Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1982, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Bilaleigan hf.,
Smiðjuvegi 44D, sími 78660. Höfum til
sölu nýja og notaða varahluti i Saab bila.
Sendum í póstkröfu.
Ö.S. umboðið.
Sérpamanir á varahlutum i bila, notaða
og nýja frá USA, Evröpu, og Japan.
Sendum myndalista. Fjöldi varahluta á
lager. Mjög hagstætt verð. Uppl. og af-
greiðsla Víkurbakka I4, alla virka daga
eftir kl. 20. Sími 73287.
Tvær dísilvélar
til sölu, 6 cyl. Benz nýupptekin, ekinn
10.000 km og kúplingshús, einnig Bed-
fordvél, nýrenndur sveifarás og nýjar
höfuð- og stangarlegur, kúplingshús,
startari og alternator geta fylgt. Uppl. i
síma 94-4260.
Bflar til sölu
TiIsöluVW 1303
árg. ’74. Uppl. í síma 78834 á kvöldin.
Til sölu er Peugeot 404
fólksbill árg. 72, skoðaður ’82, sjálf
skiptur. Gott boddí, og nýtt lakk. Góður
bill. Uppl. í síma 21906 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Til sölu Ford Gran Torino
sport árg. 72, 2ja dyra, hardtop, 8 cyl..
351 Cleveland, ný dekk, útvarp, segul
band. Frábær bíll. Alls konar skipti
möguleg. Á sama stað til sölu Cortina
77, ekinn 55.000 km. Uppl. í síma
35632 eftirkl. 20.
Til sölu Mazda 323
árg. 78, vel með farinn. Uppl. í síma
40263.
Saab 99 árg. 73 til sölu
ígóðu ástandi. Uppl. í sima 92-1013eftir
kl. 19.
Bilar til sölu.
Lada Topas 1500 árg. 1975, þarfnast
viðgerðar á vél, er ökufær, selst á góðum
kjörum, og Chevrolet Capri árg. ’69, 2ja
dyra hardtop, rafmagnsrúður og sæti,
posí drif. Billinn þarfnast viðgerðar, vél
350 er sundurrifin, bíll gæti selzt án
vélar. Uppl. í síma 34114.
Rússajeppi ’66, dísil,
með mæli, til sölu. Bíll í þokkalegu
standi. Skipti möguleg á amerískum bil.
Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftir
kl. 12.
H—804
Til sölu Cortina Corona Mark II
árg. 74. Uppl. í síma 92-2703.
Til sölu Volvo 142,
árg. 1974, rauður að lit, verð 50.000.
Uppl. í síma 30059.
FordLDTárg. 74
til sölu, góð kjör. Skipti æskileg á
ódýrari. Uppl. í síma 28972.
Til sölu Benz 309,6 cyl.,
25 sæta, árg. 1977. Uppl. I síma 95-5189.
Til sölu ýmsir varahlutir
í Ford pickup F 100 árg. ’67, ýmsir
boddíhlutir og fl. Uppl. í síma 99-7063
eftirkl. 19.
Til sölu 3 gððir.
Ford D0607, 5 tonna dísilbifreið, með
flutningakassa, árg. 72. Verð kr. 60 þús.
Dodge sportvagn með gluggum og sæt-
um fyrir 10, 6 cyl., sjálfskiptur, árg. 71.
Verð kr. 45 þús. VW rúgbrauð með
gluggum og sætum árg. 72. Verð kr. 25
þús. Ennfremur Toyota Dyma vörubif
reið, lengri gerð, þarfnast viðgerðar, árg.
74. Verðtilboð. Uppl. í síma 45810 á
daginn og 38944 á kvöldin.
Range Rover
árg. 72, með úrbræddri vél. Uppl. í sima
43436 eftirkl. 19.
Bila- og bátaeigendur.
Til sölu Peugeot disilvél 6 cyl. 106 ha, öll
nýupptekin, Benz 200 disilvél, 4 cyl., 60
ha, með eða án girkassa, einnig Benz
200 dísilvél úrbrædd. Uppl. í síma 99-
6336.
Til sölu Plymouth Fury
árg. ’67, selst ódýrt. Uppl. í sima 75091.
Góður bfll.
Cortina árg. 71 til sölu. Uppl. i síma
78746 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu VW rúgbrauð 74,
bíll I mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í
síma 92-2837 og 92-3694.
Til sölu Peugeot 504 árg. 71,
lítur vel út, upptekin vél. Uppl. í sima
73205 eftirkl. 18.
Óska eftir tilboði
í Plymouth 1939 i því ástandi sem hann
nú er, I pörtum. Þeir sem áhuga hafa
sendi nafn og síma til auglþj. DV i síma
27022 eftirkl. 12.
