Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Qupperneq 14
14 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982. „Þegar bíessuð byggöastefnan kom til, þá sáu menn aö hár var ónotaö húsnœöi sem hentaöi vel til verksmiðju reksturs. Það varð síðan úr að sett var á laggimar hús- einingaverksmiðja, sem er sú eina sinnar tegundar hér- iendis. Aö vísu framieiöa fíeiri húseiningar úr timbri, en ekki / verksmiðjuframleiösiu. Nú vinna um 35 manns hjá fyrirtækinu sem á sl. ári framieiddi 53, hús." Bjarnfríður Hjartardóttír og S/gríóur Bjömsdóttír s/appa af i meðan milli- veggjaalningarnar eru í límpressunni. 7 konur vinna í verksmiðjunni og sögðu Þorsteinn og Sigurður að jtær væru ivið vinnusamari og samvizku- Systumar Eria og Helga Lúðvíksdætur unnu hröðum höndum við jtakeiningar. samari starfsmenn en karimennirnir. Þorietfur Harakfsson og Heigi Slgurðsson saga niður krossviðspiötur sem notaðar verða iþakskegg. verið þrýst inn í hverja taug í viðnum. Einnig er „gegnvarinn” viður í fót- stykkjum eininga og glugga, jafnframt því sem slíkur viður er notaður í svalir á tveggja hæða húsunum. harðviður er í hurðakörmum og framvegis verður harðviður einnig notaður í glugga. Milliveggjaeiningarnar eru fram- leiddar hjá Húseiningum. í yzta byrðinu eru fibonettplötur, sem hafa þann kost að vera „óeldnærandi”. Síðan kemur einangrunarlag, sem myndað er með „harmóníku”-milli- leggi úr pappír. í miðjunni er trétex- plata. Hafa þessir milliveggir reynzt mjög vel, sérstaklega er til þess tekið hvað þeir eru hljóðeinangrandi. Mismundandi byggingarstig Húsin eru afhent við verksmiðjuvegg á mismunandi byggingarstigi, eftir óskum kaupenda. Verðið er allt frá tæplega 300 þ. kr. upp í rúmlega 450 þ. kr. Við skulum taka „Fjarðarhúsin” sem dæmi en þau eru ein hæð og ris og njóta mikilla vinsælda. Þar er um þrjú byggingarstig að ræða. Á bygginarstigi eitt er húsið sem næst því að vera fok- helt. Þar er um að ræða útveggjaein- ingar klæddar að utan, útihurðir og glugga frágengna í einingum með tvö- földu verksmiðjugleri, þaksperrur, klæðningu og bárujárn, ásamt þak- rennum og tilheyrandi. Einnig fylgir efni til frágangs á göflum og þakbrún- um, ásamt gólfbitum og klæðningu á milligólf. Á bygginarstigi tvö bætist við einangrun og klæðning á útveggi og loft efri hæðar og á 3. byggingarstiginu bætist við einangrun og klæðningi loft neðri hæðar, milliveggjaeiningar, inni- hurðir og stigi milli hæða. Lítum þá á verðið. Við skulum miða. við dýrasta húsið sem er 161 fermetri hæð og ris, hannað af Viðari Ólsen arkitekt. Þetta hús kostar á 1. bygg- inarstigi 318.234 kr, á 2. byggingarstigi 349.498 kr og á 3. byggingarstigi Við erum komin í heimsókn til Hús- eininga hf. á Siglufirði og það er Þor- steinn Jóhannesson verkfræðingur og framkvæmdastjóri, Húseininga sem hefur arðið í innganginum. Hann og Sigurður Hlöðversson tæknifræðingur fræða okkur um starfsemina og fram- tíðarhorfur. Hentugt hús Húseiningar hf. á Siglufirði eru til húsa í myndarlegri byggingu sem upp- i.aflega var reist til að hýsa Tunnu- verksmiðju ríkisins. Var húsið byggt um 1965, eftir að gamla tunnuverk- smiðjan á Siglufirði brann til kaldra kola. En ekki var fyrr búið að byggja þessa glæsilegu tunnuverksmiðju en síldin hvarf. Það varð því minna úr tunnuframleiðslu en ætlað var. Sú hugmynd kom síðan fram í dags- ljósið 1973, að upplagt væri að nota húsið til að hýsa framleiðslu á húsein- ingum úr timbri. Kveikjan mun komin frá Hafsteini Ólafssyni sem var fram- leiðslustjóri fyrstu árin sem verk- smiðjan starfaði. Hlutafélagið var stofnað 1973 og árið eftir voru smiðaðar einingar i tvö hús. Að sjálf- sögðu voru þau reist á Siglufirði. Stærstu hluthafar í Húseiningum hf. eru Siglufjarðarkaupstaður og verka- lýðsfélagið Vaka. Síðan hefur framleiðslan hjá verk- smiðjunni farið vaxandi ár frá ári, sam- hliðá þvi sem markaðssvæðið hefur stækkað. Á sl. ári framleiddi verk- smiðjan 53 hús og seinnipartinn í sumar er áætlað að þrjúhundraðasta húsið sjái dagsins ljós. Nú er leiðin frá Siglufírði um Skagafjörð_____vörðuð húsum frá Húseiningum hf. og slík hús má finna um allt land. Sterk og vönduð hús. Þorsteinn og Sigurður telja húsin frá verksmiðjunni sterk og vönduð og sömu sögu segir reynslan. Að utan eru húsin klædd með furu sem er „gegn- varin”, þ.e. fúavarnarefnum hefur TIMBURHÚSIN VINNA STODUGTA DV í heimsókn hjá Húseiningum hf. á Siglufirði ff

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.