Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Blaðsíða 20
28
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bflaþjónusta
það veitir okkur aðhald
að hafa tveggja mánaða ábyrgð á
stillingunum frá okkur. Erum búnir full-
komnum stillitækjum til mótorstillinga.
Erum búnir fullkomnum tækjum til
mælinga á blöndungum. Önnumst
viðgerðir á blöndungum og eldsneytis-
kerfum. Eigum viðgerðasett i flesta
blöndunga, ásamt varahlutum í kveikju-
kerfi. Rafmagnsviðgerðir, mótor-
viðgerðir, gerum við og færum bifreiðar
til skoðunar ef óskað er. T.H.
verkstæðið. Smiðjuvegi E 38. Símann
muna allir: 77444.
Bilaþjónusta.
Sílsalistar (stál), aurhlífar (gúmmí) og
grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða.
Ásetning á staðnum. Bílaréttingar,
Tangarhöfða 7, sími 84125.
Sílsastál.
Smíðum silsalista á flestar tegundir bif-
reiða, ásetning á staðnum, hagstætt
verð. Blikksmiðja GS, Smiðshöfða 10,
sími 84446.
Bflaleiga
Bílaleigan Ás
Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bilinn heim ef þú
óskar þess. Hringið og fáið uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090
(heimasími) 82063.
S.H. bílaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla. Einriig
Ford Econoline sendibila, með eða án
sæta, fyrir 11 farþega. Athugið verðið
hjá okkur áður en þið leigið bil annars
staðar. Sækjum og sendum. Símar
45477 og heimasimi 43179.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 32'
station og fólksbíla. Við sendum bílinn.
Símar 37688, 77688 og 76277. Bílaleig-
an Vík sf., Grensásvegi 11, Reykjavík.
Bílaleigan Bílatorg,
Dorgartúni 24: Leigjum út nýja fólks- og
stationbíla, Lancer 1600 GL, Mazda 323
og 626. Lada sport, einnig 10 manna
Suburban fjórhjóladrifsbíla. Sækjum og
sendum. Uppl. í sima 13630 og 19514,
heimasímar 21324 og 22434.
Bjóðunt upp á 5—12
manna bifreiðar, stationbifreiðar og
jeppabifreiðar ÁG bílaleigan,
Tangarhöfða 8-12. Símar (91) 85504
og (91)85544.
Bflar til sölu
Af söl og sölu-
tilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild DV,
Þverholti 11 og Síðumúla 8.
Chevrolet Ford pickup til sölu
árg. 77, lengri gerð. rafmagnsrúður, raf-
magnslæsingar. Uppl. í síma 31206 eftir
kl.7.
Mazda 929, coupé.
Til sölu falleg, blásanseruð Mazda coupé
árg. 77. Skoðuð ’82. Uppl. í síma 72705
eða 21338.
Til sölu stórglæsilegur
Le Baron árg. 79, (skráður í nóv. ’80 ), 8
cyl., sjálfsk., með vinyltopp og leður-
áklæði á sætum, rafdrifnar rúður og læs-
ingar. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 41438.
Til sölu
Galant 1600 GT, 77 2 dyra, ekinn
84.000, ný kúpling, góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. ísima 29641 eftirkl. 18.
Til sölu Volvo 145 station
árg. 1973. Uppl. í síma 71327 eftir kl. 18
á daginn.
Datsun dísil árg. 72
til sölu, vél, kassi og drif i góðu lagi. Selst
á góðum kjörum. Sími 74595 og 43011.
Til sölu Volga74,
í heilu lagi eða pörtum, margt nýtt, t.d.
frambretti, blöndungur, kveikja o.fl.
einnig Moskwitch station 73, skoðaður
’81, hagstætt verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 84446 og 78727 á kvöldin.
Volvo árg. ’72
í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 92-
2711.
Austin Allegro til sölu
á 45.000 kr. Uppl. í síma 16088 og
39933.
Til sölu Oldsmobile
Cutlas Suprime harðtopp, árg. 1977,
ekinn 64 þús. mílur. Uppl. í síma 96-
25800 frá kl. 9—18.
