík. Óska að kaupa Frank og Jóabók nr. l,(Frank og Jói finna fjár- sjóð) Borga vel fyrir vel með farna bók. Kápa verður helzt að fylgja. Sími 10712 milli kl. 18 og 20 næstu kvöld. Kaupum póstkort, frímcrkt og ófrí- merkt, frimerki og frímerkjasöfn, umslög, ís- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,sími 21170. Til bygginga Til sölu ca 1600 metrar, 1 x6, ca. 160 metrar, 1 x4, og ca. 140 metrar, 2x4, einnotað. Uppl. í síma 35435 og 74947. Óska eftir góðum vinnuskúr með rafmagnstöflu, einnig stálstoðum. Uppl. í síma 72654 og 39264 eftir kl. 17. Bátar 2,2 tonna plastbátur, smíðaður 1980, til sölu, Búkk vél 20 hestöfl. Simrad dýptarmælir, línu- og netaspil, tvær færarúllur frá Electra- tæki. Uppl. í síma 95-4758. Til sölu aðalvél Callasen dísil, 625 ha. Uppl. hjá auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—374 Framlciðum eftirtaldar bátagerðir: Fiskibátar, 3,5 brúttótonn, verð frá kr. 55.600.- Hraðbátar, verð frá kr. 24.000. Seglskútur, verðfrá 61.500, Vatnabátar, verð frá kr. 6400. Framleiðum einnig hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa og margt fleira. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sími 53177. Flug Flugvél óskast. Tveggja eða fjögurra manna flugvél óskast. Tilboð leggist inná augld. DV sem fyrst merkt „Flugvél”. Verðbréf V ettvangur vcrðbréfa viðskip tanna. Önnumst verðbréfaviðskipti. Örugg þjónusta. Takmarkið er stutt sölu- meðferð. Leitið upplýsinga í Bílatorgi, Borgartúni 24, simar 13630og 19514. Önnum kaup og sölu verðskuldabréfa. Vextir 12—38% Einnig ýmis verðbréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn, Skipholti 5, áð ur við Stjörnubíó. Síma 29555 og 29558. Fasteignir Y tri-Njarðvík. 5 herb. ibúð til sölu, ca 110 ferm, verð 430 þús. kr., einnig allt innbú á sama stað vegna brottflutnings af landinu. Uppl. að Þórustíg 28, sími 92-3162. Sumarbústaðir Sumarbústaður. Óska eftir að kaupa 45—50 fm sumar- bústað, fokheldan eða lengra kominn, tilbúinn til flutnings. Uppl. i síma 66752 og66190. Vörubflar Tilsölu Volvo F-10’80, 12 tonna með Sindra palli, ágæt dekk, ekinn 77 þús. km, búkkabill. Uppl. i síma 82121. Scania 85s árg. ’72, frb. uppt. mótor. Volvo F87 árg. 78 m/krana Scania 76s árg. ’68 Scania 140 árg. 73, frb. Volvo N7 árg. 74 M. Benz 2226 árg. 74 Henschel 261 árg. 72,2ja drifa Henschel árg. 72, vörufl.bíll Vinnuvélar: Broyl X2árg. ’67 Massey Ferguson 50A árg. 72 JCB 3Dárg. 73 JCB 8D árg. 73, beltagrafa NAL H65C árg. 73, payloader. Uppl. frá kl. 9—13 og 19—22 í síma 91- 21906 (Hjörleifur). Bflaþjónusta Færri blótsyrði. Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla, betri kraftur og umfram allt færri blóts- yrði. Til stillinganna notum við full- komnustu tæki landsins. Sérstaklega viljum við benda á tæki til stillingar á blöndungum en það er eina tækið sinnar tegundar hérlendis og gerir okkar kleift að gera við blöndunga. Enginn er full- kominn og því bjóðum við 2ja mánaða ábyrgð á stjllingum okkar. Einnig önn- umst við allar almennar viðgerðir á bif- reiðum og rafkerfum bifreiða. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kóp., simi 77444. Vinnuvélar Til sölu fyrirtæki sem rekur vinnuvélar, meðal annars er um að ræða Belta borvagn, mulningsvél og fleiri vélar. Einnig kemur til greina sala að hluta. