Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Síða 10
10 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982. —gegn Portúgal tryggði honum naf n bótina íþrótta- maðurjanúar hjá DV og Adidas Jón Sigurðsson, fyrirliði lands- liðsins í körfuknattleik, hefur verið útnefndur íþróttamaður janúar- mánaðar hjá DV og ADIDAS. Jón átti mjög góðan leik með landslið- inu, þegar hann lék sinn 100. landsleik gegn Portúgölum í Laug- ardalshöllinni, þegar íslendingar gerðu sér litið fyrir og unnu með 21 stigs mun — 92:71. Landsliðið vann einnig sig- ur yfir Portúgölum í Borgar- nesi, þar sem Valur Ingi- mundarson, hinn efnilegi leikmaður úr Njarðvík, fór á kostum á lokamínútunum og tryggði íslandi sigur, 73:71. Guðrún Ingólfsdóttir, frjálsíþróttakonan sterka úr KR, varð í öðru sæti í kjöri DV og ADIDAS. Guðrún rauf 15 metra múrinn í kúlu- varpi innanhúss er hún kast- aði kúlunni 15,06 m. Sigurður T. Sigurðsson úr KR varð í þriðja sæti. Hann stökk yfir 5 metra í stangar- stökki innanhúss. Atkvæðaseðlar Jón Sigurðsson — sésl hér skora körfu í 100. landsleik sínum. íslendingar unnu þá Portúgala létl — með 21 stigs mun í Laugardalshöllinni. DV-mynd: Friöþjófur. Kristján Sigmundsson, landsliðsmarkvörður í hand- knattleik úr Víking, varð í fjórða sæti. Hann átti mjög góðan leik með landsliðinu í leikjunum gegn A-Þjóðverj- um. -sos Þeir fengu atkvæöi Eftirtaldir íþróttamcnn fengu atkvæði í kjöri íþróttamanns janú- armánaðar hjá DV og ADIÐAS: 1. JónSigurðsson, körfuknattleikur 44 2. Guðrún Ingólfsdóttir, frjálsar iþróttir 34 .3. Sigurður T. Sigurðsson, frjálsar iþróttir 22 4. Kristján Sigmundsson, handknattleikur 16 5. Þorbergur Aðalsteinsson, handknattleikur 11 6. Sigurður Matthiasson, frjálsar iþróttir 10 7. Valur Ingimundarson, körfuknattleikur 9 8. JónOddsson.frjálsariþróttir 3 9. Gunnar Arnason, blak 1 Guörún Ingólfsdóttir — varð f öðru sæti. Atkvæðaseðlar þeirra sem tóku þátt í útnefningu iþrótta- manns mánaðarins voru þann- *g: Guðmundur Sveinsson kennari, Hafnarfiröi: 1. Jón Sigurðsson 2. Guðrún lngólfsdóttir. 3. Valur lngimundarson 4. Sigurður T. Sigurðsson 5. Sigurður Matthíasson Haraldur Bjarnason prentari, Akra- nesi: 1. Sigurður T. Sigurðsson 2. Jón Sigurðsson 3. Jón Oddsson 4. Valur Ingimundarson 5. Guðrún Ingólfsdóttir. Lárus Loftsson matsveinn, Reykja- vík: 1. Jón Sigurðsson 2. Guðrún Ingólfsdóttir 3. Kristján Sigmundsson 4. Þorbergur Aðalsteinsson 5. Valur Ingimundarson Sigmundur Ó. Steinarsson blaða- maður, Reykjavik: 1. Jón Sigurðsson 2. Guðrún Ingólfsdóttir 3. Sigurður T. Sigurðsson 4. Kristján Sigmundsson 5. Sigurður Matthíasson Stefán Jóhannsson sundhallarvörð- ur, Reykjavik: 1. Jón Sigurðsson 2. Guðrún Ingólfsdóttir 3. Sigurður T. Sigurðsson 4. Þorbergur Aðalsteinsson 5. Kristján Sigmundsson ^ Báröur Guðmundsson verzlunarmaður, Selfossi: 1. Guðrún Ingólfsdóttir 2. Jón Sigurðsson 3. Sigurður Matlhiasson 4. Þorbergur Aðalsteinsson 5. Sigurður T. Sigurðsson Kjartan L. Pálsson blaðamaður, Reykjavík: 1. Guðrún Ingólfsdóttir 2. Sigurður T. Sigurðsson 3. Sigurður Matthíasson 4. Jón Sigurðsson 5. Gunnar Árnason Elma Guðmundsdóttir húsmóðir, Neskaupstað: 1. Jón Sigurðsson 2. Kristján Sigmundsson 3. Guðrún Ingólfsdóttir 4. Sigurður Matthiasson 5. Sigurður T. Sigurðsson Gylfi Kristjánsson blaðamaður, Akureyri: 1. Kristján Sigmundsson 2. Jón Sigurðsson 3. Sigurður T. Sigurðsson 4. Þorbergur Aðaisteinsson 5. Valur Ingimundarson Guðjón Arngrimsson blaðamaður, Reykjavik: 1. Jón Sigurðsson 2. Guðrún Ingólfsdóttir 3. Þorbergur Aðalsteinsson 4. Valur Ingimundarson 5. Kristján Sigmundsson íþróttamaður mánaðarins — DVogAdidas: SNILL LEIKU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.