Til sölu Transam turbó árg. ’81,
bíll í algjörum sérflokki, enda verðið
samkvæmt því og ekki fyrir hvern sem
er að kaupa hann. Aðeins einn til á
íslandi. Uppl. í síma 92-3088.
Subaru 1600.
Staðgreiðslutilboð óskast í Subaru 1600
GFT, 5 gíra, árg. 79. Uppl. í síma 45133
kl. 9-18.
Rússajeppi, dísil.
Til sölu Rússi með Peugeot dísilvél.
Uppl. milli kl. 19 og 20 i síma 53634.
Escort 73 og 74.
Til sölu Escort 1973, station.ný vél, ný-
sprautaður og allur yfirfarinn, skoðaður
’82, einnig til sölu Escort 1974, 4ra dyra
I ágætu standi. Uppl. í síma 16463 eftir
kl. 18.
Til sölu Volga 74,
nýyfii farin góð vetrar- og sumardekk,
skoðuð '82. Uppl. í síma 81104 og 81072
eftir kl. 18, Sturla.
Til sölu Datsun 160 J
árg. 77, i góðu standi, ekinn 55.000 km.
Uppl. ísíma 95-1518 millikl. 19og22.
Til sölu Benz 508 disil
árg. 70, lengri gerðin, söluverð 20.000.
Uppl. í sima 41846 og eftir kl. 20 í síma
54659.
Til sölu Chevrolet Nova
árg. 72 V8 307 cup, sjálfskiptur, vökva-
stýri, 2ja dyra með vínyl topp. Skoðaður
’82, einnig Toyota Corona Mark II 70
til sölu í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í
síma 99-3476 á kvöldin og um helgar.
Ford Econoline árg. 74
innréttaður, til sölu. Skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í sima 99-3888.
Honda Accord 79,
4ra dyra, til sölu, glæsilegur bíll, með
sílsalistum, grjótgrind og upphækkaður,
einnig fylgir útv„ segulband og cover á
sætum, vetrar- og sumardekk. Uppl. hjá
auglþj. DV ísíma 27022 eftirkl. 12.
-H467
Fíat 131 de Lux
super 79 til sölu, skoðaður ’82, ekinn 41
þús. km, útvarp og ný dekk, einn
eigandi, dekurbíll, verð 80 þús. Uppl. í
síma 92-2906 eða 1315 á kvöldin.
Til sölu Ford Escort
1300, árg. 74. Uppl. í síma 46482 eftir
kl. 17.
Volvo station árg. 78.
Til sölu Volvo 245 árg. 78. Mjög
fallegur og vel með farinn bill. einn
eigandi frá upphafi. Bilaskoðun og still-
ing, Hátúni 2a, sími 13100 og 30417.
Mazda 323 1400
árg. 79 til sölu, skoðaður ’82, ekinn 38
þús. km, sumar- og vetrardekk,
sílsalistar. Uppl. í síma 77651 eftir kl. 17.
VW 70 til sölu,
einnig Renault 6 árg. 71 til niðurrifs.
Uppl. í síma 40162.
Volvo 145 station
árg. 1973 til sölu. Uppl. í síma 71327
eftirkl. 18ádaginn.
Krómfelgur til sölu,
13” (t.d. Mazda 323 og 818). Uppl. í
síma 53588 og 54785.
Mercedes Benz 280 SE
árg. 71 og Mercedes Benz 280 S árg. 70
til sölu. Báðir bílarnir þarfnast viðgerðar
og seljast aðeins saman. Heildarverð 52
þúsund. Uppl. í síma 42444 og 44691.
Til sölu Willys
Wagoneer árg. 72 og Mercury Comet
árg. 73. Á sama stað óskast hægri fram-
hurð á Comet árg. 73. Uppl. í síma 92-
8280 eftir kl. 19.Ásgeir.
Mustang, árg. 79
til sölu. Krómfelgur og sílsalistar. Uppl. í
síma 97-7351.
