Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Blaðsíða 6
22 DAGBLADIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982. Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Gisli Sigurðsson við þrjú af vcrkum sinum sem hann hefur unnið efrir Ijöði Einars Benediktssonar, Útsæ. DV-mynd Einar Ólason. Lístsýning helgarinnar—Kjarvalsstöðum: LEITAR FANGA í UÓÐABÓKUM —Gísli Sigurðsson sýnirSOverk ,,Ef maður ákveöur aö leita sér fanga þá verður maður að leita þar til maður finnur það sem leitað var að," sagði Gisli Sigurðsson, blaða- og myndlistarmaður í samtali við DV. Gísli opnaði i gær sýningu á mál- verkum sfnum að Kjarvalsstöðum. Á sýningunni eru sextíu verk sem Gisli hefur unnið á undanförnum þremur árum. öll sin viðfangsefni sækir hann í ljóðabækur og sagðist hafa í þeim tilgangi pælt i gegnum tvö hundruð Ijóðabækur. — Hefur þú þá mjög mikinn áhuga á ljóöum sjálfur? „Ljóðin eru eitthvað sem höfðar til mín. Ég er alltaf með Ijóð i höndunum á Les- bókinni og það er kannski þess vegna sem eg sæki myndefni í ljóðin." í sýningarskrá birtir Gisli þau ljóð sem hann hefur unnið myndirnar eftir. Einar Benediktsson og Steinn Steinarr eru ofarlega á blaði hjá Gisla en auk þeirra eru mörg af þekktustu ljóðskáldum þessa lands. Þetta er sjöunda einkasýning Gísla. Sýningin að Kjarvalsstöðum stendur til 10. maí og er hún í Kjar- valsstofu. -ELA. HassiðogJói I kvölder sýning áhinum nýja farsa Darío Fo, Haw- inn heonar mðmma. Par cru það Margret Ótafidótt- ir, Gbll Halldórssun, Kjartan Ragnamon og Emll Gnnnar Gnðmnndsson sem fara mcð stærstu hlut- verkin en leikstjórí er Jón Slgurbjörnuon. Uppselt. Á laugardagskvöldið er sýning íi hinu vinseela verki Kjartans Ragnarssonar, Jóa, scm sýnt hcfur verið fyrír fullu húsi í aiian vetur og sizt lát á aö- sókn. Hanna Maria Karlsdóttlr, SigarðurKarlsson og Jóhann Sigarðarson þykja sýna þar frábæran leik i aðalhlutverkunum. Þess má geta að nýlega cru hafnar æfingar hjá Leikfélaginu á nýju leikríti eftir Kiartan. Skilnaöi, og vcrður það sýnt á Listahatið i júní. Sýningar Djúpið Engin sýning. Gallerf32, H verf isgötu 32 Laugardaginn 17. april opnar Snorri G. Árnason (órækja) máJverkasyningu i Gallerí 32 að Hverfis- götu 32, sýningin mun standa yfir til 30. apríl. Þetta er fyrsta opinbera sýning listamannsins f Reykjavik, en Snorrí er Norðlcndingur í húð og hár, fæddur og uppalinn á Dalvik. Snorri sýnir olíumálveiV. og paitelmyndir í Galier- Unutil 30. apríl eins og fyrr greinir og verður sýning- in opin frá kl. 14.00—22.00: Ókeypis aðgangur. Ljósmyndasýning að KjarvalsstöAum Dagana 22. apríl tíl 2. mai nk. verður haldin að Kjarvalsstöðum Ijósmyndasýning á vegum Ijós- myndaklúbbsinsHUGMYND'81.Verðaþarsýndar 60 myndir eftir 30 félaga klúbbsins. Verða myndir þessar bæði svarthvitar og Iitmyndir. Klúbbur þcssi er áhugamannafélag og hcfur verið starfandi i rúmt ár. Samkomur FráFélagi sélfræöínema Félag sálfræðincma við Háskóla íslands efnir til máiþings laugardaginn 24. april kl. 13.30 I Fclags- stofnun stúdenta. Umræðuefnið verður: Hvernig verður mannshugurínn rannsakaður? Fyrírlesarar verða: Anna Valdemarsdóttir sál- fræðingur, Jörgen Pind sálfræðingur, Páll Skúla- son, prófessor i heimspeki. Áhugafólk er eindregið hvatt tilaðmæta. Frá Guðspekrf ólaginu Kaffisala verður á vegum þjónustureglunnar sutintt - daginn 25. apríl kl. 15 i Templarahöllinni. Allir vel- komnir. Kr. 50 fyrir