Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Side 6
6
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982.
Popp — Popp — Popp — Popp — Popp —I Popp — Popp -Popp — Popp — Popp — Poppj
Ursl'rt vinsæklakosninga
NewMuskalExpœss og
Record Minvr
Hverer
bezturog
hverer
verstur?
Um áramót er það gjarnan við-
tekin venja að snúa augunum í hálf-
hring og rýna aftur á bak enda oft
erfitt að sjá nokkuð fram á við.
Þennan sið hafa brezk poppblöð á-
samt fleirum tekið upp og efna i þvi
skyni til vinsældukosninga meðal
lesenda sinna. IJrsiitum slikra
kosninga er jafnan beðið með
inokkurri forvitni og þar af leiðandi
er upplagt að leggja poppsíðuna í dag
undir úrslit úr tveimur slíkum
könnunum, sem brezku poppblöðin
New Musical Express og Record
Mirror efndu til, að sjálfsögðu sitt í
hvoru lagi. Fara merkilegustu úrslitin
hér á eflir.
Bezta hljómsveitin:
NME:
1. TheJam
2. Echo & The Bunnymen
3. Human League
4. TheFall
5. U2
RM:
1. Human League
2. TheJam
3. Japan
4. Ultravox
5. Police
Bjartasta vonin:
NME:
1. Altered Images
2. SoftCell
3. Fun Boy 3
4. Depeche Mode
5. Pigbag
RM:
1. Altered Images
2. SoftCell
3. Human League
4. DepecheMode
5. Duran Duram
Söngvari:
NME:
1. David Bowie
2. Paul Weller
3. Ian McCulloch
4. Elvis Costello
5. PhilOakey
RM:
I. David Bowie
2. Cliff Richard
3. GaryNuman
4. PhiIOakey
5. Paul Weller
Söngkona:
NME:
1. Siouxsie Sioux
2. ClareGrogan
3. Kim Wilde
The Jam — bezta og nmstbezta hljómsvaltin.
4. Toyah
5. Chrissie Hynde
RM:
1. Toyah
2. Kate Bush
3. KimWilde
4. SheenaEaston
5. Siouxsie Sioux
Toyah WUIcox — fremsta aöng-
konan aö matí lesenda Record
Mirror.er sú fjórða hjá NME.
AHered Images — bjartasta vonln
hjá báöum blöðum. Myndin er af
Clare Grogan, söngkonu hljóm-
svertarinnar, en meðlimir hennar
koma frá Glasgow í Skotíandi.
David Bowie — ótrúlega
þaulsætinn á vinsœldarlistunum.
Litlar plötur:
NME:
1. Ghost Town: Specials
2. Ceremony: New Order
3. Absolute Beginners:
The Jam.
4. Tainted Love: Soft Cell
5. Love Action: Human
League
RM:
1. Vienna: Ultravox
2. Under Pressure:
Queen/David Bowie
3. Tainted Love: Soft Cell
4. Don’T You Want Me:
Human League
5. Thunder In The Moun-
tains: Toyah
Stórar plötur:
NME:
1. Heaven Up Hero: Echo
& The Bunnymen
2. Still: Joy Divison
3. Dare: Human League
4. October: U2
5. Juju: Siouxsie&The
Banshees
6. La Folie: Stranglers
7. Wha’ppen: The Beat
8. Trust: EIvis Costello
9. Playing With a different
Sex: Au Pairs
10. Penthouse & Pavement:
Heaven 17
RM:
1. Dare: Human League
2. Queen Greatest Hits:
Queen
3. Duran Duran
4. Anthem: Toyah
Human Loague — bazta hljómsveitín hjá Rocord Mirror, en i 3. sætí hjá
NME. Eiga einnig afkvæmi á listum yfir beztu plötur ársins.
Michael Foot — sá bezt kleeddi.
5. Dance: Gary Numan
6. Architecture & Morality:
OMD
7. Rage In Eden: Ultravox
8. Ghost In The Machine:
Police
9. Tin Drum: Japan
10. PretendersII
Mestu vonbrigöi ársin:
RM:
1. Velgengni Human League
2. Police (????)
3. RecordMirror
4. Videóspóla með Queen og
Bowie.
5. Litla platan með Bowie og
Queen.
Bezt klædd(ur):
1. Michael Foot
2. Paul Weller
3. David Sylvian
4. AdamAnt
5. David Bowie
10. Díana prinsessa
„Creep Of The Year":
1. AdamAnt
2. Magga Thatcher
3. Ronald Reagan
4. Errol
5. Steve Strange
6. Julio Igleasis
7. Paul Morley
8. Cliff Richard
9. Phil Oakey
13. TonyBenn