Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Síða 9
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. 9 Málin rædd í Hafnarstræti. Myndin er tekin i kringum aldamót. Thomsen hér og Thomsen þar og Thomsen alls staðar f Hafnarstræti um aldamótin. Sjálfur er hann á sleðanum lengst tii vinstri á myndinni með konu sinni og tveim börnum. Texti: Kristín Þorsteinsdóttir þeim stað hefst svo ný hljóð fyrri alda þagna nema því aðeins, að hið upp. Hver staður á sína hyers. siaðar-;éf þrot úr. höfuðþorgarinnar. saga, en skó- og gleymast, liðna sé rifjað sögu og saga sðgu SH ' r. - v Hafnarstræti fyrir 1915. Til vinstri er Ingólfshvoll sem skcmmdist mikið i brunanum mikla 1915. Þar við hliðina er Edinborg sem brann 1915. Laust fyrir aldamótin fékk bæjar- stjórn Reykjavíkur erlendan verk- fræðing, er Paulli hét, til þess að konia hingað og gera tillögur og kostnaðar- áætlun um hafnargerð. Hann skilaði teikningu af örlítilli skipakví fram af Hafnarstræti og voldugum görðum þar fyrir utan. Var gert ráð fyrir að þetta mannvirki mundi kosta 4.6 milljónir króna og taldi bæjarstjórn slíkt fyrir- tæki algerlega ofvaxið efnahag bæjarins. Voru því allar fyrirætlanir um hafnargerð látnar bíða og ekki ráðizt i þær fyrr en löngu seinna. „Allt fæst í Thomsens Magasín" Löngum hefur verið blómstrandi verzlun í Hafnarstræti. í dentíð var það Thomsens Magasín, sem hafði töglin og hagldirnar í þeim efnum. Thomsens- feðgarnir ráku hér verzlun í um 80 ár. Þeir voru kaupmenn fram i fingur- góma, enda græddist þeim fé og verzlun þeirra jókst ár frá ári. Sonarsonur gamla Thomsens var þeirra umsvifamestur. Hann tók við verzluninni um aldamótin. Verzlun hans varð stærsta verzlun landsins. Hann skipti henni í ýmsar sérdeildir og keypti fasteignir á báða bóga. Var verzlun á vegum hans rekin í Hafnarstræti 17, 18, 19, 20, 21 og 22, Kolasundi 1-2 og Lækjartorgi 1-2. Kjörorðið var: Allt fæst i Thomsens Magasin. Þetta stórveldi Thontsens stóð fram að fyrri heimsstyrjöldinni, en þá hætti Thomsen verzlun sinni og fluttist til Danmerkur, en eignir hans hér voru seldar og dreifðust þá hús- eignirnar á ýntsar hendur. í þessu húsi bjó tneðal annarra C. Siemsen. Það varð siðar Hafnarstræti 23 en er nú horfið. Við gafl hússins hægra megin var lengi Baðstofan, minjagripaverzlun Ferðaskrifstofu rikisins. Myndin er tciknuð 1882. Reykjavík er sem óðast að fella hinar gömlu fjaðrir Reykjavík er sem óðast að fella hinar göntlu fjaðrir. Stundum hjálpar eldurinn til þess, og stundum ntenn- irnir. Frægur er eldsvoðinn niikli i Reykjavík 1915, en þá brunnu hvorki meira né minna en tólf hús, nokkur þeirra stóðu við Hafnarstræti. Þannig hverfa göntlu húsin og mannvirkin í ntiðbænum og í hvert sinn sem eitthvað fer, verður svipbreyting á bænum. Á HAND| MENNTA S u VELTUSUND I REYKJAVfK 101 7' ISLANDS ALLIR TEIKNA Við bjóðum þór upp á námskeið í heimanúmi í: 1. Teiknun og málun. 1. önn (frá 12 ára): Linuteikning, skissun, ■sómetría, Ijós og skuggi, uppstilling, hlutateikning, umhvcrfis- tcikning. 2. Tciknun og málun. 2. önn (frá 12 ára ) (fyrir ncmendur sem hafa lokið 1. önn): fjarvídd, mynduppbygging, höfuðtcikning, plöntu- tcikning, teikning mannslikamans. 3. Barnanámskeið 7—12 ára. TFL: Tciknun, föndur, brúðuleikhús. 4. Barnanámskeið 7—12 ára: Tciknun og föndur. 5. Barnanámskeið 7—12 ára: TL: Tciknun og brúðulcikhús. 6. Barnanámskeið 7—12 ára: T: Tciknun. 7- Barnanámskeið 6 ára: 6B: Tciknun og föndur. 8. Námskeið í skutlugcrð fyrir alla aldursflokka. 9. Námskcið í skrautskrift (frá 15 ára). 10. Námskeið i skilta- og leðurgcrð (frá 15 ára). INNRITUN STENDUR YFIR. Frekari upplýsingar í síma 27644 eða að Vdtusundi 3, 2. hæð, Reykjavik. Ég óska eftir að: fá scnt kynningarrit HMÍ mór að kostnaðarlausu jfá scnt í póstkröfu námskcið 1) — 2) — 3) 8) - 9) - 10) Nafn 4) - 5) - 6) - 7) - Hoimilisfang

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.