fullorfina. Sýning helguð Halldórí Laxness í MÍR-salnum Sett hefur verið upp sýning i MÍR- salnum að Lindargötu 48 helguð Halldóri Laxness i tilefni af áttræðis- afmæli hans. Sýndar eru svartlistar- myndir, bokaskreytingar við útgáfu Atómstöðvarinnar á hvitrussnesku og ljósmyndir, piaköt og leikskrár frá sýningu Maii-leikhússins i Moskvu á Silfurtunglinu áárunum 1955—57. Þá eru á sýningunni ljósmyndir af Halldóri, tengdar starfi hans i MÍR en hann var forseti féiagsins frá stofnun þess 1950 í nær tvo áratugi. Laxness-sýningin ásamt sýningu ljós- mynda frá Ðúshanbe, höfuðborg Sovét-Tadsjikistan, var opnuð á þriðjudagskvðld. -ELA. Fundir Hvitabandskonnr halda fund á Hallvcigarstöðum á morgun laugardag klukkan 14. Fundarefni: Af- greiðsla áríðandi mála. Skemmtanir Skemmtistaðir Klúbburínn: Föstudags- og laugardagskvðld mun hljómsveitin A rms eltt leika fyrír dansi og dynjandi diskótek á tveim hæðum og einnig munu koma fram erlendir skemmtikraftar. SIGTUN: Opið föstudags- og taugardagskvöld, binaó. spilað a laugardag klukkan 14. BROADWAY: Húsið opnarð klukkan 19, fyrír matargesti, föstudagskvöld: Útsýnarkvðld, langardagskvöld: dansleikur með skemmtiatriðum. Sunnudagnr Framsóknarflokkurínn með fjölskyldu- skemmtun frá klukkan 15—17. Diskótek um kvöld- ið. HOLLYWOOD: Dynjandi diskó alla helgina. GLÆSIBÆR: Grétar Laufdal verður i diskótekinu um helgína frá klukkan 10—03, það er diskósalur 74", tónlistin úr safni ferðadiskóteksins. Grétar býður alla velkomna og óskar gestum góðrar skemmtunar. Hljómsveitin Glæsir lcikur fyrír dansi í öðrum sal hússins öll kvöld helgarinnar. ÞÓRSCAFÉ: Kabarettinn kætir alla. Galdrakarlar leika sin beztu lög, diskótek á ncðri hæð, opið Öll kvöid helgarínnar. LINDARBÆR: Laugardagskvðld, gömlu dansarnir. Valgerður Þórísdóttir syngur undir leik hljómsveit- ar Rúis Kr. Hannessonar. ÖÐAL: Opið öll kvöld helgarínnar, Fanney og Dórí skiptast á að snúa plötunum við. SNEKKJAN: Dansbandiö leikur fústudags- og laug- ardagskvöld. Matsölustaðurínn Skútan opin sömu kvðld. HÖTEL BORG: Diskótekið Disa sér um diskósnún- tnga bæði föstudags- og laugardagskvold. Sunnu- dagskvöld verður hljómsveit Jóns Sigurðssonar meö tónlist af vönduðu tagi scm hæfir gömlu dðnsunum. HREYFILSHCSIÐ: Opið laugardagskvöld, gömlu dansarnir. LEIKHÍJSKJALLARINN: Föstudags- og laugar- dagskvöld — „kjallarakvöld" skemmtiþáttur 1 og 2 í kjallaranum ,,dúa". HÓTEL SAGA: Hljómsveit Ragga Bjarna sér um fjörið á laugardagskvöldið. Sumarfagnaður Sumarfagnaöur fyrir þroskahefta verður haldinn í Tónabæ laugardaginn 24. april nk. klukkan 20— 23.30. Hljómsveitin Aría leikur fyrír dansi. Matsölustaðir REYKJAVfK ASKUK, Laugavegi 28 B. Simar 18385 og 29355: Opifi lcl. 9—24 alia daga. Vinveitingar frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnudögum. ASKIJIt. Suðurlandsbraut 14. Sími 81344: Opið kl. 11—23.30. TORFAN Amtmannsstíg, sími 13303: Opið alla daga vikunnar frá klukkan 10.00—23.30. Vinveit- ingar. KOKKIIÍJSH) Lækjargðtu 8, simi 10340: Opið alla daga víkunnar frá klukkan 9.00—21 nema sunnu- daga er opið frá klukkan 10.00—21.00. TOMMABORGARAR Grensásvegi 7, simi 84405: Opið alla daga frá klukkan 11.00—23.00. SVARTA PANNAN á horninu á Tryggvagðtu og Pósthússtrætis, simi 16480: Opið alla daga frá klukkan 11.00—23.30. GOSBRUNNURINN Laugavegi 116, sími 10312. Opið virka daga frá klukkan 8.00—21.00 og sunnu- daga frá klukkan 9.00—21.00. ASKUR, næturþjónusta, simi 