Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Side 3
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982.
Trúfast hinn danski var hinn heimspekilegasti á meðan Ragnar losaði hann við sára-
umbúðirnar.
4 S...
Þær „mæðgur’y komnar á legudeildina og greinilega ekki búnar að gera sér grein
fyrir hlutskipti sínu.
Dýraspftalinn:
„ÓFRJÓSEMISAÐGERDIR
ERU ÓNEITANLEGA ALGENG-
USTU AÐGERDIRNAR”
—segir Ragnar Ragnarsson dýralæknir
Dýraspítali Watsons í Víðidal var
reistur árið 1974, en enski íslands-
vinurinn Mark Watson hafði árið
áður gefið hjóðinni að gjöf húsnæði
spítalans.
Hjálparstöð fyrir dýr var starf-
rækt í húsinu frá árinu 1978 til ársins
1981, en í júlímánuði þess árs var
húsið formlega tekið í notkun sem al-
ntennur dýraspítali.
Ragnar Ragnarsson hefur starfað
sem dýralæknir við spítalann allt frá
því hann var formlega opnaður.
Ragnar nam almennar dýra-
lækningarsvið Hannover-skólann í
Vestur-Þýzkalandi á árunum 1970—
1975. Auk þess hefur hann sótt
námskeið í smádýralækningum.
Einnig starfa að jafnaði sjúkraliði og
dýrahjúkrunarfræðingur á
spítalanum, en h<cr heita Edda
Sigurðsson og Sigfrið Þórisdóttir og
hefur sú síðarnenda unnið við
spítalann allt frá (rvi að hann tók til
starfa á árinu 1978.
Ragnar var spurður að hv> hvert
verksvið Dýraspitalans væri.
„Upphaflega hugmyndin var sú
að spítalinn ætti að anna he>tn
dýrum, sem eigendur liafaengar fjár-
hagslegar nytjar af. En spitalinn
sinnir samt sem áður öllunt dýrum,
sem eitthvaðeru lasburða.
Verksvið Dýraspítalans er núna
almennar dýralækningar og |iá fyrst
og fremst smádýr^lækningar. Þá er
aðallega átt við huhda og kettí.'e'n
einnig er töluverl hugaðað hesium og
er i bígerð að kotna upp fullkominni
aðstöðu fyrir hestalækningar við
spítalann.
Er spítalinn mikið notaður af eig-
endum heimilisdýra?
„Já, mjög mikið. Hann er ekki
aðeins mikið notaður sem sjúkrálms,
heldur cr líka mjög mikið leitað til
okkar vegna hverskonar upplýsinga-
öflunar um eðli og meðerð á
dýrum.”
Hvað ná lækningar sntádýra
langt. Eru (tær jafn fullkontnar og
lækningar á mönnunt?
,,Já, hað ntá segja hað, svona i
meginatriðum. En að vísu er ekki
gengið eins langt með dýrin í tilgangs-
lausuni lyfjalækningum og ef uni
ntann væri að ræða. Við höldunt
ekki lífi i dýri ef við vitunt að hað er
dauðadæmt.”
Hverjarerualgengustu ðgerðirnar
á Dýraspitalauuin!
„Það eru óneitanlega ófrjósemis-
aðgerðirnar og minni háttar slys og
sár sent dýrin verða fyrir.”
-SER.
Ragnar Ragnarsson, dýralæknir á Dýraspitala Watsons f Víöidal.
lenzkuna grey-Dönunum,” segir Ragn-
ar og grípur til skæranna og klippir
sárauntbúðirnar af. Trúfast lætur sent
ekkert sé og gónir hinn rólegasti út í
loftið eins og sannur heimsborgari. Að
aðgerðinni Iokinni er hann leiddur út í
girðingu fyrir utan Dýraspítalann og
greinilegt var að hann var frelsinu feg-
inn.
.,Ég á von á hundi frá Akureyri í
kvöld sem fótbrotnaði. Ætli ég skeri
hann ekki upp í fyrramálið,” segir
Ragnar um leið og hann lokar dyrunum
út I garðinn. ,,Þið ættuð að líta hingað
og fylgjast með þeirri aðgerð. Hún
gæti orðið athyglisverð.”
Við kváðumst ætla að gera hað og
reyndum að fela eftirvæntingar-
glampann í augunum.
-SER
«? ciooo
KARLMENN
Við höfum úrva/
BLÓMA
sem myndu g/eðja
HANA
GARÐSHORN 25
FOSSVOGI VIÐ REYKJANESBRAUT SÍMI 40500 ^
LNINGAR-
TILBOÐ
NU geta allir farið að mála
— Hér kemur tilboð sem erfitt er að hafna.
J Ef þú kaupir málningu fyrir 500kr. £ Ef þú kaupir málningu í heilum
eða meir færðu 5% afslátt tunnum, þ.e. 100 títra, borgarðu
VERKSMIDJUVERD og #
2 & Þú kaupir málningu fyrir 1000 kaupbæti færðu frían heimakstur
kr. eða meir færðu 10% afslátt hvar sem er á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu.
HVER BÝÐUR BETUR!
Aukþess ótrú/ega hagstæðir greiðs/uski/má/ar.
OPID: mánud.-fimmtud. kl. 8—18 föstud. kl. 8—22 laugad. kl. 9—12
BYGGINGAVQRUR
HRIIMGBRAUT 119. S. 10600/28600
Munið
aðkeyrsluna
frá Framnesvegi