H—779
Bifvélavirkjar, áhugamenn.
Til sölu Wagoneer 72, 258, sjálfskiptur
með öllu, keyrður 125 þúsund. Þarfnast
upptekningar á skiptingu og smá
bremsuviðgerðar. Alls konar skipti
möguleg á ca 40 þús. kr. bil eða stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 41079
eftirkl. 17.
Toyota Corolla.
Til sölu Toyota Corolla station 78, bein
sala eða skipti á ódýrari, sumar- og vetr-
ardekk, keyrður 49 þ.km. Verð 65—72
þús. miðað við greiðslur. Uppl. í síma
78029 eftirkl. 18.
Til sölu VW 1500,
nýnegld snjódekk, I góðu standi. Tilboð
óskast. Uppl. i síma 39553.
Willys.
Til sölu Willys ’67 V6 Buick, aflbrems-
ur, nýleg blæja, nýleg breið dekk, króm-
felgur og fleira. Ath. skipti á ódýrari eða
dýrari koma til greina. Uppl. i sima
40122.
Land Rover-Fíat.
Til sölu Land-Rover, bensin árg. ’69 og
Fíat 127 árg. 74, seljast ódýrt. Uppl. i
síma 92-2941 næstu daga.
Til sölu Transit árg. 77
með sætum fyrir 5 farþega. Ástand mjög
gott. Einnig tii sölu Mini árg. 76, ekinn
40 þús. km. Uppl. i sima 43457 eftir kl.
19.
Toyota Crown dísil.
árg. ’80, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma
93-7221.
Til sölu Lada 1500 árg. 78.
Uppl. í síma 34328.
Tilboð óskast í Wagonecr 74,
stórskemmdan eftir að hafa legið i sjó.
Uppl. i síma 38750 á daginn og 12310 á
kvöldin.
Lada Sport 79,
ekinn 26 þús. km, bill i sérflokki. Uppl. í
síma 40496 á kvöldin.
Til sölu tveir góðir Audi 100 GLS
árg. 1978, sjálfskiptur, sumar- og vetrar
dekk, útvarp og segulband, ekinn 52.000
km. Daihatsu Charmant árg. 1978,
ekinn aðeins 29 þús. km. Uppl. hjá Bíla-
sölu Garðars, sími 19615.
Til sölu Austin Gipsy
árg. ’66, dísil með mæli. Upptekin vél og
mikið endurnýjaður, mikið af
varahlutum fylgir með. Uppl. i síma 95
1515 milli kl. 19 og 22.
Óska eftir sendiferðabfl
eða stationbíl á verðbilinu 35—40 þús.
kr., staðgreitt. Uppl. ísíma 99-1764.
Sala-skipti.
Toyota Corolla K 30 árg. 78,
ekinn 53 þús. km. Vetrardekk, sumar-
dekk, skipti á ódýrari koma einnig til
greina. Uppl. ísíma 28013 eftir kl. 19.
Til sölu Datsun dísil 72
til niðurrifs eða viðgerðar. Gott verð.
Uppl. á daginn í síma 77588 og á kvöldin
1 sima 75898.
Cortina 1600 árg. 74
til sölu. Uppl. í síma 71086.
Til sölu Ford LTD árg. ’68.
Uppl. í sima 51752 eftir kl. 19.
Til sölu Vauxhall Viva,árg. 71,
í gangfæru standi. Verð 5 þús. kr. Á
sama stað fólksbílakerra, stærð
110x220, verð 6 þús. kr. Uppl. i síma
81480 eftir kl. 19isima 37206.
Til sölu Daihatsu Charade Runabout
árg. ’80, vetrar- og sumardekk fylgja.
Nánari uppl. í síma 31285 eftir kl. 18.
Camaro árg. 70 til sölu.
Nýklæddur að innan. Lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 52872 eftir kl. 3.
Til sölu Volvo 244 DL árg. 78,
sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 45
þús. km. Skipti koma til greina á Volvo
’81-’82. Uppl. í síma 43656.
Til sölu Benz árg. ’69
með úrbræddri vél. Uppl. i síma 99-5112
eftir kl. 19.
Tilsölu Fíat 127
árg. 74. Gulur, fremur Ijótur Allur yfir-
farinn i umboðinu fyrir stutlu. Oslitin
nagladekk. Verð kr. 10 þús. Sími 37658
kl. 18—20 og 9—10.
Til sölu Lada 1600 árg. ’80,
vel með farin, skipti á ódýrari bíl koma
tilgreina. Uppl. í síma 37166 eftirkl. 18.
Mazda 121 árg. 78
til sölu á góðu verði ef samið er strax.
