Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982. 1 Spurningin Ætlar þú til útlanda í sumar? Olöf Ellasdóttir hfmnótHr: Nei, þao er svo dýrt, og ég fór í fyrra. Helgi Bjarnarson Plastprent: Nei, ég er of blankur. Sveinn Ragnarsson nemi: Ef ég hef efni á því. Sigurður Pálsson nemi: Já, til Mallorca. Guðrún Þorsteinsdóttir húsvörður: Nei, ekki i sumar. Ég fer í vetur. Jón Valur: Ég er óákveðinn. Lesendur Lesendur Lesendur ÓRYRKJAR HAFÐIR ÚTUNDAN — kjósið þann sem bætir úr „Hvernig má það vera að öryrkjar eru hafðir svona úlundan i þjóð-. félaginu, þótt þeir hafi e.t.v. unnið i 30 til 50 ár, en verði siðan af ein- hverjum ástæðum (svo sem slysum eða öðru) óvinnufærir?” spyr 6472— 0041. 6472—0041 skrifar: Hvernig má það vera að öryrkjar eru hafðir svona útundan í þjóðfélag- inu, þótt þeir hafa e.t.v. unnið í 30 til 50 ár, en verði síðan af einhverjum ástæðum (svo sem slysum eða öðru) óvinnufærir? í sumum tilfellum hafa þessir menn engan lífeyri frá lífeyri- sjóðum og væri ekki mikill kostnaður fyrir það opinbera að veita þeim öryrkjum lifeyrisuppbót í lögum. — kommaframboð Alþýðuflokksmaður skrifar: Nú er runnin upp sú stundin að svokallað kvennaframboð er hætt að gera gagn. Með því að hræða hina flokkana kom kvennaframboðslist- inn þvi til leiðar að sjálfstæðismenn eru nú með 2—3 örugga kvenmenn í sæti og hinir flokkarnir 1—2. Þetta var ágætt framtak og sjálfum fannst mér málið allt hið bezta. En skjótt skipast veður í lofti. 1. maður á kvennalista, einhver félags- ráðgjafi, sem segist ekki hafa komið nálægt pólitík áður, þegar hún stígur Nú hafa Dagsbrúnarmenn fengið tekjutryggingu, sem er um kr. 6.000,00 á mánuði fyrir dagvinnuna, en þeir geta ekki lifað nema þeir fái eftirvinnu og næturvinnu sem gefur þeim annað eins í laun, eða um 12000 á mánuði. Hvernig á öryrki, sem fær 3000 til 4000 á mánuði, að lifa? Hann er kannski með fjölskyldu og borgar i húsaleigu nálægt kr. 2000 eða 3000 á mánuði, þarf að hafa síma, rafmagn, í annan fótinn, reynist hafa verið varamaður fyrir Alþýðubandalagið í félagsmálaráði, sem er mjög mikil- væg nefnd á vegum borgarinnar, þegar hún stigur í hinn fótinn. Hún segist reyndar ekki vera flokksbundin en þetta er lágkúruleg yfirlýsing að vilja ekki kannast við að styðja stefnu flokks sem hún hefur þjónkazt undir með því að taka að sér nefndar- störf fyrir flokkinn. Nei, kvennaframboðið reynist bara vera kommaframboð, a.m.k. er ekki að sjá að þeir hafi nokkra mann- borga í hússjóð (ég tala nú ekki um bíl). Hvernig er það, hafa verkalýðs- félögin gleymt okkur síðast þegar samið var? Á það að verða svo að öryrkjar þekkist úr á götu af því að þeir ganga í druslum og gefnum fötum? Nú verða kosningar í vor. Eg skora á alla öryrkja að kjósa þann sem bætir úr þessu öngþveiti. eskju, er túlkar sjónarmið þeirra, sem hefur sjálf þurft að berjast fyrir lífinu, nema félagsráðgjafar og fjöl- miðlapersónur séu að þeirra mati slíkir fulltrúar. Og svo dugir litið að trjóna með ættarnöfn til þess að hylma yfir það fyrir hvað listinn stendur. Við sem höfum stutt Alþýðuflokk- inn að málum getum vonandi gert okkur ljóst, úr því sem komið er, að betra er að kjósa okkar flokk eða ein- hvern annan en kvennaframboð og Alþýðubandalag, því þar er sami rassinn undir. KVENNAFRAMBOD ER HÆTT AÐ GERA GAGN — segir alþýðuf lokksmaður Menn hrópa upp um sölu á Ikarus — án þessað tíminé tækifæri gefisttil reynslu vagnanna Kjartan Þórólfsson, starfsmaður SVR, hringdi: Ég las það í Morguriblaðinu 18.3.sl að fulltrúi í stjórn Strætisvagna Reykjavíkur hafi lagt fram tillögu um að Ikarus-vagnarnir þrír, sem SVR tóku í notkun til reynslu, yrðu seldir hið bráðasta. Ég tel að svona tillöguflutningur sé ekki viðeigandi þar eð við höfum ekki nema fárra vikna reynslu aí Ikarus. Fyrir þá vagna hefur ekkert verið gert, til þess að laga þá að leiða- kerfi SVR, en með smábreytingum hefði mátt gera það. Vitað er að þegar ný vagntegund er tekin í notkun þarf oft að koma ýmsu betur fyrir, bæði vegna vagnstjóra og farþega. Á grundvelli þess að við tók- um vagnana til reynslu, væri þá ekki sanngjamara að gera þaö heils hugar fremur en að ákveða fyrirfram að allt sé ómögulegt? Kvartað hefur veriö undan þungu stýri og vinnsluleysi Ikarus. Það er hægt að létta stýri þessara vagna sem annarra og sömuleiðis má láta þá vinna mun betur ef vilji er fyrir hendi. Það hafa verið gerðar breytingar á Volvo-vögnunum og hefur engum þótt umtalsvert, en menn hrópa upp um sölu á Ikarus án þess að tími né tækifæri gefist til reynslu vagnanna. „Við höfum ekki nema fárra vikna reynslu af Ikarus. Fyrir þá vagna hefur ekkert verið gert, til þess að laga þá að leiðakerfi SVR, en með smábreytingum hefði mátt gera það,” segir Kjartan Þórólfsson, starfsmaður SVR. Kvennaframboðið fær á baukinn frá alþýðullokksmannt. rter eru nokknr iramnerjar pess margumrædda framboðs. PRENTVILLUPÚKAR SKULU RÉTTDRÆPIR VERA Prentvillupúkinn gerir okkur alltaf skráveifur annað slagið. Sumar þeirra eru meinlausar en aðrar heldur meinlegar. Meðal þeirra síðarnefndu má telja það uppátæki að fella niður nafn Eiriks Jónssonar, er svaraði bréfi hestamanns, I blaðinu sl. föstudag, undir fyrirsögninni: Þá er baráttan byrjuð. Eiríkur vill nú láta lýsa prentvillu- púka réttdræpa, hvar sem til þeirra næst. Umsjónarmaður síðunnar styður þá tillögu af heilum hug. -FG. Hríngið ísíma 86611 mifíi ki. 13 og 15 eða skrífið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.