Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1982.
23
Utvarp Útvarp
Laugardagur
16. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttii'. Dagskrá. Morgunorð.
Arnmundur Jónasson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 „Frænka Frankensteins” eftir
Allan Rune Petterson. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri:
Gísli Alfreðsson. 3. þáttur: „Sigur
að lokum, — og þó”. Leikendur:
Gísli Alfreðsson, Þóra Friðriks-
dóttir, Bessi Bjarnason, Gunnar
Eyjólfsson, Steindór Hjörleifsson,
Ánri Tryggvason, Jón Sigurbjörns-
son, Edda Þórarinsdóttir, Baldvin
Halldórsson, Flosi Olafsson,
Valdemar Helgason, Anna Vigdís
Gisladóttir og Klemenz Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson.
15.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Bókahornið. Umsjón: Sigrið-
ur Eyþórsdóttir. Spjallað við
Brynju Benediktsdóttur um leik-
gerð hennar að „Gosa” og flutt
stutt atriði úr sýningu Þjóðleik-
hússins á verkinu. Einnig les Afn-
hildur Jónsdóttir fyrir barnabörnin
úr ævintýrinu um „Gosa” eftir
Collodi.
17.00 Síðdegistónleikar. a. Sónata i
f-moll op. 34 fyrir tvö píanó eftir
Johannes Brahms. Gísli Magnús-
son og Halldór Haraldsson leika.
b. Tvö sönglög eftir Chopin og
„Sígaunaljóð” op. 55 eftir
Dvorák. Anna Júlíana Sveinsdóttir
syngur; Marina Horak Ieikur á
píanó.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Hrif”. Arnar Jónsson leik-
ari les úr ljóðabókinni „Björtmey
og hrein”, æskuljóðum Baldurs
Pálmasonar.
19.45 „Tveir vinir”, smásaga eftir
Guy de Maupassant. Gissur Ó.
Erlingsson les þýðingu sína.
20.00 „Fuglasalinn”, óperetta eftir
Carl Zeller. Heinz Hoppe, Sonja
Knittel, Heinz Maria Lins, Ferry
Grumber o.fl. syngja atriði úr
óperettunni með kór og hljómsveit
undir stjórn Carls Michalskis.
20.30 „Læknisráð”, smásaga eftir
Charles de Bernard í þýðingu Ást-
hildar Egilson. Viðar Eggertsson
leikari les.
21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal
kynnir tónlist stóru danshljóm-
sveitanna (The Big Bands) á árun-
um 1936—1945. Tólfti þáttur:
Ýmsar hljómsveitir.
22.00 Glen Campell, Linda Ron-
stadt, Charlie Rich o.fl. syngja.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Vetrarferð um Lappland”
eftir Olive Murray Chapman.
Kjartan Ragnars les þýðingu sína
(14).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
17. janúar
8.00 Morgunandakt. Séra Sigurð-
ur Guðmundsson, vígslubiskup á
Grenjaðarstað, flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl.útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Alfons
Bauer og blásarasveit hans leika
nokkur lög.
9.00 „Missa solemnis” eftir Franz
Liszt. Flytjendur: Edith Kertesz
sópran, Maria Brand mezzósópr-
an, Josef Protschka tenór, Ralf
Lukas bassi, kórar Kirkjutónlistar-
skólans og Borgarkirkjunnar í
Bayreuth og Sinfóníuhljómsveitin í
Bamberg undir stjórn Viktors Luk-
as. (Hljóðritun frá útvarpinu i
Bayern).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
A sunnudagsmorgun kl. 10.25
flytur Hugrún skðldkona erindi.
10.25 írland i hnotskurn. Hugrún
skáldkona flytur erindi.
11.00 Messa í Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Árni Pálsson. Organ-
leikari: Guðmundur Gilsson. Há-
degistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Ævintýri úr óperettuheimin-
um. Sannsögulegar fyrirmyndir að
aðalhlutverkum i óperettum. 12.
þáttur: Boccaccio, skáldið lífs-
glaða. Þýðandi og þulur: Guð-
mundur Gilsson.
14.00 Dagskrárstjóri í klukkustund.
1 Hrafn Hallgrímsson arkitekt ræð-
ur dagskránni.
15.00 Regnboginn. Örn Petersen
kynnir ný dægurlög af vinsælda-
listum frá ýmsum löndum.
15.35 Kaffitíminn. „The Cambridge
Burskers” leika nokkur lög.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Gnostísku guðspjöllin. Séra
Rögnvaldur Finnbogason flytur
þriðja og síðasta sunnudagserindi
sitt. Krossinn í kenningum Gnosta.
A sunnudag kl. 17.00 holdur Gud-
mundur Emilsson ófram að resða
við Atla Heimi Svsinsson tónskðld
og kynna verk hans.
