Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1982, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1982, Page 26
26 1 DAGBLAÐIÐ& VISIR. MIÐVIKUDAGUR 13. JANUAR 1982. Verzlun og þjónusta Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu .■-rrv Er allt i óreiðu i heimilinu eða á skrifstofunni? Þá höfum vifl lausn á vandamálum þínum. Skúffur og hillur úr pappa sem má stafla saman eða hverri ofan á aðra. Til í mörgum litum og gerðum. Einnig eru fáanleg ritföng frá EDDING. Útsölustaðir í Reykjavík og nágrenni: Griffill sf., Síðumúla 35, Gráfeldur, Þingholtsstræti, Úlfarsfell, Hagamel, Veda, Hamraborg, Kópavogi, Bóksala Stúdenta v/Hringbraut, Gríma, Garðabæ, Bókav. Olivers Steins, Hafnarfirði, Snerra, Mosfellssveit. Úti á landi: Bókval, Akureyri, Kompan, Akureyri, Bókav. Andrésar Níelssonar, Akranesi, Bókab. Hlöðum, Egilsstöðum, Bókav. Þórarins Stefánss., Húsavík, Bókav. Jónasar Tómass., ísafirði, Bókav. Höskuldar Stefánss., Neskaupstað, Valberg, Ólafsfirði, Bókabúð Keflavíkur, Keflavík, Versl. Á.Á.,-Selfossi, Oddurinn, Vestmannaeyjum. Heildsölubirgðir: Vefarinn hf., Ármúla 21,105 Reykjavík. Sími 84700. Verzlun GANGLERI Uíl i-JT ><.«• 1 Siðara hefti 55. árg. Ganglera er komið út. Grein um trúarleg og heim- spekileg viðhorf Albert Einstein, ásamt 15 öðrum greinum um andleg mál, 96 bls. af vönduðu efni. Nýir áskrifendur fá þetta blað ókeypis. Árgjald kr. 120,- Áskriftarsími 39573. Euroclean háþrýstiþvottatæki. Stærðir 20—175 bar. Þvottaefni fyrir vélar, fiskvinnslu, matvælaiðnað o. fl. Mekor h/f. Auð- brekku 59, sími 45666. ER STiFLAÐ? Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stíflur í frá- rennslispípum, salernum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvirkt ogi sótthreinsandi. Fæst í öllum helstu byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn hf., sérverslun með vörur til pípulagna, Ármúla 21, sími 86455. KREDITKORT Kjötmiðstöðin Laugalæk 2—Sími 86511. Skólar, félagasamtök. Prentum félagsmerki á boli eftir hvaða huginynd sem er. 10 daga af- greiðslufrestur á staðfestingu pöntunar. Ath. 20 litir, fjölbreytt snið, 11 stærðir. Nánari uppl. hjá Verzluninni Elle, Skólavörðustíg 42, simi 91-11506. Vetrarvörur . \: Skíðamarkaðnr Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð.' Eins og áður tökum við í umboðssölui skíði, skíðaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavör-l ur í úrvaíi á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl.10—12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Húsgögn í dag og næstu daga tökum við notuð sófasett og hluta upp i ný sófasett. Ath. okkar sérstaka janúar- tilboð. Einnig erum við með svefnbekki og hvíldarstóla á sérstaklega hagstæðu verði. Sedrus húsgögn, Súðarvogi 32, sími 84047 og 30585. Havana auglýsir: Blómasúlur, margar gerðir, fatahengi, kristalskápar, hornskápar, sófasett og stakir stólar, innskotsborð, smáborð,1 bókastoðir, sófaborð með innlagðri spónaplötu, lampar og lampafætur, kertastjakar og margar aðrar lækifæris- gjafir. Það er ódýrt að verzla í Breiðholt- inu. Havana-kjallarinn, Torfufelli 24, simi 77223. Láttu fara vel um þig. Úrval af húsbóndastólum; Kiwy-stóll- inn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli, Falcon-stóllinn m/skemli. Áklæði í úr- vali, ull-plussdeður. Einnig úrval af sófa- settum, sófaborðum, hornborðum o. fl. Sendum í póstkröfu. G.Á.-húsgögn. Skeifan 8, sími 39595. Antik ____________ míl Antik. Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, Rococo ogklunku. Skápar, borð, stólar, skrifborö, rúm, sessalong, málverk, klukkur og gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun •* í Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum meðáklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Eigum ennfremur ný sófasett á góðu verði. Bólstrunin, Auð- brekku 63, sími 45366, kvöldsími 76999. Hljóðfæri Videó Cable píanó, höfum fengið örfá stykki af þessum sér- stöku hljóðfærum á óbreyttu og mjög hagstæðu verði. Góð greiðslukjör. Áland sf., Áflheimum 6, sími 8 í 665. Tökum 1 umboðssölu: Hljóðfæri, hljómtæki, sjónvörp, sjón- varpsspil, videotæki, videospólur og kvikmyndavélar. Sölulaun aðeins 7%. Mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljóðfæra og hljóðfæramagnara. Sækj- um tækin heim yður að kostnaðarlausu. TÓNHEIMAR, Höfðatúni 10, sími 23822. Heimilisorgel — skemmtitæki — píanó í úrvali. Verðið ótrúlega hag- stætt. Umboðssala á notuðum orgelum. Fullkomið orgelverkstæði á staðnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 — Sími 13003. Hljómtæki Tónheimar. Tökum i umboðssölu, hljóðfæri, hljórn- tæki, videotæki, videospólur, sjónvörp og kvikmyndavélar. Sækjum heim yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—18, alla virka daga og á laugardögum frá kl. 13—16. Tónheimar, Höfðatúni 10, sími 23822. VI 'VaL. HVERFISGATA 49 SÍMI Z96 22 Úrval mynda fyrir VHS kerfi Allt orginal myndir. Leigjum einnig út1' myndsegulbönd. Opið mánudaga— föstudaga frá kl. 14.30—18.30, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 11 —14. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. VIDEOMIÐSTÖÐIN Videomiðstöðin, Laugavegi 27, simi 14415. Orginal VHS og Betamax myndir. Videotæki og sjónvörp. VIDEOKLÚBBURINN Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi, næg bíla- stæði. Opið alla virka daga kl. 14—19, laugardaga 12—16. Videoklúbburinn hf., Borgartúni 33, sími 35450. VIDEO- s HAk KADURINU HHII HAHRABOftaiO -- Höfum VHS myndbönd og original spólur í VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14—18ogsunnudagafrákl. 14—18. IVIIE9-SPOLÍSI HOLTSGÖTU 1 SÍMI 16969 ■ ITT MISTA ÓRVAL LANOSIMS A F ■ STA OO VHS VIOSOSPÓLUM TIL LIIOU. NtlR MSOLIMIN VILKOMNIR. ■KKIRT STOPNQJALD. OPIB FR* KL. 11 *• - ai«* LAUOARD. KL. 10»» - II** SUNNUD. KL. 14** - 1S** kvikmyndamarkadurinn VIDEO • TÆKI • FILMUR Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið ur val — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19,simi 15480. ðtq Videómarkaðurinn Reykjavfk, * Laugavegi 51, sími 11977. Leigjum út myndefni og tæki fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánud.-föstud. og kl. 10—14- laugard. og sunnud. Dýrahald Kettlingar fást og kettlingar óskast Við útvegum kettlingum góð heimili. Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull- ifiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi), italsími 11757. Hjól ÖiÍIMIliLU ...tbe complete ’ 'home eymnasiitm - Heimaþjálfunartækin frá Carnielli til líkamsræktar. Fjölbreytt úrval, m.a. margar gerðir af þrekhjólum, róðrartækjum, leikfimigrindur, æfinga- bekkir, víbrónuddtæki o. fl. Greiðslukjör. Lánum þrekhjól til reynslu. Leigjum einnig þrekhjól. Leigjum myndbönd með leikjum Lokeren, liðs Arnórs Guðjohnsen, bæði fyrir VHS og Betamaxkerfi. Hjólasport, Gnoðarvogi 44, sími 34580. Bílaleiga Býður upp á 5-12 manna bifreiðar, station bifreiðar, jeppa bifreið- ar. ÁG Bílaleigan, Tangarhöfða 8-12. Símar (91) 85504 og (91) 85544 eftir kl. 19 (91) 74265 og (91)76523. b)L»LÍ)L»)í'V Bilaleiga hf. Smiðjuvegi 44 D, simi 75400—78660, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlel, Toyota K- 70, Toyota K-70 station, Toyota Land Cruiser, jeppi, Mazda 323 station. Allir bilarnir árg. ’80, ’81, ’82. Á sama stað eru viðgerðir á Saab bifreiðum og vara- hlutir. Sækjum og sendum. Kvöld- og Ihelgarsími eftir lokun 43631. Bflaþjónusta Sjálfsviðgerðarþjónusta — dráttarbílaþjónusta. Höfum opnað nýja bílaþjónustu að Smiðjuvegi 12. Mjög góð aðstaða. til að þvo og bóna. Einnig er hægt að skilja bílinn eftir hjá okkur. Við önnumst þvottinn og bónið. Góð viðgerðarþjónusta í hlýju og björtu hús- næði. Höfum ennfremur notaða vara- hluti í flestar tegundir bifreiða. Uppl. í síma 78640 og 78540. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga frá kl. 9—18. Sendum um land allt. Dráttarbíll á staðnum, til hvers konar bílaflutninga. Bilapartar, Smiðjuvegi 12, Kóp..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.