Þeir verða dýrari eftir gengisfellingu.
Gríptu því tækifærið og hringdu í síma
43677.
Engin útborgun.
Til sölu Opel Record árg. 71,
nýskoðaður, dráttarkúla, mikið af
varahlutum. Uppl. ísíma 19474.
Til sölu Plymouth Fury 2
árg. 71, þarfnast boddiviðgerðar. Selst
ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
81670eða 23809.
Til sölu Saab 96 árg. 74,
bíllinn er nýsprautaður og i góðu standi,
ekinn 70.000 km, verð 35.000 kr.
Greiðslukjör. Uppl. í sima 66999.
Til sölu Willys grind
með ónotaðri skúffu sem er með nýrra
laginu. Verð 5500 kr. Uppl. í síma 78310
eftir kl. 18 í dag og næstu daga.
Til sölu Volvo 145 station
árg. 72. Verð 40—45 þús. Skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma'
13569.
Góður bíll til sölu,
Daihatsu Charmant árg. 77, brúnn, út-
varp, nýtt cover, sílsalistar,
upphækkaður, ný vetrardekk, verð 57
þús. kr. Uppl. i sima 53646 eftir kl. 7.
Til sölu Scout árg. 74,
6 cyl., beinskiptur, aflstýri og -bremsur,
upphækkaður, ný dekk og lakk. Útvarp
og segulband. Verð 75.000. Skipti
mögulegáódýrari. Uppl. í síma 14503.
Til sölu Wagoneer jeppi
árg. 72,6 cyl., blásanseraður á lit, ekinn
130.000 km, styrktur. Skipti koma til
greina, sérstaklega á stationbíl. Uppl. i
síma 95-4416.
Til sölu er Lada Sport
árg. 79. Uppl. í síma 43281.
Til sölu til niðurrifs,
Opel Record árg. 71, gangfær. Uppl. I
síma 54782 eftirkl. 19.
Mazda616 + Daihatsu Charmant
til sölu. Uppl. í sima 72318.
Bflar óskast
Óska eftir að kaupa
lítinn bil á ca. 30 þús. kr., í skiptum fyrir
tjaldvagn, frá Gísla Jónssyni, (að
verðmæti 16 þús. kr.). Uppl. i síma
73977 á kvöldin.
Höfum kaupendur.
Höfum kaupanda að Volvo 244. árg.
1978. Uppl. hjá Bilasölu Garðars, sími
19615.
Óska eftir ferðabíl
með svefnplássi og eldunaraðstöðu i
skiptum fyrir Mözdu 929, station, árg.
78. Á sama stað til sölu Benz 508
sendiferðabílhárg. 71. Uppl. i síma 93-
8706.
VW 1302.
Óska eftir VW 1300 eða 1302, vélar-
lausum, árg. 71 eða yngri. Aðeins góður
bíll kemur til greina. Uppl. í síma 12891
eftirkl. 17.
Óska eftir að kaupa
amerískan bil, 2ja dyra, eða
sendiferðabil gegn öruggum mánaðar-
greiðslum. Bíllinn má vera vélarlaus eða
með bilaða vél og skiptingu. Boddí þarf
að vera nokkuð gott. Sími 76781 eftir kl.
17.
Óska eftir að kaupa
Mözdu 323 árg. ’79-’80, sjálfskipta, má
vera station. Uppl. hjá auglþj. DV i sima
27022 e.ki. 12.
H—981
Saab eða Volvo 244.
Óska eftir Saab árg. ’80-’81 eða Volvo
244 árg. ’80—’81 i skiptum fyrir Peugeot
504 árg. 74. Milligjöf staðgreidd. Uppl. i
síma 93-1333 eftirkl. 19.
Óska efir Mini
á 3—4 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. I
sima 93-8255 eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa í húsnæðisaug-
lýsingum DV fá eyðublöð hjá aug-
lýsingadeild DV og geta þar með
sparað sér verulegan kostnað við
samningsgerð.
Skýrt samningsfonn, auðvelt i útfvll-
ingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, ÞverHölti 11 og
Síðumúla 8
Kona getur fengið
góða stofu með aðgangi að baði til leigu í
miðbænum. Húsgögn gætu fylgt, reglu-
semi áskilin. Uppl. í síma 10536.
4ra herb. ibúð
til leigu i Breiðholti. Tilboð sendist DV
fyrir 15. jan. ’82 merkt „Fyrirfram-
greiðsla 960”.
Fjögurra herb. fbúið I þríbýlishúsi
í vesturbænum til leigu, laus i febrúar-
marz. Uppl. um greiðslugetu,
fjölskyldustærð og aðrar nánari uppl.
sendist DV fyrir 26. jan. merkt „febrúar-
marz”.