Til sölu Citroen
CX 2200, dísil, árg 1977, skipti möguleg,
skuldabréf. Uppl. í síma 35035 og á
kvöldinísíma 81853.
Til sölu Datsun 100 A,
árg. 76. Uppl. I síma 73762, eftirkl. 16.
VW 1200, árg. 74,
til sölu, ekinn 88 þús. km, verð 20 þús
kr. Uppl. í síma 86439.
Trabant, árgerð 79
til sölu, ekinn 32.000 km. Uppl. í síma
83844 og 52755.
Mustang Mark I til sölu,
árg. ’69, 8 cyl., sjálfskiptur, á teina-
krómfelgum og glimmerlakk. Verð 40—
50 þús. Skipti möguleg á ódýrari bíl eða
videói. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma
92-3863.
Rally Wagon árg. 74,
307 cub. með sætum fyrir 11 til sölu,
ihelzt í skiptum fyrir disilbíl. Uppl. í síma
86157.
Til sölu Datsun 180 B
árg. 77, ekinn 56 þús. km. Verð 65 þús.
Möguleiki að taka ódýran og góðan bíl
upp í. Uppl. ísíma 19350.
Til sölu Honda Accord
árg. 79, 3ja dyra, 5 gíra, beinskiptur.
Skipti hugsanleg á 8 cyl. Bronco. Uppl. í
síma 52445.
Til sölu Ford Transit
árg. 74, innfluttur ’80. Fallega innrétt-
aður með teppum, meðfylgjandi
sjónvarps- og stereogræjur. Uppl. í síma
97-8275 eftirkl. 19.
Saab 96 71
til sölu, góður vinnubíll, nýlega upptekin
vél og gírkassi, boddí mjög gott, þarfnast
smáviðgerðar, verð 14.000,
staðgreiðsluverð 12.000. Uppl. í síma
78889.
Vil selja VW rúgbrauð
árg. 73, verð samkomulag. Uppl. í síma
13636.
Til sölu Willys CJ 5
árg. 1973, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma
14113 eftir kl. 18.
Til sölu Lada 1200 pickup
árg. 77, ýmis skipti koma til greina. Sími
92-7189.
Lítil eða engin útborgun.
Til sölu Peugout 504 árg. 71 í góðu
lagi. Skoðaður ’82. Uppl. í síma 40122.
Til sölu Audi
100 LS árgerð 74 ekinn 85.000 km,
skipti á ódýrari bil. Uppl. í síma 46801.
Til sölu gullfalleg
Honda Civic 78. Uppl. í síma 46747
eftir kl. 18 föstudag og eftir kl. 12
laugardag.
VW Passat árgerð 74
til sölu, góður bíll, sumar- og vetrardekk,
nýupptekin vél. Uppl. í síma 38375 eftir
kl. 18 í dag og um helgina.
Bronco Sport.
til sölu Bronco Sport árg. 72, 8 cyl.,
fallegur bíll í góðu iagi. Uppl. í síma
20290 eftir kl. 18. í dag og um helgina.
Til sölu er Mazda 818
árg. 72, bíll í góðu ástandi, selst á góðu
verði. Uppl. í síma 92-7638 eftir kl. 19.
Toyota Hi-Lux —
Volvo 244 DL. Til sölu Toyota Hi-Lux
’81, rauður. Einnig Volvo 244 DL, 77,
vínrauður. Sérstaklega vel með farnir
bílar. Uppl. í síma 50152.
Til sölu Mazda 818
árg. 73, nýskoðaður og í góðu lagi.
Skipti á Volvo i svipuðum verðflokki
koma til greina. Einnig bein sala. Uppl. í
síma 41206.
Til sölu fyrir sumarið
VW-rúgbrauð, árg. 71, skoðaður ’82.
Uppl. í síma 93-2433.
TilsöluVW 1303,
árg. 73, sæmilega góður bíll, lítil
útborgun. Uppl. í síma 53042.
