Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Síða 5
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982.
5
festa beinflísiná við beinið með þar til
gerðunt járnþraeði. Allir fylgjast agn-
dofa með þessari nákvæmisaðgerð.
Og þá er að sauma saman
Að henni lokinni réttir læknirinn úr
sér og segir: ,,Og þá er ekkert eftir
nerna að klippa á þann hluta stálstang-
arinnar sem upp úr ntjöðminni kentur
— og saunta sárið saman. ”
„Ósköp auðvelt”, hugsa ég með mér
og horfi á lækninn handleika örþunnan
þráð sent von bráðar er þræddur í
gegnum hold, sinar og vöðva Muggs
gantla — og eftir fáeinar mínútur er
sárið santan saumað — hrollurinn
sjatnar smám saman úr huga við-
staddra leikmanna. Og fyrir augunt ber
hárlaust læri hundsins, sent eins og
áður segir er ekki sjón að sjá.
Við hringdum á Dýraspítalann
sköntmu áður en blaðið fór í prentun
og spurðum Ragnar hvernig líðan
Muggs væri: „Hún er prýðisgóð og er
hann óðuni að jafna sig. Hann er að
vísu dálítið haltur ennþá, en það lag-
ast.” -SER.
Ekki var þetta beinið sem leitað var að,
heldur beinflfs.
hið eina og
En vandamálið
sanna bein.
Konudagurinn:
ÞA EIGA KONURNAR FRÍ
Hvað gera þeir á konudaginn?
Árni Bergmann, ritsjóri Þjóðvilj-
ans: Ég er kvæntur rússneskri konu,
þannig að þar slær saman tveimur
hefðum. Hennar konudagur er 8.
niarz, svo ég er alveg „stikkfrí” á
sunnudaginn. En 8. rnarz snýst ég I
kringunt hana, enda er ég hinn bezti
eiginmaður.”
Friðjón Þórðarson, dómsmálaráð-
herra: Hvað segirðu er konudagurinn á
morgun? Ja, ætli ég gefi konunni ekki
blórn, ég er vanur því enda vil ég halda
við þessum göntlu venjum.
Konudagurínn er á morgun, sunnudag,
og þá hefst góa. Á síðarí tímum hefur
komizt sú hefð á, að aiiir góðir eiginmenn
geri eiginkonum sínum einhvern dagamun
á þessum degi, færi þeim blóm, bjóði
þeim út að borða og stjani við þær á aiia
kantaogmáta.
Nafnið konudagur er jafngamalt bónda-
deginum: kemur fyrst fyrir bókfest í
Þjóðsögum Jóns Arnasonar. / þá tíð
tíðkaðist ekkert tiihaid á heimilum, það
kom ekki tii fyrr en á allra síðustu áratug-
um. Eru það einkum biómaverzianirnar,
sem þar hafa staðið fremstar í fiokki og
hvatt eiginmenn tii dáða á þeim vettvangi,
og tekizt.., því blómasala er aidrei meiri
en einmitt á konudaginn. -KÞ
Ólafur Ragnar Grimsson, alþingis-
maður: Eru ekki allir dagar konudag-
ar? Annars finnst mér að eigi að leggja
þetta niður, enda arfleifð frá þeini tínia
er hlutverk konunnar var allt annað en
í dag. Allavega ætla ég ekki að bjóða
ntinni út að borða eða færa henni blónt
á morgun. Mér finnst það enga þýð-
ingu hafa.
Albert Guðmundsson, alþingis-
■naður: Ég kent að sjálfsögðu heim með
blóm, eins og ég er vanur. Svo förunt
við sennilega út að borða.
Pálmi Jónsson, landbúnaðarráð-
herra: Hvenær er konudagurinn? Á
morgun, já, ætli ég færi ekki konunni
blóm, ég á von á því.
Magnús Magnússon, alþingismaður:
Jæja, er konudagurinn á morgun? Það
stafar sennilega af engu öðru en
hugsunarleysi, en ég er ekki vanur að
hafa neitt tilstand á þessum degi. En
fyrst þú minnir mig á þelta, getur vel
verið að ég gefi konunni blóm.
Þegar það er fundið er járnstðng stungið
upp i gegnum merg þess til þess að
tengja beinbrotin saman.
Þegar þvi er lokið er ekkert eftir nema að
sauma skurðinn saman.
HLJÓMSVEITIN
METAL
góða <&!'*
r„chátiðina'
„„senuð P* reiðubum-
Tekið á móti pöntunum á skrifstofu F.Í.H.
í síma 20255 á daginn, en á kvöldin
í símum: 12095 (Birgir) og 44891 (Yngvi).