17.00 Tónskáldakynning: Atli
Heimir Sveinsson. Guðmundur
Emilsson ræðir við Atla Heimi
Sveinsson og kynnir verk hans.
Þriðji þáttur af fjórum. í þættin-
um er einkum fjallað um kirkju-
tónlist eftir Atla.
18.00 Tónleikar. Jóhann Konráðs-
^ son og Kristinn Þorsteinsson
syngja; Guðrún Kristinsdóttir leik-
ur á píanó / Þorvaldur Halldórs-
son, Helena Eyjólfsdóttir og Vil-
hjálmur Vilhjálmsson syngja með
híjómsveit Ingimars Eydal.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Skapandi samfélag. Þáttur á
sunnudagskvöldi. Umsjónarmenn:
Önundur Björnsson og Gunnar
Kristjánsson.
20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir:
Sigurður Alfonsson.
20.30 Áttundi áratugurinn: Viðhorf,
atburðir og afieiðingar. Sjötti þátt-
ur Guðmundar Árna Stefánssonar.
20.55 Clemencic-tríóið leikur
smálög frá endurreisnartímanum
og tónlist eftir Girolamo F'resco-
baldi (Hljóðritun frá tónlistarhá-
tíðinni í Schwetzingen í maí í
fyrra).
21.35 Áð tafli. Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt af inn-
lendum vettvangi.
22.00 Leikbræður syngja.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Vetrarferð um Lappland”
eftir Olive Murray Chapman.
Kjartan Ragnars les þýðingu sína
(15).
„Undir svofnbin" hoMr tónlistar-
þðttur Jóns Björgvbissonar kl.
23.00 ð sunnudagskvökhmt.
23.00 Undir svefninn. Jón Björg-
vinsson velur rólega tónlist og
spjallar við hlustendur í helgarlok.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
18. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Davíð Baldursson á Eskifirði
flytur (a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn:
Valdimar Örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson
píanóleikari.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn:
Einar Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorð: Halla Jönsdóttir
talar. 8.15 Veðurfregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Valdfs Óskarsdóttir byrjar ð sögu
sinni „Búðlfamir flytja" ð
mðnudagsmorgun kl. 9.05.
vBúálfarnir flytja” eftir Valdísi
Oskarsdóttur. Höfundur byrjar
lesturinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar-
maður: Óttar Geirsson. Fjallað
verður um túnrækt.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vínarvalsar. Hljómsveit Ríkis-
óperunnar í Vínarborg leikur valsa
eftir Johann og Josef Strauss; Leo
Gruber stj.
11.00 Forustugreinar landsmála-
blaða (útdr.).
11.30 Létt tónlist. Dan Fogelberg,
Tim Weisberg, Ringo Starr,
George Harrison o.fl. leika og
syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa. —
Ólafur Þórðarson.
15.10 „Elísa” eftir Claire Etcherelli.
Sigurlaug Sigurðardóttir les
þýðingu sína (14).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Hanna María og pabbi” eftir
Magneu frá Kieifum. Heiðdís
Norðfjörð les (7).
16.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi:
Finnborg Scheving. Nokkrir
! krakkar úr Kópaseli koma í heim-
sókn ásamt fóstrunum Þórdísi
Einarsdóttur og Auði Hauks-
dóttur, einnig verður gítarinn
Gústi með í ferðinni, sungið, sagð-
ar sögur og ráðnar gátur.
47.00 Síðdegistónleikar. Aeolian-
kvartettinn leikur Strengjakvartett
; op. 77 nr. 2 eftir Joseph Haydn /
Henryk Szeryng og Artur Rubin-
; stein leika Fiðlusónötu nr. 9 í A-
dúr op. 47, „Kreutzersónötuna”,
j eftir Ludwig van Beethoven.
118.00 Tónleikar. Tilkynningar.
|18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Fréttir. Tilkynningar.
;19.35 Daglegt mál. Erlendur Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Marias
Þ. Guðmundsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
(20.40 Krukkað i kerfið. Þórður
Ingvi Guðmundsson og Lúðvik
Geirsson stjórna fræðslu- og
umræðuþætti fyrir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um
giálefni launafólks. Umsjón:
| Kristín H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aðalsteinsson.
(21.30 Utvarpssagan: „Óp bjöllunn-
ar” eftir Thor Vilhjálmsson. Höf-
i undurles(23).
22.00 Arnt Haugen leikur á
harmóníku.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs. Gunnar Stefánsson
ræðir við íslensku fulltrúanna í
dómnefndinni, þá Hjört Pálsson
og Njörð P. Njarðvík.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands. í Háskólabíói 14.