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og heimilisfang á augld. DV fyrir 16. jan. ’82 merkt „Vélar 897”. Bílaniálun Bílasprautun og réttingar, almálum og blettum allar gerðir bifreiða, önnumst einnig allar bílaréttingar, blöndum nánast alla liti í blöndunar- barnum okkar, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Gerum föst verðtilboð, reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auð- brekku 28 Kópavogi, sími 45311. Bflaleiga Bilaleigan Ás. ;Reykjanesbraut 12 (móti slökkvi- stöðinni). Leigjum út japanska fólks- og stationbila, Mazda 323 og Daihatsu Charmant og Dodgc Aspen. Hringið og fáið upplýsingar um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heimasimi) 82063. S.H. biialeigan, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11 farþega. Athugið verðið hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum. Simar 45477 og heimasimi 43179. Umboð á íslandi fyrir inter-rent car rental. Bílaleiga Akureyrar, Akureyri, Tryggvabraut 14, sími 21715, 23515, Reykjavík, Skeifan 9, sími 31615, 86915. Mesta úrvalið, besta þjónusran. Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis. Bilaleigan Vík, Grensásvegi 11. |Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. Ixigjum sendibíla, 12 og 9 manna með ;eða án sæta. Lada sport, Mazda 323 station og fólksbila. Við sendum bílinn,- Simar 37688, 77688 og 76277. Bíla- leigan Vík sf., Grensásvegi 11, Reykja- vík. Brctti, bilalciga, Trönuhrauni 1, sími 52007. Höfum til leigu eftirtaldar bifreiðategundir: Citroen GSA Pallas, Citroen GS Pallas, og DaihatsúCharade. Færum (rér bilinn heim ef þú óskar þess. Brelti, bilaleiga. simi 52007, kvöld- og helgarsími 43155. B & J bilaleiga c/o Bílaryðvörn, Skeilunni 1 Símar 81390og 81397, heimasimi 71990. Nýir bilar, Toyota og Daihatsu. Varahlutir Til sölu varahlutir Dalsun 160 J 77 Datsun 100 A 75 Dalsun 1200 73 Cortina 2-0 76 Escort Vati 76 Escorl 74 Bcnz 220 D '68 Dodge Dart 70 D. Coronet 71 Ply Valiant 70 Volvo 14472 Audi 74 Renault 12 70 Renault 4 73 Renault 16 72 Mini 74 og 76 M. Marina 75 Mazda 1300 72 Rambler Am. ’69 Opel Rekord 70 Land Rover '66 VW 1302 73 VW 1300 73 o.fl. Kaupum nýlega greiðsla. Sendum inn, Smiðjuvegi 72060. t: Galant 1600'80 Saab 96 73 Bronco '66 Toyota M. 11 72 Toyola Carina 72 Toyota Corolla 74 M. Comet 74 Peugeot 504 75 Peugeot 404 70 Peugeol 204 72 A-Allegro 77 Lada 1500 77 Lada 1200 75 Volga 74 Citroen GS 77 Citroen DS 72 Taunus 20 M 70 Pinto 71 Fiat 131 76 Fiat 132 73, V-Viva 71 VW Fastb. 73 Sunbeam 72 o.fl. bila lil niðurrifs. Slað- um land allt, Bílvirk- E 44 Kópavogi, sími Höfum opnað sjálfsviðgerðarþjónustu og dráttarbila- þjónustu að Smiðjuvegi 12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfremur notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða. Mazda 929 ’86 Mazda 616 72 Malibu 71 Citroen GS 74 Sunbeam 1250 72 Ford LT 73 Datsun 1200 73 Cougar ’67 Comet 72 Catalina 70, Cortina 72, Morris Marina 74 Maverick 70 Taunus 17 M 72 Bonnevolle 70 Dodge Demo 71 VW 1300 72 Pinto 72 Bronco 73 Bronco ’66 Cortina 1.677 VW Variant 72 VW Passat 74 Chevrolet Imp. 75 Datsun 220 dísil 72 Datsun 100 72 Mazda 1200 73 Peugeot 304 74 Capri 71 Fíat 132 77 Mini 74 Datsun 120 Y 76 Vauxhall Viva 72 VW 1302 72 og fleiri. Allt inni, þjöppum allt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Sendum um land allt. Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9— 22 alla daga og sunnudaga frá kl. 10— 18. Til sölu Oldsmobile vél og nýupptekin skipting, 3.50. Túrbó hásing og vökvastýri. Uppl. í sima 36232. Vél úr AustinMini árg. 74 til sölu, einnig 3 felgur af Willys. Uppl. isíma 92-3024. Hraðamælabarkar. Smiðum hraðamælabarka i flestar gerðir fólks- og vörubifreiða. Fljót og góð þjón- usta. V.D.O. verkstæðið,, Suðurlands- braut 16, sími 35200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.