Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982.
17
Sjónvarp
Laugardagur
24. apríl 1982
16.CX) Könnunarferðin. Fimmti þátt-
ur endursýndur.
16.20 Íþróttír. Umsjón: Bjarni Felix-
son.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 22.
þáttur. Spænskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Sonja Diego.
18.33 Enska knattspyrnan.
19.43 Fréttaágrip á táknmáll.
20.00 Fréttir og veflur.
20.23 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður. 55. þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Geimstöflin. (Silent Running).
Bandarisk bíómynd fráárinu 1972.
Leikstjóri: Douglas Trumbull.
Aðalhlutverk: Bruce Dern, Cliff
Potts, Ron Rifkin, Jesse Vint.
Myndin gerist í geimstöð árið 2001
þar sem haldið er lífi i síðustu leif-
um jurtaríkis af jörðinni. En skip-
anir berast geimförum um að eyða
stöðinni. Þýðandi: Bogi Arnar
Finnbogason.
22.30 Hroki og hleypidómar. Endur-
sýning. (Pride and Prejudice)
Bandarisk bíómynd frá árinu 1940
byggð á sögu eftir Jane Austen.
Handrit sömdu Aldous Huxley og
Jane Murfin. Aðalhlutverk: Laur-
ence Olivier og Greer Garson.
Myndin gerist i smábæ á Englandi.
Bennetthjónin eiga fimm gjafvaxta
dætur og móður þeirra er mjög i
mun að gifta þær. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen. Myndin var
áður sýnd í Sjónvarpinu 3. apríl
1976.
00.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
25. aprfl 1982
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Stundin okkar. í þættinum
verður farið í heimsókn til Sand-
gerðis og síðan verður spurninga-
leikurinn „Gettu nú”. Börn frá
Ólafsvík sýna brúðuleikrit og leik-
ritið „Gamla ljósastaurinn” eftir
Indriða Úlfsson. Sýnd verða atriði
úr Rokki í Reykjavík og kynntur
nýr húsvörður. Að vanda verður
líka kennt táknmál. Umsjón:
Bryndís Schram. Upptökustjórn:
Elín Þóra Friðfinnsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veflur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón:
Magnús Bjarnfreðsson.
20.45 „Lifsins ólgusjó”. Þriðji þátt-
ur um Halldór Laxness áttræðan.
Thor Vilhjálmsson ræðir við Hall-
dór um heima og geima, þ.á m. um
„sjómennsku” bæði í íslenskri'og
engilsaxneskri merkingu þess orðs.
Stjórn upptöku: Viðar Vikingsson.
21.45 Bær elns og Allce. Fjórði þátt-
ur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.35 Salka Valka. Finnskur ballett
byggður á sögu Halldórs Laxness í
flutningi Raatikko dansflokksins.
Tónlist er eftir Kari Rydman,
Marjo Kuusela samdi dansana.
00.05 Dagskrárlok.
Þátturínn Prýöum landið, plöntum
trjám verður á dagskrá mánudag,
miðvikudag og föstudag um kl.
20.40. Það er endurtekið efni frá
1980.
Föstudagur
30. aprfl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veflur. ,
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prýflum landið, plöntum
trjám. Þriðji þáttur.
20.45 Á döf inni. Umsjón: Karl Sig-
tryggsson.
21.00 Skonrokk. Popptþnlistar-
þáttur í umsjón Þorgeirs Ástvalds-
sonar.
21.30 Fréttaspegill. Umsjón: Sigrún
Stefánsdóttir.
hann er blindur. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
22.15 Fréttaspegill. Umsjón: Helgi
E. Helgason.
22.50 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
28. aprfl
18.00 Krybban á torginu. Fyrsta af
þremur bandarískum teiknimynd-
um um Skafta krybbu og vini hans,
þá Tuma mús og Högna kött. Þeir
kumpánarnir komast oft í hann
krappan. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.25 Flagð undir fögru skinni.
Bresk fræðslumynd um merði og
Á mánudagskvöld kl. 22.25 verður sýnd brezk fréttamynd frá Falklands-
eyjum. Hór sjást argentinskir hermenn á gangi, en brezkir á jörðunni, fyrir ut-
an heimili landstjórans á Falklandseyjum.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 23.
þáttur. Spænskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löflur. 56. þáttur.
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson.
21.05 Dans i 60 ár. Hermann Kagnar
Stefánsson stjórnar dansflokki sem
sýnir þróun dans i 60 ár. Stjórn
upptöku: Tage Ammendrup.
21.30 FurOur veraiuar. íviunui
þáttur. Gátur i grjóti. í þessum
þætti er reynt að ráða gátu stein-
hringanna miklu i Bretlandi t.a.m.
A laugardagskvöld fáum við Furður
veraldar kl. 21.30 og er það niundi
þáttur.
hreysiketti. Þýðandi og þulur:
Bogi Arnar Finnbogason.
18.50 Könnunarferðln. Sjötti
þáttur. Enskukennsla.
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veflur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prýðum landið, plöntum
trjám. Annar þáttur.
20.45 Vaka. Fjallað er um
kvikmyndirnar Rokk í Reykjavik
og Sóley. Einnig verður rætt við
Guðmund Emilsson hljómsveitar-
stjóra. Umsjón: Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir. Stjórn upptöku:
Kristín Pálsdóttir.
21.20 Hollywood. Þriðji þáttur.
Siflgæðispostularnir. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson.
22.10 Þingsjá. Umsjón: Ingvi Hrafn
Jónsson.
