Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1982, Síða 34
34
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1982.
Kvikmyndin um hrekkjalómana
Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu
þeirra og vini. Byggð á sögum
Guðrúnar Helgadóttur.
Yfir 20 þús. manns hafa séð
myndina sl. 8 daga.
,, . . . er kjörin fyrir börn og ekki |
siður ákjósanleg fyrir uppal-
endur.”
Ö.Þ. DV.
,, . . . er hin ágætasta skemmtun
fyrir börn og unglinga.”
S.V.Mbl.
,, ... er fyrst og fremst
skemmtileg kvikmynd”.
JSJ Þjóðviljinn.
Tónlist:
Góðir dagar
gleymast ei
íslenzkur texti .
Neil Simon’s
Seems IjkeOu>T>mes
kiLii
Bráöskemmtileg, ný, amerísk kvik-
mynd í litum meo hinni ólýsanlegu
Goldie Hawn í aðalhlutverki á-
samt Chevy Chase, Charles
Grodin, Robert Gulllaume
(Benson úr „Löðri”).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Tom Horn
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, bandarísk kvikmynd
i litum og Cinemascope, byggð á
sönnum atburðum.
Aðalhlutverk:
Steve McQueen
(Þetta var ein hans siðasta kvik-
mynd)
íslcn/kur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl 5,9 og 11.
i ÚTLAGINN
Sýnd kl. 7.
Örfáar sýningar.
Egill Ólafson.
Handrit og stjórn:
Þráinn Bertelsson
Mynd fyrir alla fjubkylduna
Sýnd kl. 5 og 7.
önnur tilraun
(Startiag Over)
Sérlega skemmtileg og vel gert
mynd meö úrvalsleikurum.
Leikstjóri:
Alan Pakula.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
• Simi 31 182
Allir vita að myndin StýAmustrið
var og er mest sótta kvikmynd
sögunnar, en nú segja
gagnrýnendur aö Gagnárás
keisaradæmisins eöa Stjörnustríð
II sé bæði betri og skemmtilegri.
Auk þess er myndin sýnd í 4 rása
Stjörnustríð II
LAUGABÁ8
B I O
Simi 32075
Flótti til sigurs
Ný, mjög spennandi og
skemmtileg bandarísk stórmynd,
um afdrifaríkan knattspyrnuleik á
milli þýzku herraþjóðarinnar og
stríðsfanga. í myndinni koma
fram margir af helztu knatt-
spyrnumönnum í heimi.
Leikstjóri:
i
Hvell-Geiri
(FLASH GORDON)
Flash Gordon er 3. bezt sótta
mynd þessa árs i Bretlandi.
Myndin kostaði hvorki meira né
minna en 25 milljónir dollara í
framleiðslu.Leikstjóri:
Mike Hodges
Aðalhlutverk:
Sam J. Jones,
Max Von Sydow,
Chaim Topol
Sýnd kl. 5, 7.15, og 9.20
Hækkað verð.
Tónlistin er samin og flutt af hinni
frábæru hljómsveit QUEEN.
Sýnd í 4ra rása
qi EPRAD STEREO |D
Handtöku-
sveitin
„Posse"
Æsispennandi amer'isk mynd.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas,
Bruce Dern.
Sýnd kl. 9.
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbiói
DOLBY STEREO ]
með
mm
hátölurum.
Aðalhlutverk:
Mark Hammel,
Carrie Fisher,
og Harrison Ford.
Ein af furðuverum þeim, sem
koma fram í myndinni er hinn
alvitri YODA, en maðurinn að
baki honum er enginn annar en
Frank Oz, einn af höfundum
Prúðu leikaranna, t.d. Svínku.
Sýndkl.5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
ISLENSKA
ÓPERANJ
SÍGAUNA-
BARÓNINN
Gamanópera eftir Jóhann Straus.
í þýðingu Egils Bjarnasonar.
Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs-
dóttir.
Leikmynd: Gunnar Bjarnason.
Búningar: Dóra Einarsdóttir.
Ljós: Kristinn Daníelsson.
Hljómsveitarstjórn: Alexander
Maschat.
3. sýning i kvöld ki. 20 . Uppselt.
4. sýning föstudag 15. jan. kl. 20.
Uppselt.
5. sýning laugardag 16. jan. kl. 20.
Uppselt.
6. sýningsunnudag 17. jan. kl. 20.
Miðasalan er opin daglega
frákl. 16 til 20. Sími 11475.
Lokaö laugardag.
Ósóttar pantanir seldar sama dag
og sýning fer fram.
