Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Síða 10
10 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. I Norræna húsinu: Saga og menning Sama í hnotskum sem útskurður, saumaskapur, vefnað- ur, myndlist og svo frantvegis. Kvikmyndir og fyrirlestrar verða í tengslum ifið sýninguna ,,Þá verður ýmislegt á döfinni í tengslum við sýninguna. Dr. Rolf Kjellström frá Nordiska Muséet í Stokkhólmi heldur tvo fyririestra unt Sama og Rose-Marie Huuva frá Kir- una í Svíþjóð, myndlistarkona og rithöfundur, sér um dagskrá um list- iðnað Sama og bókmenntir ásamt Einari Braga skáldi en hann hefur þýtt ljóð á íslenzku eftir hana. Einnig verða sýndar kvikmyndir unt Samalist og Samaland, sem Svenska institutet hefur lánað, og litskyggnur, sent Matti Saanio hefur tekið,” sagði Ann Sandelin. Níu myndlistarmenn Á sýningunni eru verk eftir níu myndlistarmenn, litanui og látna. Meðal þei'rn et Johan I uri, fæddur 1854, en hann hefur verið talinn fyrsti myndlistarmaður Sama, svo og Nils Nilsson Skunt fæddur 1872. Báðir þessir menn fengust við fyrirmyndir úr daglega lífinu. Þá er og að finna á sýningunni verk eftir Nikolaus Blind, en sá fór fyrstur Santa i myndlistar- skóla, en hann var alla tíð nokkuð sér- lundaður og er hann hafði dvalið um hríð við nám í Stokkhólmi hvarf hann aftur á vit heimahaganna áður en náminu lauk. Hann lagði þó ekki myndlistina alveg á hilluna og eru landslagsmyndir hans ntargar hverjar framúrskarandi. Einnig er að finna á sýningunni verk eftir Finnann Reidar Sárestöniemi en sá er að líkindum þekktasti myndlistarmaðu; Santa. Verk Itans er að finna út um allan heini enda hefur hann verið eins konar Kjarval þeirra Finna og dýr eftir því. Sarestöniemi lézt fyrir réttu ári. Óbætanlegt tjón Eins og kunnugt er voru unnin skemmdarverk á nokkrum listmunanna sem áttu að vera á sýningunni, og öðrunt stolið. ,,Það er óbætanlegt tjónið sem þar varð,” sagði Ann Sandelin. „Það hurfu níu ntunir sem allir voru í eigu Nordiska Muséet og af sumum þeirra er ekki til annað eintak. Þetta voru dollur og dillur af öllu tagi, svo sent mót sent ostar eru búnir til í. Þá voru unnin skemmdarverk á öðrum munum, til dæmis var brotið trélíkneski, sent Sámi Dáidda heitir hún samasýning- in, sem opnuð var fyrir helgi í Norræna húsinu. Þetta er farandsýning frá Norrænu listamiðstöðinni og hingað kemur hún frá Álaborg. Er Reykjavík síðasti viðkomustaðurinn, en að undanförnu hefur sýningin farið um öll Norðurlönd. Handíð aföllu tagi „Þetta er eiginlega fyrsta sjálfstæða sýninpin, sem sett hefur verið upp um Sama,” sagði Ann Sandelin, forstjóri Norræna hússins, er hún gekk með okkur um sýningarsalina. ,,Að vísu hefur verið sett upp í Stokkhómi vinnu- stofa fyrir Santa og Svíar hafa sett upp nokkrar sýningar í tengslum við vinnu- stofuna, til dæntis var ein slík í Stokk- hólnti í haust. Þær sýningar hafa þó ekki verið eins stórar og þessi. Það má segja að sýningin nú sé að vissu leyti saga þessa fólks. Við kynnumst trúarsiðunt þess og lífsmáta, svo og ntenningu. Hér er handíð af öllu tagi eftir látna og lifandi Iistamenn, svo Sleðar afþessu tagi aru ann í þ/ónustu sama sem samgöngutæki. Ann Sandelin. Á borðinu fyrir framan hana eru nokkrir þeirra muna, er voru i gámunum sem brotnir voru upp. Flestir hlutirnir eru meira og minna skaddaðir. (DVmynd. EÓ) MIKLATORGI Konudagurinn er á sunnudaginn — Þáfá allar konur blóm! Sjómenn! Hringiö, við sendum konunni blóm. OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 21 SÍMI22822 Dr. Roif Kjellström við tréHkneskið sem fannst fyrir um tíu árum og á rætur að rekja altt aftur i heiðni. Líkneskið er eitt þeirra muna, sem skemmdar- vargarnir unnu á, en stór fUs brotnaði úr þvi. 'ry." . ■ ■ .. . Verk eftir myndlistarkonuna Britta Marakatt Þær borga sig bókstaflega TUNGSRAM SUPERBALUX ORKUSPÖRU LJÓSA- PERURNAR Sama ijósmagn moð færri vöttum t Vcnjulogar pcrur 40 60 75 100 Superbalux ,,;l1 an'l 2511 40 " 60 21 7521 1) Gofur örlítið minna Ijós on vcnjulog pora. 2) Gofur mcira Ijós on vonjulog pora Raftækjaverzlun íslands h.f. Ægisgötu 7 — Sími 18785.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.