Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1982, Page 27
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1982.
27
Verzlun og þjónusta
Sími 27022 Þverholti 11
Berg bílaþjónusta, sími 19620.
Viltu gera við bílinn þinn sjálfur? Hjá
okkur eru sprautuklefar og efni. Einnig
fullkomin viðgerðaraðstaða. Berg, Borg-
artúni 29, sími 19620. Opið virka daga
frá kl. 9—22, laugardaga kl. 9—19 og
sunnudaga kl. 13—19.
Bflaviðgerðir
Bílastilling Birgis, Skeifan 11,
sími 37888. Mótorstillingar. Fullkominn
tölvuútbúnaður. Ljósastillingar. Smærri
viðgerðir. Opiðá.laugardögum.
Vörubflar
Scania 140 75, ek. 250 þús. Nýupptekin
vél og gírkassi. 2 drif. Vel með farinn og
faliegur bill. Selst með eða án yfir-
byggingar.
6 hjóla bílar:
Scania 110 74f.b.,
Scania 56 ’66,
Benz 1619 79
Benz 1513 70,74
Benz 1413 ’67 m.
framdrifi
Volvo F87 78,
VolvoN7 78,
FordC8000’74,
Hino KM 410 79,
10 hjóla bílar:
Volvo F 89 74,
Volvo F 88 77
74,
Scania 140 f.b. 73
Volvo F 10 ’81,
Volvo F 7 ’8l,
Scania 111 framb.
76 og 75,
Scania lOOs 74
72,71,
Benz 2224 og
2226 74,
Volvo N 10 74, MAN 19230 72
’80
VolvoF 12 79,
MAN 26320 73
Scania 805 73 ek. 181 þús. bíll i fyrsta
flokks ásigkomulagi. Til sýnis á staðn
,um.
Gröfur, ýtur, loftpressur, bílkranar og
fleira. Miðstöð vörubíla og vinnuvéla-
viðskipta um land allt. Bíla- og vélasal
an ÁS, Höfðatúni 2, sími 24860.
Til sölu Volvo F 87
1978, bíll í góðu standi. Uppl. í síma
83266.
Scania 111 árg. ’76
til sölu, ekinn 373000 km. Uppl. hjá
auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12.
H—539
Bflar til sölu
Ford Transit árg. ’77,
ekinn 35 þús. km á vél. Sími 77867.
Varahlutir
Þessi lofttjakkur sem
er upp með útblæstri bifreiðar, er sá eini
sem kemur að verulegu gagni ef bíllinn
festist í snjó eða leðju. Hægt er að koma
honum undir bílinn þó hann liggi á sils-
um. Lyftikraftur 2 tonn, lyftihæð 60 sm,
lyftihraði 30—50 sekúndur í hægagangi.
Sendum i póstkröfu um allt land, simi
92-1190 eftir kl. 13alladaga.
ÖS unreoDiD
Ö.S. umboöið.
Sérpanlanir í sérflokki. Lægsla verðið.
Enginn sérpöntunarkostnaður. Nýir
varahlutir og allir aukahlutir i bíla frá
USA, Evrópu og Japan. Notaðar vélar,
bæði bensín og dísil, gírkassar, hásingar
o.fl. Margra ára reynsla tryggir örugg-
ustu þjónustuna og skemmstan biðtima.
Myndalistar fáanlegir, sérstök upplýs-
ingaaðstoð. Greiðslukjör möguleg á
stærri pöntunum. Uppl. og afgreiðsla að
Víkurbakka 14, alla virka daga eftir kl.
20. Sími 73287.
Sérpantamr irá USA. Aukahlutir
varahlulir. Myndalistar yfir alla
aukahluti. Hraðþjónusta á öllum auka
og varahlutum, ef óskað er. Sérpöntum
teppi i alla ameríska bila ’49-’82 og
einnig í marga japanska og evrópska.
Tilsniðið í bilinn. Ótal litir, margar
gerðir. Hvergi lægra verð. Hvergi betri
þjónusla! Sími 10372 kl. 17—20,
Bogahlíð 11 Rvík. Opið virka daga frá
kl. 20, laugardaga frá kl. 1—5..
ðSumeosiD
Ö.S. umboöið.
Varahlutir á lager, t.d. flækjur, felgur á
ameríska, japanska og evrópska bíla.
Soggreinar, blöndungar, knastásar, und-
irlyftur, tímagírar, drifhlutföll, pakkn-
ingarsett, kveikjuhlutir, oliudælur o.fl.
Verð mjög hagstætt. Þekkt gæðamerki.
Uppl. og afgreiðsla að Víkurbakka 14
alla virka daga eftir kl. 20. Sinii 73287.
Höfum fyrírliggjandi
alla hemlavarahluti í amerískar bif-
reiðar. Stilling hf. Skeifan 11, sími
31340.
G&B varahlutir.
Bileigendur alhugið. Getum útvegað
flesta varahluti fyrir ameríska bíla, nýja
eða notaða, boddíhlutir, vélar, sjálf
skiptingar, gírkassar, hásingar o. fl. Allt
á mjög góðu verði. Eigunt einnig felgur
á lager fyrir ameríska, japanska og
evrópska bíla, Appliance, Cragar
Keystone, Western o.fl. Mjög gott
verð. Sendum myndalista út á land
G&B varahlutir, Bogahlið 11, Rvk
Uppl. i sima 81380 allan daginn og
sima 10372 frá kl. 17—20. Opið virka
daga frá kl. 20, laugardaga kl. I—5.
Barnagæzla
Playmobil — Playmobil.
Ekkert nema Playmobil segja krakkarnir
þegar þeir fá að velja sér barnagæzluna.
Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstíg.
