Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1982, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1982, Qupperneq 8
24 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1982. Útvarp Útvarp stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Gestir í útvarpssal. Douglas Cummings og Philip Jenkins leika Sellósónötu eftir Claude_ Debussy. 21.30 Útvarpssagan: ,,Óp bjöll- unnar’’ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (25). 22.00 ,,The Shadows” leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir.Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþröttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar: ,,Nótt skálds- ins” eftir Ingvar Lidholm við t< xta eftir Carl Jonas Love Alm- quist. Iwa Sörenson sópran og Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins flytja undir stjórn Her- berts Blomstedts. (Hljóðritun frá samnorrænum hljómleikum í Berwald-höllinni í Stokkhólmi 23. október s.L). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 21. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Eggert G. Þor- steinsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,Búáflarnir flytja” eftir Valdisi Óskarsdóttur. Höfundur les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. II.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. 1I.I5 Létt tónlist. Ýmsir listamenn syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægur- tónlist. 15.10 „Elísa” eftir Claire Etcherelli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýð- ingu sína (17). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar. Orford- kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 13 eftir Felix Mendelssohn / Rudolf Werthen, Atar Arad, Mar- cel Lequeux og Claude Coppens leika , lanókvartett nr. 4 í Es-dúr op. 16v...ii Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. Þórhallur Birgisson stundar nú tónlistarnám í Now York. Vifl hoyrum hann loika á fimmtudags- kvöld kl. 20.05. 20.05 F'iðlukonsert í D-dúr eftir Igor Stravinský. Þórhallur Birgisson leikur með Sinfóníuhljómsveit Manhattan-tónlistarskólans í New York; George Manahan stj. (Hljóðritað á tónleikum 4. des. s.l.). 20.30 Þrír eiginmenn. Leikrit eftir L. du Garde Peach. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Helga Bachmann, Valur Gíslason, Þorsteinn O. Stephensen og Indriði Waage. (Áður flutt 1960). 22.00 „The Family Four” syngja nokkur lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Án ábyrgðar. Þáttur Valdísar Óskarsdóttur og Auðar Haralds. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 22. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Dagiegt mál .: Endurt. þátttur Erlendar Jóns- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagská. Morgunorð: Katrin Árnadóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Óskarsdóttir. Höfundur les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Að fortíð skal hyggja” Umsjónarmaður: Gunnar Valdi- marsson. Lesinn verður kafli úr „Heimsljósi” eftir Halldór nr. 3 eftir Joseph Haydn / Pinchas og Eugenia Zukerman leika ásamt Michael Tree Serenöðu i D-dúr op. 25 fyrir flautu, fiðlu og víólu eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 f Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Þorravaka a. Kórsöngur: Kirkjukór Akraness syngur íslensk lög. Haukur Guðlaugsson stj. b. „Þið munið hann Jörund” Guðbrandur Magnússon á Siglu- firði segir frá víkingnum, sem Kekkonen forseti Finna var orðinn eins og þjóðartákn, enda hafði hann gegnt embætti fá 1956. Síðasta haust, þá nýkominn frá íslandi, hrakaði heílsu hans og varð hann að segja af sér. Nú velja Finnar eftirmann hans. DAGSKRÁRSTJÓRI í KLUKKUSTUND - Hraf n Hallgrímsson arkitekt—útvarp sunnudag kl. 14,00: Þegar Tumakukka tók upp á að sukka Hrafn Hallgrímsson arkitekt verður dagskrárstjóri í klukkustund á sunnudaginn. Hann lætur flytja efni tengt Finnlandi. „Það eru góðar og gildar ástæður fyrir því,” sagði hann við DV. ,,l fyrsta lagi bjó ég þar i 19 ár, í öðru lagi verða forsetakosningar þar þennan dag og i þriðja lagi erum við fjölskyldan að fara þangað með konunni mjnni.” Kona Hrafns er Sigurlaug Jóhannesdóttir vefari. Henni hefur verið boðin vinnuað- staða á Sveaborg, norrænu listamið- stöðinni við Helsinki. ,,Ég vissi ekkert annað um Finnland en að þetta var 1000 vatna landið þegar ég kom þangað fyrst,” segir Hrafn. ,,Og lítið vita víst Finnar um innihaldið í íslenzkri þjóðarsál.” Hrafn ætlar að hefja þáttinn á spjalli um finnsku forseta- kosningarnar og Ijúka honum á Finlandiu eftir Sibelius. Þá mun hann drepa á skáldaflakk milli Iandanna. Þannig hafa allmörg finnsk Ijóðskáld