Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1982, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1982, Page 23
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast undir hreinlega hobbývinnu, stærð 20—30 fm. Uppl. í síma 21155. Óska eftir að taka á ieigu 75—150 ferm. verzlunarhúsnæði, næg bílastæði æskileg. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-977 Atvinnuhúsnæði óskast. Verzlunarhúsnæði eða iðnaðarhúsnæöi fyrir létta framleiðslu óskast til leigu og kaup koma til greina eftir stuttan leigu- samning.Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—763. Óska eftir að taka bílskúr eða lítið iðnaðarhúsnæði á leigu fyrir húsasmið. Uppl. í síma 44793. Atvinna í boði Rennismið, vélvirkja eða menn vana jámiðnaði vantar strax. Vélsmiðjan Sindri, Ólafsvík. Símar 93- 6420 og 93-6421 á kvöldin. Stúlka óskast í frágangsvinnu og ýmis störf. Uppl. Les prjón, Skeifunni 6, suðurdyr. Afgreiðslustúlkur. Afgreiðslustúlkur óskast í söluturn og kaffiteríu. Uppl. á staðnum, milli kl. 13 og 16 næstu daga. Veitingahúsið Gafl- inn v/Reykjanesbraut. 2 vana háseta og matsvein vantar á nib- Jóhönnu Á R 206. Uppl. i sima 99-3771 eftir kl. 19. Starfsmaður óskast til starfa í byggingavöruverzlun. Æskilegt að við komandi hafi þekkingu á pípulagningar vörum. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—936 Óska eftir barngóðri konu til að koma heim og gæta tveggja barna á daginn, frá kl. 1—6. Börnin eru 5 og 9 ára. Uppl. í síma 44686 eftir kl. 7 á kvöldin. Verkamenn óskast í byggingarvinnu, vanir menn. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—903 Óskum eftir að ráða starfskraft í trésmíði okkar að Auð- brekku 55, Kópavogi. Uppl. í síma 40377. Heildverzlun, með byggingavörur, óskar eftir að ráða lagermann til framtíðarstarfa. Reynsla á vörulyftara æskileg. Uppl. gefur DV síma 27022 eftir kl. 12. H—908 Starfsstúlka óskast í matvöruverzlun. Uppl. í búðinni, ekki síma. Kjörbúð Vesturbæjar, Melhaga 2 Óskum að ráða duglega menn sem eru með trésmíða nám i huga. Uppl. sendist DV fyrir föstudag, merkt „Duglegur”. Ráðskona óskast. Tvo feðga, úti á landi, vantar ráðskonu um óákveðinn tíma. Má hafa með sér barn. Sér ibúð og gott kaup í boði. Uppl í síma 93-1365 eftir kl. 17. Sendill. Óska eftir pilti eða stúlku til sendistarfa frá kl. 14—15 virka daga. Nánari uppl. síma 27950. Starfskraftur óskast til aðstoðar við kjötvinnslu og við innpökkun. Hagabúðin, Hjarðarhaga 47, simi 17105. Háseta vantar á MB Hvalsnes, sem mun hefja neta- veiðar. Uppl. í síma 92-2687. Starfsstúlka óskast til þjónustustarfa. Uppl. á staðnum í dag og á morgun. Veitingahúsið Askur Suðurlándsbraut 14. Atvinna óskast Málaramcistari óskar eftir starfi. Allt kemur til greina, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 20386 eftirkl. 19. Ungur maður óskar eftir atvinnu sem næst miðbæn- um. Er vanur afgreiðslu- og verzlunarstörfum. Uppl. hjá auglþj. DV ísima 27022 e. kl. 12. H—987 18 ára pilt vantar atvinnu strax. Hef bílpróf. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 82267. Tek börn 1 gæzlu heilan eða hálfan daginn. Er i vestur- bænum. Uppl. ísíma 13806. Óska eftir að taka börn í gæzlu hálfan daginn. Er í Vesturbænum í Kópavogi.Uppl. í síma 46819. 23ja ára smiður óskar eftir vinnu, bæði inni- og útivinna, helzt i Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. i sima 50400 eftir kl. 18. Laus strax. Ung kona óskar eftir ræstingastarfi seinni hluta dags eða á kvöldin. Uppl. í síma 73028 eftir kl. 1. Tvítug stúlka, með stúdentspróf af viðskiptasviði, óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 44143. Tvítugur piltur óskar eftir vinnu. Vanur trésmíðum og byggingarvinnu, en margt annað kemur til greina. Uppl. í sima 44143. 21 árs gamall maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til gréina. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—891 lSárastelpa og 19 ára strákur óska eftir helgarvinnu. Kvöldvinna kemur einnig til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—957 Ath. Ath. Óskum eftir vinnu á kvöldin og / eða um helgar. Erum 23 ára kærustupar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 25426 milli 7 og 8 á kvöldin. Ungur maðuróskar eftir vinnu á kvöldin eftir kl. 6. Margt kemur til greina. Hef einnig bíl til umráða. Sími 10712 frá kl. 18—20 næstu kvöld. Hafnarfjörður — nágrenni. Dömur, herrar. Sólbaðsstofan Arnar- hrauni 41 er opin alla virka daga. Hinir vinsælu Super sun sólbekkir. Dag- og kvöldtímar. Verið velkomin. Sími 50658. Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Breytum og gerum við allskonar herra- og dömufatnað, nú fara árshátíðir og blót í hönd. Komið límanlega. Enginn fatnaður undanskilinn. Hannyrða- verzlunin og fataviðgerðin Javi, Drápuhlíð l,sími 17707. Skóviðgerðir Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem þvi fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, simi 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrisateig 19,. sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, simi 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Skóstofan Dunhaga 18,sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavikurvegi 64, sími 52716. Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó- vinnustofa Einars, Sólheimum I, sími 84201. Barnagæzla Hafnarfjörður. Barngóð stúlka óskast sem fyrst til að koma heim og gæta tveggja telpna, 1 og 3ja ára, 3—4 daga í viku frá kl. 17- 20.30. vegna náms. Erum við Álfa- skeið. Uppl. í síma 52665. Stúlka óskast til að gæta ársgamals drengs frá kl. 3—6 4—5 daga i viku, er i Eyjabakka. Uppl. i síma 76884. Get tekið börn í daggæzlu, hef leyfi. Uppl. í síma 31760. Líkamsrækl Baöstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddin, sími 76540. Höfum opnað að nýju eftir áramótin og að venju bjóðum við upp á sánabað, vatnsnudd, heitan pott með vatnsnuddi, allskyns æfingartæki og auk þess. hina viðurkenndu Coro-sóllampa sem gera þig brúna(an) á aðeins 10 dögum. Þægileg setustofa og gott hvildarher- bergi, einnig kaffi og gos.iCvennatímar mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10- 22, föstudaga og laugardaga kl. 10—15, karlatímar föstud. og laugard. frá kl. 15-20. Þritugur giftur maður óskar eftir að kynnast konu með tilbreytingu í huga. Öll svör verða með- höndluðsem 100% trúnaðarmál. Tilboð með símanúmeri sendist DV merkt „Gagnkvæmur greiði 015 fyrir 16. jan.” Lestu biblíuna! Taktu á móti frelsandi boðskap hennar fyrir sál þina. Það er boðskapur Guðs til þin. Leslu hana undir öllum kringum- stæðum lífsins. Það borgar sig. Bibliu- vinir. Skemmtanir Gleðilegt ár, þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári. Diskótekið Donna, býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti ljósabúnaður ef þess er óskað, munið þorrablótin, árshátiðarnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið, hressir plötusnúðar, sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin og á daginn í síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir: Vinsælasta diskótek landsins gerir þér og þinum ávallt greiða með góðri og skemmtilegri tónlist sem hvarvetna nýtur mikilla vinsælda, sem allir vilja dansa eftir. Skal þvi gefa til kynna þegar diskótekið Rocky er á staðnum að þá er alltaf troðfullt dansgólf. Ágætu viðskiptavinir! Síminn á daginn og á kvöldin er 75448. Einkamál Trérennismíði. Byrjendanámskeið hefjast 14. janúar, aðeins 3 nemendur í hverjum flokki. Pantið í síma 43213, einnig á kvöldin. Spákonur Spái i spil og bolla, tímapantanir í síma 34557 (var áður á Njálsgötu 39b). Tapað -fundið Mánudagskvöldið 11. jan. töpuðust 1200 kr. annaðhvort í Bíóbæ eða á leiðinni vestur í bæ í leið 6. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í sima 83799. Fundarlaun. Loöfóðraður skinnhanski tapaðist í vikunni fyrir jól i eða við Austurver við Háaleitisbr. Skilvis finn- andi hringi í síma 33555. Fundarlaun. Tónlist Brandenburgar konsertar nr. 1, 4, 5 og 6 eftir J.S. Bach verða fluttir næstkomandi sunnudag, 17. janúar kl. 16 í Gamla bíói. Stjórnandi: Gilbert Levine. Meðal einleikara: Manuela Wiesler, Guðný Guðmunds- dóttir og Helga Ingólfsdóttir. Vetrarþjónusta í hálkunni. Einstaklingar og fyrirtæki, keyrum heim salti og sandi i þægilegum umbúðum, dreifum úr ef óskað er á tröppurnar — á gángstíginn — á heimskeyrsluna — bílinn. Sími 18675. Þjónusta Loftpressur og gröfur til leigu. Vanir menn. Uppl. í síma 45810. Blikksmíði. Önnumst alla blikksmiði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlífar og sílsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja G.S. simi 84446. Parket, slíping, lagning. Ennfremur uppsetning léttra veggja, hurðarísetning, (úti og inni), panel- klæðningar og fleira. Trésmiðir, kvöld- sími 74514. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur sprunguþéttingar, þak- og rennuviðgerðir. Setjum í tvöfalt gler. Nýsmíði og múrverk. Vönduð vinna. Verktakar Stefán og Þórður, sími 16649 og 71712. Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og slofnun- um, erum með ný, fullkomin háþrýsti- tæki með góðum sogkrafti, vönduð vinna. Leitið uppl. i síma 77548. interRent car rental Diskótekið Taktur. Sé meiningin sú að halda jólaball, árs- hátíð, þorrablót eða bara venjulegt skemmtikvöld með góðri dansmúsik, þá verður það meiriháttar' stemmning, ef þið veljið símanúmerið 43542 sem er Taktur, með samkvæmis- dansa og gömludansa í sérflokki fyrir eldra fólkið og svo auðvitað allt annað fyrir yngra fólkið og einnig fyrir börnin. .Taktur fyrir alla,sími 43542. Gleðilegt ár, þökkum samstarfið. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferða- diskótekiðer ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeig- andi tækjabúnaður, til að veila 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og liópa er efna til dansskemm tunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur li isa- búnaður og samkvæmisleikjastjórr, það | sern við á, er innifalið. Diskótekið Disa. Heimasími 66755. Framtalsaðstoð Skattframtöl — bókhald. Skattframtöl og skattkærur fyrir einstaklinga. Bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o.fl. Opið virka daga á venju- legum skrifstofutíma. Tímar á kvöldin og helgum eftir samkomulagi. Guð- finnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík, símar 22870 og 36653. Skattskýrslur, bókhald. Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstrarmenn, húsfélög og fyrirtæki, rekstrar- og greiðsluáætlanir. Opið kl. 9—18, símar 82121 og 45103. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G. Þor- valdz, Suðurlandsbraut 12. Önnumst skattframtöl, gerð launamiða, húsbyggingaskýrslur og aðra skýrslugerð til framtals fyrir i einstaklinga og minni rekstraraðila. Viðtalstimi 17—19 alla daga. Helgi Hákon Jónsson viðskiptafræðingur og Hannes Snorri Helgason, Bjargarstig 2, sími 29454. Þarftu fyrirbæn? Áttu við sjúkdóma að stríða? Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífsham- ingju? Þarftu að tala við einhvern? Jesús sagði: Komið til mín allir þér sem erfiði og þunga eru hlaðnir og ég mun veita yður hvíld. Símaþjónustan, sími 21111. Kennsla Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S. 21 715, 23515 Reykjavik: Sketfan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, bests.Jþjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 S 81390 Harmóníkukennsla hefst aftur í januar, fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Uppl. í síma 11087 og hjá félagi harmóniku-unnenda. Karl Adólfsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.