Tilsölu Fíat 131 árg. 77,
skoðaður ’82, þarfnast lagfæringar á
frambrettum. Staðgreiðsluverð 30 þús.
Allt rafkerfi nýtt. Bíllinn er til sýnis á
Fiatverklstæðinu Knastási hf.
Skemmuvegi 4, Kópavogi. Sími 77840.
Til sölu Saab 99 L árg. 73.
Vel með farinn bíll í sérflokki. Gott
lakk, segulband, útvarp og cover. Uppl.
föstudag til kl. 19 í síma 44550 og eftir
kl. 19 í síma 53611 og á laugardag.
Til sölu Dodge Power Wagon pickup,
árg. 79, hýr bíll, 318 vél 4ra gíra, gólf-
skiptur, vökvastýri, útvarp. Uppl. í sima
99—5960.
Til sölu Morris Marina,
árg. 75, í þokkalegu standi. Uppl. í síma
92-8509 milli kl. 14 og 201 dag.
Mazda 6261600,
árg. 79, til sölu, Góður og fallegur bíll,
með sumar- og vetrardekkjum á felgum.
Uppl. ísíma 52431.
Drif á öllum hjólum.
Til sölu Chevrolet 20 Subaru Custom 8
cyl. sjálfskiptur, aflstýri, sæti fyrir 10, 8
bolta sportfelgur 35” Monster-dekk og
fleira. Uppl. i sima 16982.
Chevrolet Malibu Classic,
árg. ’81 (nýr bíll) til sölu, 6 cyl., sjálf-
skiptur, afl-stýri og afl-bremsur.
Skipti möguleg. Uppl. hjá bílasölu
Guðfinns, sími 81588.
Til sölu Datsun 180 B station
árg. 78. Vil taka upp I bíl á verðbilinu
30—50 þús. Helzt station. Milligjöf
óskast staðgreidd. Uppl. i síma 52865
eftirkl. 19.
Renault 4 fólksbíll
til sölu, árg. 72, skoðaður ’82, í góðu
standi. Aukadekk á felgum og ýmsir
varahlutir meðfylgjandi. Verðhugmynd
10—15 þús. eftir greiðslufyrirkomulagi.
Uppl. í síma 45258.
Rússa-jeppi til niðurrifs
til sölu strax af sérstökum ástæðum.
Einnig nýir gírkassar úr frambyggðum
Rússa, ásamt huröum. Uppl. í síma 92-
7074 eftir kl. 18 daglega og um helgar.
Til sölu Cortina 1600 XL,
árg. 76. Nýtt púst, nýjar bremsur, ný
kúpling, sumar- og vetrtardekk fylgja.
Ekinn 95.000 km, verð 55 þús. kr.
Skipti koma til greina á ódýrari, ca 15—
20 þús. Uppl. í síma 54303.
Til sölu mjög vcl með farinn
Simca Horizon, árg. 78, ekinn aðeins
33 þús. Uppl. í síma 34853 eftirkl. 18.
Til sölu Toyota Mark 21900,
árg. 71. Þokkalegur bíll. Sími 71805.
Volvo 144, árg. 73,
til sölu. Bill i góðu standi, orangelitur,
ekinn 96 þús. km. Uppl. í sima 51801.
Til sölu 3 úrvalsbilar:
Plymouth Duster, árg. 74, keyrður 120
þús. Öll skipti koma til greina. Rússa-
jeppi, árg. ’68, aðeins bilaður. Dodge
Challanger árg. 70, þarfnast smálag-
færingar. Uppl. í síma 93-4229 frá kl.
8—19. (Jói).
Disilvél.
Til sölu er ný Mitsubishi 6 cyl. dísilvél,
122 ha. við 3600 snúninga á mínútu.
Mjög hentug í jeppa eða bát. Verð 65
þús. kr. Greiðsla samkomulag.Uppl. í
síma 92—8168 á daginn og 92—8422 á
kvöldin.
Lada Sport 79 til sölu,
ekin 28 þús. km, vel með farin, skipti
koma til greina. Einnig til sölu á sama
stað Austin Mini 74. Uppl. í síma 99—
1984.
