Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Side 21
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982.
érstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð
sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál - Sérstæð sakamál
Hún er Lana Turner, gyðja hvita
tjaldsins. En svo hverfa gaídrarnir og
skugginn teygir sig yfir hana. Illkvittn-
in eys sér yfir hana. Slúðurdálkarnir
strýkja hana, ritstjórnargreinarnar
liengja hana, yfirvöld hóta að taka frá
henni barnið hennar. Vandlát göfgi
galar hæst. En mér virðist bað harð-
brjósta að kvelja Lönu meira en orðið
er. Minningin unt martröðina er næg
refsing. Og hún er dæmd til að lifa með
þeirri minningu það sem eftir er. Sýnið
þessari vesalings konu miskunn.”
Gamla góða Gloria Swanson brást
vond við ummælum Winchells. Henni
jiótti viðbjóðslegt að reyna að hvítþvo
Lönu. ,,Þú ert ekki sannur Bandaríkja-
maður, þú ert bjáni. Það eina sem er
rétt í því sem þú skrifar er að Lana sofi
í ullarnáttkjól. Hún er ekki einu sinni
Hlirtiaf eignum Johnnys, byssur og innrammadar myndir.
Enhún
komaftur
Lana Turner átti eftir að lita glaðari
daga. Hún lék i Peyton Place í nokkr-
um leikhúsum og jafnan þegar hún
birtist á sviðinu, klöppuðu áhorfendur
og hrópuðu: „Við stöndum með þér
Lana.” Síðar átti hún eftir að leika i
nokkrum kvikmyndum, ein þeirra var
sápuóperan Immitation of Life. Sú
kvikmynd gaf meira í aðra hönd en
nokkur önnur kvikmynda Lönu Turn-
er. En eins og oft vill verða um þessar
Hollywood hneykslissögur þá beina
þær kastljósinu fremur að stjörnunum.
Þvi hefur Cheryl litla orðið utan þess.
Sjálfsagt er hún fegin.
Þýtt.
NewYork Mirror
AfUrníjtíii kiyh in «pp»f fcOi.
WEDNESDAY, AFRIL 1. IÍ5Í
Bare Lana's
Love Letters
STORY ON PAGE
love You
—Lanifa'
Burninq ivifer* frorrv l.»na Turncr io Johnny
Storrsfvanato, knife-tUín by hot fc«n daughter,
CíinTe fo tiíjhf yeiferddy. Thít is orm of thcm.
‘ V/e cfrfainly ere ín funo—a!! the v>ay.,r Lane
sayi at on«r ftoinf. Be'ow i* « nuw photo o 1
th« adresí. (Anat.htr M.'rr W> 3)
V"*' ‘V&w
Xlu-i \**A*U>~* k-á (PuA. Wxx
'X*' L1íXi'.
3 aí^u. * <>-«
y* v*-
ú.—7 cl A.
yU—<y > —
"/3^- -L- My. SdJUeL
íÍriTÆriÆ—
0"~Aj (Va
^ fjj cJU^lJu lA*W ^
ujaJCa- y°
Ivekr oÖXíM-^ «5 -^TVrA. 'y <n-w
£<njU^y.
Qcó**-, Cca-w po-p-c
V\\.
Blöðin birtu istarbréf hennar til Stampanatos.
Kvidómendur voru aðeins 20 mín. að
komast að þessari niðurstöðu.
En blöðin héldu áfram að rekja sögu
Lönu og ekki sízt samband hennar og
Johnny Stampanato. Ástarbréf hennar
til hans fundust heima hjá honum og
voru birt á forsíðum. Slúðurdálkahöf-
undarnir hökkuðu í sig þessa óeðlilegu,
samvizkulausu móður. Prestar, félags-
fræðingar og sálfræðingar felldu svip-
aðan dóm. Cheryl var fordæmd af
sumum, en þó varin af öðrum. ,,Hjarta
mitt engist fyrir hönd drottningar-
innar,” skrifaði slúðurdrottning Holly-
wood, Hedda Hopper.
Aðeins einn dálkahöfundanna tók
upp hanzkann fyrir Lönu, Walter
nokkur Winchell:
,,Hún er gerð af geislum sólarinnar,
bláma himinsins og öldufjalli sjávarins.
leikkona, hún er dræsa.” Gloria Swan-
son talaði fyrir munn margra.
Ástarbrófín
Birting ástarbréfanna höfðu þar sitt
að segja. Það var ritstjóri dagblaðsins
L.A. Herald-Examiner, sem keypti þau
af Mickey Cohen, þeim sem Johnny
hafði verið lífvörður hjá. Cohen var
ekki aðeins fyrrverandi vinnuveitandi
Johnnys, hann var elskhugi hans líka
og nú þurfti hann að borga útförina.
Hann seldi bréfin. Bréfin voru alls 12
og þau birtust öll á forsíðu dagblaða
um öll Bandaríkin, að vísu nokkuð
stytt. Þau líkjast meira játningum eldri,
tilfinningalega þjáðrar konu en villtrar
drósar.
MeO Johnny i Mexico.