Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 2
18 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982. Sjónvarp Sjónvarp I þriðju og síðustu afmælisdagskrá sjónvarpsins um Laxness er Thor Vilhjálmsson spyrill. Þeir hafa þekkzt mjög lengi og nú verður svifíð hátt og kafað djúpt. „LIFSINS ÓLGUSJÓ”—sjónvarp sunnudagskvöld kl. 20:45: Vorum að fá þessi glæsilegu borðstofuhús- gögn úr eik. Þetta eru húsgögn í hæsta gæða- flokki. Gjörið svo vel og lítið inn og skoðið okkar mikla húsgagnaúrval. Gott verðoggóðir greiðsluskilmálar Verzlið þarsem úrvalið er mest og kjörin bezt. T récmiðian HALLDÓR FER Á KOSTUM 0G GLEYMIR MYNDAVÉLUNUM Þriðja afmælisdagskrá sjónvarps- ins um Halldór Laxness verður á sunnudagskvöld kl. 20.45 og stendur 1 klukkutíma. Hún hefst á því að það er blaðað í gömlum myndaalbúmum fjölskyldunnar. Síðan ræðir Thor Vilhjálmsson við Laxness. Þeir hafa þekkzt mjög lengi og svo vel tekst til að Halldór gleymir myndavélunum. þegar á líður samtalið og fer á kostum eins og honum einum er fært. Fyrri hluti þáttarins snýst mikið um rithöfunda eins og Hemingway, Brecht og fleiri og viðhorf Laxness til þeirra. En þegar fram i sækir fer hann að tala meira um sjálfan sig. Hann segist líta á sig sem einhvers konar „sjómann” og á þá ekki við það að draga fisk úr sjó, heldur vísar til enska orðsins ,,show-man”, sem þýðir skemmtikraftur, jafnvel skrípa- leikari. Þar af er nafn þáttarins dregið — Lífsins ólgu „show”. Upptökum stjórnar Viðar Víkings- Son. ihh SMÁAUGLÝSINGÍ ATHUGID! Á sunnudagskvöld kl. 20.45 veröur þátturinn Leiklist á landsbyggðinni. Helga Hjörvar heimsækir Litla leik- klúbbinn á ísafirði. okkar að þessu sinni verða viðtöl við börn í Hólabrekkuskóla og Klébergsskóla um mataræði í hádeginu. Sýnd verður teiknimynd um Felix og orkulindina og teikni- saga úr dæmisögum Esóps. Kennt verður táknmál og nýr husvöröur kemur til sögunnar. Börn í Hlíða- skóla sýna leikatriði og trúður kemur í heimsókn. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 FréttaAgrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 Leiklist á landsbyggðinni. Áhugamenn um leiklist á Islandi eru fjölmargir og leggja af mörkum ómælt starf í þágu hennar víðs vegar um landið. I þessum þætti er skyggnst bak við tjöldin hjá Litla leikklúbbnum á Isafírði. Könnuð eru viðhorf bæjarbúa og bæjarstjórnar við starfseminni. Rætt er við formann leikklúbbsins, leikara og maka. Umsjón: Helga Hjörvar. Stjórn upptöku: Marianna Friðjónsdóttir. 21.35 Bær eins og Alice. iFimmti þáttur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Blásið á þakinu. Bandaríski trompetleikarinn Joe Newman leikur í sjónvarpssal ásamt Kristjáni Magnússyni, Friðrik Theódórssyni og Alfreð ER ENGIN SMA-A UGL YSING Opið alla virka daga fri kl. 9—22 l Laugardaga frá kl. 9—14 WUUHÐMSIIM Smáauglýsingadeild—Þverholti 11— Sími27022 Alfreðssyni. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 22.55 Dagskráriok. Fimmti og næstsiðasti kafíinn af ástralska myndaflokknum Bœr eins og AHce verður á skjánum kl. 21.35 á sunnudagskvöld. Góð matarkaup pr. kg. Kindahakk Folaldahakk Saltkjötshakk Lambahakk Nautahakk Nautahakk 10 kg. Kálfahakk Svínahakk Lambakarbónaði Kálfakótdcttur Nautahamborgarar 7 kr. stykkið Amcrísku pizzurnar verð frá 56.00 kr pakkinn. t Laugalæk 2, simi 86511. 29.90 33.00 45.00 45.00 85.00 79.00 56.00 83.00 52.00 42.00 SUNNUDAGS BLADID DJÚÐVIUINN alltaf um helgar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.