Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Page 11
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982. 11 ÞU ATT GOÐAAÐINEÐRA NIÐRI er gallerí, þar sem ólíkum verkefnum ólíkra listamanna er raðað saman á skemmtilegan hátt: Málverk, graíík, steinþrykk, keramik og leðurvörur og ílest allt til sölu! NIÐRI er líka sölubúð þótt í smáum stíl sé. Til sölu eru módel gripir úr keramiki sem og listrœnu brúkskeramiki á góðu verði. Við þjónum þér líka vel í neðra, því: NIÐRI er þjónustustöð. Við önnumst íramköllun á skemmsta tíma sem um getur. Filmu og íallega ramma bjóðum við þér, og innan tíðar tökum við upp innrömmun á myndverkunum þínum á okkar sérstaka hátt. NIÐRI íjölritum við á SHARP SF-770 íjölritara, hárskarpt á hvítan pappír, glanspappír, allavega litaðan pappír og glœrur. Hindri feimni þig í að skriía, setja upp letur eða skreyta það sem fjölrita á, þá komdu með það. NIÐRI leysum við öll (flest) mál aí þessurh toga, hvort sem það heitir dreiíibréí, aðgöngumiðar að þorrablóti, skólaballi eða árshátíð, boðskort eða matseðlar, nú eða þá eitthvað sem þér dettur í hug en okkur ekki.____ NIÐRI ertu velkominn það er aðal málið. NIÐRI Rammagerð/Galleri Laugavegi 21, á homi Laugavegs og Klappastígs, sími 27780. NIÐRI íjölritum við íyrir þig á SHARP SF-770 fjölritara. Tegundin er engin tilviljun. Við völdum hana vandlega. SHARP SF-770 íjölritar á venjulegan pappír og óvenjulegan, hvítan, krómaðan og mislitan, þykkan og þunnan, á hvora hlið sem er eða báðar. SHARP SF-770 fjölritar líka á glœrur og sjálílímandi pappír. Við ráðum við stœrðir frá A5 til A3, plakatstœrð. Gœðin og skarpleik- ann frá SHARP þarf enginn að efast um. III RAMMAGERB GALLERÍ IAUGAVEGI 21.SÍM1: 27780 og viljir þú vita meira um SHARP SF-770 íjölritarann þá íœrð þú frekari upp - lýsingar í Kamabœ að Hveriisgötu 103.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.