Styrktarfélagar athugið að for-
sölumiðar giída viku síðar en dag-
stimpiil segir til um. Miöar á áður
fyrirhugaða sýningu miðvikudag
gilda á þriðjudag. Miöum að
sýningu sem vera átti 2. janúar
þarf að skipta.
Alh. Áhorfendasal verður lokað
um leið og sýning hefst.
Ósóttar pantanir óskast
sóttarsem fyrst.
John Huston
Aðalhlutverk:
Sylvesle.r Stallone,
Michael Caine,
Mpx Von Sydow,
Pele,
Bobby Moore,
Ardiles,
John Wark,
o. fl., o. fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miðaverð 30 kr.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
HÚS SKÁLDSINS
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20.
DANSÁ RÓSUM
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
FáaTsýningareftir
GOSI
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
Litla sviðið.
KISULEIKUR
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Símí 1-1200
gÆJARBíéff
■ Sími 50184>
Eftirförin
Hörkuspennandi bandarískur
vestri.
íslcn/kur texti.
Sýnd kl. 9.
OJ<»
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
ELSKAÐU MIG
íkvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
ILLUR FENGUR
fimmtudag kl. 20.30.
ÞJÓÐHÁTÍÐ
laugardag kl. 20.30.
STERKARI EN
SUPERMAN
Sunnudagkl. 15.00.
Miðasala opin alla daga frá kl.
14.00sunnudaga frá kl. 13.00.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími 16444.
jííjjlíu m.
eftir Andrés Indriðason.
13. sýning fimmtudag kl. 20.30,
14. sýningsunnudag kl. 15.00.
ATH. Miðapantanir á hvaöá
tíma sólarhrings sem er.
Sími 41985.
OFVITINN
ikvöldkl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
ROMMÍ
fimmtudag kl. 20.30. Uppselt.
Fáarsýningar eftir.
j UNDIR
| ÁLMINUM
) fösludagkl. 20.30.
JÓI
laugardag kl. 20.30.
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
Miðasalaí Iðnókl. 14-20.30
Sími 16620.
•GNBOGII
19 OOO
Jólamyndir 1981
Eilífðar-
fanginn
Sprenghlægileg ný ensk gaman-
mynd I litum, um furöulega fugla í
furðulegu fangelsi, með
Ronnie Barker,
Richard Beckinsale,
Fulton MacKay.
Leikstjóri: Dick Clement.
íslenzkur texti.
Sýndkl.3,5,7,
9og 11.
Örtröð á
hringveginum
Eidfjörug og skemmtileg, ný ensk-
bandarísk litmynd um óvenjulegar
mótmælaaðgerðir, mcð hópi úr-
valsleikara, m.a. Beau Bridges,
William Devane, Beverly Dangelo,
Jessica Tandy o.m.fl.
Leikstjóri: John Schelsinger.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Hækkað verð.
--aalur v----
Billy Jack
í eldlínunni
Afar spennandi bandarísk litmynd
um kappann Billy Jack og baráttu
hans fyrir réttlæti, með
Tom Laughlin.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10
9.10 og 11.10
---------aalur D-------------
Úlfaldasveitin
Hin frábæra fjölskyldumynd, gerð
af Joe Camp (höfund Benji). —
Grín fyrir alla, unga sem gamla.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.15,5.30,
°g 9.15.
Þrívíddarmyndin
í opna skjöldu
(Comia al va)
Ný, amerísk-ítölsk kúrekamynd,
sýnd með nýrri þrívíddartækni.
Þrívíddin gerir það mögulegt að þú
ert með i atburöarásinni. Þrívidd-
armynd þessi er sýnd við metað-
sókn um gjörvöll Bandaríkin.
Leikstjóri:
Fernando Baldi.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan I6ára.
Hækkað verð.
Utvarp
1 veir af flytjendum i þættinum Ljóðmál, enskukennslunni, sem hefst i kvöld.
UÓÐMÁL—s jónvarp kl. 18,55:
Þjóðlagasöngvarar
kenna ensku
Nýr kennsluflokkur í ensku hefur
göngu sína í kvöld að loknum Bleika
pardusnum og Furðuveröld skordýr-
anna. Er hann þannig byggður upp að
söngvarar og ieikarar flytja ýmis gömul
þjóðlög. Þeir eru klæddir í búninga
sem tjá aldaranda fyrri tíma.
