Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Qupperneq 4
4 DAGBLAÐIÐ& VlSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. Vöðvar, tægjur, sinar ogblóð: Hvað segirðu um það Hvutti, ef fóturínn á þér verður styttri en áður?” Dýralæknir í miðjum uppskurði á Muggi gamla Sólin var vel komin á loft, þegar blaðamaður og ljósmyndari héldu öðru sinni i fund dýranna á spítala Watsons í Víðidal. Nú skyldi skoða uppskurð eins og hann gerist ntestur á hundunt og eftirvæntinguna mátti lesa úr augum okkar þegar við kontum askvaðandi inn um dyr spítalans. Eins og áður, þvældust kettirnir tveir fyrir fótum okkar og það er ekki ýkt ef sagt er að ógreiðfært hafi verið inn á sjúkrastof- una. ÍJndirbúningurinn I>;ir tóku á móti okkur Ragnar og hjúkrunarkona staðarins, Sigfríður i-onsuottir að nafni. Þau voru í óða önn að undirbúa uppskurðinn. „Mér líst ekki beint vel á þennan uppskurð. Hann á eftir að verða erfið- ur,” segir Ragnar heldur þungbúinn á svip. „Það er lærbeinið sem hefur brotnað illa og því má búast við því að þetta verði erfitt”, segir hann á leiðinni inn á hundalegudeildina, þar sem hundurinn Muggur bíður uppskurðar síns. „Það var keyrt á greyið,” segir Ragnar og tekur Mugg i langið . Honum vat gefið róandi áðat cri hann cr í hálfgerðu ntóki. Annars verður svæfingin eflaust vandasönt. Muggur er orðinn 9 vetra og það er alltaf erfitt að átta sig á hvað svo gamlir hundar þurfa mikla svæfingu.” Muggur er lagður á sjúkrabekkinn og Ragnar tekur til við að svæfa hann. Þetta er stór og mikill hundur, með svartan og fagran feld. Það er ekki laust við að maður fyllist samúð með svona kvikindum þegar þau liggja varnarlaus og eiga sér einskis ills von. „Þetta er fljótt að vaxa aftur,” segir Sissý hughreystandi. „Það er til lítils að spá í hárin ef takast á að bjarga fæt- inum á Muggi gamla.” Ég felst á þessa útskýringu og brátt er raksturinn á enda og fyrir augun ber hárlaust læri hundsins sem er ekki sjón að sjá eftir þessa aðför. Ragnar tekur til við að spenna upp hundskjaftinn til að koma súrefnispíp- unni fyrir. Það tekst með ólíkindum vel enda vanir menn á ferð og brátt er hundurinn borinn inn á skurðstofu, sem er ekki mikil ásýndum — en gerir sitt gagn. Og allt þetta blóð Svæfingatækin eru tengd — þrýst- ingur súrefnis mældur — og tekið er til við að skera. Ekki er laust við að smá hryllingur fari unt okkur DVntennina, en hann skal afborinn. „Skurðurinn er bara fyrirboði þess sem koma skal”. segir Ragnar, „Allar tægjurnar.kjötiðog sinarnar eru eftir,” ig það leikur glott um andlit læknisins, sent mundar hnífinn varfærnislega á læri seppa. Og þar kemur að því. Heitt og svart blóðið spýtist upp á feld hundsins — og af því leggur daunillan fnyk. „Þetta er dautt blóð, sem safnast hefur í sárinu”, niælir læknirinn og grúfir sig yfir sárið. „Sjáiði hérna, sjá- iði hvað þetta er marið og slitið,” bætir hann við ogbendirokkur á kjöttægjurn ar i miðjum skurðinunt. Við konium ekki upp orði, heldur stöndum fölir álengdar, uns ég ber upp þá viturlegu Muggur gamli svæfður. En það er til lítils að aumka sér yfir orðnum hlutum. Og áfram heldur und- irbúningur aðgerðarinnar. Rakkinn rakaður Sigfríður eða Sissý eins og hjúkkan er jafnan nefnd er komin með forkunn armikla rakstrarvél í hendina og gerir sig líklega til þess aðskerða fagran feld rak kans. , ,Þarf þessa n ú við”, spyr blaðamað- ur af einskæru kunnáttuleysi. „Já, ég er nú rædd unt það,” segir Sissý, öllu vön og hefur raksturinn. Blaðamaður horfir með ljúfsár- um trega á eftir hverjum lokknunt á fætur öðrum svífa niður á gólfið. spurningu hvort hann finni beinbrotin hvergi þarna ofan í. Hvar er hinn endinn? ,.