komið til íslands og ort um þaðsem þau hal'askynjað hér. Til Finnlands hafa svo farið ýmis islenzk skáld. Skal þar fyrst frægan telja Þórberg Þórðarson, sem var þar 1934 og ritar um það kaflann „Tummakukku” í Eddu sína. Svanhildur Jóhannesdóttir leikkona mun lesa kafla úr þessari frásögn. Þórbergur kemst á flugstig andagiftar þegar hann veltir fyrir sér hvað þetta hljómfagra orð, Tummakukka, muni þýða. Kemst hann að þeirri niðurstöðu að liklega tákni það undurfagra konu. Ævisaga hennar muni vera raunaleg og hún dreginn á tálar af Kristófer nokkrum. Um það yrkir Þórbergur visur eins og þessa: Hún trausta Tummakukka hún tók upp á þeim fjanda að sukka, en lægst komst hennar lukka, er lagðist hún með Kristófer. En ekki vita menn frekari deili á Kristófer þessum, enda kom á daginn að merking orðsins var öll önnur en Þórbergur hugði. -ihh. Þjóflioikhúsinu. Á föstudags- morgun kl. 11.00 los Jóhann Sigurðsson úr snilldarvorki Hall- dórs Laxnoss. Laxness. Jóhann Sigurðsson leik- ari les. 11.30 Morgunlónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Bergen leikur „Suite Anciennen” op. 31 eftir Johan Halvorsen; Karsten Andersen stj. 12.11 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Elísa” eftir Claire Elcherelli Sigurlaug Sigurðardóttir les þýð- ingu sína(18) 15.490 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á framandi slóðum Oddný Thorsteinsson segir frá lndónesíiu og kynnir þarlenda tónlist. Fyrri þáttur. 16.50 Leitað svara Hrafn Pálsson félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlustenda. 17.00 Siðdegistónleikar Piero Tosi og Einleikarasveitin í Feneyjum leika Fiðlukonsertt í D-dúr eftir Antonio Vivaldi / Köcker-kvartett- inn leikur Strengjakvartett op. 20 ríkti á Islandi sumartíma árið 1809, og styðst í frásögn sinni við greinar í „öldinni, sem leið”, danska blaðinu Politiken og dag- blaðinu Tímanum. c. „Það hið blíða blanda slríðu” Dr. Kristján Eldjárn les kvæði eftir Sveinbjörn Egilsson. d. Að eiga inni hjá al- mættinu Torfi Jónsson les hugleið- ingu eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum. e. Kvæðalög Bræðurnir Ragnar og Grímur Lárussynir frá Grímstungu kveða vísnaflokkinn „Heim” eftir Gisla Ólafsson frá Eiríksstöðum, svo og lausavisur eftir hann. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Velrarferð um Lappland” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars les þýðingu sina (15) 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 23. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Arnmundur Jónasson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.). 11..20 Barnaleikrit: „Ljóti andar- unginn”, gert eftir sögu H.C. Andersen Þýðandi: Ólafía Hall- grímsson. Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson og er hann einnig sögu- maður. Leikendur: Sigriður Haga- lín, Helga Valtýsdóttir, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Áróra Halldórsdótt- ir, Helga Bachmann, Guðmundur Pálsson, Valgerður Dan, Laufey Eiríksdóttir, Halldór Gíslason, Helgi Skúlason og Jónína Ólafs- dóttir. (Áður flutt 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna Umsjón: Ása Helga Ragnars- dóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar Hátíðar- hljómsveitin í Luzern leikur „Chaconnu” í g-moll eftir Henry Purcell, Konsert fyrir tvær fiðiur og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi og Sónötu i D-dúr fyrir strengja- sveit Giacomo Rossini. Einleikar- ar: Paul Ezergailis og Roger Pyne. Rudolf Baumgartner stj. (Hljóð- ritun frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen vorið 1981) / José Carreras syngur lög eftir Massenet, Fauré og Tosti; Eduardo Möller leikur á píanó. (Hljóðritun frá tón- listarhátiðinni í Salzburg í fyrra- vor). 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Skúldakynning holdur áfram á laugardagskvöld kl. 19.35 og or nú röðin komin að Dogi Sigurðarsyni. 198.35 Skáldakynning: Dagur Sigurðarson Umsjón: Örn Ólafs- son. 20.05 „Sígaunabaróninn” eftir Johann Strauss Erzebeth Hazy, Lotte Schöttdle, Rudold Shock o.fl. syngja lög úr óperunni með kór og hljómsveit Þýsku óper- unnar í Berlín; Robert Stolz stj. 20.30 „Ríkiserfðir Hannover-ættar- innar á Englandi 1714” eftir Lord Acton Haraldur Jóhannesson hag- fræðingur les þýðingu sína. 21.15 Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir arftaka stóru danshljóm- sveitanna, 1945—1960. Frank Sinatra, Tony Martin, Andy Willi- ams o.fl. 22.00 Hljómsveitin „Queen” syngur og leikur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars lýkur lestri þýðingar sinnar (17). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.