Til sölu
Plymouth Duster árg. 72, nýupptekin
sjálfskipting, nýlega sprautaður. Mjög
góður bíll. Uppl. í síma 43716.
Bronco.
Bronco árg. ’66 til sölu, vél 6 cyl. 200
cup., árg. 73. Hvitur með sportrönd.
Margt nýtt í bílnum. Til sýnis og sölu að
Hraunbæ 75. Uppl. i síma 84364.
Chevrolet Nova 73,
6 cyl. beinskiptur. Skipti koma til greina.
Lítur sæmilega út. Uppl. í sima 92—
8143.
VW Fastback
árg. 73 til sölu, 8 þús. kr. staðgreiðsla.
Uppl.ísíma 71016.
Til sölu
Wagoneer árg. 71, skoðaður ’82. Uppl. I
síma 39958.
Fíat 127 árg. 74
til niðurrifs, á sama stað óskast 76 bíll,
má vera ónýtur. Uppl. í síma 72550.
Fiat 125 P árg. 77
er til sölu, ekinn 39900 km. Uppl. í síma
76287.
Tilsölu
Fiat 128. 79 2ja dyra, rauður, í topp-
standi. Sumar- og vetrardekk á felgum.
Uppl. í síma 17728 eftir kl. 16.
Gullfallegur
og lítið ekinn Fiat 127 árg. 78 til sölu.
Uppl. í síma 92—7631.
Góð kjör.
AMC Hornet árg. 72, I ágætu standi,
fæst á víxlum eða í skiptum fyrir góðan
Fiat 127 eða 128. Uppl. í sima 54575 á
kvöldin.
Chevrolet Malibu árg. 70 til sölu,
nýupptekin vél og nýsprautaður. Verð
tilboð. Uppl. í síma 71705 eftir kl. 20.
Til sölu
Volvo 244 DL árg. 78. Uppl. á Borgar-
bílasölunni.
Saab 96 árg. 72,
toppbíll, 30 þús. staðgreiðsla. Einnig
Sharp 8300 myndband, 3ja mánaða
gamalt, verð 17.000 þús. Uppl. í síma
31392.
Toyota Cressida árg. 78 til sölu
ekinn 56 þús. km. Skipti á nýrri bíl með
góðri milligjöf koma til greina. Uppl. í
síma 85601.
Til sölu
Volvo 343 árg. 79, bein sala eða skipti á
innréttuðum ferðabíl. Uppl. í síma 92—
7603 og 92—1200.
Rúmgóður.
Til sölu Cortina 74, bíll í góðu lagi.
skoðaður ’82. Uppl. í síma 45750 í kvöld.
Til sölu
Fiat 128 árg. 75, fæst fyrir lítið, þarfn-
ast lagfæringar. Uppl. í síma 18723.
Tvcir á tombóluverði.
VW rúgbrauð árg. 70, góð kjör og
Skoda árg. 77. Uppl. í síma 94—7755.
Til sölu
Dodge Dart Custom árg. 72,6 gata, ný-
upptekin vél, vökvastýri, aflbremsur,
sjálfskiptur með electronískri kveikju,
fullkomnum hljómflutningstækjum, 2ja
ára lakki og fallegri innréttingu. Uppl. í
síma 40683.
Óska cftir að kaupa
góðan fjölskyldubíl, verðhugmynd 50—
60 þús. Útborgun 15—20 þús, afgangur
á 10 mán., öruggar greiðslur, flest kemur
til greina. Uppl. i síma 66634 í dag og
næstu daga.
Vil kaupa bíl
á verðbilinu 20—30 þús. sem greiðast
mætti með góðum vörulager (gjafavara
+ leikföng) Uppl. hjá auglþj. DV I síma
27022 eftir kl. 12.
H—513:
Óska eftir Subaru 78
í skiptum fyrir Mözdu 1300 72 með
nýrri vél frá Bilaborg, Oruggar greiðslur.
Uppl. í sima 85262.