þ.m.; — síðari hluti. Stjórnandi:
I Gilbert Levine. Sinfónia nr. 9 í C-
dúr eftir Franz Schubert. —
Kynnir: Jón Múli Árnason.
Þriðjudagur
19. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn:
Einar Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál:
Endurt. þáttur Erlendar Jónssonar
frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorð: Helgi Hólm
talar. Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Búálfarnir flytja” eftir Valdísi
Óskarsdóttur. Höfundur les (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og kór-
arsyngja.
11.00 „Man ég það sem löngu leið”.
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn. Tvær frásagnir af Sigfúsi
Sigfússyni þjóðsagnasafnara eftir
þá Ríkitarð Jónsson og Guðmund
G. Hagalín. Steindór Hjörleifsson
leikari les.
11.30 Létt tónlist. Bob Dylan, Katla
María og Örvar Kristjánsson og fé-
lagar leikaog syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa —
Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
15.10 „Elísa” eftir Claire Etcherelli.
Sigurlaug Sigurðardóttir les þýð-
ingu sína (15).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Hanna María og pabbi” eftir
Magneu frá Kleifum. Heiðdís
Norðfjörð les (8).
17.40 Tónhornið. Stjórnandi: lnga
Huld Markan.
17.00 Sídegistónieikar. Osian Ellis
og Sinfóníúhljómsveit Lundúna
leika Hörpukonsert op. 74 eftir
Reinhold Gliere; Richard Bonynge
stj. / Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur Sinfóníu nr. 1 op. 10 eftir
Dmitri Sjostakovitsj; Jean Martin-
on stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson. Sam-
starfsmaður: Arnþrúður Karls-
dóttir.
20.00 Lag og ljóð. Þáttur um vísna-
tónlist í umsjá Gísla Helgasonar og
Ólafar Sverrisdóttur.
20.40 Dulskyggna konan. Frásögn
Herdísar Andrésdóttur úr Rauð-
skinnu séra Jóns Thorarensen.
Helga Þ. Stepehsen les.
21.00 Einsöngur í útvarpssal: Jó-
hanna G. Möller syngur lög eftir
; Max Reger, Franz Schubert, Jo-
j hannes Brahms og Hugo Wolf.
j Krystyna Cortes leikur á píanó.
21.30 Utvarpssagan: „Óp bjöllunn-
ar” eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (24).
122.00 Béla Sanders og hljómsveit
leika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Að vestan. Finnbogi Her-
mannsson sér um þáttinn, sem er
helgaður 75 ára afmæli Héraðs-
skólans að Núpi í Dýrafirði. Rætt
er við Valdimar Kristinsson bónda
að Núpi, og Ingólf Björnsson sett-
j an skólastjóra.
23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar-
insson velur og kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
20. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður:
Einar Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorð: Stefanía Péturs-
dóttir talar. Forustugr. dagbl.
(útdr.). 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr.frh.).
9.00 Fréttir. \
9.05 Morgunstund barnanna:
„Búálfarnir flytja” eftir Valdísi
Óskarsdóttur. Höfundur les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Miövikudagsmorgun kl. 10.30
tokur Ingólfur Amarson til
umræðu fiskvorðs- og kjaramál
sjómanna cn undanfarið hafa
dcilur um þau lamað fiskiflotann.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Ingólfur Arnarson. Rætt
er um fiskverðs- og kjaramál
sjómanna.
10.45 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 islenskt mál. (Endurtekinn
þáttur Ásgeirs Blöndal Magnús-
sonar frá laugardeginum).
11.20 Morguntónleikar: Dönsk
tónlist. Willy Hartmann, kór og
hljómsveit Konunglega leikhússins
í Kaupmannahöfn flytja atriði úr
söngleiknum „Einu sinni var” eftir
Lange-Múller; Johan Hye-
Knudsen stj. / Sinfóníuhljómsveit
danska útvarpsins leikur
„Helios”. forleik op. 17 eftir Carl
Nielsen; Herbert Blomstedt stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa.
— Ásta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir.
15.10 „Elísa” eftir Claire Etcherelli.
Sigurlaug Sigurðardóttir les
þýðingu sina (16).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Hanna María og pabbi” eftir
Magneu frá Kleifum. Heiðdís
Norðfjörð lýkur lestri sögunnar
(9).
16.40 Litli barnatíminn. Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barnatíma á
Akureyri.
17.00 íslensk tónlist. Sinfóuíuhljóm-
sveit íslands leikur Tilbrigði op. 8
eftir Jón Leifs um stef eftir Beet-
hoven; Páii P. Pálsson stj.
17.15 Djassþáttur. Umsjónarmaðúr:
Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
20.40 Bolla, bolla. Sólveig Halldórs-
dóttir og Eðvarð Ingólfsson