Hver þáttur er fimmtán mínútur að
lengd. Kynnirinn, Derek Griffith, út-
skýrir á ýmsan hátt texta laganna, en
allt fer fram á ensku. Á fólk sem lært
hefur ensku í tvö, þrjú ár að geta skilið
efnið.
En hér hefur sú leið verið valin að
setja íslenzkan texta á myndina, að
minnsta kosti að nokkru leyti.
í kvöld verður flutt irskt lag: I know
where I’m going.
ihh
Útvarp Sjónvarp
Miðvikudagur
13. janúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tiikynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudagss.vrpa
— Asta Ragnheiður Jóhannesdótt-
ir.
ciarmi”. c. Resitatív og aria
(rondó), „Venga la morte” —
„Non temer, amato bene” (K490).
d. Sii fónía ■ C-diir nr. 36, „Linz-
sinlónian”, (K425). Mozarthljóm-
sveitin í Salzburg ieikur. Einsöngv-
ari: Barbara Hendricks. Stjórn-
andi: Ralf Wikerl. (Hljóðritun frá
tónlistarhátíðinni í Salzburg í
fyrra).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
14. janúar
15.10 „Elisa” eftir Claire Etcherelli.
Sigurlaug Sigurðardóttir les þýð-
ingu sína(ll).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
frcgnir.
16.20 Útvarpssaga hnrnttnnu:
„Hann María og pabhi” eftir'
Magneu frá Klcifum. Heiödís
Norðfjörð les (6).
16.40 Litli barnatiminn. Gréta
Ólafsdóttir stjómar barnatima frá
Akureyri.
17.00 islensk tónlist. a. Þrjú íslensk
þjóðlög í útsetningu Hafliða Hall-
grímssonar. Hafliði Hallgrímsson
og Halldór Haraldsson leika á selló
og pianó. b. „Kveðið í bjargi” eft-
ir Jón Nordal. Kór Menntaskól-
ans við Hamrahlið syngur; Þor-
gerður Ingólfsdóttir stj.
17.15 Djassþáttur i umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vetfvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson. Sam-
starfsmaður: Arnþrúður Karls-
dóttir.
20.00 Gömul tónlist. Rikharður
örn Pálsson kynnir.
20.40 Bolla, bolla. Sólveig Halldórs-
dóttir og Eðvarð Ingólfsson
stjórna þætti með léttblönduðu
efni fyrir ungt fólk.
21.00 Landsleikur í handknattleik:
ísland — Ólympíumeistarar Aust-
ur-Þýskalands. Hennann
Gunnarsson lýsir siðari hálfleik i
Laugardalshöll.
21.45 Útvarpssagan: „Op bjöllunn-
ar” eftir Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les (22).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins./ .
22.35 „Hver dagur nýr”. Auðunn
Bragi Sveinsson les úr sálmaþýð-
ingum sínum.
22.45 Fundinn Noregur. Karl
Guðmundsson les erindi eftir Her-
mann Páisson.
23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist eflir
Mozart. a. Divertimento í Es-dúr
(K113). b. Resitativ og ífria,
„Basta vincesti” — ,,Ah, non las-
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiöar Jónsson. Samstarfsmaður:
Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorð: Eggert G.
Þorsteinsson talar. Forustugr.
dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skógarævintýri” eftir Jennu og
Hreiðar. Þórunn Hjartardóttir les
(3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
larikar.
Miðvikudagur
13. janúar
I8.(X) Barbapabbi. Endursýndur
þáttur.
18.05 Bleiki pardusinn. Sjötti þátt-
ur. Bandariskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.30 Furðuveröld. Nýr flokkur.
Fyrsti þáttur. Hættuleg dýr og
heillandi. Breskur myndaflokkur í
fimm þáttum um nokkur náttúru-
fyrirbæri- og dýralif. í þessum
fyrsta þætti er fjallað um skordýr.
Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars
son.
18.55 Ljóðmál. Ens.kukennsla fyrir
unglinga, þar sem tekið er fyrir eitt
lag í hverjum þætti, farið í textann
og atriðin sviðsett. Tónlistina
ITytja nokkrir tónlisiarmenn í
hljómsveit, scm þeir nefna „Duty
Free”. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
19.10 Hlé.
19.45 Frétlaágrip á láknmáli.
20.00 Fréltir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Nýjasta tækni og visindi. Um-
sjónarmaður: Sigurður H. Richter.
21.00 Dallas. Tuttugasti og niundi
þáttur og sá síðasti. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
21.50 íþróttir. Umsjón: Bjarni
Felixson.
22.30 Dagskrárlok.
7