Ég er búinn að finna annan end- ann, og hinn finn ég vonandi bráð- lega”, svarar Ragnar og er kominn með fingur sína Iangt inn undir holdið á Muggi. „En eitt er víst, að þetta er hrikalega ljótt brot. Það er alveg rosalegt að sjá þetta. Með því ljótara sem ég sé. Láttu mig sjá röntgenmyndinu af brotinu Sissý.” Sissý teygir sig eftir ntyndinni sem geymd er i sólargeislanumuppi í glugga. Ragnar horfir á myndina með ábúðar- fullum svip, mælir út beinið með ann- Súrefnisslöngunni komið fyrir i hunds- kjaftinum. mikla — og ekki er laust við að nokkurt hik komi á kauða. Ljósmyndaranum verður þá að orði: „Þú ert ennþá jafn ákveðinn að fara í dýralækningarnar? Halldór jánkar því, annars hugar, dolfallinn yfiröllumþessum kjöttægjum og blóði. „Það þarf nú enginn að minnka sín fyrir það að falla í gólfið við fyrsta uppskurðinn,” segir Ragnar og lítur upp iir skurðinum. „Það hefur hent öfáa.” Hann er tekinn til við að stinga langri stálstöng upp í gegnum merg beinsins. „Því verður stungið alla leið hingað upp í gegnum húðina á skepnunni”, segir Ragnar og bendir að blett rétt við mjöðmina á seppa. „Þar verður að skera smá skurð til þess að hleypa stönginni upp úr. Að því loknu er henni stungið niður í gegnuni merginn á hinu beinbrotinu. Og þá ætti þetta að fara að líta betur út.” Þegar Ragnar hefur lokið sér af við þessar aðfarir tekur hann beinflísina og fellir hana inn í brotið . . . „Einskonar pússluspil”, verður mér umhugsunarlaust að orði. Læknirinn kinkar kolli við þessari athugasemd minni og tekur til við að Hjartslátturinn kannaöur og Sissý tekur til við raksturinn. Okkur blaðamönnum er ekkert farið að lítast á blikuna. Öll þessi ógeöfellda lykt sem leggur af hundinum, allt þetta dauðablóð sent þekur feldinn á honum og læknirinn rótandi inn á milli sina og vöðva. Allt er þetta eitthvað annarlegt og öðruvísi en maður á að venjast. En loksins er beinið eina og sanna fundið og bjartsýni ríkir í hugum við- staddra. „Hvað skal næst gera”, verð- ur mér að spurn. arri hendinni og með hina í miðju holdi skepnunnar. „Það ætti að vera hérna einhverstað- ar”, segir hann og þröngvar fingrunum lengra undir hold rakkans. Og loksins er það fundið, eða hvað. Nei — þetta var aðeins beinflis úr brotinu. Ragnar hristir hausinn og leggur beinflísina á borðið og segir: „Hvað segirðu um það Hvutti, ef fóturinn á þér verður styttri en áður?” í hundsbeinaleit „Þarf að stytta fótinn”, spyr ég hvumsa. „Það eru allar líkur á því, fyrst það hefur flísast svona mikið úr brotinu. En við skulunt sjá hvað setur,” segir læknirinn og heldur beinaleit sinni áfram. öðru hverju lítur hann á rönt- genmyndina og mælir hana út með augunum. Svo rótar hann til í holdi skepnunnar eftir beinmu títtnefnda. til þess að minnka álagið á því, þegar hundurinn gengur.” Reynum að bjarga þessu Ég meðtek þetta, þónokkuð vitrari í læknavisindununt. „Vandamálið er bara það,” heldur Ragnar áfram, „að þetta er orðið nokkuð garnalt brot og farið er að gróa fyrir beinendana. Það gerir það að verkum, að brotið á erfiðara með að gróa, sérstaklega fyrsl. En við verðum að reyna að bjarga þessu með einhverju móti,” segir Ragnar. Þegar hér er komið sögu, bætist i hóp viðstaddra ungmenni nokkurt, Halldór Hrafnsson að nafni, sem hyggur á dýralæknanám. Hann er þar með tekinn í hóp áhorfenda —- og áhuginn leynir sér ekki í augum hans. Honum verður starsýnt á skurðinn Nauösyn ber tíl að þvo sér vel um hend- urnar fyrir uppskurðinn. „Það verður að negla þetta. Það er eina ráðið,” er svar læknisins. „Þetta er það slæmt brot að það verður að setja nokkurs konar hækju við beinið Og þá hefst sjálfur uppskurðurinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.