71355: Opið á föstu- dags- og laugardagsnóttum til klukkan 5.00, sent heim. WINNIS, Laugavegi 116, simi 25171: Opið alla daga vikunnar frá klukkan 11.30—23.30. LÆKJARBREKKA við Bankastræti 2, simi 14430: Opið alla daga frá klukkan 8.30—23.30 nema sunnudaga, þá er opið frá klukkan 10.00—23.30. Vínveitingar. ARNARHÓLL, Hverfisgötu 8—10, simi 18833: Opið alla virka daga í hádeginu frá klukkan 12.00— 15.00 og alla daga frá kl. 18.00—23.30. Á föstudags og laugardagskvðldum leika Magnús Kjartansson og Finnbogi Kjartansson í Koníakklúbbnum, vínveit- ingar. MI.NSA, veitingastofa Lækjargðtu 2, 2. hæð, simi 11730: Opið alla daga nema sunnudaga í'rá klukkan 10.00—19.00 og sunnudaga frá klukkan 14.00— 18.00. POTTURINN OG PANNAN, Brautarholti 22: Opiðfrá 8.00—23.30. RÁN, Skólavörðustig 12, simi 10848: Opið klukkan 11.30—23.30, léttar vinveitingar. BRAUÐBÆR pðrsgötu 1, við Óðinstorg. Simi ' 25090: Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnudðgum. ESJUBERG, Hötel Esju, Suðurlandsbraut 2. Simi 82200: Opið kl. 7—22. Vínveitingar. HOLLVWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir I sima 83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik- unnar. Vínveitingar. IIOItNin, Hafnarstræti 16. Simi 13340: Opið kl. 11—23.30. HÓTEL HOLT, Bergstaðastræti 37. Borðapantanir i sima 21011. Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. Vínveitingar. HÓTEL LOFI'LI'.IDIR, Reykjavíkurflugvelli. Borðapantanir í sima 22321: Blómasalur er opinn kl. 8—9.30. (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30. Vinveitingar. Borðapantanir i Sulnasal i sima20221. Matur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21. Vinveitingar. KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Simar 12509og 15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti til kl. 23.30. Vínveitingar. KRAIN við l-llcnimtorg. Simi 24631. Opið alla daga kl. 9—22. LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Simi 31620. Opið 8— 24. NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir i sima 17759. Opið alla daga kl. 11—23.30. NESSÝ, Austurstræti 22. Simi 11340. Opið kl. 11— 23.30 alladaga. ÖÐAL við Austurvðll. Borðapantanir i sima 11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fímmtudaga, kl. 21—03 föstudaga og laugardaga. ÞÓRSCAFE, Brautarholti 20. Borðapantanir i sima 23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 20—22. Vínveitingar. AKUREYRI BAUTINN og SMID.IAN, HafnarstræU 22. Simi 96-21818. Baútinn er opinn alla daga kl. 9.30— 21.30. Smiðjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 18.30—21.30. Fðstudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vlnveitingar., HÓTEL KEA, Hafnarstræti 87—89. Simi 96— 22200. Opið kl. 19—23.30, matur framreiddur til kl. 21.45. Vinveitingar. HAFNARFJÖRÐUR GAFL-INN, Dalshrauni 13. Simi 54424. Opið alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn veizlusalur með heita og kalda rétti og vínveitingar. SNEKKJAN og SKUTAN, Strandgötu 1—3. Borða- pantanir í sima 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu- daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar- daga. Matur er framreiddur í Snekkjunni á laugar- dðgum kl. 21—22.30. AKRANES STILLHOLT, Stillholti 2. Simi 93-2778. Opið kl. 9.30—21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Léttar vínvcitingar eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.