22.50 Dagskrárlok.
22.10 Söngvakeppni sjónvarps-
stöflva i Evrópu 1982. Keppnin fór
að þessu sinni fram í Harrogate á
Englandi 24. apríl og voru
keppendur frá 18 löndum.
Þýðandi: Pálmi Jóhannesson.
(Evróvision — BBC).
00.30 Dagskrárlok.
Laugardagur
1. maí
16.00 Könnunarferðin. Sjötti þáttur
endursýndur.
16.20 iþróttir. Umsjón: Bjarni
Felixson.
Stonehenge. Þýðandi og þulur:
Ellert Sigurbjörnsson.
21.55 Sveitastúlkan. (The Country
Girl). Bandarisk bíómynd frá árinu
1954. Leikstjóri: George Seaton.
Aðalhlutverk: Bing Crosby, Grace
Kelly, William Holden. Leikstjóra
vantar mann í hlutverk í leikrit á
Broadway. Hann hefur augastað á
leikara sem hefur komið sér út úr
húsi víða annars staðar vegna
óreglu. Þýðandi: Björn Baldurs-
son.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur
2. maí
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Stundin okkar. 1 Stundinni
Mánudagur
26. aprfl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommiog Jenni.
20.45 Prýflum landifl, plöntum
trjám. Fræðsluþættir um trjárækt
og garðyrkju, fyrst sýndir vorið
1980. Fyrsti þáttur.
20.55 íþróttlr. Umsjón: Steingrímur
Sigfússon.
21.30 Húsvörflur hefnir sín. Breskt
sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Baz
Taylor. Aðalhlutverk: Arthur
Whybrow, Stella Tanner, Richard
Durden, Ronald Lacey. Wash-
brook er húsvörður í stórri skrif-
stofubyggingu. Yfirmenn fyrir-
tækis eins baka sér reiði hans og
hann ákveður að kenna þeim lexiu.
Þýðaridi: Kristrún Þórðardóttir.
22.25 Falklandseyjar. Fréttamynd
frá BBC um mannlíf og atvinnu-
hætti á eyjunum. Auk þess er rætt
við fulltrúa stjórna Argentínu og
Bretlands. Myndin var gerð áður
en Argentínumenn hertóku eyjarn-
ar. Þýðandi og þulur: Jón O.
Edwald.
22.55 Dagskrárlok.
/ iþróttaþættinum á mánudagskvöld
kl. 20.55 verða trúlega myndir fró
niorðurlandameistaramóti unglinga i
Laugardalshöll um helgina. Þar
keppir einn efnilegasti fimleikapiltur
Norðuríanda, Sviinn Jóhann Jonas-
son, 15ára.
Þriðjudagur
27. aprfl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington.
Sjöundi þáttur. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. Sögumaður: Margrét
Helga Jóhannsdóttir.
20.40 Fornminjar á Bibliuslóflum.
Fjórði þáttur. Burtförin af
Egyptalandi. Leiðsögumaður:
Magnús Magnússon. Þýðandi og
þulur: Guðni Kolbeinsson.
21.20 Hulduherinn. Fimmti þáttur.
Öðruvísi en ætlafl var Þjóðverjum
kemur njósn um einn af starfs-
mönnum Líflínu. Gallinn er sá að
í kvöld verður endursýnd banda-
risk bíómynd frá 1940, byggð á sögu
eftir ensku skáldkonuna Jane
Austen. Jane Austen var kennara-
dóttir á Englandi og var uppi frá 1775
til 1817. Hún þykir með beztu skáld-
konum Breta. Allar sögur hennar
fjalla um stúlkur í biðsal hjóna-
bandsins, hverjum þær ættu að
giftast, hvernig þær eiga að koma því
1 kring og hvers vegna. Hún var
afskaplega grandvör og sómakær, en
um leið fyndin og mjög glöggskyggn
á mannlegt eðli. Þá kunni hún mjög
vel að semja atburðarás og leiða
sögu sína frá einum hápunkti til
annars.
Hún giftist aldrei sjálf, en það eru
uppi getgátur um að hún hafi verið
ástfangin, en sá sem hún unni hafi
dáið áður en nokkuð gat orðið úr
alvarlegu sambandi þeirra í milli.
Jane Austen, 1775—1817, skrifaði
ævinlega um ungar stúlkur i
giftingarhugleiflingum. Hún var
siðavönd piparmey, en bráðfyndin og
snjöll að segja sögur. „Hroki og
hleypidómar” þykir ein af hennar
beztu.
Allar sögur hennar enda á hjóna-
bandi og margt í þeim getur virkað
mjög gamaldags, en samt er eitthvað
sem höfðar sterkt til lesenda af
báðum kynum enn þann dag í dag.
Laurence Olivier, leikarinn frægi,
fer með aðalhlutverkið og mun gera
það afar vel. Móti honum leikur
Greer Garson. Þá er handritið gert af
rithöfundinum Aldous Huxley, sem
alltaf hefur þótt standa fyrir sínu,
hvort sem hann skrifaði um vitundar-
víkkandi vímugjafa eins og meskalin
eða vélar, sem hægt væri að ferðast
með inn í framtíðina.
ihh
HELGARDAGBOK
Sjónvarp
Sjónvarp
HR0KI0G HLEYPID0MAR—sjónvarp laugardag kl. 22.30:
LAURENCE 0LIVIER ER FRÁ-
BÆR í MYND UM GIFTINGA-
MÁL UM ALDAMÓHN1800