Gott einbýlishús til leigu
I Vogum á Vatn.sleysuströnd. Uppl. í
síma 92-6571.
Húsnæði óskast
Reglusöm hjón,
með tvö börn, óska eftir íbúð sem allra
fyrst. Uppl. i síma 43914.
22ja ára stúlka utan af landi,
sem er við nám, óskar eftir litilli íbúð
strax. Góðri umgengni heitið. 3 mán.
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 46050.
Einstaklingslbúð
eða herbergi m/eldunaraðstöðu óskast
fyrir einstakling sem reykir ekki. Góð
fyrirframgreiðsla og háar mánaðar-
greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DV í sima
27022 e.kl. 12.
H—749
Einstæð móðir með 1 barn óskar
eftir 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 41602. Sigurbjörg.
íbúðarhúsnæði óskast,
um 100 fm, helzt á miðbæjarsvæðinu,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. I síma
22660 og 13574.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúð
til leigu í Reykjavík strax fyrir starfs
mann okkar. Bílatorg, símar 13630 og
19514.
1—2 herb. og eldhús óskast,
helzt í Hraunbænum eða austurbænum.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl.
12.
H—756
Ungur námsmaóur utan af landi
óskar eftir herbergi á leigu, helzt í Hóla-
eða Fellahverfi, annað kemur til greina.
Uppl. í síma 86705.
Ungt par í háskólanámi
óskar eftir íbúð. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. í síma 32053.
Ungur reglusamur piltur,
sem vinnur I bænum, en er utanbæjar-
maður, óskar eftir herbergi, helzt sem
fyrst. Uppl. i síma 77084 (Einar) eftir kl.
19.
3-4ra herb. íbúð óskast
á leigu, helzt fyrir 1. feb. Uppl. I síma
27254.
40 ára maður óskar
eftir 2ja herb. ibúð strax, er góður í
umgengni. Uppl. í síma 11931.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð
á leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. ísíma 44143.
Reglusamur maður óskar
eftir herbergi á leigu sem fyrst, er lítið
heima. Uppl. í síma 77721 eftir kl. 18.
Rikisstarfsmaður óskar
að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð sem
næst miðbænum. Uppl. í sima 33334.
Systur utan aflandi
óska eftir 2—3 herb. íbúð. Reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 76197 eftir kl. 18 á kvöldin.
Afsöl og sölu-
tilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild DV,
Þverholti 11 og Síðumúla 8.
Rúmgóð, 3ja herb. íbúð,
til leigu á Seltjarnarnesi, laus strax.
Gluggatjöld og eitthvað af húsgögnum
geta fylgt. Tilboð sendist DV merkt
„Seltjarnarnes 907” fyrir helgi.
Kjallaraherbergi,
með aðgangi að snyrtingu, til leigu I
vesturbæ. Tilboð sendist DV fyrir 16.
janúar. merkt „Ó.V.”.
2ja herb. íbúð
til leigu i ca 6 mán. frá miðjum marz.
Tilboð er greini fyrirframgreiðslu og
tryggingu sendist DV fyrir 20. jan.
merkt „Kópavogur 955”.
Til leigu strax 4ra herb. ibúð
við Eyjabakka í Rvík. Uppl. á Lögfræði-
stofu Hilmars Ingimundarssonar, Ránar-
götu 13.
Litið herbergi
með aðgangi að heimilisaðstöðu, í
skiptum fyrir pössun á 5 ára stúlku ca
3 klst. á kvöldin virka daga vikunnar.
Tilvalið fyrir utanbæjarmanneskju eða
skólastúlku, reglusemi skilyrði. Uppl. í
síma 34224.
Garðabær — Kópavogur.
Húsnæði óskast fyrir ábyggileg hjón
með tvö börn. Æskilegur leigutími 1 —
2 ár. Allt aðárs fyrirframgreiðsla. Uppl.
I sima 42333.
Stúlka óskar
eftir að taka á leigu herbergi eða
geymsluherbergi strax. Uppl. í sima
14230.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir ibúð á höfuðborgarsvæðinu.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 34957.
Óskum eftir að taka á leigu
matvöruverzlun í fullum rekstri. Uppl.
hjáauglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12.
H—978
Tvö systkini utan af landi,
í fastri vinnu, óska eftir 2—3 herb.
íbúð. Geta borgað allt að 3000 kr. á
mán. Reglusemi áskilin. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. hjá auglþj. DV í sima
. 27022 e.kl. 12.
H—837
Herbergi óskast
til leigu strax. Helzt sem næst Iðnskól-
anum í Rvík. Uppl. í síma 27421.