Kennsla
Þú
lærír
Ið matíÖi
MÍMI..
10004
Læriö cnsku
eins og hún er töluð i Englandi. Nú á
dögum er öllum nauðsynlegt að skilja
þetta heimsmál. Kvikmyndirnar eru
flestar á ensku, mörg vikublöðin, jafnvel
leiðbeiningar um vörurnar, sem hús-
móðirin notar til heimilisins. Og nú er
þetta auðvelt: við Málaskólann Mími er
fyrsta flokks kennsla. á líma sem öllum
hentar. Innritun í síma 11109 og 10004
kl. 1-5 e.h. Málaskólinn Mímir, Brautar-
holli 4.
Líkamsrækt
„Veriö brún og falleg
fyrir árshátiðina”. Sóldýrkendur, dömur
og herrar. Morgun-, dag- og kvöldtímar.
Losnið við vöðvastreitu og fáið brúnan
lit i BEL-O-SOL sólbekknum. Sól-
baðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími
21116.
Ýmislegt
BARMMERKI
ÞÚ KEMUR MEÐ
HUGMYND, VID OFFSET
LITPRENTUM OG PRESSUM
SNIÐUGT MERKI FYRIR
AÐEINS 3,50 - 4,00 KRÚNUR
BALDVIN HALLDÓRSSON
INNIMARKAÐNUM
SfMI:21212
Barmmerki.
;JHall6 —Halló.
Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálmsdóttur,
Lindargötu 60, opin alla daga og öll
kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið í
síma 28705. Verið velkomin.
Keflavik — nágrenni.
Snyrtivöruverzlun — sólbaðsstofa. Opið
kl. 7.30—23.00 mánud.-föstud.
laugardaga kl. 7.30—19.00. Góð
aðstaða: vatnsnudd-nuddtæki. Mikið úr
val af snyrtivörum og baðvörum. Ath
Verzlunin opin á sama tíma. Sólbaðs-
stofan Sóley, Heiðarbraut 2, Keflavík,
sími 2764.
Tapað -fundið
Takiðeftir.
Kettlingur tapaðist laugardaginn 9. jan.
frá Hallveigarstíg 6a, er hann hvítur
með gula og svarta flekki á baki og
höfði. Verði einhver hans var er hann
vinsamlega beðinn að láta vita t síma
26217.
Ökukennsla
Læriö á Audi ’82.
Nýir nemendur geta byrjað strax og
Igreiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör.
Lærið þar sent reynslan er mest
Ökuskóli Guðjóns 0. Hansson, simar
27716,25796 og 74923.
Þjónusta
Múrverk flisalagnir, steypur.
Tökum að okkur múrverk, flisalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
simi 19672.
Húseigendur — listunncndur.
Sala og uppsetning á islenzku stuðla-
bergi og skrautsteinum, t.d. arinhleðsla,
vegghleðsla, blómaker o.fl. Simar 66474
og 24579.
Skemmtanir
Austfiröingar, Héraðsbúar.
Trió Asterix Egilsstöðum leikur bæði
gömlu og nýju dansana á þorrablótinu,
;árshátíðinni og dansleiknum. Hafiðsam-
.band og kynnið ykkur hagstæð kjör okk-
ar. Símar 97-1465, 1561, 1575. Asterix.
1X2 1X2 1X2
18. leikvika — leikir 9. janúar 1982.
Vinningsröð: 1 1 X — 21 X — 1 1 1— 2 X X
1. vinningur: : 11 réttir - kr. 3.900,00.
3527(3/101+ 24181 35689(4/10) 66763(6/10) 31305(4/10)
7717 24182 37126(2/11.6/101 68109(6/10) 66970(6/10)
177B0 25738(4/10) 40164(4/10) 68186(6/10) 67442(6/10)
18683(2/101+ 27889(4/10) 42758(2/11,6/101 72425(6/10)
21042 29064(4/10) 46421(4/10) 17. vika:
21827 3238244/10) 65602(6/10)+ 9752(1/10)
2. vinningur: 10 réttir - kr. 178.00.
1546 6424 13808 23972 37189 67333 12903(2/10)
1894 6959 14655 23988+ 40904 67334 21886(2/10)
1971 7005 14997 24283 44187 68021 25113(2/10)
2231 7146 15159 25002 45139 68820 25364(2/10)+
3520+ 7327 15361 25953 45349 69717 26058(4/10)
3526+ 7406 15906 26964 45537+ 70342 26693(2/10)
4182 7643 15933+ 27895 46147 70887 32247(2/10)
4296 7829 16163 27896 46571 71581 36060(2/10)+
4297 8064 16230 30148 46992 72044 38760(2/10)+
4656 8126 17478 30547 48269+ 73080+ 38767(2/10)+
4858 8345 19208 31307 48413+ 73164 38774(2/10)+
5390 10140 19431 32345 65627 73189 38755(2/101+
5461 10666 20621 33771 66009 56364 39716(2/10)
5481 10850 20789 35342 66069+ 56425 41483(2/10)
5549 12048+ 20822 35693 66191 + 59274 45920(2/10)
6060 12110 23182+ 36008+ 66192+ 59474 68704(2/10)
6215 13083 23513 36019+ 66385 69678(2/10)
6419 13548 23542 37078 66658 72427(2/10)+
Seðlar frá 17. leikviku:
3890 8035 32453 65851 66467 67491 31340(2/10)
5030 9647 39631 65852 67447 2663412/10)324 55(4/10)
8022 9650 65850 65853 67484 31323(2/10) 67443(2/10)
Kærufrestur er til 1. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur
skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðs-
mönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinnings-
upphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar tij greina.
Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvísa
stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK